Leita í fréttum mbl.is

Glćpurinn mesti !

 

 

Ţegar Bandaríkjamenn vörpuđu kjarnorkusprengjum sínum á japönsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki, var meginástćđan sú - ađ ţeir vildu ólmir og óđfúsir prófa hiđ nýja ofurvopn !

 

Ţar var ekki um ađ rćđa ţađ yfirlýsta markmiđ, ađ međ ţví vćru ţeir ađ bjarga bandarískum mannslífum, vegna ţess ađ ţađ yrđi svo mannfrekt ađ gera innrás á japönsku heimaeyjarnar. Sú yfirlýsing var bara fyrirsláttur !

 

Bandaríkjamenn höfđu ţegar gert margar innrásir á eyjar og eyđisker og ekki horft í mannslífin viđ ţćr ađgerđir. Ţađ var miklu fremur eins og hershöfđingjunum vćri gefinn ţar algerlega frjáls taumur í stríđsleik sínum. Til hvers var veriđ ađ fórna öllum ţessum mönnum á Iwo Jima og öđrum eyjaskikum ?

 

Af hverju voru Bandaríkin ađ tína upp ţessar smáeyjar og taka ţćr hverja af annarri međ ţví mannfalli sem ţví fylgdi ? Af hverju beindu ţeir ekki geirum sínum ađ heimaeyjunum miklu fyrr, ađ Japan sjálfu, ţví engu skipti međ hersveitir japana á ţessum eyjaskikum víđsvegar um Kyrrahafiđ ef heimaríkiđ var sigrađ !

 

Ţegar japanska heimsveldishjartađ í Tokyo vćri brostiđ, var ekkert annađ fyrir einstakar herdeildir á fjarlćgum eyjum ađ gera en gefast upp.

 

Japanski flotinn var á ţessum tíma orđinn ađeins svipur hjá sjón. Hann var lítil sem engin ógn lengur. Flest skip hans lágu á ţessum tíma hér og ţar á botni Kyrrahafsins !

 

Bandaríkjamenn voru komnir međ full yfirráđ í lofti. Ţeir gátu ţessvegna knúiđ japana til uppgjafar međ hefđbundnum loftárásum í stórum stíl, ţurftu alls ekki ađ fórna miklum mannafla međ innrás !

 

En ţeir vildu prófa nýja vopniđ…! Ţeir vildu ólmir henda ţessu dauđahelvíti á lifandi fólk, venjulega borgara í venjulegum borgum. Ţađ var ţađ sem öllu skipti í augum herstjórnar Bandaríkjanna. Og nú voru ţeir komnir međ forseta sem kippti sér ekki upp viđ slíkt !

 

Fćlingarmáttur kjarnorkusprengjunnar, hins nýja ofurvopns, átti ađ kenna öllum ađ halda friđ viđ Bandaríkjamenn – hvernig svo sem ţeir kćmu til međ ađ hegđa sér í komandi tíđ !

 

Sovétmenn voru líka komnir ađ ţví ađ ráđast inn á Japanseyjar ađ norđan og sennilega hefur ţađ haft sín áhrif ađ talin var pólitísk ţörf á ţví ađ hespa stríđinu af sem fyrst, áđur en til ţess kćmi !

 

Samt var sú hernađarađgerđ Sovétmanna algerlega eftir ţeirri forskrift sem leiđtogar bandamanna höfđu samiđ um á ráđstefnum sínum !

 

Engri annarri ţjóđ í veröldinni hefđi liđist ţessi stríđsglćpur nema Bandaríkjamönnum. Ţeim leyfđist allt. Ţeir voru góđu gćjarnir sem aldrei gátu framiđ stríđsglćpi og hlutu ađ gera allt rétt !!!

 

Og svo var ráđandi viđhorf ađ japanar ćttu ekkert gott skiliđ, jafnvel ekki óbreyttir borgarar. Japanar voru orđnir í bandarískum hugarheimi eins og indíánarnir, ađeins góđir ţegar búiđ var ađ drepa ţá !

 

Enn í dag er ţađ svo, ađ ,,góđu gćjarnir” eru ţeir einu sem hafa notađ kjarnorkusprengjur á fólk. Jafnvel kommarnir, eins vondir og ţeir voru sagđir, gerđu ţađ ekki. Og vonandi verđur slíkt aldrei framar gert !

 

En ömurlegt hlutskipti hlýtur ţađ ađ vera fyrir ţá ţjóđ, sem alltaf hefur taliđ sig mestu frelsisţjóđ veraldar, ađ hafa framiđ mesta glćpinn sem framinn hefur veriđ á ţessari jörđ !

 

Ţađ er fylgja sem ber međ sér bölvun og ţađ bölvun sem á eftir ađ koma fram gagnvart ţeirri iđrunarlausu ţjóđ sem glćpinn drýgđi !

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 178
  • Sl. sólarhring: 447
  • Sl. viku: 1817
  • Frá upphafi: 320071

Annađ

  • Innlit í dag: 164
  • Innlit sl. viku: 1519
  • Gestir í dag: 163
  • IP-tölur í dag: 163

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband