Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2017

Um sjlfsti og frelsi fallvltum heimi !

Sjlfsti virist mjg afsttt hugtak margra augum. Sumir sem hafa sviki j sna og frelsi hennar hafa alltaf tali sig hafa barist fyrir sjlfsti og frelsi eigin flks. egar slkir hafa veri teknir af lfi fyrir landr hafa eir jafnvel stai eirri tr a eir hafi ekkert rangt gert !

egar menn berjast fyrir rngum mlsta verur sivillan leiandi hugsun eirra. annig er samviskan svf og rangindin ltin ra fr. Dmi um slkt fugstreymi rslagi manna finnast meal allra ja !

slandi hafa lngum margir kosi sjlfstisflokkinn vegna ess a eir hafa liti hann einhverja srstaka vrn fyrir sjlfsti lands og jar. Einkum gilti a fyrr rum. En sjlfstisflokksmenn hafa ekkert endilega veri sjlfstis-sinnair raun og veru og a hefur oft komi berlega ljs eins og dmin sanna.

Nokkrum mnnum innan flokksins, mnnum sem ttu enn til jhollustu, tti stundum rum ur murlegt a horfa upp jnkun flokksforustunnar vi Breta og Nat, – einkum landhelgismlunum sem alrmt var. En n eru slkar raddir lklega agnaar me llu samt eirri jhollustu sem var til staar !

Sar meir uru svo Bandarkjamenn trnaargo flestra Sjlfstismanna og voru sleiktir milli hls og hnakka, srstaklega mean hermangi gat haft sinn gang. Sjlfstishugsunin var auvita a vkja fyrir gramguleikunum kringum a.

ar fundust menn sem hfu jafnvel vi or a vi ttum a skja um aild a Bandarkjunum og sst ar hva sjlfstishugsjnin var eim drmt raun ea hitt heldur !

Sumir sjlfstismenn vilja n tmum a vi ltum svelgja okkur inn Evrpusambandi og segjast vera jafn sjlfstir fyrir v. Svo va virist n etta nafngildi “ sjlfstismaur ” geta veri bundi fugum formerkjum og taka bara plitskt mi af innantmu, uppblsnu rursheiti !

Sjlfsti er hinsvegar enn sem fyrr raunhft hugtak sem br yfir stru gildi og a kemur fram hvar sem er jrinni. a innifelur frelsisr mannsins til a ra eigin mlum. Vi hfum oft vilja eigna Evrpujum srstaka lrishef, en gleymum v jafnframt oft a s lrissaga hefur bsna oft veri spillt og rotin !

a voru t. d. hgristjrnir Englands og Frakklands sem ttu drgstan ttinn v, samt Hitler og Mussolini, a koma Franco til valda Spni og ar me tortma spnsku lri. Sumum Katalnu finnst n sem vofa fasismans fr hinum langa einristma Francos s enn til staar Madrid. !

Og nrtkt er a spyrja, af hverju Katalna a lta spnskum lgum ef Katalnar vilja fara sna lei og segja skili vi Spn ? Er ar ekki um srstaka j a ra sem sitt land og sinn rtt ?

a arf heldur ekki a koma neinum vart a bresk stjrnvld styji spnsku stjrnina, Skotlandsmlin hra ar og hugsanleg hreyfing fyrir askilnai Wales. Bandarkin og Evrpusambandi vilja ekki vegna Nat og annarra hagsmuna Vesturlanda a Spnn fari a partast.

ll stjrnvld Vestur-Evrpu eru mti sjlfstishreyfingum ar. au hafa hinsvegar flest vilja stula a v a rki austurhluta lfunnar partist sem mest svo auveldara veri a rskast me au !

Spnn m ekki minnka og Katalna m ekki f sjlfsti, hva Baskaland ! En hva er lri, er a ekki skrskotun til ess a flk fi a ra snum mlum ? Af hverju mttu Suurrkin ekki segja sig r bandarska rkjasambandinu snum tma fyrst au vildu a ? Hverskonar sn ri Washington gagnvart rttindum eirra ?

kvldverarboi afmlisdegi Thomasar Jefferson um 1830 lyfti Andrew Jackson forseti glasi snu, leit til varaforsetans John C. Calhoun og mlti: ,, Fyrir alrkinu okkar. a ber okkur a varveita !” Calhoun st upp og svarai skjtlega: ,, Fyrir alrkinu. a gengur nst eftir frelsinu sem vi metum llu ofar !”

Af hverju ttu Norurrkin a ra frelsiskjrum Suurrkjamanna og neya til a vera fram rkjasambandinu ? Voru au ekki komin a illrmda hlutverk sem Bretland hafi eirra eigin frelsisstri – a vera s ailinn sem hindrar annarra frelsi - og kgar ?

a hefur veri fari illa me mannfrelsi oft og tum Bandarkjunum. Alrki hefur vai yfir aildarrkin me margvslegum yfirgangshtti allar gtur fr borgarastyrjldinni sem aldrei hefi tt a eiga sr sta.

a kostai 600.000 mannslf a halda Bandarkjunum saman – kostna mannfrelsisins, en mean hvtir Suurrkjamenn krfust ess frelsis fyrir sig vildu eir halda rum nau. Aldrei er maurinn sjlfum sr samkvmur. Alltaf knr srgskan hann til a segja : ,,Eitt gildir fyrir mig og anna fyrir ig !”

Bandarski Republikanaflokkurinn er n fyrst og fremst flokkur hinna rku, flokkur hinna alrtthu tu prsenta, alveg eins og Sjlfstisflokkurinn er hr. ar er til staar sama hugsunin og sama hagsmunagslan – a standa vr um auklkurnar !

eir sem styja slkan flokk fyrir utan hina innvgu eru aallega eir sem vonast eftir beinum af borum greifanna. eir ba – eins og hundarnir – eftir v a einhverju veri hent - a eir fi eitthva a naga ! eim hpi er engin sjlfsviring til staar heldur undirlgjuhtturinn einber !

Hvernig fer maur sem fullur er af rlslund a v a vera sjlfstur ? arf slkur maur ekki alltaf a f a heyra His Masters Voice ! Er sjlfstisvitund eitthva sem sumir menn eru frir um a roska me sr ? Er rlslund eirra orin algjr ?

egar maur upplifir framferi sumra manna gti maur sem best haldi a svo hljti a vera, v eir virast fddir til a vera fjrum ftum alla t !

Lri Vesturlanda er sem fyrr segir mjg brotakennt fyrirbri og margar eru misfellurnar ar og sumar r verstu sninar til veruleikans vsvitandi, af stum srgsku og mismununar. Barttan fyrir mannfrelsinu arf alltaf a halda fram – um allan heim !

En mannrttindi vera a taka mi af v sem byggir samflg upp en mega ekki virka niurbrjtandi au gildi sem styrkja heilbrigt samflag. eru rng vihorf farin a kalla eftir frelsi sem vinnur gegn almennri velfer.

Hin sirnu vihorf vera a f a leggja sitt til mla grundvelli eirrar velferar. ar er enn eitt strmli sem mjg hefur skekkst mefrum sustu ratugum og arfnast eirrar samflagslegu endurhfingar sem enn bur sns tma !

ri 2018 er a ganga gar. vera 100 r fr hildarleiknum mikla sem kallaur hefur veri fyrri heimsstyrjldin. Vonandi arf ekki a breyta v heiti fyrsta heimsstyrjldin. Og svo eru 100 r fr v sland var fullvalda rki !

Fullveldi og sjlfsti haldast hendur og vi slendingar hfum jlegar skyldur gagnvart essum hugtkum. Megi slenska jin jafnan minnast ess og sinna eim skyldum fram sem hinga til og hlynna annig sem best a eigin rtum !


Undir blu brennimarki !


haldinu er tjn a tra,

tum vill a sannast enn.

En verra er jafnvel vi a ba

vinstri grna hgrimenn !

Hugmyndafrilega gengur sasta stjrnarmyndun vert plitskar stulnur og svo virist flestu a Sjlfstisflokkurinn, ea hi dmigera hald, hafi haft ar vinninginn. Allir vita a Framsknarflokkurinn hefur veri mjg hgrisinnaur fr v a Halldr sgrmsson sveigi hann til eirrar ttar, svo hann hefur bara veri eirri stu san a vera fylgihnttur Sjlfstisflokksins - ea litla haldi !

Vinstri grnir voru hinsvegar gri lei me a tryggja sr stu a vera forustuafli til vinstri egar eir tku upp v a skta sig me eim htti sem eir geru. Afgerandi tilraun af eirra hlfu til a sameina flagshyggjuflin landinu til rkisstjrnar-tttku var aldrei ger. ar ltu eir Framskn vla sig af lei !

var staan s a Samfylkingin virtist undir rttkari og vinstrisinnari forustu en oftast ur og raunhfir mguleikar a einangra haldi og koma v t r landsstjrninni voru lklega betri en lengstum ur !

Sjlfstismenn misstu 5 ingsti og nverandi formaur flokksins er talinn maur spillingar augum fjlmargra. Kjri tkifri til a koma flokknum fr vldum var v fyrir hendi en v var ekki sinnt af forustu VG. Flokkurinn sem talinn var lengst til vinstri var allt einu orinn algerlega einsnn til hgri og svo fkinn vld og frama a llu virist hafa veri frna fyrir rherrastlana !

Hva gekk Vinstri grnum eiginlega til ? Fll ll forustan ar - eins og Kata - fyrir forstis-rherrastlnum ? Er ekki augljst ml a VG mun tapa essum villu-visnningi snum og tti skili a f herfilega trei vi nstu kosningar ?

g vona bara a s trei veri svo afgerandi a hn sli ennan aumingjaflokk alveg t af hinu plitska korti. Hann ekki anna skili eftir sleikjuhttinn vi haldi, en flki landinu skili a f heilsteyptari vinstri flokk upp korti stainn !

Hver skyldi svo stefna essarar furulegu rkisstjrnar vera ? Er hn vinstrisinnu og flagshyggjuvn ? Nei, slk stefna er ekki gerleg me haldi innanbors ! Hver er stefnan, er hn hgrisinnu og auvaldsvn ? J, hn getur alveg veri a v VG er ekki lengur neitt afl sem hindrar slkt. Sumir tala um fjarstringu eim efnum. Forustan VG er bara ng me a vera vi vld, sktt me stefnuna !

Hver skyldi svo staan vera - eftir etta srgskufulla og merkilega valdabrlt VG, - s af sjnarhli ess flks sem vill alvru berjast gegn allri spillingu ? J, Bjarni Ben er aftur orinn fjrmlarherra og Kristjn r Jlusson sjvartvegsrherra. Hvorugur essara manna telst skilegur valdamaur augum eirra sem vilja hreint bor og trveruga mefer mla. Og eir eru leiddir til framhaldandi valda umboi VG !

Kristjn r segist telja sig geta teki kvaranir um sjvartvegsml ar sem Samherji kemur ekki vi sgu, en Samherji kemur alls staar vi sgu slenskum sjvartvegi og a veit Kristjn r auvita eins og arir. Kvtakerfi er a mnu mati traustum vinarhndum hj hinum nja sjvartvegsrherra og VG hefur snilega lagt flokkslega blessun sna yfir stu mla !

Mr liggur n bara vi a segja, af hverju stigu menn ekki skrefi til fulls og geru orstein M sjlfan a sjvartvegsrherra ? Mtti ekki gera a alveg eins og a skipa umhverfismlarherrann r hagsmunahpi ti b ?

VG hefur tapa trverugleika snum og ar anai ll forustuhjrin eftir formanninum - a v er virist blindri persnudrkun. S var n ll flagshyggju-afgreislan ar b. Einhver hefi n haldi a ar vri horft hrra en a taka vi hkjuhlutverki eirrar Bjrtu framtar sem aldrei skilai sr. Fyrir kosningar og jafnvel fyrst eftir r hefi varla nokkur maur bist vi slkum vinnubrgum af hlfu forustu VG !

Svikagjrningur flokksins mun hafa mikil og varanleg hrif stjrnmlin komandi rum og ekki til gs. Kata Kobba hefur snt a hn er ekki merkilegur leitogi og hn verur varla langlf marktkri forustu hr eftir, ef a lkum ltur, og Skalli karlinn er orinn ttavilltur meira lagi og snilega litblindur okkabt !

Eftir valdatma nverandi stjrnar mun koma s tmi a VG mun reyna a endurheimta fyrri stu og ann trverugleika sem henni fylgdi, reyna a taka sr stu n sem aal andspyrnuafli gegn haldinu !

En a verur ekki auvelt ml. VG forustuklkan er n orin sambrileg vi Framsknarflokksforustuna sleikjuhtti vi haldi, svo trausti getur ekki ori a sama. a endurheimtist ekki svo glatt eftir au stefnusvik sem framin hafa veri.

Bla brennimarki mun nefnilega fylgja VG hr eftir !

Nr flokkur – trr snum stefnumium - arf n sem fyrst a koma fram til vinstri !


Um gerendur og olendur !

N er umra dagsins, eflaust fyrir atbeina kveinna aila, komin a stig sem g hef haft fullan grun um a hn fri fyrr en sar. a er byrja a reyna a skipta um hlutverk hinum mikla jarharmleik sem sgulega hefur fengi nafni Hruni !

N er nefnilega veri a gera olendur ar a gerendum og gerendur a olendum. eir sem uru fyrir mtmlum og and kjlfar Hrunsins vegna grgisathafna sinna, skulu n leiddir fram sem saklausir pslarvottar, frnarlmb mgsefjunar og skrlslta, og sagt fr v hversu gilega eim hefur lii allar gtur san !

En a er ekkert ntt a reynt s a vekja sam me rngum ailum og arna er blygunarlaust veri a fara lei – og allri sk skal komi almenning !

N sem sagt veisluflki fr v fyrir Hrun a f sakleysisvottun gegnum hliholla fjlmila og allskyns hreinan rur. a vissi vst ekki til ess a a hefi gert neitt rangt og virist ekki vita a enn og n vill a f leirttingu mla fyrir a sem a hefur mtt ola. Heyr endemi !

Spillingarstyrkir, sjlflaunataka, fjrplgsstarfsemi, allskyns svikri vi almenna velfer, allt slkt og meira til n ekki a skipta neinu mli lengur. a eina sem mlisvert virist vera augum gjammandi varhunda veisluhaldaranna sem komu hr llu rot, er a rttlt reii almennings skyldi f a beinast a einstaklingum sem voru svo ttalega varnarlausir og berskjaldair og hfu ekki enn komi sr upp einkahersveitum til a gta sn eins og ekkist erlendis !

Lgreglunni er mlt fyrir a hafa ekki vari forrttindahyski ngu vel essum rlagatmum og a er tala um a einum hafi veri frna fyrir hina og auvita hafi konur fari verst t r llu af v a r voru konur !

Komu konur eitthva vi sgu Hruninu ? Voru r ekki stikkfrar ar eins og ru ? a yrfti kannski a fara miklu betur ofan saumana varandi hluti og varpa ljsi eitt og anna eim efnum ?

En g ver n a segja a ausandi tilfinninga og trafl sjnvarpi fr sumu af essu veisluflki virkar n ekki sterkt mig en sjlfsagt eim mun betur msa ara. g tel mig nefnilega vita hverjir voru gerendur og hverjir voru olendur Hruninu og a fr mig enginn til a gleypa vi hinum nju sguskringum. g taldi mig vita a fyrir a r myndu koma, v kvein fl vilja alltaf f a leirtta stareyndir. rurstvarp halds og einkavingar hefur snt a - a mnu mati - varandi essa hluti og ara, a ar viti menn gjrla fyrir hva og hverja eir starfa !

Mr er minnisttt egar Helgi Hjrvar var vitali fyrrnefndu rurstvarpi marslok 2017 og tvarpsmaurinn hvsti hann : ,, i stu 4 r og geru ekki neitt !” arna kom fram enn eitt dmi um fuga hugsun gagnvart gerendum og olendum, af hlfu eirra sem eiga a gta hagsmuna eirra sem aldrei mega vera sakair um eitt ea neitt. Gerendur afsakair og olendur sakair !

v miur svarai Helgi essu ekki eins og hann hefi tt a gera, hann fr bara keng en arna tti hann a svara mlsvara haldsins af fullri hrku: ,,etta er alrangt hj r, hverjir stu a vldum 16 r ar undan og skildu vi allt rst ? Hverjir skildu vi annig, a essi fjgur r gtum vi ekki anna en stai stugum sktmokstri eftir og eirra verk, hugsau um a og svarau v ?’’

Er n bi a gleyma sundum landsmanna sem voru sviknir og vlair af vikadrengjum auvaldsins bnkum og fjrmlastofnunum ? Hva um allt gamla flki sem var fullvissa um a peningar ess vru vel vaxtair, en missti svo allt sitt, missti allt sparif vinnar, heiarlega fengi en me botnlausu vinnustriti ?

ar m finna olendur ess heiarleika og ess sileysis sem var fullum gangi rin fyrir Hruni. ar var efnahagslegt ofbeldi fullum gangi og kerfi lt a tlulaust, gaf v jafnvel blessun sna. ar bjargai enginn, ar var ekkert ryggi til, hundruir manna vru hum launum msum embttum til a tryggja a ekkert slkt glfraspil gti tt sr sta !

ar var hi nta ryggiskerfi sem geri ekkert fjgur r og meira til, nema hira launin sn, en tilteknir tvarpsmenn myndu trlega aldrei fst til a sj stareynd ea viurkenna hana nokkurn htt. eir eru gerir t til annarra verka !

Og n a ba til olendur r gerendunum ? N tlar ,,varnarli srhagsmuna-klkunnar’’ a vo sktinn af snu hyski og setja geislabaug a allt saman !

Nei, a ir ekki a bja mr upp slkt. g og hef lesi Skrslu rannsknarnefndar Alingis. a er hrikaleg lesning um silaust framferi !

g lt ekki ljga v a mr a henur su heiursdr, a hreysikettir su trverugir, a rottur su viringarverar, a gerendur glpa su olendur !

a vera vst alltaf til snkjudr sem skja braumolana af borum hinna rku, einhverjir sem hlaupa til egar peningagreifinn og valdsherrann sigar. Slk og vlk eru greinilega a reyna a velta sk almenna borgara umrddum efnum og hvtvo sem brugust llum samflagsskyldum snum. En a mun ekki takast v slenskur almenningur er ekki neitt samansafn af huglausum hlfvitum !

Sam mn er og verur me olendum Hrunsins, hinum raunverulegu olendum ess sem lti var gerast, olendum eirra efnahagslegu glpa sem drgir voru gegn sundum landsmanna og almennri velfer jarinnar. Gerendur vera smu sem stru a axla sna byrg og bera sitt afmanlega brennimark !

eir eiga ekki a f neina syndakvittun fyrir framferi sitt og aan af sur a f stu a eir hafi veri olendur rangltis. eir geta fram komi skipulg vitl og lti leigupenna skrifa bkur um sakleysi sitt og verskuldaar jningar, en eir bera marki sem allir ekkja og myndu ar af leiandi skammast sn ef eir kynnu a. Ltum ekki villa okkur sn og telja okkur tr um a gerendur su frnarlmb !

Spillingar-veislukngarnir og fylgjendur eirra, eir sem voru arkitektar Hrunsins, hafa aeins a litlu leyti uppskori a sem eir su til me himinhrpandi grgi sinni sem ll var kostna aljar. Varnarli eirra - kerfinu og utan kerfisins, getur aldrei vegi hreina augum jar sem enn er srum eftir silaus glfraverk eirra !


Nokkur or um ,,flott flk” !

Um daginn heyri g njan alingismann tala um flokk sinn og sustu kosningar. Talai hann um uppstillingu framboslistum ar. Var hinum nbakaa ingmanni trtt um a vel hefi tekist ar til me val frambjendum og margt flott flk komi ar inn !

N er a svo, a ef tala er um a sumir su ,,flott flk,” m gera r fyrir a slk umsgn feli a sr a til s anna flk sem s ekki flott. Og ar sem vikomandi ingmaur er r Samfylkingunni, sem telst vera jafnaarmannaflokkur, var etta mr nokkurt umhugsunarefni !

g hefi ekki veri neitt hissa v a heyra svona teki til ora af ingmanni r hgri flokki, einhverjum me r huga eftir horfinni Versaladr, en af hverju talar yfirlstur jafnaarmaur svona ?

Hvaa jafnaar-sjnarmi liggja a baki v a skilgreina suma sem flott flk og vihafa slka agreiningar umsgn ? a vri frlegt a vita hva lgi a baki essari flott-lsingu !

Sumir tala um a a su tvr jir essu landi og er v sambandi einkum vsa til vaxandi misskiptingar og aukinnar ftktar okkar samflagi. a er nttrulega ekki g framvinda mlum og mikil rf rttum visnningi ar !

En skyldi ftkt flk flokkast undir a a vera flott flk hugarheimi jafnaar-ingmannsins ? g er ekki viss um a, enda aalatrii mnum huga a flk s gott hva sem lur flottheitunum !

En vi vitum lka a til er svokallaur ,,stjrnuheimur,“ ar sem flk ykir flott augum eirra sem hylla hgma og yfirborsmennsku. En eim heimi rkir lka eindma mikil srgska, mismunun, jfnuur og ranglti !

g vona a jafnaar-ingmaurinn s ekki a vsa til einhvers sem er tali flott einhverjum stjrnuheims skilningi, v slkt vihorf sannarlega heima annars staar en hj ingmanni sem bur sig fram til a vinna a hugsjnum jafnaarstefnunnar ?

gamla daga egar svokalla aalsflk rskaist me rttindi annars flks svvirilegan htt, l ljs fyrir skilgreiningin flottu flki. a voru afturnar sem lifu erfii annarra – blsugur eirra tma !

seinni t hefur bori v a menntahroki hafi teki vi af aalshrokanum og ar s ntma skilgreiningin v hva s flott flk dag og kannski eru bara blsugurnar komnar aftur – ea fru r kannski aldrei ? Biu r bara nrra tkifristma og eru eir kannski komnir nna ? Eftir v sem grurnar eru fleiri manneskjan a vera flottari !

En hva sagi Oscar Wilde eitt sinn: ,, Education is an admirable thing, but it is well to remember from time to time that nothing that is worth knowing can be taught !“

Hgminn er samt alltaf samur vi sig og manngildi alltaf vk a verjast gegn honum og fylgjendum hans. Alltaf eru fundnar upp njar leiir til a agreina flk og setja upp einhverja goggunarr, einhvern tignarstiga, einhverja metoraskrningu !

Og inntaki v llu er sama gamla sjlfsupphafningar-tuggan : g er betri, meiri og merkilegri maur en , g a hafa margfaldan rtt umfram ig !

En allt slkt framafknareli byggir sitt eftirskn eftir vindi og hefur mjg lti a gera me raunverulegt manngildi sem br miklu frekar og llu heldur v sem er gott heldur en v sem ykir flott !

Ef framboslistar vitnuu meira um a a gott flk vri ar a finna, gott flk me hjarta fyrir samflagi snu, vrum vi mun betri braut en ella, jafnvel flk sem tti flott kmi ar lti sem ekkert vi sgu. Yfirborsmennska gyllinganna aldrei raunhfa samlei me heilbrigu manngildi !

Ekki kmi mr vart a umrddur jafnaar-ingmaur hefi skoun a rkisstjrnin nja s skipu flottu flki en ekki finnst mr a. a er margklifa v a ar s flk sem komi r lkum flokkum, en er a rauninni svo, er etta ekki bara mjg lkt flk, flk sem er fyrst og fremst uppteki af eigin frama og ferilskr ?

a mun sannast me essa rkisstjrn eins og anna sem lkt er komi me, a egar sningin er slm getur uppskeran aldrei ori g !


Sandkassavsur

sandkassanum svii allt

svipt var ri snjllu.

ar var bi blautt og kalt,

blendin staa llu.

Lii allt var hengt hnt,

horfi t og suur.

ar a llum stti st,

sannur fgnuur !

Bjarni mestum vanda var

vegi yngstu naua.

Svo Kata trtlai til hans ar

og tk a hugga kaua.

Fram hn lagi sjarma sinn,

sagi mli hvtu:

,,Blessaur vertu, Bjarni minn,

brostu n til Ktu !”

Sagi hn hvorki svei n nei,

svip ei beitti strngum.

Upp leit hraki haldsgrey,

enn me tr vngum.

Strax vi essi hlju ht

hresstist aumur maur.

Sagi fr slar rt:

,, Sst er g n glaur !”

,,Mn eru rlg meiren ill,

mjg af reki dregi,

enginn leika vi mig vill,”

vldi haldsgreyi !

Svarai kaua kvenhetjan,

klr me gsku sna:

,, Af v a ert tundan

ttu sam mna !”

,,Vi skulum bara sitja stt,

saman grpa um tauma.

Reyna svo a horfa htt,

halda okkar drauma !”

Brtt var staan strri s,

stillt kosti rka.

Siggi vildi vera me,

vernda Bjarna lka !

sandkassanum saman rj

sagt er n a liggi

og leiki ktt vi kosi b,

Kata, Bjarni og Siggi !

finnst mrgum margt um svi

merkt lki sktu.

Og einkum mun a eiga vi

mislegt hj Ktu !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 14
  • Sl. slarhring: 22
  • Sl. viku: 260
  • Fr upphafi: 203720

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband