Leita í fréttum mbl.is

Alţingi féll á prófinu

Dapurleg er niđurstađan hjá ţinginu varđandi landsdómsmáliđ. Ég bjóst reyndar ekki viđ öđru. Alţingi hefur nú sýnt og sannađ ađ ţađ veldur ţví ekki ađ vera  ţjóđţing okkar Íslendinga, ţađ er bara hagsmunagćsluhjörđ fyrir pólitíska samtryggingu og vildarvinakjör. Ţađ setur lög sem eiga ađ virka niđur á viđ og falla af fullum ţunga á almenna borgara ţessa lands, en pólitíska elítan á ađ vera heilög, forustuliđ flokkanna, á ađ vera ósnertanlegt.

Sama kvöldiđ og Geir H. Haarde lýsti ţví yfir í sjónvarpi ađ skjöldur hans vćri hreinn og samviska hans góđ, var í fréttum sagt frá 1300 nauđungaruppbođum á heimilum og fyrirtćkjum. Ţar er hluti af ţví sem átti sér stađ á hans valdatíma vegna ţess ađ ţađ var enginn á ríkisstjórnarvaktinni.

Í mínum huga er Geir skipstjóri sem sofnađi í brúnni á skipi sínu, sem ţví miđur var ţjóđarskútan sjálf. Hún strandađi ţví fyrir vikiđ, međ ţeim hćtti ađ hluti af ţjóđinni hefur stórslasast efnahagslega og ber ekki sitt barr.

Ég sé hvorki hreinan skjöld eđa góđa samvisku í ţví máli. Auđvitađ átti ađ heimila málsókn á hendur öllum fjórum ráđherrunum og alţingi átti ađ sýna ađ ţađ vćri hlutverki sínu vaxiđ.

En hvađ gerđist, ţingmenn Stóra Ţjóđarógćfuflokksins greiddu allir atkvćđi eftir flokks-samviskunni sem er teygjanlegasta fyrirbćri Íslandssögunnar, ţingmenn Samtryggingarinnar greiddu sýnilega atkvćđi gagngert til ađ fría sína ráđherra, afstađa annarra lá áđur nokkuđ ljós fyrir, en nokkur hluti Litla Ţjóđarógćfuflokksins vildi ákćra, sem kom kannski á óvart.

En hvađ hefđu ţingmenn ţess flokks gert ef Halldór Ásgrímsson og Valgerđur Sverrisdóttir hefđu átt yfir höfđi sér ađ vera dregin fyrir landsdóm ?

Ég ítreka ađ ţingiđ veldur ekki ţví hlutverki ađ vera ţjóđţing okkar Íslendinga.

Á ţingi sitja augljóslega í yfirgnćfandi meirihluta manneskjur sem hafa greinilega allt önnur viđmiđ međ veru sinni ţar en ađ ţjóna ţjóđ og landi sem best.

Sjálfiđ virđist yfirtaka allt annađ í huga slíkra einstaklinga og ferilskráin er sjáanlega ţeirra eini átrúnađur.

Engin stjórnvöld virđast nú njóta tiltrúar og virđingar í landinu, hvorki forsetinn eđa ríkisstjórnin, ţađan af síđur alţingi eđa dómsmála-yfirvöld. Ţetta liđ er allt meira eđa minna samdauna ţeirri spillingu sem viđgekkst fyrir hrun og ćtlar sýnilega ekki ađ hreinsa til í einu eđa neinu. Ţađ er ekki annađ ađ sjá en ađ einbeittur brotavilji sé hjá öllu valdahyskinu ađ halda ţjóđfélaginu í sama skítafarinu áfram.

Ţjóđin getur ekki búiđ viđ svona óhćft forustuliđ. Ţađ verđur ađ fá einhverja inn á ţing sem hafa vilja, getu og ţor til ađ vinna fyrir ţjóđina og landiđ, fyrir Ísland og íslenska ţjóđ !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 111
  • Sl. viku: 1307
  • Frá upphafi: 318081

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 992
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband