Leita í fréttum mbl.is

Úthaldsleysi eđa hvađ ?

 

 

Sú var tíđin ađ stjórnmálaforingjar landsins voru eingöngu karlmenn og frammistađa ţeirra var upp og ofan eins og jafnan er. Sumir voru dýrkađir af fylgjendum og hatađir af andstćđingum og var ţar sjaldnast hóf á hlutum. Mađurinn er nú einu sinni eins og hann er og batnar lítiđ !

 

Ţađ virtist sem karlar vćru í pólitík fyrir lífstíđ eđa međan ţeir héldu heilsu. Hannes Hafstein, Skúli Thoroddsen, Benedikt Sveinsson eldri, Jón Ţorláksson, Jón Magnússon, Ólafur Thors o.fl.o.fl.

 

Í seinni tíđ hafa konur, í samrćmi viđ breyttan tíđaranda, sótt mjög fram til áhrifa í pólitík. Ţćr hafa margar komist ţar til hárra metorđa en úthald ţeirra í baráttunni virđist stórum minna en karlanna !

 

Ţeir héldu áfram fram í heilsuleysi og dauđa, en ţćr virđast flestar vilja draga sig fljótlega út úr slagnum og víkja ađ einhverju friđvćnlegra starfi – en líklega ţó á góđu kaupi !

 

Margar hafa ţćr orđiđ ráđherrar og fengiđ talsverđ völd um tíma, en svo er eins og ţćr kođni niđur, missi áhugann á málabaráttunni og hverfi af sviđinu, kannski sárar, móđar og mćddar, og ţađ eftir ađeins nokkurra ára vopnaviđskipti á hinum pólitíska vígvelli ! Og mađur spyr sig óneitanlega, hvađ veldur ţessu meinta úthaldsleysi ?

 

Í ţessum hópi sýnast mér vera Álfheiđur Ingadóttir, Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir, Björt Ólafsdóttir, Eygló Harđardóttir, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ingibjörg Pálmadóttir, Jónína Bjartmarz,, Katrín Júlíusdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Ragnheiđur Elín Árnadóttir, Sigríđur Anna Ţórđardóttir, Sigríđur Á. Andersen, Siv Friđleifsdóttir, Sólveig Pétursdóttir og Ţórunn Sveinbjarnardóttir ( reyndar komin aftur eftir hvíld ). Og reyndar mćtti nefna nokkrar fleiri !

 

Af hverju er ţetta svona ? Af hverju eru ekki einhverjar ,,Grand Old Ladies“ í pólitíkinni, reynslumiklar valkyrjur eftir áratuga glímu á hinu pólitíska sviđi ? Er kannski einhver sálarleg skýring á ţessu skammtímaskeiđi kvenna í pólitískri forustu ? Hvađ veldur ? Eru ţćr bara búnar á ţví eftir nokkur ár ?

 

Drífa Snćdal hefur nú, sem kunnugt er, gefist upp viđ ađ leiđa ASÍ eftir stutta formennsku ţar, og nú er Kristrún Frostadóttir ađ bjóđa sig fram til formennsku í Samfylkingunni. Ţađ verđur vafalaust logandi fróđlegt ađ sjá hvernig henni gengur ađ stjórna ţar á bć í allri jafnađarmennskunni ?

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 335
  • Sl. sólarhring: 421
  • Sl. viku: 1974
  • Frá upphafi: 320228

Annađ

  • Innlit í dag: 289
  • Innlit sl. viku: 1644
  • Gestir í dag: 283
  • IP-tölur í dag: 279

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband