Leita í fréttum mbl.is

Ekki er ţetta uppskeran sem ađ var stefnt ?

 

 

Fyrir um ţađ bil 20 árum heyrđi ég til frammámanns í íţróttahreyfingunni í viđtali í ríkisútvarpinu. Umrćddur mađur sagđi margt og mér fannst ekki íţróttamannslega talađ. Hann sagđi ađ ţađ ćtti ekki ađ vera ađ eyđa fjármunum og fyrirhöfn í fólk sem aldrei myndi geta neitt !

 

Ţađ ćtti ţess í stađ ađ styđja ţá sem hefđu ţađ í sér ađ geta orđiđ afreksmenn og gera ţeim kleyft ađ verđa enn meiri afreksmenn. Í ţví lćgju fyrst og fremst möguleikarnir til meiri árangurs og aukinna tekna, ađ gera vel viđ ţá einstaklinga sem eitthvađ gćtu !

 

Ég stóđ og hlustađi á ţetta og gerđi mér ţegar ljóst ađ veriđ var ađ jarđa ungmennafélagshugsjónina um rćktun lands og lýđs. Hún var greinilega ekki lengur ţađ leiđarstef sem hún hafđi veriđ. Ungmennafélagsandinn var ekki ađ tala ţarna. Ţađ var annar andi ađ ryđjast til valda innan íţróttahreyfingarinnar – andi Mammons, andi peningahugsunar, efnishyggju og sérgćsku !

 

Og hversvegna var svo komiđ ? Nú, ţađ var búiđ ađ leggja allt samfélagiđ međ pólitískum hćtti undir óheftan kapitalisma og auđvitađ hlaut íţróttahreyfingin ađ fylgja ţar međ ? Ţađ átti ađ hámarka ávinninginn eđa gróđann ţar eins og allsstađar annars stađar. Henda öllum aumingjum út og gera út á vćntanlega afreksmenn og ekkert annađ !

 

Og ţannig virđist hafa veriđ stađiđ ađ málum síđan innan íţróttahreyfingarinnar og kannski ekki síst innan KSÍ. Nú erum viđ ađ sjá hluta af ţeirri uppskeru sem ţessi stefna hefur gefiđ af sér !

 

Viđ höfum sýnilega ýtt undir kapp manna til sigrandi framgangs en án siđmenningarlegra gilda og viđmiđa. Viđ höfum aliđ upp afreksmenn, en ţví miđur líka hrokagikki. Viđ virđumst hafa einbeitt okkur ađ ţví ađ skapa sérgćđinga úr tiltölulega góđum drengjum !

 

Og ţegar mönnum hefur orđiđ á og ţeir hafa gert eitthvađ sem aldrei hefđi átt ađ líđast, virđist vandinn sem skapast hefur viđ ţađ, viđ ranga framkomu ćtlađra gulldrengja, hafa veriđ ţaggađur niđur vegna ţess ađ afreksmenn hafa átt í hlut. Einhverjir virđast ţannig hafa fariđ ađ gera út á ţá stöđu ađ ţeir vćru fyrir ofan lög og rétt. Ţađ er enganveginn ásćttanlegt framgangsferli !

 

En ţetta hefđi aldrei gerst innan KSÍ ef samfélagiđ allt vćri ekki gegnsýrt sama andanum. Hann datt ekki niđur yfir KSÍ eitt og sér, hann hefur plantađ sér um allt hiđ íslenska samfélag međ hugarfarsbreytingu sem hefur spillt og raskađ heilbrigđum gildum ţess !

 

Grćđgishugsun og allt of mikil peningahyggja getur eyđilagt sérhverja íţróttahugsjón og gert hana ađ einhverju sem hún á alls ekki ađ vera og snúiđ gildi hennar á haus. Ţeir sem fylgja röngum viđmiđum geta aldrei fengiđ rétta útkomu úr dćminu. Mínusarnir verđa fljótt allt of margir !

 

Ef krafa dagsins er siđbót innan KSÍ, verđur ađ spyrja - hvernig í ósköpunum á knattspyrnu-sambandiđ eitt ađ halda heilbrigđum velli í óheilbrigđu samfélagi ? Hvernig á ađ standa ađ siđbót á einni smágrein heildarmeiđsins í siđbótarlausu ţjóđfélagi ?

 

Er ekki stađreyndin sú, ađ ráđamenn eru alltaf ađ hygla ţeim - sem ţeir telja ađ standi sig - á kostnađ annarra í ţessu samfélagi okkar ?

Ein grein á sýktum stofni verđur ekki tekin og lćknuđ og siđbćtt. Ţađ verđur ađ lćkna og siđbćta allt tréđ – samfélagiđ allt !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 117
  • Sl. sólarhring: 386
  • Sl. viku: 1756
  • Frá upphafi: 320010

Annađ

  • Innlit í dag: 104
  • Innlit sl. viku: 1459
  • Gestir í dag: 104
  • IP-tölur í dag: 104

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband