Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2016

Maddaman Mammonsokunni !

Sustu tuttugu rin hefur Framsknarflokkurinn veri svo dyggur fylgifiskur haldsins a ar hefur ekki slitna slefan milli. Halldr sgrmsson s ekkert nema samstarf vi sjlfstisflokkinn eftir a hann var formaur Framsknar, enda hefur a sennilega veri fyrst og fremst fyrir einbera grglettni rlaganna a s maur hafnai meal Framsknarmanna en ekki sjlfstisflokksmanna.

t fr gerum og gjrningum m fullvst telja a maurinn s hafi haft allt til a bera til a geta talist fullgildur sjlfstisflokksmaur og a Valhallarvsu. Einvaldur haldsins var Halldri svo akkltur fyrir fylgispektina a hann leyfi honum meira a segja a vera forstisrherra smtma - lklega til uppfyllingar persnulegs metnaar - og m af v sj a eitthva hefur n veri tali ar launavert !

Lklega hefur enginn einstakur maur slandi sem gengi hefur undir heitinu Framsknarmaur fengi jafn mikla viurkenningu af hlfu haldsins sem Halldr og er full sta til a minnast ess 100 ra afmli Framsknarflokksins n r v vtin eiga a vera til a varast au. Sennilega er lka ljst a Sigmundur Dav Gunnlaugsson s s formaur Framsknarflokksins sem nst Halldri hefur sleikt sig upp vi sjlfstisflokkinn, enda varla vi ru a bast en silfurskeiarmenn eins og hann og Bjarni Ben nu vel saman.

S var tin a Framsknarflokkurinn taldist flagshyggjuflokkur og sem slkur tti hann ekki svo ltinn tt uppbyggingu Samvinnuhreyfingarinnar. uru margir Framsknarmenn jkunnir og virtir menn fyrir sanna rktarsemi vi land og l. g hef kynnst mrgum viringarverum Framsknarmnnum, en eir eru nttrulega allir eldri kantinum, menn sem lust upp vi traust flagshyggjusjnarmi og samvinnuhugsjnir og brugust ar aldrei boum.

grgisvingu ranna fyrir hrun, helmingaskipta-stjrnarrum halds og Framsknar, stjrnarrunum sem leiddu af sr hruni, virtust bsna margir yngri menn meal forustumanna Framsknar skkva jafndjpt grginni ef ekki dpra en kollegar eirra meal haldsins. a var eins og gullskin gripi llu harar !

Tiltlulega ungir menn sem voru ornir rherrar og taldir eiga mikla framt fyrir sr vegum flokksins, hlupu t og suur um allar Mammons trissur og fannst ekkert vari a vera lengur rherrar sktalaunum egar gylliboin streymdu a eim r fjrmlalfinu me allskyns loforum um tugfaldaar tekjur. etta var eim tma egar frjlshyggja haldsins sendi vrusa sna massavs inn Framsknardilkinn en r sendingar geru menn ar ra og lvaa af grahyggju.

Ungir Framsknarmenn fru a skeina sig dags daglega fimmsundkllum og flagshyggjusjnarmiunum sturtuu eir kapitalskri veldisvmu niur klinu um lei. Andavald Rockefeller-ttarinnar sveif yfir eim svo krftuglega a dollarar dnsuu fyrir augum eirra bi vku og svefni !

Og hverjar hafa svo ori afleiingarnar af essu forkastanlega frjlshyggjufylleri hinna framtar tluu forustumanna Framsknarflokksins ? J, r hafa ori skrautlegar skammarvsu. N er til dmis hi gamalkunna slagor gra Framsknarmanna fr fyrri t Allt er betra en haldi ori anna og verra v n m segja a Framsknarmenn samtmans gangi fyrir fugsninni meiningu ess og hrpi haldi er llu betra ! Einhverjum Framsknarmnnum af eldri kynslinni tti n a finnast a skemmtilegur veruleiki og a hundra ra afmli flokksins og kannski orti Enginn Allrason nlega eftirfarandi vsu orasta margra :

Framskn sr og svikagr
sekkur djpt me feiknum.
Hrapar fyrir bjrgin bl,
Bjarni rur leiknum !

J, Bjarni rur leiknum. Hann kom niur alingishss-stigann og kynnti til sgunnar njan forstisrherra sem fkk svo narsamlegast a tala eftir. En a fr ekki milli mla hver vildi hafa etta svona og hversvegna a var gert. a var ekki hgt a bruna beint kosningar eftir a Simmi skk aflandseyjafeni v fjrmlarherrann urfti auvita svigrm til a tba og framvsa snum kosningavxli. a stefnir v trlega allt loforamiki haust ar sem lskrumi fer lklega me himinskautum !

En varandi Framsknarmaddmuna, mtti lklega spyrja hundra ra gamlan flokk a v hverskonar flokkur hann s n til dags ? Er hann vinstri flokkur, er hann mijuflokkur ea hgri flokkur, er hann flagshyggjuflokkur ea einstaklingshyggju-flokkur, ea er hann bara eins og virist ljsi sgu sustu 20 ra - nttrulegur hundskinnstnri ess helbla srhagsmuna-krabbameins sem verst hefur leiki slenska j fr upphafi vega sjlfstisflokksins ?

v miur virist a sastnefnda vera lklegasta tgfan !


Stjrnmlaeltan og forsetinn !

a er trlega trlegt hva menn hafa veri seinheppnir me hina lagalegu umgjr a stofnun lveldisins 1944. a er eins og hlaupi hafi veri t eitthva algjrlega undirbningslaust, v svo illa hefur veri um hlutina bi a a er eins og allt hafi veri gert me eim htti a a yri bara a laga a seinna. En etta seinna lagfringarferli hefur ekki enn skila sr nokkurn htt.

Lgfringar essum tma, sem voru lklega almennt tala tluvert skrri en eir sem n eru uppi, virast hafa veri mikilli tmapressu vi vinnu sna a stjrnarskrrmlum og ru slku og verkin sna ar merkin. Menn geta annig lengi spurt um skrar lnur varandi etta og hitt en r virast hreint ekki fyrirliggjandi.

Hver er stjrnskipunarleg staa forseta slands ? Hvernig hefur hn veri skilgreind lgum og hvaa kostir fylgja eirri skilgreiningu. Hva vantar ar upp og hva er ar til rbta ? Hvernig m svara essum og vlkum spurningum vihltandi htt ?

Hvernig stendur v a einfld kosning skuli hafa tt a tryggja kjr forsetans ? Bjuggust menn aldrei vi a fleiri en tveir byu sig fram ? Hverskonar lrissn hfu essir menn sem kvu etta fyrirkomulag snum tma og af hverju hefur v ekki veri breytt ljsi reynslunnar af tvrum vankntum ess ? Ea var kannski aldrei meiningin a forsetinn yri kosinn me elilegri og lrislegri kosningu meirihlutavalds ?

Allar gtur fr 1944 hefur a legi fyrir a reglur um vald forseta slands, starfssvi hans og stu, hafa veri mjg skrar svo ekki s meira sagt og a eina skra mlunum ar er hinn fyrirliggjandi og skiljanlegi skrleiki.

Hefur stjrnmlaelta landsins kannski haft a sem hagganlegt vimi allan ennan tma a forsetinn eigi bara a vera eins og klasssk brjstmynd ti horni ; ekki lifandi ryggisventill fyrir jina til varnar gegn stjrnmlalegum strslysum og landrum, heldur dauur snisventill einhversstaar afsis ?

Hversvegna gat lafur Ragnar Grmsson upp sitt eindmi gjrbreytt valdsstu forsetans, gert hana a lifandi tannhjli stjrnkerfinu, tannhjli sem var a taka tillit til, fugt vi a sem ur var ? Var a ekki vegna ess a hann s og skildi mguleikana sem flust hinni skru framsetningu stjrnarskrrinnar valdi forsetans og fri a sr nyt !

Hann fr a fara fram me forsetavaldi njan og afgerandi htt og msum valdamnnum hugnaist a enganveginn, gtu eir ekki me nokkrum gildandi rkum sagt a hann fri eim tilfellum t fyrir valdssvi sitt. Skilgreiningin var ekki til staar me eim htti a hgt vri a setja honum skorur, enda vissi lafur a manna best.

Leitoga-reynsla lafs Ragnars Grmssonar er umdeilanlega mikil, hfni hans til a sj vi rum er alkunn og maurinn er lngu orinn meistari v a tala vel fyrir snu mli. En a er engum hollt a sitja of lengi. lafur Ragnar er ekki missandi og m ekki vera litinn missandi, jin m ekki lta a svo s og hann enn sur. Maur kemur manns sta og svo mun fram vera.

Mikilvgast fyrir jina er hinsvegar a kjsa fram embtti forseta einstaklinga sem lklegir eru til a ra embtti um komandi r sem ann lifandi ryggisventil jlegrar velferar sem a arf a vera og er raun veigamesta rksemdin fyrir tilvist ess. a arf a vera arfleif lafs Ragnars Grmssonar egar hann ltur af embtti hvenr sem a n verur.

Forsetinn arf a vera sterkur persnuleiki og nverandi forseti er a vissulega. a eru reianlega mrg r san rherrar og ingmenn skildu a a vri ekki lklegt a eir yru feitir af v a abbast upp ann forseta sem tk vi embttinu 1996 og hefur seti v hagganlegur san. a leggur enginn stjrnmlaeltunni a a glma vi laf Ragnar Grmsson.

Og fram urfa forsetar okkar a vera sterkir persnuleikar og geta staist rsting, eir urfi ekki endilega a vera steyptir mt nverandi forseta. Forsetinn ekki a vera einfaldur tauhls ea flott samkvmispa, hann a vera miklu meira en a.

Stjrnmlaeltan bur vafalaust me reyju ess tma a nr forseti taki vi, og er a eflaust hugsun margra eim vgstvum a koma veri veg fyrir a hann vai uppi eins og lafur Ragnar ykir hafa gert. verur reynt a koma mlum gamlar og hagfelldar skorur. vilja plitskir valdamenn vafalaust aftur f fallegt stofublm glugga ea klassska brjstmynd ti horni.

a er a sem jin arf a koma veg fyrir egar ar a kemur !


Um siferi orum og verkum !

Margt hefur gerst jmlasviinu a undanfrnu og umra um plitk og siferi hefur aukist mjg samfara v. a virist liggja fyrir a slenska jin vilji ekki stta sig vi tvfeldni kerfisjna sinna siferilegum efnum, a minnsta kosti ekki egar reynir og upp um kemst. Hi almenna lrisafl hefur v lklega enn n snt a a er ekki hgt a bja v hva sem er.

Forstisrherra landsins hefur annig veri kninn krafti mikillar mtmlaldu til a segja af sr embtti. Vi skulum hafa a hugfast a hann steig ekkert til hliar eins og sagt er, hann neyddist til a segja af sr. A morgni sama dags og a gerist sagist hann ekki tla a segja af sr og taldi a frleitt. Svo vi skulum sleppa essari lygakurteisi og fylgja sannleikanum umbalaust.

En sumir sj ekkert athugavert vi hlutina og vorkenna aumingja Sigmundi og sta vegtyllumissi hans. Slk afstaa segir eiginlega meira um siferilega stu eirra sem annig tala en nokku anna. Trnaarmenn samflagsins vera a vera sjlfum sr samkvmir, or eirra og verk vera a fara saman.

egar siferilegur trnaarbrestur verur milli jar og eins helsta valdsmanns hennar hltur valdsmaurinn a vkja. Annars mun samflag sem lur slkan trnaarbrest veiklast siferilega og vera framhaldi mla miklu auveldara frnarlamb frekari spillingar.

Sigmundur Dav Gunnlaugsson talai hr manna mest um jlega samstu og hreint bor. Fjldi kjsenda valdi a tra hin fgru fyrirheit sem hann fjlyrti svo um og hann fkk ri 2013 raunverulega umbo til a vera forsjrmaur slenska rkisins nstu fjgur rin hann var svo forstisrherra nrrar rkisstjrnar, forstjri hins sameinaa fyrirtkis jarinnar. Og a vantai ekki a Sigmundur vildi keyra upp trausti, trausti fyrirtkinu, lta alla fjrfesta v og eirri batnandi framt hrlendis sem hann sagi treka a vri kortunum. Allt tti a vera uppi borunum og gegnsi mla umdeilanlegt ! En svo kemur ljs a forstjrinn sjlfur er me peningana sna annars staar og a aflandseyja-skjli !

a virist sem sagt koma ljs a hann treysti sr ekki til a hafa eigin sji eigin byrg hrlendis ! a sem hann tlast til a arir geri hefur ekkert me hans athafnir a gera ! Erum vi ekki komin a v sem kallast tvfalt siferi, afstu sem sumir ekki sst forrttindamenn hafa lngum tt sna, a einn mlikvari gildi fyrir og annar fyrir ara ?

Bandarskir aumenn og peningafurstar hafa lengi veri rum ekktari fyrir etta tveggja mlikvara vihorf. Meira a segja gtir ess ekki svo lti samskiptum bandarskra stjrnvalda vi nnur rki. Ekkert rki gjrvallri sgu mannkynsins hefur leyft sr a tala eins miki og eins oft niur til annarra rkja heimsins eins og Bandarkin. au eru alltaf a setja ofan vi ara fyrir etta og hitt og telja sig vera me svo hreint bor a au hafi efni v. En mlikvarinn sem au nota eigin athafnir er allur annar og rmri og lkt hentistefnulegri en s mlikvari sem au dma ara eftir !

Hrsnarinn samflagi janna er v mtmlanlega Bandarkin. essi sjlfumglaa j sem eyir meiru hundamat hverju ri en mannleg velferarml. Og jarleitogar sem vihafa etta bandarska tveggja- mlikvara vihorf eru auvita haldnir siblindu og eru v ekki hfir til a sinna byrgarstrfum fyrir land sitt og j.

En siferileg umra er vfem eli snu og getur ori allt um grpandi ef hn er ekki ggu niur eins og stundum gerist. Hn veltir nefnilega stugt upp njum spursmlum. Getur maur sem j afsegir sem forstisrherra veri fram formaur stjrnmlaflokki ? Getur veri a siferi vikomandi flokksmanna leyfi a jin hafi kvei upp sinn frvsunardm ?

Eru slenskir aumenn jlegir menn og jhollusta eirra besta falli mjg umdeilanleg, treysta eir yfirleitt flest anna en slenskt samflag ? Er siferileg staa slensks fjrmlalfs annig n til dags a Mammon eigi ar menn me h og hri, samvisku og sl ? Eru hin gmlu gildi a hverfa r slensku samflagi sem burarstoir ess. Eru au vihorf frum meal okkar sem ganga fyrir heiarleika, viringu fyrir v sem rtt er, kristnum krleiksboum og almennum dyggum ?

Vi skulum vona a svo s ekki. En a ber a standa vr um slk gildi, au komust fyrir mikla barttu, au hafa vara vegna mikillar varstu um au og a eitt er vst a au munu ekki halda lengi velli spilltu og siferilega rotnu samflagi.

Tkum okkur tak v a draga rttan lrdm af v sem gerst hefur og mun fram gerast og verum mevitu um a a vi, hvert og eitt, getum lagt okkar skerf til ess a bta samflagi og verjast llu v sem vill draga a niur botnlausa mennsku og eyandi spillingu tvfeldninnar !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 15
  • Sl. slarhring: 58
  • Sl. viku: 234
  • Fr upphafi: 192512

Anna

  • Innlit dag: 15
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir dag: 15
  • IP-tlur dag: 15

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband