Leita í fréttum mbl.is

Full ţörf á málefnalegum skćruhernađi !

 

 

Sjómenn hafa löngum veriđ atkvćđamikill hópur í íslenskri ţjóđarsögu. En eftir upptöku hins illrćmda kvótakerfis, sem fćrđi auđlindina í hendur fjármagns-aflanna í landinu, hefur reisn íslenskra sjómanna veriđ barin niđur međ ýmsum hćtti. Ţađ er ljót saga og engir ţekkja hana betur en sjómenn ţessa lands !

 

Nú er sjómannastéttin međ ţeim hćtti ađ hún virđist orđin tvískipt. Annarsvegar eru ţeir sem virđast hafa veriđ barđir niđur ađ fullu og ţegja og hlýđa og svo hinsvegar ţeir sem enn virđast vilja berjast fyrir mannréttindum sínum sem frjálsir sjómenn. Ţađ eru fyrst og fremst menn af ţví tagi sem hafa stundađ strandveiđarnar sem nú er veriđ ađ taka af ţeim !

 

Og af hverju er veriđ ađ gera ţađ ? Jú, stórútgerđin teygir sig stöđugt lengra. Ránshönd hennar er alltaf útglennt og kerfiđ ţjónar henni meira og minna. Nú nćr mannréttindasvipting sjómanna til veiđa yfir 10 mánuđi á ári. Strandveiđar eru orđnar minna en helmingur ţess sem ţćr áttu ađ verđa. Bláhönd ranglćtisins hvílir ţungt á sjómönnum ţeim sem enn reyna ađ verjast sćgreifavaldi svívirđunnar og um leiđ er stöđugt ţrengt ađ almennings-frelsi á Íslandi í gegnum ólýđrćđisleg tök hins ógeđslega blóđsuguvalds sem ógnar hér öllum friđi og allri ţjóđarsamstöđu !

 

Sjómenn verđa ađ taka upp málefnalegan skćruhernađ. Skipuleggja andstöđu sína og skrifa látlaust greinar í fjölmiđla og vekja athygli alţjóđar á yfirgangnum. Ţađ ţarf hver og einn ađ láta ţar til sín taka. Hamra stöđugt á hinum frjálsa mann-rétti til sjósóknar. Hefja málefnalegan hernađ í rćđu og riti !

 

Ţađ má ekki gefa mafíu misréttisins nokkurn friđ. Fáeinir, vinalausir menn mega ekki fá ađ ráđskast međ auđlindir ţjóđarinnar eins og veriđ hefur. Menn sem telja allt til sölu og ganga fram í rang-lćtisanda kúgunar og ofríkis !

 

Ráđherrar, ţingmenn og embćttismenn sem ţjóna undir kvótakerfis-kúgunina, sumir sýnilega meira eđa minna orđnir heila-ţvegnir til hugar og sálar, ţurfa stöđugt ađ vera minntir á ţađ, ađ ţeir bera ábyrgđ gagnvart ţjóđinni, gagnvart almannaheill !

 

Ţeirri ábyrgđ verđa ţeir ađ svara međ manngildislegum hćtti, sem ţjónar sam-félagsins, en ekki sem ţjónar ógeđslegrar eigin-hagsmunaklíku sem er fullkomlega andstćđ íslensku mannfrelsi. Kvótakerfiđ byggir allt sitt á raunverulegri ţjóđar-kúgun og einum versta viđbjóđi íslenskrar sögu !

 

Sjómenn Íslands ! Látiđ ekki gera ykkur ađ algjörum ţrćlum margbölvađs misréttis-kerfis, standiđ fast á rétti ykkar sem frjálsir menn og mótmćliđ alla daga ranglćtinu og öllu ţví spillta stjórnvaldi sem ryđur ţví braut í ţessu landi !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 1551
  • Frá upphafi: 319624

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1250
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband