Leita í fréttum mbl.is

Spjall um vćntanlegt forsetakjör !

 

Ţađ hefur löngum virst erfitt fyrir marga sem notiđ hafa

 

 valda ađ draga sig í hlé. Nú hefur ţađ gerst sem

 

sjaldgćft er, ađ einn slíkur hefur gert ţađ - ađ lokum !

 

Ólafur Ragnar hefur dregiđ frambođ sitt til baka og sett

 

ţađ aftur í gildi sem hann sagđi um áramótin.

 

 

Ţađ virđist sem svo, ađ sá ţrýstingur sem líklega var

 

settur á hann af stuđningsmönnum ađ bjóđa sig fram,

 

hafi í raun höfđađ meir til ţess sem hann hefur taliđ

 

skyldu sína ađ gera, en beinlínis ţess sem hann hefur 

 

langađ til.

 

Ólafur gerđi grein fyrir ţví í ađdraganda ţess ađ hann

 

dró frambođ sitt til baka, ađ stađa mála hefđi breyst

 

međ ţeim hćtti ađ reynslumiklir menn hefđu komiđ 

 

fram sem vel vćru fćrir um ađ axla ţćr skyldur sem

 

forsetaembćttinu fylgdu og geta menn svo sem haft

 

ýmislegt viđ ţá skođun ađ athuga í sjálfu sér, en ţetta

 

sagđi forsetinn fráfarandi hvađ svo sem hann meinti í

 

raun og veru.

 

Ţađ mćtti ţví ćtla ađ Ólafi Ragnari hafi eiginlega ekki

 

litist sem best á ţau frambođ sem fram voru komin fyrir

 

frambođs-yfirlýsingu hans upp úr miđjum apríl, og 

 

kannski er hann í ţví ólíkur Sigurđi Jónssyni sem eitt

 

sinn var hreppstjóri okkar Skagstrendinga, skynugur karl

 

og sérstćđur.

 

Sigurđur benti á Jón Áskelsson nágranna sinn á

 

Hólanesinu sem eftirmann sinn í starfi hreppstjóra, en

 

milli ţeirra grannanna hafđi ţó veriđ fremur fátt. Jóni

 

ţótti merkilegt ađ heyra ađ Sigurđur hefđi bent á hann

 

varđandi ţetta og hugsađi međ sér ađ líklega vćri

 

karlinn skárri en hann hefđi haldiđ.

 

Hann gerđi sér ţví ferđ yfir til grannans til ađ ţakka

 

fyrir traustiđ. Sigurđur pírđi augun ţegar hann heyrđi

 

erindiđ og sagđi: “Hélstu ađ ég vildi ađ eftirmađurinn

 

yrđi betri ?”

 

Svona geta nú viđhorfin veriđ breytileg en kannski er

 

Ólafur Ragnar ef til vill bara líkur Sigurđi hreppstjóra

 

og vonar eindregiđ innst inni - eigin orđstírs vegna, ađ

 

eftirmađur hans á stóli forseta verđi Davíđ Oddsson !

 

 

Sumir frambjóđendur í ţessum forsetakosningum hafa 

 

látiđ liggja ađ ţví í fjölmiđlum ađ ađalástćđan fyrir

 

litlu fylgi ţeirra samkvćmt skođanakönnunum sé ađ

 

ţeim hafi ekki gefist tími til ađ kynna sig. Ţađ virđist

 

búa nokkuđ merkilegt sjálfsálit bak viđ slíkar

 

skýringar,sem gefa ţá í skyn ađ fylgiđ muni ţjóta upp á

 

viđ ef viđkomandi nćr ţví bara ađ koma ţví til skila 

 

hversu frábćr hann er.

 

Og mađur spyr sjálfan sig, hvernig getur ţađ veriđ ađ

 

svo frábćrir einstaklingar ţurfi ađ kynna sig fyrir

 

sinni litlu ţjóđ ? Atgervi ţeirra ćtti ţá fyrir löngu ađ

 

vera orđiđ alţjóđ kunnugt, skyldi mađur ćtla !

 

Í eina tíđ var taliđ ađ ekki myndu bjóđa sig fram ađrir

 

einstaklingar til forsetakjörs hérlendis en ţeir sem

 

ţegar vćru orđnir ţjóđkunnir af ferli sínum og störfum.

 

Nú er sýnilega öldin önnur. En auđvitađ mega allir bjóđa

 

sig fram, hvort sem ţeir eru ţekktir eđa ekki, en

 

afleitt er ţó alltaf ef lýđrćđiđ er notađ međ ţeim hćtti

 

ađ veriđ sé ađ grafa undan ţví og allt ađ ţví fíflast

 

međ ţann rétt sem ţađ gefur mönnum.

 

Tíminn líđur og ţađ býđur alltaf breytingum heim. Nýir

 

menn koma á sviđiđ og ţannig á ţađ ađ vera.

 

Gamlir vendir sem löngu eru hćttir ađ sópa eiga ađ lúta

 

ţví lögmáli sem tímanum fylgir og víkja fyrir nýjum.

 

En ţađ er nú ţetta sem ég minntist á hér í upphafi, ţađ

 

er svo erfitt fyrir marga sem notiđ hafa valda – ađ

 

víkja. Slíkir menn vilja koma aftur og aftur, íklćddir

 

nýju og nýju gervi. Ţeir birtast kannski sem

 

borgarstjórar, formenn flokka, ţingmenn og ráđherrar,

 

jafnvel forsćtisráđherrar, svo verđa ţeir kannski

 

seđlabankastjórar og hver veit hvađ. Allt vilja ţeir

 

verđa og virđast sumir hverjir kosta kapps ađ safna

 

vegtyllum fram í bláan dauđann.

 

Ţađ er jafnvel reynt ađ húkka sér einhver völd löngu

 

eftir ađ flestallir eru búnir ađ fá sig fullsadda af svo

 

valdagírugu einstaklingsframtaki og sjá lítiđ gott viđ

 

ţađ, enda hafa ávextirnir oft veriđ ţannig ađ óbragđiđ

 

eitt situr eftir.

 

Ţađ verđur ţví ađ segjast eins og er, ađ ţegar fréttist

 

af ótilteknu frambođi stóđst Enginn Allrason ekki mátiđ

 

og orti smákvćđi ţađ sem hér fer á eftir. Enginn er

 

líklega ađ orđa ţar nokkuđ sem margir gćtu tekiđ undir

 

og ţađ heilshugar.

 

 

Gleypugangurinn

 

 

Tignarstöđu stóra eygir,

 

stífur sér í slaginn fleygir

 

karl međ höfuđ hallt.

 

Samt međ hroka hátt sig reigir

 

hann og međ ţví nánast segir:

 

Verđa vil ég ALLT !”

 

 

Ţjóđin undrast ţessa takta

 

ţar sem valdagrćđgin rakta

 

birtist sjúk í sér.

 

Suma ţyrfti vel ađ vakta,

 

vilja ţeir í öllu blakta

 

á viđ heilan her !

 

 

Ekki má ţađ endurvekja

 

er allan jöfnuđ kýs ađ hrekja

 

og ber í sárin salt.

 

Heft sé mannsins frama frekja,

 

ferilinn ţarf ekki ađ rekja.

 

Verđi hann aldrei ALLT !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 1165
  • Frá upphafi: 316851

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 867
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband