Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2016

Robespierre

hataur varst af hrri stttum

og hatur a lifir enn dag.

v maur sem fylgir mlsta rttum

a mestu er andvgur eirra hag.

r rfast nau allra hinna

og afar lti til rifa vinna.

ar srgskan stugt sgur bl

og svkur og rnir hverja j.

sst hvernig misrtti mergsaug linn

og magnai reiinnar heiftarbl.

Og flksins rttindum heill og hlinn

hfst na barttu af lfi og sl.

Svo margt urfti a laga, svo mrgu a breyta

og mta krfum til borga og sveita.

a urfti a skapa ntt skipulag

sem skoaist t fr jarhag.

Gegn kngi og ali, klerkum og pfa

kaust a tala r ingsins stl.

hverri ru var glgg n gfa

svo gusta fr um hin hu skjl.

samdir ar aldrei um afsltt neinu

og oftast varstu me itt hreinu.

Og talair t fr trygg vi

sem traka var mest og frekast .

Og alan treysti r – vissi a vinur

varst henni heill og svikalaus.

birtist henni sem bjargarhlynur

er byltingin fram logum gaus.

ar rdd na fleiri og fleiri heyru

sem fstu reii sinni eiru.

Og undrandi hlddu eir itt ml

sem vann sr traust eirra sl.

frst engu me bull og blaur

sem boai einhvern gerviheim.

Menn fundu a varst eirra maur,

a myndir aldrei bregast eim.

Svo stugt eir um ig flykktust fastar,

flaumi beljandi voa rastar.

Og byltingin fram braust sinn veg

barttan vri oft hryllileg.

En svikr voru va ferum

og vandi a tryggja land og j.

Og eim st tti af num gerum

sem ekktu engu hreina sl.

ar hpaist saman vargavaan

sem vissi a vrir fyrirstaan

sem hindrai llu eirra r

til ess a fita sig mlum .

eir menn r brugguu banarin

sem byltingargildum hfu spillt.

ar fannst ekki hjrtum frelsisdin

og fknin til valda geri illt.

eir girntust prjl hinna gmlu daga

og grug var ll s hundavaga

og fs til a semja fjandann vi

svo fengi hn buga jafnrtti.

ar hugsuu allir um eigin frama

og allt bar margfaldan svikakeim.

Um anna var eim llu sama,

andinn var slkur hpnum eim.

Og s sem heirai hugsjn sanna

var httulegastur allra manna

hugsun slkra - og varst ar

sem rskuldur alls sem kosi var.

urftir vi skpin ll a glma

og orka mannleg sn takmrk ber.

r fannst kannski gn hinna stu tma

a endingu snast mti r.

vissir a ekki a vinir margir

voru lei til n me bjargir,

en fallxin var ar fyrri til,

fkkst ar a greia hinstu skil.

Svo sveiflaist margt sama fari

er svikarar ru franskri grund.

Og hvergi var bresti bari

en byltingin svikin hverja stund.

Og sst var studdur lfs til leiar

lsins rttur til hnfs og skeiar.

En samt var inn andi enn fer

me kall um betri skilager.

Svo knjandi var a kall um sir

a konungsdrkunin undan lt.

Og a komu njar og njar tir

sem neglingar allar fru um set.

Og loks kom a v a flksins frelsi

a fullu sigrai aldahelsi.

S stund sgunni bjarmann ber

fr barttu inni – Robespierre !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 14
  • Sl. slarhring: 21
  • Sl. viku: 260
  • Fr upphafi: 203720

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband