Leita í fréttum mbl.is

Hinsegin heimur ?

Ţađ sýnist margt hinsegin í heiminum í dag. Fjöldi fólks virđist orđinn svo leiđur á lífinu, eins og ţađ hefur lengstum veriđ, ađ ţađ sýnist allt vilja til vinna ađ hafa ţađ hinsegin.

Ţađ virđist segja ergilega viđ sig sjálft og ađra: „ Ég vil ekki hafa ţetta svona, ég vil hafa ţađ hinsegin !"  - eđa:  „ Ég vil ekki vera svona lengur, ég vil vera hinsegin !" Og ţar sem ţađ er líklegast mannlegur réttur ađ hver fái ađ vera ţađ sem hann vill vera, virđist samfélagiđ vera ađ leysast upp í frumeindir alfrelsisins !

Og ţannig virđist ţađ sem sagt hin alfrjálsa ćtlun og meining hins alvitra nútíma, ađ stefna inn í framtíđina međ hinsegin sögu, hinsegin menningu og hinsegin trú !

Og til ţess ađ svo geti orđiđ, ţarf náttúrulega ađ umbreyta flestum ef ekki öllum fyrri gildum, ţađ ţarf, eins og ţađ er kallađ, ađ leiđrétta söguna, menninguna og trúna fyrir ţessa allt umlykjandi nýju sýn á mannlífiđ. „ Allt verđur ađ vera hinsegin" er sýnilega kjörorđ dagsins !

Ţađ er ţví sýnilega stefnt ađ ţví ađ veraldarvćđa tilvistarhringinn í gegnum hinsegin daga og hinsegin nćtur. Ţađ virđist eiga ađ skapa hinsegin réttlćti og hinsegin sannleika. Ţađ stefnir í ađ andrúmsloftiđ verđi fyllt af hinsegin anda  og ef einhver dirfist ađ segja: „Svona,svona " ;  ţá verđur svarađ höstugt og afgerandi : „ Ţađ á ekkert ađ vera svona, ţađ á allt ađ vera hinsegin !"

Og uppeldisfrćđslan verđur sjálfsagt ađ vera einhvernveginn hinsegin, listin verđur ađ gera sig hinsegin, bókmenntirnar verđa ađ skrifast hinsegin og tónlistin verđur ađ hljóma hinsegin. Allt verđur ađ leggjast undir hina nýju ađferđafrćđi í smáu sem stóru, svo ađ mannkyniđ ţrífist betur í alfrelsinu. Og ţá á víst ekkert ađ verđa leiđinlegt lengur, ekki ţegar allt sköpunarverkiđ fer ađ hlýđa hinu nýja gangverki sem á í öllu ađ ganga fyrir hinsegin ţörfum !

Sjálf sólin fer líklega bráđum ađ verđa hinsegin og tungliđ vill áreiđanlega ekki vera síđra og tekur sér eflaust líka hinsegin stöđu !

Mikla afbragđs framtíđ hlýtur veröldin ađ eiga fyrir sér ţegar hún verđur öll farin ađ dansa eftir hinsegin nótum, ţegar ekkert er lengur svona, heldur allt hinsegin, -  en reyndar ekki alveg allt, ţví aldrei verđ ég međ í ţeim dansi !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 1258
  • Frá upphafi: 317516

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 957
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband