Leita í fréttum mbl.is

Vísur um telpu sem týndi sér í valdadraumum !

 

Kyndug ertu Kata litla,

komin út í skrítin mál ?

Ertu ađ hugsa um hćrri titla,

heillar framinn ţína sál ?

 

Sérđu stćrri sóknarfćri,

sýnist ţér ei neitt um megn ?

Er nú hugans viđurvćri

valdalöngun út í gegn !

 

Kata litla, Kata litla,

kostaleysi er stađa ill.

Ljóst ađ draumar létt ţig kitla,

lengra kemstu – ef til vill !

 

Forđast viltu fyrri siđi,

finnur nýjar leiđir kćn.

Sést ţar núna öll á iđi,

ekki í neinu heimsk og grćn !

 

Eykst ţér síst af öllu mćđa

yfir ţví ađ ná svo langt.

Uppi í veröld valdahćđa

virđist ţú ei sjá neitt rangt !

 

Kata litla, Kata litla,

kostaleysi er stađa ill.

Ljóst ađ draumar létt ţig kitla,

lengra kemstu - ef til vill !

 

Áfram mun ţér ylja á vegi

eigin trúar framasól,

fyrst ţú gast á grćđgis degi,

gómađ löngu ţráđan stól !

 

En vegferđin oft víti skapar,

valdabrölt er ekkert grín.

Margir verđa af ţví apar

- og ćttu bara ađ skammast sín !

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 20
  • Sl. sólarhring: 292
  • Sl. viku: 1659
  • Frá upphafi: 319913

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1365
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband