Leita í fréttum mbl.is

Erum viđ sjálfbćrt samfélag eđa ekki ?

Eitt af ţví sem sett hefur afgerandi mark sitt á síđustu tvo áratugi, er sífellt dekur stjórnvalda viđ fjárfesta. Samfélagiđ allt, sem á auđvitađ fyrst og fremst ađ reka í samrćmi viđ heildarhagsmuni ţjóđarinnar, er sí og ć látiđ gefa eftir í ţeim efnum vegna einhverra auđugra ađila, innlendra sem erlendra, sem krefjast stöđugt verulegrar afsláttarţjónustu ef ţeir eiga ađ leggja peninga sína í eitthvađ.

Nú er ţađ svo, ađ viđ ţurfum ađ geta litiđ á ríkiđ eđa ţjóđfélagiđ sem fyrirtćki okkar allra, sem hlutafélag sem viđ erum allir hluthafar í, sem heilbrigđa rekstrar-einingu sem ţarf ađ geta skilađ okkur öllum mannsćmandi lífskjörum.

En ţá kemur sérgćđingshátturinn fram í sumum međ ţeim hćtti, ađ ţeir vilja nýta afrakstur samfélagsins til ađ hlađa undir sig og sína og láta ađra vera afskipta. Ţađ hafa veriđ mynduđ félög og flokkar beinlínis í ţeim tilgangi ađ skekkja heilbrigđ og réttlát viđmiđ og í mörgum tilvikum hefur ađilum af sćđi sérgćskunnar tekist ţađ ćtlunarverk sitt ađ koma ranglćtinu fyrir í kerfinu međ ýmsu andfélagslegu ráđabruggi. Ţannig komast jafnvel á lagasetningar sem stríđa gegn heildarhagsmunum ţjóđarinnar og eru viđurstyggđ.

Lög sem ţjóna ranglćti og mismuna ţegnum ţjóđfélagsins eru auđvitađ ekki lög sem ber ađ hlýđa. Siđferđileg viđmiđ taka ţar af allan vafa !

Ţađ er líka ein spurning sem krefst afgerandi svars og hún hljóđar ţannig :

Erum viđ Íslendingar í krafti auđlinda okkar til lands og sjávar,  alls ţess sem viđ getum lagt fram sem ţjóđ, fćr um ađ reka hér sjálfbćrt samfélag ?

Geta tekjur samfélagsins stađiđ undir eđlilegum kostnađi viđ ađ reka slíkt samfélag á grundvelli velferđar og félagslegs réttlćtis ?

Ef svo er, hversvegna er ţá alltaf veriđ ađ kalla eftir fjárfestingum erlendra ađila hérlendis - fjárfestingum sem oftar en ekki eru beinlínis skađvćnlegar hagsmunum lands og ţjóđar ?

Skyldi ţađ geta veriđ ađ ţeir sem annast milligöngu í ţeim efnum fái svo mikiđ í sinn hlut ađ ţađ ráđi úrslitum ?

Ađ einhverjir valdaađilar í ríkiskerfinu eđa stjórnmálamafíunni maki krókinn verulega í kringum slík viđskipti ?

Ekki ţykir mér ólíklegt ađ svo sé, ţví fjármálaspillingaröfl virđast ţrífast svo vel hérlendis ađ ţađ hljóta ađ vera oft sérlega feitir bitar í ţeim potti sem ţau fá ađ hrćra í og yfirleitt - ađ ţví er best verđur séđ -  svo til óáreitt !

Menn geta auđvitađ horft á ţessa hluti međ ýmsum hćtti, en allra hluta vegna ţurfum viđ ađ fá úr ţví skoriđ hvort viđ séum sjálfbćrt samfélag sem getur haldiđ uppi forsvaranlegum lífskjörum í landinu, í krafti ţeirra náttúruauđćva sem landiđ gefur og ţeirrar verđmćtasköpunar sem viđ sem búum hér innum af höndum ?

Viđ skulum nefnilega gera okkur ţađ ljóst ađ viđ verđum aldrei sjálfbćrt sérhagsmunasamfélag !

Ţar sem grćđgi rćđur verđur aldrei neitt sjálfbćrt. Allt viđ slíkar ađstćđur byggist á ţví ađ hafa af og hirđa ávinning af öđrum !

Ţađ er ţví ekki erfitt ađ skilja ađ ţeir sem jafnan hafa ćpt mest eftir erlendum fjárfestingum, hafa alltaf fyrst og fremst veriđ í hópi ţeirra sem eru fulltrúar sérhagsmuna og grćđgis-sjónarmiđa spillts einkaframtaks í ţessu landi !

Og ţađ ćttu náttúrulega allir ađ vita hvađa ađili hefur tekiđ ađ sér ţađ hlutverk ađ vera í öllu varnar og sóknarţing slíkra viđhorfa hérlendis og ţannig reynst ţessari litlu ţjóđ viđ ysta haf mesti bölvaldur sem hér hefur ţekkst frá ţví ađ sögur hófust.

Nú virđist til dćmis hafinn nýr kafli í sögu sem gćti heitiđ á endanum „Greifadćmiđ á Grímsstöđum" og ţađ er skođun mín ađ sú saga verđi lítill skemmtilestur fyrir íslenska lesendur ţegar fram í sćkir, ađ minnsta kosti ekki ţá sem hugsa eitthvađ af ábyrgđ til framtíđar sjálfstćđrar stöđu okkar Íslendinga í landinu okkar.

Oft er ţađ nefnilega svo ađ byrjunarleikir mála virđast svo saklausir ađ fćsta rennir grun í hvađ á eftir kemur. Ţannig var ţađ ţegar einn kóngurinn bađ um Grímsey fyrir tćpum 1000 árum. Ţađ leit nógu sakleysislega út, en Einar Ţverćingur sá og gerđi sér grein fyrir hćttunni og vakti ađra til vitundar um hana. Ţađ er alltaf ţörf ađ vera á verđi fyrir réttarstöđu lands og ţjóđar ţví nógir eru ţeir til sem villa á sér heimildir og eru ekki allir ţar sem ţeir eru séđir !

Öfugsnúin skuldaskil

skapast vegna pretta.

Litla fingur fjandans til

forđast skal ađ rétta !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 1613
  • Frá upphafi: 319577

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 1291
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband