Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Spjall um drkendur Davs og fleira

a kom mr vissulega vart, a Dav Oddsson skyldi gerur a ritstjra Morgunblasins, jafnvel tt a mtti svo sem teljast fyrirsjanlegur leikur af hlfu skars Magnssonar, sem er reianlega eim hpi manna sem kallast mega drkendur Davs.

a hefur lengi veri ljst og vita ml, a a er tiltekinn hpur innan vbanda Sjlfstisflokksins sem drkar Dav og hefur hann stalli og sr ekkert og mun aldrei sj neitt athugavert vi framferi hans og feril. essi hpur er mjg ekkur srtrarsfnui upp bandarska vsu. Hann arf a hafa sinn spmann, sinn andlega leitoga, sinn skeikula forsjrmann. Dav Oddsson er og hefur veri essi leitogi augum eirra sem fylla ennan hp, og tt sland fri forgrum og himinn og jr a auki, myndi ekkert geta breytt tilbeislunni honum af hlfu eirra sem hpi essum tilheyra .

skar Magnsson mun vera sonur Magnsar skarssonar borgarlgmanns, sem var reianlega snum tma afar harur sjlfstismaur. Hann skrifai oft smpistla Moggann hr rum ur, sem sndu ljslega mjg flokksplitska, og a minni hyggju, einsna afstu til jmla

En Magns gat svo sem lka veri glettinn og gamansamur maur egar s gllinn var honum og v fannst manni gerlegt a fyrirgefa plitska einsni hans, tt hn kmi manni oft ri undarlega fyrir sjnir. En hva sem um hluti vri frekar hgt a segja, virist Magnsi hafa tekist uppeldi syninum brilega, v ar er sannarlega skeggi skylt hkunni og vihorfin sama fari.

Varandi pistla Magnsar skarssonar vil g lka segja a, a eir koma stundum huga minn egar g les hlista pistla Mbl. eftir Svein Andra Sveinsson. Sveinn virist nefnilega skrifa t fr lku hugarfari og Magns og a minni hyggju svipari einsni til mla og virast vihorfin byggjast v a flokksleg hollusta eigi a rkja llu ofar og lka ar sem g myndi segja, a jleg hollusta tti fyrst og fremst a ra.

En hldum fram me smjri ea llu heldur smjrklpuna.

Dav Oddsson sem var a flestra liti kominn t r plitkinni, er n sem sagt orinn ritstjri Mbl. og a ir nttrulega a hann er kominn inn plitkina aftur. a ir sennilega lka a Mbl. hefur sni sr fr eirri frjlslyndu stefnu sem a ttist vera bi a taka upp og framvegis mun a eflaust jna me plitskari og lklega flokkshollari htti en a hefur gert lengi. rngsnin mun vafalaust aukast og blhandarleg vinnubrg munu trlega fara a sjst vaxandi mli. Umran mun jafnframt vera einsleitari blainu og a mun frast a horf a vera flokksmlgagn aftur. lklegt er a rekstur blasins komi til me a standa betur undir sr egar svo verur komi mlum.

Auk Davs sest ritstjrastl blainu Haraldur Johannessen, sem er trlega af tt gamla Matthasar Moggaritstjra. g f ekki betur s en hann s naualkur Matta svo a er engu lkara en s gamli s aftur kominn djobbi, einhvernveginn erfafrilega uppfrur eins og Dolly forum.

a er hrileg niurstaa, ef a er engan veginn hgt a losna vi svona gramelur gengins tma og f eitthva ferskt stainn. a virast bara koma fram uppfr eintk af gmlu settunum sem tyggja gmlu slagora lummurnar af engu minni fergju en au geru fyrir hlfum mannsaldri.

Er etta virkilega tillag Mbl. til uppbyggingar Nja slands, a gera Dav Oddsson og Harald Johannessen a ritstjrum blasins ?

Svei v segi g og auvita sagi g blainu upp samstundis, g komi til me a sakna vissra efnistta v, en spurning er nttrulega hvort eir veri brenglair fram, r v a yfirstjrnin er orin s sem hn er.

Slmur tti lafur Thors afturgenginn, segir ekktri vsu eftir Halldru B. Bjrnsson, en a eru smmunir hj v a sj Dav Oddsson aftur genginn fram plitska svii og n starfandi Mogga og a sem ritstjri.

Og ekki btir a r a naualkur ttmaur gamla Mogga-Matta er lka sestur stjrastl blainu !

a er sem sagt bert ori og augljst nna, a a hefur tt sr sta helblr flokksplitskur samruni milli yfirstjrnar Moggans og hins fyrrgreinda srtrar-safnaar Sjlfstisflokksins og umskiptingurinn sem hefur ori til vi essar innplitsku samfarir er sjanlega alfari ess sinnis, a vilja halda af llum krftum gamla sland. S blgotungur tlar sr greinilega ekki a vera me fr, v verkefni a byggja upp gagnsja og gildisholla framt fyrir land og j.

g hef satt best a segja enga tr v a hinir nju ritstjrar muni standa fyrir nokkru gu strfum snum og tel reyndar a annar eirra hafi egar reynst jinni hinn arfasti maur.

g get v hvorki ska Dav Oddssyni n Haraldi Johannessen gengis eim strfum sem eir hafa teki a sr vi a fyrirbri sem ur var oft kalla

" bla allra landsmanna ", og vona bi mn vegna og jarinnar, a vera eirra ritstjrnarstlum hj Morgunblainu veri sem allra, allra styst.


Heimssn ea Evrpusn ?

v er iulega beitt rri af hlfu Evrpusambandssinna hrlendis, a eir sem andvgir su aild a auvaldsklbbnum stra Brussel, su rngsnir og ahyllist einhver afgmul torfkofavihorf sem eigi ekki vi ntmanum.

v er til a svara a rngsnin er vert mti bundin vi Brussel-sinna, sem sj ekki skginn fyrir trjm fremur en heiminn fyrir Evrpu.

a er v nokku hlgilegt a heyra tala um vsni sem hafa augun fst vi skrargat skammsninnar og einblna Brusselklbbinn sem lausn allra mla.

Evrpa er vissulega ingarmikill hluti af verldinni en hn er enganveginn allur heimurinn. Og Evrpusambandi og Evrpa er heldur ekki eitt og hi sama. Annarsvegar erum vi a tala um plitska valdasamsteypu sem er annig upp bygg a hn getur ekki vara til langframa, og hinsvegar erum vi a tala um heimslfu sem sr litrka sgu mikilla jmenninga langt aftur aldir.

Evrpusambandi sem slkt hefur hinsvegar ekki veri neinn hvati a eflingu jmenningarlegra gilda. Mistringarvaldi Brussel vill helst steypa llum jum Evrpu eitt mt annig a mefrilegra s a deila og drottna.

S andi sem ar br a baki er ekki nr og hefur snt sig msum myndum gegnum aldirnar og aldrei skila sr til gs fyrir mannkyni.

En a er alltaf til ng af flki sem skist nnast eftir v a falla fyrir blekkingum og a vantar heldur ekki mannger hjrina sem lofsyngur Brussel bkni og heldur a ar s veri a hanna himnarki jr.

En a sem valdi v felst sem Evrpusambandi hefur safna a sr me allskonar plitskum hrossakaupum og grmuklddum yfirgangi, undanfrnum rum, er ekkert anna en a kgunarinnihald sem vi slendingar hfum alltaf vilja forast. Vi hfum bitra reynslu af erlendu valdi og a margir n tmum virist halda a mannkyni s ori upplstara og betra en a hafi nokkurntma veri, vil g leyfa mr a efast um a a s rtt.

v er ekki sur varasamt dag a gangast undir erlent vald og a var hr ur fyrr. Undirrtin a slni annarra ja er alltaf hin sama - arrn og kgun egar fram skir. Fyrst er boi upp stan rtt - beitu sem gini er vi - svo koma klrnar ljs egar brin er orin fst netinu og er of seint a irast eigin skammsni og heimsku.

a virist sem sumir telji srstakt lag n til a koma slandi inn Evrpusambandsdilkinn, ar sem slenska jin hafi ekki n vopnum snum n, eftir a sofandi stjrnvld ltu gruga fjrsslumenn komast upp me alla hluti, sem svo leiddi til hruns og vivarandi jargfu.

g ver a lsa eirri skoun minni, a einkennilega su eir menn innrttair til anda og slar, sem virast helst hugsa um a vi slkar astur, a greia jlegu sjlfsforri okkar banahgg.

( Greini var birt dag Mbl. 23.9.09 )


Hugarfarsspilling frjlshyggjutmans

Meal ess versta vi hrunvaldandi veisluhld frjlshyggjumannanna samflaginu, eru silgingarhrifin alrmdu sem segja til sn nnast hvar sem er. Hinar gmlu dyggir voru keyrar bak aftur og gert lti r eim allan htt. a sem ur var tali mnnum til gildis, svo sem heiarleiki, ngjusemi og tillitssemi, var ekki htt skrifa trsarfrunum. sta heiarleika kom a sem kalla var takmrku sjlfsbjargarvileitni, sta ngjusemi kom grgi, sta tillitsemi kom yfirgangur. " Valtau yfir ara " var boor dagsins !

Og a leyndi sr ekki a siferi manna lkkai eftir v sem peningaeign eirra x. Enginn var meiri persna fyrir grgina heldur vert mti.

Samflagi tapai jafnt og tt eftir v sem samhjlpin minnkai og nungakrleikurinn klnai innan ess. Og eir sem nstir stu Mammon og tkni hans, gullklfinum, ru ferinni og stefnan var stugt til ills.

undra skmmum tma uru gulldrengirnir og stuningsli eirra a sileysingjum samflagsins. eir gengu eins og Vandalar um fjrmlakerfi jarinnar og lugu og sugu t fjrmagn flskum forsendum hvar sem eir gtu v vi komi. Hinir einkavddu bankar uru fullkomin Mammons musteri fyrir eirra tilverkna. jin var augum eirra yfirdjfla sem stjrnuu dansinum, bara eitthva fyrirbri sem tti a arrna og mergsjga t a endanlega. Samviskuleysi og sivillu-hugarfari var yfirgengilegt.

Aldrei fyrr sgu essa lands hfu menn lagst svo lgt. a var ekki til vottur af samflagslegri byrgarkennd hugsun hinna grugu gamma, sem lku sr me fjregg jarinnar stanslausum leik okkabraganna markai hinnar heftu frjlshyggju. Mammon fitnai n aflts og skrattanum var skemmt.

Sileysingjarnir lgu rkiskerfi hreinlega undir sig og sna og verandi rkisstjrnarflokkar ltu a gott heita og sgu ekki or. Kannski hugsuu einhverjir rherranna me sr eitthva takt vi Lvk XV, varandi framt rkisins, " a lafir lklega mean vi erum essu !"

byrgarkennd eirra sem bru byrg kerfinu var engin og eir sem lgu a undir sig voru eingngu a hugsa um a fita sig kostna jarinnar.

Hvaa or nr betur yfir slkar gjrir en sileysi - algjrt sileysi ?

En n er spurningin, er etta sileysi komi til a vera ?

tlum vi slendingar virkilega a sitja uppi me til framtar essa illu og mannskemmandi eitrun jarslinni ?

Getum vi byggt eitthva gott upp mean vi erum haldin af eirri hugarfarsspillingu sem frjlshyggjan og fylgifiskar hennar grfu sem sitt einkavdda illgresi slensku jarslina ?

g er ekki neinum vafa um a a verur a hreinsa andrmslofti jmlunum, a verur a skapa traust n og losna vi hina plitsku mengunarvalda t af ingi og t r rkiskerfinu, t r mlum hvar sem er. Hreinsu og endurvakin jarsl a segja vi a sama og Oliver Cromwell sagi forum : " You have sat too long for any good you have been doing. Depart, I say, and let us have done with you. In the name of God, go" !


Hva segir jin..................?

Hva segir jin vi essu og hinu,

olandi alls landinu ?

Rekin gegn af rangltinu,

rvillt flokkastandinu ?

Hva segir jin reytt og svikin,

rgu af skuldaspunni ?

Er hanarnir flykkjast hefarprikin

hn s alveg kpunni ?

Hva segir jin um jarhaginn

er ingsins geta llu deyr ?

Er hnurnar skja hana slaginn

og hega sr jafnvel verr en eir ?

Hva segir jin me unga herum

vi v sem frjlshyggjan kom af sta ?

Svo ranglti byggt reglugerum

rttltishugsun tri sva ?

Hva segir jin rauta hrinu,

vi sem settu hr allt steik,

sjlfstismennina er sjlfstinu

sundruu grginnar hskaleik ?

Hva segir jin sem urfalingur,

ekkjandi engan bjargarva ?

Frjlshyggjan var henni vtahringur,

vill hn kannski ekki skilja a ?

Hva segir jin vi sem standa

me sundfld hennar mealkjr ?

Er gst er liinn og lur vanda,

og lendandi hvergi Bakkavr ?

Hva segir jin hin reytta og sma,

rotin a krftum, mdd og veik ?

Hrist hn kannski a hndin bla

hefji sig upp njan leik ?


Greiningardeilda vsindin og grungakerfi

Flestir landsmenn vita a einkaving bankanna tti a gera sland a efnahagslegu strveldi. annig tluu frjlshyggjupostularnir Sjlfstis-flokknum og eir voru ekki vafa um, a egar " snin eirra " myndu f svigrm fyrir hfileikana, myndi heimurinn falla fram og tilbija sland.

Margir gengust inn essa svikulu og suppsettu tlmynd og fru a tra goin ! En essar hugmyndir voru aldrei raunhfar og beinlnis jhttulegar eins og kom daginn me skelfilegum afleiingum.

Hin alrmda mynd af Geir Haarde og Valgeri Sverrisdttur vi a undirrita gjrninginn vi Bjrglfsfega tti hreftir a hanga uppi hverju slensku heimili sem vivrunarmerki undir forskriftinni " ALDREI AFTUR " !

geslegri mynd hefur varla veri tekin seinni tmum - enda boai hn ekkert gott fyrir land og j.

En n skulum vi athuga pnulti hvernig essir einkavddu bankar strfuu. a voru settar ft greiningardeildir til a sj me gum fyrirvara hverja httu sem a stejai, svo hgt vri a bregast vi henni fljtt og rugglega. Hmennta gruflk ( grungar ) fjrmlavsindum, var sett ar til starfa og ekki neinum smlaunum. Edda Rs Karlsdttir sem stjrnai deildinni hj Landsbankanum var me yfir 7 milljnir mnui og a er skrti hva starfsbrur hennar hj Kaupingi og Glitni voru lgt metnir mia vi hana, me rtt um 2,3 milljnir. En etta var nttrulega tali toppflk innan fjrmlablindgtugeirans.

En egar etta flk kom sjnvarpi vital til a skra t stu mla, var aldrei hgt a henda reiur v sem a sagi. a var sama hvort a var Edda Rs, sgeir Jnsson ea Inglfur Bender.

a voru alltaf hafir uppi smu frasarnir. " Vi verum a sj hva markaurinn gerir ", " vi verum a ba og sj ", " a er erfitt a sp stuna eins og hn er nna " o.s.frv. o.s.frv........................ !

Flki virtist aldrei vita neitt hva var a gerast. a var forustu fyrir varnar vibragadeildum bankanna, en virtist aldrei vita hva var seyi. Var virkilega veri a borga fr 2,3 upp rmar 7 milljnir mnui fyrir svona vargslu ? Svo kom hruni, sem ekkert af essu flki s fyrir og engar varnir voru settar vi.

En eftir a er einmitt etta flk, etta sama flk, a flytja fyrirlestra, skrifa " lrar greinar " og jafnvel " bkur " um hruni, eins og t.d. sgeir Jnsson. er allt ljst og liggur eim augum uppi og enginn vandi fyrir etta li a teygja lopann me hagfrilegum tskringum og hvaeina.

En eftir situr, a egar etta flk var lykilstum hlmi fjrmlanna, virtist a ekki vita neitt sinn haus, varai ekki vi neinu og var alltaf a ba eftir v a markaurinn lti fr sr heyra !

a var hum launum til a sj hlutina fyrir, svo hgt vri a bregast vi tma og byggja upp varnir. a hafi allar mgulegar forsendur til a vega og meta mlin, upplsingar hvaanva a o.s.frv. En tkoman og eftirtekjan virist sannarlega hafa ori eitt strt nll fyrir slenska samflagi. Toppflki var lklega ekkert toppflk egar allt kom til alls. a st enganveginn undir vntingum eirra sem treystu getu eirra og greiningarhfni.

a virist hafa hirt sn hu laun t verleika sem voru ekki fyrir hendi ea reyndust allt of htt metnir.

etta er n eitt dmi um vitleysu sem kemur upp egar menntagrurnar einar eru ltnar ra fr, n nokkurrar samfylgdar reynslu og almennrar skynsemi !

Gunnar Tmasson hagfringur segir a a s veri a reyna bjargr sem su engin bjargr, v allra leia s leita til a halda fram a hygla eim sem hygla hefur veri undanfarin r. Mean ekki s haldi efnahagsmlum og peningastjrnun landinu af neinu viti, sitji menn alltaf sama feninu.

a er ekki krnan sem er vandamli. a er meferin krnunni eins og hn hefur veri, hndum hfra manna sem allt of lengi hafa fari me au ml til tjns og skaa fyrir almenning essa lands - jina sem br essu landi !

rinni kennir illur rari. Krnan er og hefur veri verkfri hndum manna sem kunna ekki me hana a fara. v arf a linna.

jin sjlf - heild sinni - er og a vera besta greiningardeildin sem vi hfum. Fyrir gullklfsdans Davsranna var til ng almenn skynsemi essu landi. Vekjum hana a nju til vegs og viringar og ltum rk hennar ra en ekki hlaunaheilabring grunganna.

Dekri vi srfringana og srgingana er bi a vera okkur ngu drt til essa. Eltum ekki meira lar vi byrgarlaust greiningarli.

Vi urfum nja jarsn, nja hugsun til valda, hugsun sem tekur mi af jarhagsmunum en ekki einkahagsmunum einhverra Bakkabrra hr og ar.


Engin kreppa varandi tnlistarhsi !

a a s kreppa landinu, a slenska rki s hvnandi kpunni, a niurskurur sptlum s og veri hrikalegur fram um fyrirsjanlega t, er haldi fram a byggja fokdra menningarsnobbhll Reykjavk !

Hfusnobbarinn a framtakinu er reyndar kominn t r mlinu vegna Icesave og annarra rllettuleikja, en ngir virast eftir til a keyra vitleysuna fram.

forsu Morgunblasins gr var mynd af Vladimir Azhkenazy sklbrosandi, ar sem hann segist dst a vilja flksins landinu vi essar astur, a tla sr a koma hsinu upp ?

Hvaa della er etta Azhkenazy, er hann kominn me elliglp ?

S kvrun a halda fram me etta bannsetta hs er algjrlega tekin framhj flkinu landinu. Reyndar eins og svo margt anna.

Lri slands er nefnilega svo oft sktulki. Fagurlega tala um a, en framkvmdin v einstaklega murleg flestum tilvikum.

a er hinsvegar ekki undarlegt a Morgunblai flaggi Ashkenazy rtt eina ferina. Hann var dgum kalda strsins einn stslasti rssi veraldar augum Moggamanna. Matthas geri hann heimsfrgan slandi og reyttist aldrei v a dsama ennan listamann sem hafi, a hans sgn, ori svo mikill og str, rtt fyrir a vera mti hinu gilega sovtvaldi.

En eftir kalda strs tmabili hefur einhvernveginn ori miklu hljara um Ashkenazy og jafnvel spurning hvort hann s enn heimsfrgur slandi ?

En a er annars athyglisvert a hin rsandi snobbhll Reykjavk skuli ekki taka mi af einhverju jlegu heiti ? Venjan er s a kenna allt vi jina sem byggt er fyrir Reykvkinga kostna jarinnar, sbr. jleikhsi, jarbkhlaan, jminjasafni o.s.frv.

Af hverju skyldi hsi ekki hafa veri lti heita Tnlistarhs jarinnar ?

Kannski vegna ess a etta hs a vera fyrir tauhlsalinn Reykjavk, yfirklassahyski, en ekki fyrir almenning essa lands. a er ekki einu sinni byggt fyrir almenning Reykjavk. Og a er n svo, a jafnvel eir sem halda a eir su miklir menn og menningarlega sinnair ti landi, mlast ekki samkvmishfir yfirstttarpartum Reykjavk. Allt landsbyggarpakki upp til hpa, er vst eim rmversku rassveislum skilgreint sem dannaur torfkofalur - fussum fei !

Tnlistarhsi er ekki fyrir jina, a er byggt fyrir tu prsenta topplinn !

Og a skal upp, jin skal vera ltin borga fyrir etta blva hrokahsi, hva sem skerst og hvernig sem mlin fara. Heldur verur ll starfsemi lg niur sptlum og heilbrigiskerfinu, en a hrfla veri vi hinni rsandi snobbhll.

En a er krljst, a jaratkvagreisla um framhaldandi byggingu essa hss hefi kolfellt slk form. essvegna var auvita farin hin lrislega lei til a n markinu sem menningareltan heimtai og hinn slands heimsfrgi Ashkenazy segist vera jinni akkltur !!!

Fjandinn hiri essa byggingu, segi g, a er mgun vi jina, a haldi s fram a ausa peningum etta eltumannvirki, egar allt velferarkerfi er pandi rf fyrir fjrmagn til a hlynna a illa stddum manneskjum.

Flki blir um allt land, en eins og Ner spilai truflaur filu sna yfir brennandi Rm, halda stjrnvld hr fram a byggja etta brulhsi, eins og ekkert s.

a a koma almenningi til hjlpar er sjanlega a sasta sem slensk yfirvld munu gera, sama hvaa flaggi au ykjast ganga undir. slensk kerfisspilling er nefnilega alls staar, llum flokkum, og sking hugarfars manna stjrnkerfinu geigvnleg vivarandi stareynd.

Vera kannski framtardraumar ungs menntaflks hrlendis brtt bundnir v takmarki einu a vera spilltir embttismenn eins og Morgunblai segir raunina vera Kna ?

a er a miklu leyti bi a gera sland a afskrmingu ess sem a var !

Hvenr tla menn a vitkast ?


" Mlsvarar flksins " ?

Athygli hefur vaki hva msir arkitektar frjlshyggjustefnunnar innan Sjlfstisflokksins hafa seinni t reynt miki til a koma fram sem " mlsvarar flksins ". a er sama hvort hlut Bjarni Benediktsson, Ptur Blndal, Kjartan Gunnarsson ea Hannes Hlmsteinn Gissurarson, j, ea sjlfur ofurgrinn Dav Oddsson. Allir eru eir a reyna me einum ea rum htti a samsama sig flkinu sem lur dag fyrir plitskar gjrir eirra. Miki hefi a n veri gott ef eir hefu snt slka tilburi mean eir voru vi vld, sta ess a hafa a nnast eitt sigtinu a hygla srtvldum.

Bjarni hefur n komist a raun um a sjlfsti landsins s heilagt og drmtt, en v miur s hann a ekki fyrr en eftir a flokkur hans hafi tt hfuttinn v a efnahagsml okkar komust erlenda gjrgslu ; sem ir nttrulega a vi erum ekki lengur sjlfst eins og vi vorum.

Ptur Blndal talar miki um vanda heimilanna og nausyn ess a leysa hann, en vandinn er a mestu tilkominn vegna eirrar feigarstefnu sem hann hefur alla t blsvari sig til a standa fyrir. Og n er svo komi, a Kjartan Gunnarsson, j, g sagi Kjartan Gunnarsson, er farinn a skrifa miklar vandltingargreinar blai sitt um hvernig moka s r sktnum sem flokkur hans skildi eftir sig og hann og flagar hans Landsbankanum.

Sem betur fer tk Jn Baldvin Hannibalsson heldur betur lurginn honum og sndi me fullum rkum fram dmalausa siblindu varandi umrdd ml. Fleiri hafa s stu til a benda a hva Kjartan er vanhfur til a fjalla um essi ml og er a vel. Hannes Hlmsteinn hefur mtt Austurvelli til a reyna a standa ar sem maur meal flksins, en var a fora sr inn inghsi, v mtmlendur vildu vst enga vru snum hpi.

Dav hefur einnig reynt a taka sr vilka stu, en Sagan eftir a greina byrg hans varandi einkavingu bankanna og fjlmargt anna sem gerist hans valdatma og a er tlun mn a veri ftt eftir af fyrri drarljma essa mjg svo ofmetna leitoga.

Mlsvarar flksins - j, ef slkir menn tla sr a gerast mlsvarar flksins, er margt fari a ganga verulega fugt fyrir sjnum manns. Vi vitum hverjir essir menn eru, eir hafa allir tilheyrt eirri valdaklku sem jk hr mismunun meira en ekkst hefur, tk aulindir jarinnar hernmi og fri eignarhald eirra yfir srginga og braskara, kastai fjreggi sjlfstis og jlegs ryggis flan pytt, steypti afkomu sunda manna vtahring bls og skulda og hj niur undirstur heimilanna landinu.

Svo tla essir jnar frjlshyggjunnar, hins blinda auvalds grginnar, allt einu a fara a fama a sr flki einskrri umhyggju, egar freskjan sem eir skpuu er bin a rsta llu mannlegu ryggi landinu ?

Nei, mlsvarar flksins geta slkir menn aldrei ori. eir eru lfar sauargru og verskulda ekkert traust - aeins skalda, rammslenska fyrirlitningu aljar.

Ltum ekki glepjast af sannindavali eirra og falsrri. a voru eir sem ollu hruninu, a voru eir sem sndu byrgarleysi mikla sem leiddi til ess a barttu kynslanna var stefnt hr algeran voa.

Vigds Hauksdttir ingkona hins nja, engilhreina Framsknarflokks, talai fyrir nokkru um furlandssvikara........ hva skyldi henni finnast um forvera sna, Framsknarmennina, sem tryggu Sjlfstismnnum meirihluta ingi til a vinna me stefnu sinni au jarspjll sem unnin hafa veri ?

Skyldi hn eitthva hugsa um hluti ? Nei, sennilega ekki miki, a er auvita of hvimleitt og ergjandi a vera a sp a.

Kannski telur hn sig bara starfa undir nrri kennitlu dag og plitsk byrg Framsknarmanna s orin hrein og tr og fgur.

En frouba sndarmennskunnar vr ekki burtu vesaldm Framsknarmanna, sem lgu hundflatir fyrir ftum Davs keisara og hjlpuu honum hver um annan veran vi a brjta niur stoir flagshyggju og jfnuar samflaginu, svo a sland var fum rum undir eirra stjrn a velferarrki andskotans !

Velferin var nefnilega smtt og smtt einoku af aumnnum kostna jarinnar, eins og uppsetning kvtakerfisins spi fyrir um.

Forusta Sjlfstisflokksins er sennilega nokkurri tilvistarkreppu essa stundina. Flokkurinn hefur veri svo lengi vi vld, a hann hefur ekki enn hndla lrislegt hlutverk sitt sem stjrnarandstuflokkur. Forustan er eins og fyrrverandi stjrn VR, telur snilega a eignarrttur eirra vldunum s og eigi a vera viurkenndur - hefin mli me v.

En a Sjlfstisflokkurinn hafi dregi essa j nokku lengi asnaeyrum og tali henni tr um a einkaving vri af hinu ga, mun enn nokku langt land me a flokknum takist a einkava vldin og lri landinu.

g, fyrir mitt leyti, gti alveg tra eim sem ar fara me rin, til a stefna a slkum markmium, eftir a sem undan er gengi.

Kannski jin enga raunverulega mlsvara lengur essu auma lii sem n situr ingi og virist sanna ar getuleysi sitt hverjum degi, en su eir einhverjir, er eirra reianlega ekki a leita inglii Sjlfstismanna, a eitt er vst og satt.


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband