Leita í fréttum mbl.is

Hin rísandi vá

 

 

 

Fyrri sögu mega menn

muna og engu gleyma.

Margt á seyđi sýnist enn

sem á skuggaheima.

Gćskuleysiđ grimmdarfúst

glćtt af valdi röngu,

lagđi okkar álfu í rúst

ekki fyrir löngu !

 

Ţrćlmenni međ ţeliđ bágt

ţrengdu ađ öllum friđi.

Engir hafa lagst eins lágt

lífs á alda sviđi.

Manndómshrapiđ mest ţar var,

mikil ţjóđ og göfug,

leidd á glćpagöturnar,

gerđist mennsku öfug !

 

Heilaţvegin hervaldsţjóđ

hlýddi bođum fjandans.

Braut ţar allra sálarsjóđ,

sérhvert gildi andans.

Vonskan međ sín vélabrögđ

vítis ól ţar getnađ.

Evrópa var eyđilögđ,

út á ţýskan metnađ !

 

Gróin föst viđ glćpatól

germönsk hugsun spilltist.

Eitruđ fylgja fékk ţar ból,

fólk um brautir villtist.

Enginn skilur ţađ sem ţá

ţreifst í illsku sinni.

Óhreinn reyndist andinn sá

allri veröldinni !

 

Lýđrćđis viđ login kjör

lifir margt í heimi.

Sveimar víđa á sinni för

sífellt öfugstreymi.

Aftur getur ógnin flćtt

um međ dauđans grandi.

Viđhorf enn af vítisćtt

vaxa í Ţýskalandi !

 

Fylgjan gamla finnur sér

framtíđ valdadrauma.

Mannkynshćttu međ sér ber,

magnar ţunga strauma.

Kaldrifjuđ hún ennţá er,

ćst til stórra fórna.

Enn sem fyrr hún ćtlar sér

Evrópu ađ stjórna !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 295
  • Sl. viku: 1663
  • Frá upphafi: 319917

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1369
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband