Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2009

" Fimmta valdi "

svoklluum lrisjflgum hefur rskipting valdsins veri grundvallaratrii.

Vi hfum lggjafarvald, dmsvald og framkvmdavald. San egar hrifavald fjlmila fr a aukast verulega var gjarnan fari a tala um sem fjra valdi og sem vald sem var eitthva meira ttina a v a vera rdd fyrir flki.

En eftir a fjrsterkir ailar fru a kaupa upp fjlmila strum stl, einnig hr landi, og beita eim sem rurstkjum fyrir sig og sna hagsmuni, hefur tr manna, a fjlmilar vru eitthva srstaklega a jna hagsmunum almennings, fari rt minnkandi.

N er svo komi a fjlmilar njta almennt ltillar tiltrar sem hir og frjlsir milar, enda hafa sumir eirra, eins og vita er, ori sr til skammar me framferi snu. Svo fjra valdi ykir ekki n til dags llu almenningsvnna en hin rj.

Framkvmdavaldi er eins og allir vita strlega ri trausti okkar landi eftir feril sumra eirra sem ar hafa ri mestu. Lggjafarvaldi hefur a mati strs hluta jarinnar veri tuska hndum framkvmdavaldsins til fleiri ra og dmsvaldi virist ekki lengur hafa me hndum a verkefni a jna almenningi gu rttltisins. Margir lta svo a a s fyrst og fremst til ess n til dags a fita lgfrimennta flk gu stttarinnar. Hva er til ra fyrir almenna jflagsegna egar essi fjgur valdastig virast ll meira og minna misheppnu ljsi reynslunnar ?

a vri hugsanlega hgt a fara lei a byggja upp fimmta valdi, sem yri bloggi og neti. ar hfum vi trlega mikla mguleika til a stunda beint lri og lta okkur heyrast. ar tti rdd flksins a geta heyrst me frjlsum htti.

En a er eins me fimmta valdi og hin fjgur, a er hgt a eyileggja a ef illa er mlum haldi og a mun vera reynt - v er ekki nokkur vafi. Og sennilega verur a ekki hva sst reynt innanfr. Svikaraddir vera ltnar tala til a ta mlum til farnaar. Valdaklkur fjrplgsmanna - samtryggingarflin -, eru ekki lrisleg fyrirbri og hafa aldrei veri a, en hafa lengstum kunna flestum betur a stra lrinu gu eigin hagsmuna.

Alfrjls umra fimmta valdsins yri v fljtt gn augum slkra afla. a yri erfitt a kaupa hana ea hafa stjrn henni, ra v hvert hn stefndi og hverju hn kmi til leiar. a yri v htta v, a liti hins svarta baktjaldavalds, a bastillur ntmans, sem byggar hafa veri upp sem ast seinni t af kgunarflum fjrmagnsaflanna, veri brotnar niur hlaupum lsins - gegnum alfrjlsa umru !

Vi skulum nefnilega hafa a fast huga, a einstaklingur sem fari hefur veri illa me, einstaklingur sem hefur veri sviptur llu v sem hann hefur barist baki brotnu fyrir rum saman, - en uppgtvar svo vi gjaldrot og niurbrot, a hann hefur aldrei veri anna en arrnsmguleiki augum hins frjlshyggjusinnaa bankavalds sem hefur n a lsa klnum hann, telur sig ekki hafa neinu a tapa egar svo er komi. Leiin til rifaranna er algjrlega opin. Mnnum eirri stu getur tt handhgt og elilegt a grpa til missa gagnverkandi meala. a getur veri beltagrafa einu tilfellinu og eitthva anna ru.

Fjrmagnsfl ntmans sem eru skilgetin afkvmi fyrri tar auvalds, telja sig sjanlega enn geta fari me flk eins og eim snist og hrokinn og grgin leika va enn lausum hala.

En a skyldi aldrei vera a eim skjtlaist ar illilega og flk fri a a afneita fjrveldi samtryggingaraflanna og hfist handa um a mynda breifylkingu fimmta valdsins komandi t gegn eim srhagsmunum sem vai hafa yfir allt og lagt jflagslega velfer slandi rst skmmum tma ?


Sagan af Mefbset

Hver var Mefibset ? Mefibset er maur sem sagt er fr Heilagri Ritningu og saga hans er athyglisver og getur sagt okkur mislegt ef vi gefum okkur tma til a rna hana og opna okkur andlega fyrir v sem hn hefur a geyma.

Sl konungur var afi Mefbsets, Jnatan fair hans var sonur Sls en jafnframt fstbrir Davs. Konungdmurinn var fr veraldlegu sjnarmii nr Jnatan en Dav, en Jnatan var ekki neinn venjulegur maur. Hann var laus vi fund og eigingirni, hann skildi a Dav var tvalinn af Gui og gerist vinur hans algjr, j, ekki bara vinur, heldur fstbrir.

eir Dav voru blbrur og samband eirra helga me sttmla, sttmla sem var innsiglaur me bli eirra sem gagnkvm lfstarskuldbinding. Vintta eirra var v gegnheil og snn af beggja hlfu.

Biblan greinir ekki fr v hve oft Jnatan hefur bjarga lfi Davs me v a vara hann vi httum fr hendi Sls, en mikil raun hltur a a hafa veri fyrir Jnatan a upplifa a fair hans var andstu vi Drottin og sttist eftir lfi fstbrur hans.

Jnatan skildi a Dav var tvalinn af Gui og undir srstakri blessun Hans. a var atrii sem enginn mtti mistlka ea ganga framhj. Jnatan var trr sonur llu v sem honum bar a vera, en egar hann var a velja milli fur sns og Gus, valdi hann Gu. a segir okkur miki um a hvlkur maur Jnatan var og vst mtti hver maur ska sr ess a lkjast honum a hreinleika hugar og hjarta.

au uru vilok essa gta manns a hann fll orustunni Gilbafjalli sem hermaur samt brrum snum tveim, en Sl konungur svipti sig ar lfi. Hann hafi svvirt konungdm sinn og kllun sna og endalok hans hlutu v a vera murleg. rlg hans ttu a vera llum mnnum eftirminnileg og vti til varnaar.

sbset sonur Sls var konungur eftir fur sinn yfir srael, en konungdmur hans var skammr, aeins tv r. var hann myrtur af eigin mnnum. Benjamnstt hafi ar me runni sitt skei konungsstli og tmi Davs og ttar Jda var kominn. Dav var tekinn til konungs yfir llum srael og rkti yfir landi og j 40 r.

Mefbset sonur Jnatans var 5 vetra er fregnin kom um fall fur hans og afa. Fstra hans fli me hann, en ofboinu fll hann og var lami bum ftum. Hann dvaldi sta eim sem Ldebar ht, alinn upp vi hatur til Davs konungs, sem var sagur vinur ttar hans. i geti mynda ykkur hug Mefbsets til Davs, v eflaust hefur hann veri orinn beiskur lund,vegna mtltis og ftlunar.

En skyndilega gerist a a hann er sttur til Ldebar, eftir fyrirmlum konungsins, hins mikla vinar, og kallaur til samneytis vi hann hllinni, sem vinur, sem melimur hinnar konunglegu fjlskyldu. vlk breyting !

Mefbset hafi veri alinn upp vi lygar og rng vihorf, hann var a sna fr llu sem hann hafi vanist vi Ldebar - Sannleikurinn var allur annar - hann var blsttmla vi konunginn og hefi aldrei urft a flja neitt. Hann var ekki dauur hundur - hann var lifandi maur me drmt rttindi sem honum voru unnin fyrir fingu hans. Hann urfti bara a vita af eim, taka vi eim. Hann urfti a ekkja sannleikann og htta a hlusta lygarnar heiminum umhverfis. Htta a tra myrkrinu og leita fram ljsi. annig er a lka me okkur ll.

reiti heimsins er miki slarlf okkar og alla hugsun. Okkur httir til a vilja blanda bli vi tarandann, sama hversu rangsninn og illur hann er. Heimurinn lamar okkur, lgur a okkur, vill halda okkur murleika Ldebar-stands Mefibsets, ar sem vi erum rttlaus, beiskjufull og heiftrkin, ar sem vi nrum vild hjarta okkar, jafnvel til eirra sem sst eiga a skili.

Vi urfum v a komast fr Ldebar. Vi urfum a vita a Gu hefur gert sttmla vi okkur gegnum Jes Krist, sannan blsttmla sem er endurleysandi og eilfur a gildi.

Vi erum sporum Mefbsets Ldebar mean vi trum lygum heimsins, en vi erum hll Konungsins, sitjum til bors me honum, egar vi jtum Jes Krist sem leitoga lfs okkar og hldum af trfesti hans klafald.

a er eina leiin fyrir okkur - upp vi til ess ljss sem er hi Eilfa Lf.


Nokkur or um tthagana

Vi sem bum Skagastrnd ekkjum vel tarfari eins og a gerist a vetrarlagi ystu byggum landsins, a getur vissulega veri rysjtt og umhleypingasamt og reytandi kflum. En vi ekkjum lka eftirvntinguna sem fer a gera vart vi sig egar vori er nnd. Vi ekkjum essa kitlandi tilfinningu sem fer um taugarnar og vi finnum hvernig brjsti fyllist af birtur og bli verur nstum grnt af grurlngun.

Skyldum vi kunna a meta slskini og vordgrin svo vel ef vi ekktum ekki skammdegi og veturinn ? Nei, a er nbli vi a stra sem kennir okkur a meta og njta ess bla. Og fr vordgum til haustdgra urfum vi a lra a safna okkur krafti og styrk fyrir hvern komandi vetur.

Vi urfum a gegnvkva okkur af sumri og sl til anda, slar og lkama, og mta svo llum vetrarskuggum me eirri metanlegu orkugjf.

a er svo margt sem vi eigum sameiginlega og urfum vntanlega ll a hafa fyrir augum, ekki bara hinum nttrulegu augum, heldur lka hinum innri augum - augum anda og slar.

ar ber fyrst a telja Spkonufelli - Borgina okkar, essa yndislegu perlu sem er eins og verndarvttur yfir bygginni, og gagnvart henni breiir Hfinn okkar r sr, eins og voldugt virki gegn afli gis.

Milli Borgarinnar og Hfans lifum vi Skagstrendingar flestir og ar er allt land nnast helgi bundi okkar augum, sgulega s. ll eigum vi essar minningar sem mannlgastar eru, um stvini og ara sem gengu hr sna lfsgtu og bttu kflum sgu sem kynslirnar hafa skrifa hr.

a er essi nttrulega umger sem vefur sig um okkar persnulegu minningar me eim htti a ar verur ekki skili milli. ar fer gulli nttrunni saman vi gulli mannflkinu og myndar hina gullvgu heildarmynd.

Stundum talar flk um tthagatrygg neikvum ntum, snr eirri tilfinningu vi og nefnir hana tthagafjtra. Oftast er slkt ori haft af flki sem er rtlaust og hvergi heima, flki sem er a leita a samasta tilverunni en gengur a erfilega. a ttar sig sjaldnast v, a oftast er rtleysi ess slarlegs elis og arf a leysast andlegan htt. a a flytja stugt af einum sta annan leysir oftast ekki neitt og a sem verra er - a eykur rtleysi.

tthagatrygg er jkv kennd og best er a ba ar sem rturnar liggja, ef ar er hgt a lifa vi smilega afkomu og una glaur vi sitt.

Vi erum gestir essari jr og dveljum hr aeins mean stundaglasi okkar er a renna t. En a skiptir mli hverskonar gestir vi erum og hvernig vi hegum lfi okkar. Kynslakejan heldur fram a rekja sig t og vi erum ll hlekkir eirri keju - en vi erum ekki kejan sjlf eins og sumir virast halda.

Vi erum aeins hlekkir og hinir hlekkirnir eru alveg jafn mikilsverir sem hafa lst sig hver um annan aldanna rs.

a vinnur hver r snum astum og a sem gildir er a vera maur v sem maur er a gera hverju sinni.

Oft heyrir maur flk tala um rfina v a fara t heim og sj sig um. a s svo lti roskandi a sitja alltaf smu funni. En eir eru til sem flkjast um allan heim og koma svo gamals aldri heim gmlu funa, og a jafnvel sama roskastigi og eir voru egar eir fru.

Og hitta eir kannski fyrir jafnaldra sna sem aldrei fru neitt, en hafa safna sig speki lfsins snum heimasta og ori vsnni og roskari en eir sem flktust um allt og stoppuu hvergi ngu lengi til ess a hndla eitthva varanlegt.

Og vst er a trlega svo, a eir sem tla sr a sigra heiminn heilan ea hlfan, hafa trlega lti vi a vera blettinum undir Borginni, en a myndi gilda um hvaa sta sem vri jrinni v slkir menn eru rtleysingjar rtleysingjanna. eir eiga hvergi heima nema kannski hroka-afkima ltillar slar sem hefur sni eigin minnimttarkennd upp strmennskubrjli.

Menn eiga a hlynna a snum rtum og hin nttrulega umger mannlegra lfsrta br yfir eirri fegur hr Skagastrnd, a hn tti a duga hverjum og einum t lfi - hverjum eim sem hefur a sr a geta una glaur vi sitt.


Hin ofmetna menntun

Eitt af v sem v miur hefur ori a drkunaratrii sustu rum er menntun. ur var menntun skilgreind sem farvegur til a skerpa hfni manna og gera frari um a sinna flknum skyldum rttu hlutfalli vi vaxandi reynslu. seinni t hefur reynslan veri ltin lnd og lei og menntunin ein hefur tt a tryggja farslan rangur hvvetna. S stefna var a sjlfsgu vsun vonda tkomu vegna innistuleysis reynslureikningum manna.

Me v a thsa gildi reynslunnar var beinlnis fari a a losa um elilega tengingu menntunar vi mannlega dmgreind og san hefur menntunarstig manna veri skilgreint sem hfugilt atrii varandi almennt manngildi vasta skilningi. S afstaa er nttrulega svo vitlaus a engu tali tekur.

g skrifai pistil bloggi snum tma um a asnar sem settir vru til mennta, httu ekki a vera asnar vi a, heldur yru eir aeins menntair asnar, og heldur varasamari sem slkir.

Menntun er g og til ess hugsu a gera flki kleyft a vaxta hfileika sna, en menntun br ekki til hfileika ar sem efniviurinn til eirra er ekki fyrir hendi. Sumir virast halda a menntakerfi bi til mannlega hfileika, en a er a sjlfsgu ekki rtt, menntakerfi gerir aeins einstaklinga me hfileika frari um a nta og virkja a sem eim br.

Menntu manneskja lrir san a hagnta sr lrdm sinn rttu hlutfalli vi vaxandi reynslu og eftir v sem hfnin vex er henni elilega falin meiri byrg.

Hmenntu manneskja getur hinsvegar ori strhttuleg strfum fyrir rki ea sveitarflag, ef henni eru falin mikil byrgarstrf n ess a nokkur reynsla mli me v. Menntun og reynsla urfa a haldast hendur ef vel a fara.

a var yfirleitt fullur skilningur eirri samtengingu hr ur fyrr, en svo fru atrii eins og vaxandi menntahroki a spilla hrifum reynslunnar og gera lti r eim. A lokum fr svo a menntunarstigi var viurkennt eitt og sr umdeilt gildisml en reynslurfin metin einskis !

Og byrjai andskotinn a skemmta sr fyrir alvru kostna eirrar skynsemi sem mennirnir eiga vst a ba yfir. Heimska og menntahroki fru a ra llu og lrir asnar yfirtku stjrnunarstur hj rki og bjarflgum, nskrinir r sklum, reynslulausir me llu, nu sr samt allskonar embtti, og settust a kerfinu eins og flugur sktahaug.

Ein af stunum fyrir bankahruninu og vangetu stjrnkerfisins til a taka efnahagsvandanum fyrir og eftir a, var og er hin ofmetna menntun. Hvarvetna kerfinu og varstvum ess voru menn lykilstum, menn me allskonar menntagrur, en reynslulitlir og alveg frir til a skilja vandann og taka honum. Sama var um bankakerfi a segja.

Og enn dag er tala um etta velmenntaa flk sem drasta fjrsj jarinnar - etta flk sem raun og veru setti hr allt hausinn - nafni sinnar ofmetnu menntunar. etta flk var margt eins og gangandi verbrf, metin milljnatugi, mean dansinn dunai, en hefur reynst eftir hruni mestanpart innistulaust.

a er rin rf a viurkenna etta ofmat menntuninni sem einn ttinn v hve illa fr og ekki ann minnsta. Senda ber etta yfirlsta hmenntaa flk endurmenntun - ar sem hamra verur v grundvallaratrii a gildi reynslunnar s hfuatrii varandi a a menntun skili sr eins og til er tlast.

Vi hfum engin efni v a fela reynslulausu " hmenntuu " flki a gta efnahagslegs ryggis okkar - enda hefur a snt sig me hrikalegum htti !

a slkt flk geti str um sig prfgrunum, getur a samt veri og hefur veri, bankakerfinu og var, eins og gangandi tmasprengjur fyrir heill okkar allra og ess jflags sem vi lifum . Reynum n einu sinni a lra af reynslunni og htta essu uppskrfaa menntadrkunar-kjafti svo a veri ekki brlega a endurnjari uppskrift a ru syndafalli.

Felum hr eftir menntuu flki byrgarstrf samflagsins gu samrmi vi vaxandi reynslu sem ein segir me rttu til um gildisbra hfni.

Birt Mbl. 2.6.sl.


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 14
  • Sl. slarhring: 22
  • Sl. viku: 260
  • Fr upphafi: 203720

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband