Leita í fréttum mbl.is

Um uppreisnaranda nútímans !

Margt gengur veg allrar veraldar nú til dags og ţar á međal er ćriđ margt sem hefur lengi stađiđ og jafnvel reiknast af ótal liđnum kynslóđum til undirstöđuefnis mannlegs samfélags. Ţađ er mikiđ rótleysi til stađar nú á tímum í mannlegum sálum og býsna margir virđast telja sig ţurfa ađ gera upp einhverja reikninga. Fjöldi fólks hefur vissulega átt sér fortíđ sem er meinum slungin en ađrir virđast búa sér til fortíđarmynd sem hentar ţeim og ţví uppgjöri sem ţeir vilja kalla fram.

 

Margir telja sig fórnarlömb annarra eđa kenna slćmum ađstćđum um ógćfu lífs síns, afar fáir líta í eigin barm í ţeim efnum. Og enn fćrri virđast ţeir vera sem eru sáttir viđ sitt líf og ţá sem helst hafa sett mark sitt á ţađ. Ţađ er líklega heldur fátítt nú til dags ađ menn uni glađir viđ sitt eins og menn gerđu víst í eina tíđ – og ţađ viđ ađstćđur sem fáir myndu líklega telja góđar nú !

 

En ţannig virkar nútíminn ! Hann hrćrir í fólki og magnar upp óánćgju ţess međ flesta hluti. Festir í mörgum ţá tilfinningu ađ ţeir séu alltaf ađ missa af einhverju. Hann stillir upp allskonar gyllingum og gerir fjölda fólks ósáttan viđ líf sitt. Fjölmiđlarnir leggja sitt til eins og vanalega og auglýsingamennskan fer hamförum. “Vertu nú einu sinni góđur viđ sjálfan ţig, “ segja freistingameistararnir sem ţar gala hćst, en ţađ vantar nú ekki í nútímanum ađ menn vilji vera góđir viđ sjálfa sig. Ţađ vantar líklega miklu frekar, ađ ţeirra mati, ađ ađrir séu góđir viđ ţá. Ţađ eru nefnilega margir sem halda ţví stíft fram ađ allir séu vondir viđ ţá. Ef ţeir fá ekki fram sinn vilja varđandi hlutina, er ţađ vísast taliđ vegna skilningsleysis og jafnvel illmennsku annarra !

 

Nýfráskilinn karl á Íslandi segir ef til vill hundóánćgđur og sárbeiskur : “ Af hverju varđ ég ekki kóngur í Arabíu međ kvennabúr upp á sextíu gellur, ţađ er ekkert nema blóđugt ranglćti ađ mađur eins og ég skyldi ekki hljóta slíkt hlutskipti !”

Og kona í svipađri stöđu gćti sem best látiđ út úr sér: “ Ég hefđi átt ađ vera drottning í Fjarskanistan og allir karlmenn ţar hefđu átt ađ ţjóna undir mig, en svo fćđist ég á Íslandi ţar sem ekkert er í bođi, svei ţví !”

 

Hvar sem uppreisn nútímans er í gangi - og hvar er hún ekki í gangi, sjást afleiđingar hennar. Hjónabönd tćtast í sundur, heimili sundrast og fjölskyldur splundrast !

 

Ţađ er nefnilega veriđ ađ heyja stríđ gegn aldagömlum gildum ; ţađ er veriđ ađ brjóta niđur en ekki ađ byggja upp. Allt sem liđnar aldir hafa sýnt og sannađ - gegnum farveg reynslunnar - ađ sé gott og uppbyggilegt, er orđiđ ađ sárustu ţyrnum í augum ţeirra sem eru í uppreisn fyrir svokölluđu alfrelsi mannsins, sem er ekkert nema annađ og fínna orđ yfir stjórnleysi !

 

Mađurinn er kominn ađ eigin endamörkum. Hann er ađ gera veröldina alla ađ óvistlegu heimili fyrir eigin börn. Grćđgi hans hefur ekki átt sér nein takmörk og er ađ eitra allt um öll heimsins ból. Orđtakiđ hóflegur gróđi hefur vikiđ fyrir orđinu hámarksgróđi. Allt skal spennt til hins ítrasta og auđhringar heimsins miđa allt sitt viđ allt annađ en framtíđ jarđar. Ţar er engin samviska eđa ábyrgđ til stađar. Ţeir sem ţeim stjórna eru sannkallađir siđleysingjar siđleysingjanna !

 

Mikiđ er talađ um misnotkun í nútímanum, kynferđislega misnotkun innan fjölskyldna, hjónabanda, kirkjudeilda, fótboltasambanda og nánast hvar sem fólk á sér einhvern sameiginlegan vettvang. Öll sú misnotkun felur auđvitađ í sér hryggileg dćmi um siđlaust framferđi, en misnotkun mannsins á jörđinni er ţó alvarlegasta misnotkunin ţví ţar er í gangi tilrćđi viđ allt skapađ líf á ţessum hnetti okkar.

 

Náttúran sjálf er ađ snúast í auknum mćli gegn ţessari misnotkun og segja: “ Nú er nóg komiđ !” Og hún mun hefna sín – ţađ eitt er víst og satt. Hefndin mun koma í gegnum náttúruhamfarir sem munu ekki eiga sér neina hliđstćđu í sögulegum tíma. Heimurinn í sinni núverandi mynd mun hćtta ađ vera til. Lönd munu sökkva í sć ţegar náttúran snýst til varnar gegn rányrkju mannsins og ţađ međ fullum rétti.

 

Gildi ţeirra sjónarmiđa sem kalla má rétthugsun nútímans eru röng og hćttuleg, ţau fćra manngildiđ stöđugt neđar og auđgildiđ ofar. Slík viđmiđ eyđileggja öll samfélög ađ innan. Ţau éta sig upp fyrir eigin grćđgi. Siđferđilegt gjaldţrot leiđir alltaf af sér banvćna uppdráttarsýki sem drepur allt sem heilbrigt er !

 

Í hvađa stöđu skyldi sálarvelferđ ţeirra manna vera sem kjósa ađ veltast um í villubylgjum guđlauss tíđaranda og halda víst ađ siđleysi nútímans sé besta veganestiđ til farsćldar í framtíđinni ?

 

Er hćgt ađ vera meira villuráfandi ?

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 118
  • Sl. viku: 1179
  • Frá upphafi: 316778

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 883
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband