Leita í fréttum mbl.is

Um lögvariđ siđleysi og kerfisbundna kúgun

 

Af hverju er yfirleitt veriđ ađ skipta um ráđherra, hvađ gerir Gylfi Magnússon t.d. annađ en Björgvin G. Sigurđsson eđa Valgerđur Sverrisdóttur hefđu gert ? Ţjónar hann ekki undir sömu öfl og ţau gerđu ? Hvađ gerir Fjármálaeftirlitiđ undir Gunnari Andersen annađ en ţađ gerđi undir fyrri forstjóra, gćtir ţađ ekki hagsmuna sömu klíkuaflanna á kostnađ almennings ?

Hvađ gerir Már Guđmundsson í Seđlabankanum annađ en hver annar kerfiskarl hefđi gert í hans sporum ? Af hverju var hann ađ hlaupa frá hálaunuđu starfi erlendis til ađ koma hingađ og reyna síđan ađ gráta sér út launahćkkun bak viđ tjöldin ? Ţykir ţađ virkilega svona fínt ađ vera seđlabankastjóri á Íslandi og ţađ sem eftirmađur Davíđs Oddssonar í uppfćrđum hrun-seđlabanka !

Hvađa hćfni hafđi Már Guđmundsson umfram ađra hugsanlega umsćkjendur ađ stöđu seđlabankastjóra ? Var eitthvađ í ferli hans sem sagđi ađ hann vćri mjög sérstakur ? Varađi hann kannski viđ fjármálavitleysunni á árunum á undan hruninu ? Ekki veit ég til ţess !

Geir H. Haarde sem var eins lćrđur og nokkur mađur getur veriđ í efnahagsfrćđunum út frá skólagöngu-sjónarmiđinu einu saman, féll algerlega á veruleikaprófinu ţegar á hólminn var komiđ. Hann vissi ţá ekki sitt rjúkandi ráđ, enda gaf meistari hans lýsinguna af ásigkomulaginu : " Forsćtisráđherra situr hér frammi og skelfur eins og lauf í vindi og getur ekki tekiđ neina ákvörđun !"

Davíđ gat trútt um talađ ţví hann tók vissulega ákvarđanir međan hann hafđi völdin til ţess. Meiniđ var hinsvegar ađ ţćr voru flestar rangar og sumar beinlínis ţjóđhćttulegar eins og komiđ hefur á daginn. En af hverju er veriđ ađ skipta um menn ţegar nákvćmlega samskonar fuglar eru ráđnir í stađinn ? Jú, ţađ er ein megin ástćđa fyrir ţví - ţađ er veriđ ađ friđa almenning međ ţví og láta hann standa í ţeirri meiningu ađ eitthvađ muni breytast viđ ţađ.

En auđvitađ eru slíkar mannabreytingar bara blekkingar og íslenska ríkiskerfiđ rćđur ekki í háar stöđur neina riddara sem berjast fyrir réttlćti, sannleika og jöfnuđi.

Ţađ er alltaf séđ til ţess ađ einhver klíkuţveginn skósveinn sé ráđinn, einhver sem haggar ekki viđ sporsluhöll spillingarinnar. Svo er talađ um siđvćđingu kerfisins, sem er svona svipađ ţví ađ talađ sé um ađ taka upp helgihald í helvíti !

Hvar skyldi nú vera svigrúm fyrir siđvćđingu ţar sem andi Mammons drottnar ?

Allt kerfis-siđferđi á Íslandi er bókađ núll og ţó ađ menn ţykist vera ađ margfalda eitthvađ til bóta skilar ţađ sér ekki á nokkurn hátt frekar en annađ sem margfaldađ er međ núlli.

Ţađ ţarf ađ afnema siđleysisnúlliđ eins og eitt ađaltákn ţess - verđtrygginguna !

Allt íslenska ríkiskerfiđ var snemma tekiđ í ţjónustu sérhagsmunanna. Ţađ keyrđi bara um ţverbak međ ţá hluti á Davíđstímanum. Hrokinn fór svo langt ađ menn hćttu ađ hirđa um feluleikinn. Og ţađ leiddi til ţess ađ sumir fóru smám saman ađ sjá veruleikann eins og hann er. En ţeir eru líka fjölmargir sem enn eru ađ nudda augun og segja: " Ég trúi ţví bara ekki ađ ţetta sé svona !

En spillingin er samt sem áđur orđin svo djúprćtt í kerfinu ađ ţađ ţarf meira en einfaldar verkjatöflur gegn henni. Ţađ ţarf meiriháttar skurđađgerđ !

Og ţjóđin sjálf ţarf ađ framkvćma ţá ađgerđ og skera meinsemdirnar af líkama sínum, öll graftrarkýli spillingarinnar hvar sem ţau eru - annars á hún sér ađeins ömurlega framtíđ sem réttlaust fórnarlamb í veröld verđtryggđrar glćpastarfsemi og lögvarins ţjófnađar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 93
  • Sl. sólarhring: 324
  • Sl. viku: 2040
  • Frá upphafi: 319536

Annađ

  • Innlit í dag: 69
  • Innlit sl. viku: 1653
  • Gestir í dag: 64
  • IP-tölur í dag: 64

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband