13.1.2024 | 00:44
Hverjir eru í raun trúir sinni eigin ţjóđ ?
Flestir ţekkja ţađ, ađ samneyti viđ ákveđinn hóp sem kannski er ekki ţekktur ađ neinu góđu gerir enga manneskju betri, og flestir draga dám af ţeim sem ţeir umgangast mest. Viđ Íslendingar höfum í gegnum árin sent marga álitlega einstaklinga á ţing til starfa fyrir okkur, en oftast hefur fariđ svo ađ ţeir hafa hćtt ađ vera ţađ sem viđ héldum ađ ţeir vćru, og runniđ hugarfarslega saman viđ liđiđ sem ţar hefur veriđ fyrir !
Ţađ hefur bođiđ upp á slćma útkomu. Til dćmis má benda á ţá sem hafa gerst starfsmenn sjónvarpsins til ađ kynna sjálfa sig á skjánum og síđan fariđ á ţing í krafti ţeirrar kynningar. Sjaldan hefur ţađ leitt til mikils ávinnings fyrir almannaheill. Menn sem trúa á sigurferli út frá slíkri sýndarmennsku eru líklega enn ólíklegri en ađrir til ađ ţjóna manndómslegum hugsjónum fyrir heildar-hag. Ţađ hefur líka sannast í mörgum tilfellum !
Viđ vitum hvađ gerist ţegar heilbrigt epli er sett í poka međ skemmdum eplum. Á skömmum tíma eyđileggja skemmdu eplin ţađ heilbrigđa og leggja ţađ undir sín tortímandi áhrif. Og hafa ber í huga ađ ekki er víst ađ nýr ţingmađur sé endilega međ heilbrigđa hugsun sem slíkur, ţó taliđ sé nokkuđ víst ađ hann sé betri en ţeir sem fyrir eru !
En samfélagiđ sem hann verđur hluti af eftir ađ hafa hlotiđ kosningu og er kominn á ţing, virđist hreint ekki vera sérlega ţjóđlegt og gćti ţessvegna jafnvel frekar veriđ út í Brussel en hér !
Mörg dćmi virđast vera til um persónu-leikabreytingar hjá fólki sem sest hefur á ţing. Ţađ tekur gjarnan upp nýjan stíl og fer ađ tala međ einhverri upphafinni fullvissu um aukiđ eigiđ vćgi í málum. Ekki er laust viđ ađ egóiđ sé ţá fljótlega fariđ ađ spila ţar kröftuglega á eigin nótur. Ţannig útkomu hefur mađur séđ hjá mörgum og eđlisinnréttingin vill ţá löngum reynast mun efnisminni en ćtlađ var !
Ţađ má jafnvel finna ađ Inga Sćland talar öđruvísi í dag en hún gerđi ţegar hún kom fyrst á sviđiđ. Kannski er hún ţegar orđin meiri ţingmađur en henni hćfir ađ vera sem fulltrúa fyrir Flokk fólksins ?
Allir sem ćtla ađ starfa heilshugar fyrir fólkiđ í landinu, íslensku ţjóđina, verđa reglulega ađ gćta ađ sér og athuga vegvísana annađ slagiđ. Fullvissa sig um ađ ţeir séu á réttri leiđ. Ţađ er margt sem getur leitt menn í ábyrgđarstöđum afvega og dćmin um ţađ eru ekki fá, hvorki hérlendis né erlendis !
Ég ţykist vita ađ ţađ sé erfitt ađ beita sig slíkum aga fyrir ţingmenn eins og ţeir virđast vera innan rifja nú til dags, en ţađ er nauđsyn fyrir ţá ađ taka sig slíku taki, og meira ađ segja ţjóđarnauđsyn, ef ţeir vilja verđa ađ gagni í ţví samfélagi sem ţeir ber siđrćn skylda til ađ ţjóna af heilindum !
Menn sem eru međ hjarta sitt úti í Brussel eđa vestur í Washington hafa ekkert ađ gera á íslensku ţjóđarţingi. Íslensk hjörtu eiga ađ slá fyrir Ísland og farsćld lands og ţjóđar. Sjálfstćđi okkar og frelsi má ekki vera verslunarvara í milliríkjaviđskiptum. Enginn mun í neinu verja íslenskt mál og menningu ef viđ - börn Íslands, gerum ţađ ekki sjálf !
Veitum ţví engum kvislingum og ţjóđ-svikurum brautargengi til ađ spilla og eyđileggja arfleifđ okkar hér á norđur-slóđum. Margt er ađ varast og vígslóđir virđast fćrast nćr og Norđurlönd eru ekki lengur ţađ sem ţau áđur voru !
Ţau hafa nú öll veriđ gleypt af hirđfíflum stríđsćsinga og ófriđarmennsku milli ţjóđa og sú stefnubreyting mun ekki fćra ţeim aukiđ öryggi né verđa ţeim til góđs á komandi árum !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:48 | Slóđ | Facebook
Bloggfćrslur 13. janúar 2024
Nýjustu fćrslur
- ,,Einleikur á Eldhússborđsflokk ?
- Hverju er ţjónustan eiginlega helguđ ?
- Orđheimtu ađferđin !
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 6
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 1303
- Frá upphafi: 367465
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1123
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)