Leita í fréttum mbl.is

Ađ bjarga heiminum !


 

Ţađ er enganveginn auđvelt mál ađ bjarga heiminum. Samt hafa íslensk stjórnvöld, líklega í krafti ćtlađrar stórveldisstöđu sinnar, veriđ ađ reyna ţađ undanfarin ár. Íslensk skylduviđmiđ virđast hafa veriđ víkkuđ svo út, ađ raunverulega mćtti ćtla ađ veriđ vćri ađ gera alla heimsbyggđina ađ ríkisborgurum á Íslandi. Ef einhvers-stađar brýst út stríđ eru íslensk yfirvöld fljótlega komin í máliđ og farin ađ bjóđa öllum heim !

 

Stjórnvöld örţjóđar á ysta hjara, eru ţannig farin ađ leika hlutverk í heims-málunum sem margir telja ađ hljóti, ţrátt fyrir allan stórmennskubraginn, ađ vera ţeim um megn. En ţessi íslensku heims-bjargaryfirvöld hlusta ekki á neitt varúđartal og ćtla ađ halda sínu striki eftir gömlu Natólínunni sem fyrr. Í stjórnarráđi Íslands virđast flest fyrir-bćri í mannheimi vera til stađar nema ţađ sem heitir glóra !

 

Ţađ er búiđ ađ dansa svo í kringum alls konar innflytjendur hérlendis ađ ţađ hálfa vćri nóg. Fullt af flóttamanna-flótta-mönnum streymir hér inn ţó löngu sé komiđ ađ ţolmörkum ţjóđarinnar, ríkisins og bćjarfélaganna. En glóru er hvergi ađ finna, ábyrgđ er hvergi ađ finna, fastar reglur er hvergi ađ finna. Og heimsku-sirkusinn heldur bara áfram ađ snúast í hringi, öllum ţjóđarhag til bölvunar !

 

Vandfundnasta fyrirbćri í mannheimum á Íslandi er sýnilega ráđherra međ bein í nefinu. Allir ráđherrarnir virđast yfir höfuđ vera svo sveigjanlegir og tćkifćris-sinnađir í öllum málaflokkum, ađ ţađ mćtti hreinlega vefja ţá upp og setja á ţá hagsmunastýrđa slaufu. Og til eru ţeir sem virđast kunna ađ notfćra sér heimskuna sem í gangi er til eigin hagnađarauka !

 

Viđ ţurfum ekki ónýta ráđherra og alţingismenn, viđ ţurfum forustuliđ sem hugsar um hagsmuni íslensku ţjóđarinnar og stendur í fćtur á íslenskri jörđ. Ekki glórulaust liđ sem ţykist alltaf vera ađ bjarga heiminum og eyđir ţjóđar-verđmćtum okkar út og suđur í ţágu pólitísks undir-lćgjuháttar viđ Nató og önnur svívirđileg fyrirbćri hernađarlegrar öfgahyggju sem ćttu ađ vera úrelt. Fyrirbćri sem fara međ allar vonir friđar, lífs og framtíđar ţessa mannkyns okkar, beint til heljar !

 

Íslenskir ráđamenn geta ekki einu sinni stađiđ í lappirnar međ ţá hluti sem helst hefđi mátt búast viđ ađ ţeir gćtu variđ sem sérgćđingar, en ţar klikka ţeir líka. Ţađ er undarlegt helvíti. Til dćmis hefur sá ađili, sem allt of lengi hefur haft hendur sínar á ríkiskassa Íslands, hingađ til frekar veriđ kenndur viđ sérhagsmuni en einhverja glórulausa heimsbjargar-stefnu !

 

En ţegar andi hins alţjóđa-samfélagslega rétttrúnađar og hagsmunaskyldra villu-kenninga yfirtekur stjórnarráđiđ, fer ekki hjá ţví ađ viđkomandi mađur hrífist međ, jafnvel ţótt aurastađa ríkisins sé líklega međ ţeim hćtti ađ hrun geti veriđ á nćsta leiti. Og ríkiskassaráđuneytiđ virđist fara sína leiđ í ţessu sem öđru, samkvćmt einhverjum formúlum sem virđast tómir vafningar og ţjóđinni er og verđur líklega áfram alveg ókunnugt um !

 

Ţađ vita ţađ líka sjálfsagt flestir, ađ ćtluđ góđmennska sérgćskumanna er og hefur alltaf veriđ framkvćmd á annarra kostnađ, og ţegar sérgćskumönnum er á ríkisins vegum ćtlađ ađ passa upp á almannahag er aldrei neitt gott í vćndum fyrir fólkiđ í landinu. Enda hefur stjórnarstefnan undan-farin ár veriđ ađ segja okkur á stofnana-kenndu rósamáli ríkisins útlendingum og útlendingum einum ćtlađ ađ erfa landiđ !

 

Hvađ skyldi ţá ţjóđlega séđ standa kynbornum Íslendingum til bođa ? Líklega bara gamalt húsráđ frá valdatíma Dana hér á landi. Sem sagt, flytja Herúla-leifar Íslendinga af landinu bláa, međ farar-tćkjum frá Nató á Jótlands-heiđar, ţar sem ţćr ćttu bara ađ geta bitiđ gras eins og ađrir vankasauđir ţessarar veraldar, sem glatađ hafa landi sínu og öllum rétti til sjálfstćđrar hugsunar !

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 20
  • Sl. sólarhring: 292
  • Sl. viku: 1659
  • Frá upphafi: 319913

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1365
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband