Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2016

Hugleiingar um ramt

Eitt af v sem mrgum ykir hva mest gnvekjandi vi ntmann er hva a geta skjtlega sprotti upp menn sem lti er sjlfu sr vita um og eir jafnvel ori valdamestu menn heimsins tiltlulega skammri stund. ur tmanum var slkt sjaldgfara og dmi ar einna hrikalegast varandi Hitler en seinni t hafa margir sm-Hitlerar birst sngglega sem valdamenn og jafnvel msir strri en a. Hver ekkti t.d. nafni Vladimir Putin ur en s umdeildi maur komst valdatoppinn Rsslandi sem eftirmaur Jeltsins ?

Margs er hgt a spyrja varandi a ferli sem undanfari hefur leitt til valdatku missa manna. Hefi George W. Bush ori forseti Bandarkjanna ef elilegar forsendur og rleg, lrisleg vinnubrg hefu legi a baki kjri hans ? Hva me verandi forseta Donald Trump, er hann fyrirboi ess sem vera skal ?

Eiga gfuryrtir, grfir og vafasamir menn eftir a eiga auveldast me a vera stu menn han fr ? Trump hugsanlega eftir a vera httulegur leitogi, bi fyrir Bandarkin og heiminn allan ? Hva er raunverulega um hann vita egar allt kemur til alls, er a ekki fyrst og fremst a a hann er lkindatl sem er vs til alls ef t a fer ? Forsjnin hefi sannarlega tt a sj til ess a nafn hans hefi byrja P en ekki T !

Hva me ofbeldishneiga - og a v er virist samviskulausa menn - sem komast til valda, eins og sum dmi eru til um, menn sem jafnvel taka fanga af lfi n dms og laga til a kenna rum miskunnarlausa breytni ? Eru slkir menn nja leitogatpan, menn sem eru eins og fengnir a lni r silausum tlvuleikjum samtmans ?

Hva me Plverja sem kvrtuu eina t s og yfir frelsinu undir yfirrum Sovtmanna, en eru n sem sjlfsttt stjrnvald stugt a rra frelsi og lri eigin jar ? Hvar er Solidarnosc-samstaan nna ?

Vantar kannski fjrveitingar fr CIA andstudmi egar plitska nausynin er ekki lengur fyrir hendi ? Er Pilsudski kannski farinn a ganga aftur Pllandi og fasisminn ar nstu grsum ?

Hversvegna eru Vesturlnd svona gjrn sem raun ber vitni egar um reytur dnarbs Sovtrkjanna er a ra ? Voru essir bitar sem n er rifist um ekki hluti af Sovtveldinu og ekki um a deilt eina t ? Hver er me slni og hver er vrn ?

Hverjum dettur hug a a hafi ori frivnlegra heiminum eftir fall Sovtrkjanna ? Hverjir halda n aftur af eim vandraflum sem oru ekki anna eina t en a hla Moskvu ?

Halda menn a a veri frivnlegra heiminum eftir fall Bandarkjanna sem vera rugglega nsta strveldi sem hrynur ?

Hverjir skyldu koma til me a btast um a dnarb egar ar a kemur ?

Bandarkin hafa allt fr strslokum 1945 veri slm fyrirmynd fyrir heiminn. Og ar sem hrifavald eirra hefur veri svo gfurlegt sem raun ber vitni, er heimsmyndin dag a miklu leyti afleidd niurstaa af eirra framferi. Og ar hefur ekki veri um a ra neina gfgandi run heldur sstkkandi brennimark blvunar !

ar byrjai agaleysi og uppreisn unga flksins, egar hlni og viringarleysi gagnvart reynslu eirra sem eldri voru fr a setja mark sitt allt. ar byrjai allt ferli varandi fjlmenningu sem hefur veri eins og tilri vi allt sem er jlegt !

Og Bandarkin - eins og nnur heimsvaldarki - munu vissulega hljta sinn dm ! a er hjkvmilegt. Blslin er orin of lng og of str. Bl sunda myrtra indna kallar enn til himins fr jru og krefst rttltis. Svvirilegur yfirgangur dollaraveldisins um allan heim er orinn einn efldasti hatursvaki sem til er meal fjlmargra ja !

Bandarkin eru Rmaveldi ntmans og vitna um smu lestina og fyrra rki, girnd og grgi, sispillingu og hroka. Einn rmur mlikvari gildir fyrir Bandarkjamenn, annar rngur fyrir ara. Nkvmlega sama og gilti meal Rmverja. egar ein j hefur sig me slkum htti yfir allar arar jir en falli ekki langt undan !

Bandarkin hafa raun egar innsigla dm sinn me silausu framferi snu. a eina sem eftir er, er endanleg tmasetning uppfyllingu rlagadmsins. En a er ekki langt hann og vi r hamfarir sem vera mun hin ekkta heimsmynd gjrbreytast !

a er bi a fara svo illum og sktugum hndum um verldina okkar a hn er va a vera heilbrigt asetur fyrir brn jarar. Og ar hefur bandarskt aumagn veri einn drgsti gerandinn um langt skei.

sardnur heimsins komi engum lgum yfir hkarlinn sem enn fer snu fram blindum hroka – mun hann brtt farast eigin soradki.

a kemur alltaf a syndagjldunum !


g horfi

g horfi upp himininn

og hugsa oft um lei,

svo kyrr fer um anda minn,

me undarlegum sei,

er lfi allt me sjnleik sinn

eitt samfellt gnuskei ?

g horfi oft himinsk

sem hreyfast til og fr,

og spyr me harmi huga

sem hjarta lka ,

er engin glra llu v

sem augun f a sj ?

Er okkar lf ein feigarfr

fr fyrsta degi hr,

og slin pnd vi sultarkjr

uns sna lei hn fer ?

Mr finnst svo leitt a f ei svr

sem fullngt geta mr !

Samt horfi g um himinsl

og hlt a telja vst

a s er blessar gildi g,

hann gleymi okkur sst.

Og bn mn fer til himins hlj

fr hnetti er enn snst !

RK


Ltil hugvekja adraganda jla !

eir eru margir sem vilja leggja gum mlum li me v a ganga flagsskap sem hefur eitthva slkt stefnuskr sinni. mjg mrgum tilfellum er lti anna en gott um slkt a segja. En oft vill svo fara a margur flagsskapur sem var gra gjalda verur upphafi drabbast niur innantmt hefarstand egar hugsjnaeldur frumherjanna er ekki lengur til staar. fara menn upphafningu sjlfsins a lifa fornri frg og gum orstr fr liinni t. er kjarninn farinn og skelin ein eftir !

a er vandasamt ml a vihalda upphaflegum hugsjnaeldi flgum og hvar sem er til frambar. Slkt ferli arf a vera nnast eins og bohlaup, nr maur arf a taka vi keflinu egar s er undan hefur fari snir reytumerki ea skilar ekki lengur v sem rfin krefur. Allt of mrg dmi eru um a menn sitji ratugum saman embttum a eir su ornir ar tkulnair einstaklingar fyrir lngu !

Flestir ef ekki allir stjrnmlaflokkar eru stofnair til a vinna a gum mlum fyrir land og j. Allir vita hvernig ar tekst oftast til og hvernig hflaus eigingirni og blind hagsmunafkn hefur leiki marga flokka og eyilagt smm saman.

Maur flokksbndum er heldur ekki frjls maur. Hann arf a axla sinn hlut af flokkslegri byrg, taka afstu mlum me eim htti a a kann a bitna rttsni hans, sannleiksst og siferisreki. Maur slkri stu lrir fljtt a gera mlamilanir, a lkka stalana, svo hann geti stai undir eim krfum sem til hans eru gerar sem flokksmanns. Samviska hans verur smm saman llu heldur eign flokksins en hans. tsn hans til jflagslegra arfamla tekur a fara eftir v sem hann sr gegnum hi flokkslega skrargat. rngsnin eykst a sama skapi og vsnin skaast og dregst saman !

En tt raunin veri bsna oft annig, sr hagsmunagslu hvtin jafnan til ess a ekki s fari a grufla alvru t neitt sem getur leitt til sinnaskipta. a fr ekkert a blsa skminu burt sem safnast hefur fyrir slarkirnunni. ar ekkert a hreyfast, allt verur a f a vera ar fstum skorum, v lygalogni sem fr fljtlega a rkja ar yfir rttlti, sannleika og siferisstyrk. Allt sem kann a angra skal lti rykfalla ar og vera a engu. annig vera margir flokksmenn a flokksrlum !

Hvarvetna ar sem menn kjsa a vera vopnabrur eirra sem verleggja alla hluti og versla me alla hluti, er ekki von gu. egar menn hafa komi sr stu, hagsmuna sinna vegna, verur eim a nausynin mesta a lta afstu heita eitthva anna og betra en raunin er. strax byrja menn a hafa rangt vi og ljga a sjlfum sr. annig geta jafnvel menn sem kunna a vera sjlfstastir allra manna ori eigin huga sjlfstir menn !

g hef s mrg dmi um slkt, ekki menn sem ora ekki a vera eir sjlfir og geta ekki veri eir sjlfir, vegna ess a hagsmunir eirra og hrif annarra lf eirra krefjast ess a eir su ekki sjlfum sr samkvmir. eir eru leiksoppar hrifa annarra fyrir veikleika eigin persnugerar. annig eru margir menn ltnir drepa sjlfa sig innanfr, slin er skt og hrakin fr v sem rtt er.

En vi berum byrg lfi okkar og eigum ekki a lta ara menn stjrna v hvernig vi verjum v. ar getur enginn vsa fr sr byrg egar ll skil vera ger upp !

Sluhjlparml okkar vera a vera eingngu milli okkar og Skaparans. Vi verum a lra a sj hi rtta me Gus hjlp eigin sn lfi og samflagi. Hagsmunaleg samtryggingarfl eiga ekki a koma ar nrri og mega a ekki v au skekkja ll vimi og blekkja manninn til rangrar breytni og jnustuvilja gagnvart mrgu v sem enginn tti a jna. Allt sem jnar Mammon hltur alltaf a vera andsttt boum Gus !

N gengur jlahtin senn gar og margt er jafnan gott um a a segja. Heyrst hefur a fari s a taka upp msa sii ar sem jlin sem ht eru slitin r tengslum vi allt sem helgast kristnum gildum. a kemur ekki vart v margir eru eir heimi essum sem lifa eftir boum Mammons, lta valdi hans og vilja ekkert af Gui vita !

a er vissulega ekki minnsti hlutinn af frelsi mannsins a hver fi lfinu a velja sinn veg og menn eiga auvita sjlfir mest httu varandi afleiingar mla af v hva eir velja. En eitt er vst a einhverju stigi verur ar engu breytt lengur, hver og einn verur a standa eim sporum sem hann hefur vali sr.

Og jafnvst er a jl n akomu Jes Krists geta aldrei ori elileg jl, v ar sem hann er rekinn fr dyrum verur jlahtin aldrei neitt anna en afskrming ess sem hn tti a vera.

Leyfum jlunum a vera fram ht ess friar og ess krleika sem au eiga a vera og bjum Konung krleikans og Friarhfingjann vallt velkominn til okkar – v aeins fr me honum og honum einum opnast okkur hamingjuleiin upp r essu lfi !


Um uppreisnaranda ntmans !

Margt gengur veg allrar veraldar n til dags og ar meal er ri margt sem hefur lengi stai og jafnvel reiknast af tal linum kynslum til undirstuefnis mannlegs samflags. a er miki rtleysi til staar n tmum mannlegum slum og bsna margir virast telja sig urfa a gera upp einhverja reikninga. Fjldi flks hefur vissulega tt sr fort sem er meinum slungin en arir virast ba sr til fortarmynd sem hentar eim og v uppgjri sem eir vilja kalla fram.

Margir telja sig frnarlmb annarra ea kenna slmum astum um gfu lfs sns, afar fir lta eigin barm eim efnum. Og enn frri virast eir vera sem eru sttir vi sitt lf og sem helst hafa sett mark sitt a. a er lklega heldur fttt n til dags a menn uni glair vi sitt eins og menn geru vst eina t – og a vi astur sem fir myndu lklega telja gar n !

En annig virkar ntminn ! Hann hrrir flki og magnar upp ngju ess me flesta hluti. Festir mrgum tilfinningu a eir su alltaf a missa af einhverju. Hann stillir upp allskonar gyllingum og gerir fjlda flks sttan vi lf sitt. Fjlmilarnir leggja sitt til eins og vanalega og auglsingamennskan fer hamfrum. “Vertu n einu sinni gur vi sjlfan ig, “ segja freistingameistararnir sem ar gala hst, en a vantar n ekki ntmanum a menn vilji vera gir vi sjlfa sig. a vantar lklega miklu frekar, a eirra mati, a arir su gir vi . a eru nefnilega margir sem halda v stft fram a allir su vondir vi . Ef eir f ekki fram sinn vilja varandi hlutina, er a vsast tali vegna skilningsleysis og jafnvel illmennsku annarra !

Nfrskilinn karl slandi segir ef til vill hundngur og srbeiskur : “ Af hverju var g ekki kngur Arabu me kvennabr upp sextu gellur, a er ekkert nema blugt ranglti a maur eins og g skyldi ekki hljta slkt hlutskipti !”

Og kona svipari stu gti sem best lti t r sr: “ g hefi tt a vera drottning Fjarskanistan og allir karlmenn ar hefu tt a jna undir mig, en svo fist g slandi ar sem ekkert er boi, svei v !”

Hvar sem uppreisn ntmans er gangi - og hvar er hn ekki gangi, sjst afleiingar hennar. Hjnabnd ttast sundur, heimili sundrast og fjlskyldur splundrast !

a er nefnilega veri a heyja str gegn aldagmlum gildum ; a er veri a brjta niur en ekki a byggja upp. Allt sem linar aldir hafa snt og sanna - gegnum farveg reynslunnar - a s gott og uppbyggilegt, er ori a srustu yrnum augum eirra sem eru uppreisn fyrir svoklluu alfrelsi mannsins, sem er ekkert nema anna og fnna or yfir stjrnleysi !

Maurinn er kominn a eigin endamrkum. Hann er a gera verldina alla a vistlegu heimili fyrir eigin brn. Grgi hans hefur ekki tt sr nein takmrk og er a eitra allt um ll heimsins bl. Ortaki hflegur gri hefur viki fyrir orinu hmarksgri. Allt skal spennt til hins trasta og auhringar heimsins mia allt sitt vi allt anna en framt jarar. ar er engin samviska ea byrg til staar. eir sem eim stjrna eru sannkallair sileysingjar sileysingjanna !

Miki er tala um misnotkun ntmanum, kynferislega misnotkun innan fjlskyldna, hjnabanda, kirkjudeilda, ftboltasambanda og nnast hvar sem flk sr einhvern sameiginlegan vettvang. ll s misnotkun felur auvita sr hryggileg dmi um silaust framferi, en misnotkun mannsins jrinni er alvarlegasta misnotkunin v ar er gangi tilri vi allt skapa lf essum hnetti okkar.

Nttran sjlf er a snast auknum mli gegn essari misnotkun og segja: “ N er ng komi !” Og hn mun hefna sn – a eitt er vst og satt. Hefndin mun koma gegnum nttruhamfarir sem munu ekki eiga sr neina hlistu sgulegum tma. Heimurinn sinni nverandi mynd mun htta a vera til. Lnd munu skkva s egar nttran snst til varnar gegn rnyrkju mannsins og a me fullum rtti.

Gildi eirra sjnarmia sem kalla m rtthugsun ntmans eru rng og httuleg, au fra manngildi stugt near og augildi ofar. Slk vimi eyileggja ll samflg a innan. au ta sig upp fyrir eigin grgi. Siferilegt gjaldrot leiir alltaf af sr banvna uppdrttarski sem drepur allt sem heilbrigt er !

hvaa stu skyldi slarvelfer eirra manna vera sem kjsa a veltast um villubylgjum gulauss taranda og halda vst a sileysi ntmans s besta veganesti til farsldar framtinni ?

Er hgt a vera meira villurfandi ?


“Ekki benda mig !”


Launahkkunin sem Kjarar skenkti rkisalinum nlega, er egar orin alrmd og verur reianlega sagnfrilega bku sileysukafla jarsgunnar !

Enginn sem kemur til me a f essa hkkun vill taka byrg henni. Forsetinn segir a hann urfi hennar ekki me, rherrar virast hneykslair og margir ingmenn mtmla henni, en svo nr a sjlfsagt ekki lengra. endanum f allir essir srvernduu yfirsamflagsegnar sna dsu og gjin milli kjara almennings og opinberra jnustumanna jarinnar breikkar enn sem v nemur !


a er gmul varnarhef varandi svona ferli, a segja “ ekki benda mig “ og gera mli jafnframt sem persnulegast. Lta eins og nttrulgmlin hafi tala en ekki vallgrin embttismannaklka hj Rkinu. En kerfisdraugurinn Sir Humphrey Appleby gengur lka - og ekki sur - ljsum logum um litla rkiskerfi slandi og er ar sst fyrirferarminni en strkerfum milljnajanna !


Embttismannakerfi og hin stalaa valdaklka ess er nnast alls staar eins og reynist oftast til blvunar fyrir almannaheill egar allt er liti. Eli hvers manns, sem ekkert vill af Meistara sannleikans vita, spillist fljtt, og a gerist ekki sst ar sem hlynnt er einna mest a sjlfselsku mannsins og srhyggju – sivilltum rkiskerfum ntmans !


Svo hva verur me hina alrmdu launahkkun ? Gerir forsetinn eitthva mlinu, nei ! Gera rherrarnir eitthva mlinu, nei ! Gera ingmennirnir eitthva mlinu, nei ! Hva gerist ? Umrdd blsuguhkkun verur vsast a veruleika og allir tvldu aliklfarnir f a sem embttismannakerfi vill veita eim svo eir veri gir og viranlegir vi Humphrey gamla og hans svolduga setuli !


Ein rkleysan vi umrdda launahkkun er a ramenn urfi a vera svo gum launum a ekki veri hgt a mta eim ! Hafa menn heyrt anna eins ? Er nokkur maur svo hum launum a hann vilji ekki meira raun og veru ? Hafa menn aldrei heyrt um grgisvingu hins slenska jflags sem gengur t a eitt a miki vill meira. Vita menn ekki a hin fugsnna sifri slenskrar yfirklku og alls verslunarauvalds kemst fyrir einni setningu – G, um MIG, fr MR, til MN !


slenskir hembttismenn eru eiginlega ornir eins og rmversku munaarseggirnir sem Seneca sagi a tu til a la og ldu til a ta. Ofgntt nautnalfsins er a fara me . eir jna nefnilega ekki flkinu heldur arrna a og afta, eir segjast a vsu jna kerfinu en sj aallega til ess a kerfi jni eim. eir fylgja ekki neinni jlegri hugsjn einu ea neinu. Hver getur haldi v fram eftir a sem undan er gengi ? eir hafa falli - allir sem einn - llum manngildisprfum varandi hluti sasta aldarfjrunginn !


Af hverju skyldi a yfir hfu vera tali litaml hvort umrdd kauphkkun eigi a standa ? Auvita vegna ess a siferileg undirstaa er ekki fyrir hendi hj svo mrgum. Menn horfa skakkt rttlti og vita ekki fremur en Platus hva sannleikur er. Ef a kemur spurning tsvari, annahvort r Biblunni ea slendingasgunum, standa hin grum prddu li gati og vita ekki neitt. En ef a er spurt r efni kvikmyndarinnar Sdma Reykjavk, eru keppendur aldeilis me ntunum !

Afstaa til rttltismla tekur auvita mi af siferisroska. Gangi siferisstaa manna til baka, gerir rttltisvitundin a lka. Maur sem gengur fyrir lygum lfi snu ekki til mikla st sannleikanum. jin er farin a drka falsgui svo strum stl a siagrundvllur hennar er farinn a skekkjast meira en lti.


Silaus kauphkkun til tvalinna aliklfa virkar elileg augum eirra sem hafa skekkt ll sn vimi vegna ess a einsn hagsmunagsla rur hugsun eirra. a er hvorki eim n jinni til vinnings a eir hegi sr annig. a kemur alltaf a skuldadgunum varandi ll rangindi. Efnislegur hagnaur verur oftar en ekki andlegt tap !


slenska jin br vi srgrtilega litla og llega forustu. Sjfld hamingja er n sest a ingslum hennar og sundrungin vex a sama skapi. Tvr jir eru vissulega n egar fyrir landinu hva ll kjr og abna snertir !

Skyldu r eiga eftir a vera sj ?Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 12
  • Sl. slarhring: 20
  • Sl. viku: 258
  • Fr upphafi: 203718

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband