Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2015

Gladiatorar gervimennskunnar !

Srhver tmi br yfir snum sveiflum varandi almenningslit og oft ba tmar og tir yfir einhverju tilteknu hrifavaldi sem orka getur sterkt hugi manna og stundum kni fram miklar breytingar krafti byltinga og fjldafylgis. egar slkt gerist rsa gjarnan upp miklir forustumenn strra hugsjna um rttlti og jfnu llum til handa, sem flk fr tr og vill fylgja. Slkir foringjar vera svo stundum eigin sjlfi a br en a er nnur saga.

En a gerist lka tluverum mli a me slkum meginstraumi fljta margir sem eru ar algerlega sjlfri hugans, flk sem hrfst af v sem gangi er, dregst ef til vill a einhverjum leitoga og fer a treysta hann blindni, en hefur ekki eigin barmi neitt sem byggir sjlfstri festu og frnfsu fylgi vi hugsjn. Slkt flk vill stugt vera a sanna sig og ykist jafnan rum meira afgerandi barttunni, en a eru bara ltalti og stlar. raun er slkt flk stefnulaust og ekkert a a treysta egar hlminn kemur !

egar mesta hrifningari er a baki og leitoginn di kannski dinn og horfinn, barttan orin erfiari og yngri, fyllist slkt flk ryggisleysi og vanmetakennd. a hefur ekkert lengur til a styjast vi og engan styrk sjlfu sr til a mta eirri reynslu sem felur sr eldskrn til starfs og da.

a leiir til ess a etta flk endar stundum annig, a a fer a jna plitskum herbum sem eru algerlega andstar v sem a ur ttist standa fyrir. a eru dapurleg rlg sem vitna um sorglegt manndmsleysi !

En a er vel kunnugt hrlendis sem erlendis, a menn sem ttust rttkir vinstri menn um tvtugt, en leiddust smm saman t miki samneyti vi Mammon og voru ar alfari netjair um fertugt, gfu gjarnan skringu vihorfsbreytingunni vitlum sar – „ a eir hefu roskast !“

En hi sanna var auvita a eir hfu ekki veri menn til a standast eldskrnina, eir hfu falli fyrir gylliboum og gengi jnustu eirra peninga-afla sem eir hfu ur skilgreint sem rt alls ills !

Mean eir voru ungir og rir hafi eim hinsvegar fundist spennandi a leika einhverja gladatora hins ga mlstaar og st vera rttkastir allra manna, fremstir barttunni fyrir frelsi, jafnrtti og brralagi. Og mean eir gtu horft til einhverra forvgismanna mlstaarins me hlfgerri tilbeislu, gtu eir jafnvel – einstkum tilfellum - tt a til a standa sig vel, en aldrei til lengdar. Hj eim var aldrei persnuleg inneign fyrir gri framgngu. ar var yfirleitt allt fengi a lni fr rum sem hfu hlutina hreinu !

Og svo egar arir tmar tku vi, tmar sem hneigust a rum markmium og bru kannski me sr alveg andstan anda, fuku essir undirstulausu gladiatorar gervimennskunnar nttrulega t og suur.

eir hrukku undan strax og reyndi og hrktust sumir hverjir peningaskjl auvaldsins, ar sem eim st til boa reynslultil framfrsla einfldu slarveri. Og ar eru eir sumir enn dag og egar samviskan nar - sem gerist n reyndar ekki oft - reyna eir a hugga sig vi a a eir hafi roskast !!!

Tengdamir eins slks manns var g vinkona mn og g spuri hana eitt sinn hva dttir hennar, eiginkona mannsins, geri ? „Ja, hn er bara heima“, sagi gamla konan, „hn er eitthva a skrifa, hn arf ekki a vinna, hann skaffar svo vel !“ Og ar sem g vissi til ess a vikomandi maur var orinn umskiptingur og taglhntingur Mammons gat g alveg tra v a hann skaffai vel. En mnum augum var hann ekki lengur upprttur maur heldur miklu fremur eins og hundur sem fr kjtrkt bein af veislubori vellystinganna !

snum tma orti Bjarni nokkur Gslason eftirfarandi vsu sem segir kannski sitt um mannlegt eli eins og a getur komi fram lakari birtingarmyndum:

Illt er a finna elisrtur,

allt er naga vanans tnnum.

Eitt er vst, a fjrir ftur

fru betur sumum mnnum.

a er frlegt a skoa suma menn sem ttust rum vinstri mnnum rttkari eina t, hvernig fari hefur fyrir eim og hvar eir eru staddir nna. a hefur vsast komi mrgum vart hvernig ferill eirra hefur veri og kannski mest eim sjlfum. eir sem haldast ekki sporum og fjka af sta hverju sinni fyrir blstri tarandans, geta mgulega vita hvar eir lenda og eir lenda stundum lklegustu stum !

eina t hefu menn kannski ekki tt von v a kunnir rttklingar til vinstri, menn eins og til dmis Mr Gumundsson, Einar Karl Haraldsson, rstur lafsson og smundur Stefnsson, svo einhverjir su nefndir, yru me tmanum eins og eir uru og eru dag, svo afbura roskair einstaklingar, a eir nu v trlegast me glans a vera gjaldgengir hvaa strkapitalistaklbb sem er – og a lklega sem fullkomnir jafningjar eirra sem ar hafa seti fyrir til essa. En eins og vita er, tekur raunveruleikinn llum skldskap fram og fleiri mtti sosum nefna sem komi hafa sjlfum sr og rum vart hlistan htt !

g hef af slfrilegum stum kynnt mr dlti feril manna sem eiga a lklega sameiginlegt a hafa „roskast“ svona me runum – a minnsta kosti a eigin liti. g gef hinsvegar lti fyrir ann roska sem hr um rir, en veit a flestum tilfellum hafa essir menn efnast og sumir miki. Ef menn vilja lta svo a a a roskast s a eignast meiri peninga er a eirra ml, en g get mgulega liti annig mli. mnum huga blasir vi allt nnur mynd slkum tilfellum en aukinn roski ea meiri manndmur !

En tengdamur allra eirra manna sem g hef huga essu sambandi hafa lklega geta sagt samhlja – a eir hafi skaffa lkt meira eftir a eir lgu rttknina – sem var eim raunar aldrei eiginleg - hilluna !

Og auvita er stareyndin s, a menn sem eru ekki merkilegri en a - a eir telja a roskamerki a hafa guggna og gefist upp barttunni fyrir almennum mannrttindum og gengi peningaflum srrttindajnustunnar hnd, hafa aldrei veri neitt anna en gladatorar gervimennsku og uppgerarstla !

S stareynd leiir svo sjlfu sr hjkvmilega til ess raunmats - a slkir menn veri seint ea aldrei samflagsvnir og roskair einstaklingar !


ll rtthugsunarkerfi vega a hugarfrelsi manna !

a er bsna oft athyglisvert a upplifa a hvernig menn bregast vi andstum skounum. g heyri menn oft halda msu fram sem mr ykir fjarsta, en mr dettur ekki hug a vfengja rtt eirra til a hafa snar skoanir og tj r. seinni rum hefur mr hinsvegar fundist a frast vxt a menn netjist einhverjum menntunarbkuum rtthugsunarkerfum sem eir virast telja a allir eigi og veri a fylgja, a virist einkum gerast gegnum menntunarferli, flokksstarf ea hlista hluti – nnast allt sem rengir a ankagangi og fr menn til a halda a eir sji vttur gegnum skrargt !

egar slkt rtthugsunarferli skapast, byggt vihorfum manna sem telja sig vegna menntunar standa rum framar, hltur a a koma niur llu jafnri og ar me lrisrtti manna almennt. egar einhver segir raun vi annan : „ g geri krfu til a hafa meiri mannrttindi en af v a g er menntari en “, erum vi komnir inn nokku undarlegan hugsunargang og einkennilega sn mannrttindi sem eiga auvita a vera llum jafnboin. Hluti af mannrttindum er a f a hafa snar eigin skoanir. egar einhver hrokafull mannlfseintk skilgreina skoanir annarra sem fordma er aeins um a ra svfna tilraun til yfirgangs skjli einhverrar vivarandi rtthugsunar. Slkum yfirgangi ber a mta af fullri einur og lta ekki kga sig til agnar.

Einstaklingar sem jir hafa rtt til a ra eigin rlgum og forrishyggja vill oft vera helmingur spyrubands mti einrishyggju. a er ranglti a vega gegn hugarfrelsi einstaklingsins v vilji mannsins er og a vera hans himnarki. Kgun nafni rtthugsunarmdela er okkar tmum afar lmsk lei yfirgangsafla til a agga niur alla gagnrni. Menn hafa rtt til a hafa skoanir.

Svj gerist a snum tma a „hmenntu menningarelta“ fr a krefjast ess a f a hafa umsjn me v sem vri jinni fyrir bestu. Arir vru ekki frir um a. etta mjg svo menntaa li var me augu sn t um alla verld og s ar undursamlega vintraflru, en jafnan var horft af ess hlfu htt yfir heimahagana og ltt huga a mlum ar. essi snsku yfirvld tldu vst a au hefu egar unni alla hugsanlega sigra heimafyrir og velferarsamflagi myndi reka sig sjlft a mestu leyti fram v hi fullkomna mdel lgi v til grundvallar.

En svo kom a v a sjlfumglei Sva og vrarhyggja velferarstjrnar eirra fkk yfir sig efnahagslega brotlendingu og san hefur komi ljs a ekkert er lklegra en a brotlendingarferli eirra muni halda fram komandi rum. Vandamlin sem bin hafa veri til arlendis af yfirvldum sem su yfirleitt ekki eigi land og hagsmuni ess fyrir veruleikafirrtri draumsn fjlmenningar, eru svo hrikaleg a eim er vart lsandi og ar ber nttrulega innflytjendavandann hst.

slandi hefur alltaf veri til hlistur menningareltuhpur og Svj, en sem betur fer hefur hann ekki fengi ll vld hrlendis. hefur hann allt of miklum mli – a mnu mati - haft hrif til hins verra me rtthugsunargeipi snu og stugum skunum um fordma annarra.

g hef samt rum bloggara noti ess vafasama heiurs a vera nefndur sastlii vor ritger til BA gru hj nemanda Bifrst, ar sem agnast er t a a vi hfum ekki samykkt a fyrir okkar parta a a liggi fyrir einhver jarsamykkt um a hr skuli vera fjlmenningarsamflag. Virist hfundur ritgerarinnar velta v fyrir sr hvort essi afstaa okkar stafi af ekkingarskorti ea hrslu nema hvorttveggja s, a minnsta kosti hljti a vera fyrir hendi kvenir fordmar gagnvart fjlmenningarsamflagi ?

arna eru notaar enn sem fyrr hinar margvldu aferir fjlmenningarsinna, a brega eim sem ekki hafa smu skoanir og eir, um fordma og ekkingarskort. Hrsla er svo arna nefnd lka - svona sem aukalegg sneiina. g spyr n bara: Er etta inntak eirrar menntunar sem flk a f framhaldssklum hr, a tala niur til eirra sem hafa andstar skoanir, me hrokafullum htti ?

Hvar er afstaan til elilegs lris, hvar er s meginregla a j eigi a f a kjsa um a hvert stefna beri ? Er a bara tali ng, a einhver menningarelta kvei a jflag okkar skuli vera fjlmenningarjflag, s gjrningurinn gildur ? g sem frjls slendingur viurkenni ekkert slkt vald og mun aldrei lta slenskt samflag sem fjlmenningarsamflag nema jin sjlf samykki slkt frjlsum kosningum !

egar uppsklair fjlmenningarsinnar fjlyra me essum og vilka htti um fordma annarra, eru eir raun og veru bara a upplsa flk um eigin fordma og vanhfni til a viurkenna rtt annarra til a hafa skoanir. essi rtthugsunarplga sem merkt hefur menntaflk svo afgerandi undanfrnum rum er meinsemd sem hltur a skaa hvert samflag sem vill kenna sig vi lri. Uppskrfu srfrilit og svokallaar faglegar umsagnir langsklagenginna einstaklinga um mlefni samflagsins geta aldrei og mega aldrei taka vldin n akomu jarinnar. erum vi einfaldlega ekki lengur lrislegt jflag og s htta getur hglega skapast a rlg jarinnar veri kvein af flum sem eiga ekki a kvea au !

Raunhf menntun er a sjlfsgu g og a styrkja einstaklinga sem samflg, en egar menntun fer a htta a vera raunhf og er farin a snast mestmegnis um upphafningu sjlfsins og krfu um rtthugsun sem allir eigi a fylgja, er menntunarstig manna fari a breytast andstu sna. Skoanakgun krafti einhverra tlara menntunarlegra yfirbura er eins og ll nnur kgun og engu betri – hn er ill og andflagsleg !

slenska jin hefur ekki kvei a frjlsum kosningum a hr skuli vera fjlmenningarsamflag og mean svo er hafa engin stjrnvld hr rtt til ess a draga alla ann dilk og nota almenningssji til a hygla hr fjlmenningarlegum vihorfum samri vi hvran – „menntaan“ – menningareltu –hp !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 12
  • Sl. slarhring: 24
  • Sl. viku: 258
  • Fr upphafi: 203718

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband