Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Sjmannadagurinn Skagastrnd

Sjmannadagurinn er mikill dagur Skagastrnd eins og reyndar vasthvar um landi. Kemur ar margt til, en stendur a upp r a hann er sannarlega orinn srstakur dagur vinttu og brralags hinum dreifu byggum landsins.

J, dagur vinttu og brralags, ekki bara sjmanna, heldur allra eirra sem ba hinum litlu orpum t um landi sem eru svo miklu slenskari og jmenningarlegri flestan htt en sjlfur hfustaur jarinnar.

Skagastrnd kemur flk saman essum degi til a heira fortina, njta landi stundar og horfa sameiginlegri vonglei til framtar. au eru mrg handabndin og famlgin ennan dag egar gamlir vinir og flagar hittast og ekki vantar umruefni. Einn segir vi annan : " Manstu egar........? og hinn svarar svipstundu: " j, hvort g man....!

Og a er margs a minnast, ekki sst hj eim sem komnir eru yfir mijan aldur og sttu sjinn Bjrgunum okkar gamla daga. voru r rjr hr vi bryggjur - sbjrg, Aubjrg og Aalbjrg. r heyra n sgunni til eins og stru bjargirnar landi, Hlanes, Rkjuvinnslan og Skagstrendingur.

En Skagastrnd er enn Skagastrnd og Borgin er enn jafn fr sem forum - Hfinn snir sitt tignarbrag og ekki vantar nttrulega gyllingu umger sem sjlfur Hfusmiurinn lagi um ennan mannlfsreit vi ysta haf.

Og a Bjargirnar okkar kljfi ekki lengur ldur gis, eru kapprrabtarnir okkar enn vi li og a er sannarlega sami glsti stllinn yfir eim.

Gustur og Gola hafa n sextu r jna sem farkostir eirra sem rarnar spenna glabeittri rrarkeppni dagsins. eir eru ornir margir sem hafa haldi ar um rar allt fr miri sustu ld. Gustur og Gola - btarnir okkar, eiga a sameiginlegt me rkinni frgu, a vera smair af Na.

Og a virist svo sem sama gilda me skipasmiina gamla Na og Na btasmi Akureyri, bir kunnu vel til verka sinni t og smuu me snu starfslii virkilega flheld fr.

Og a Gustur og Gola hafi kannski fyrsta sinn bi vi visst ryggisleysi hsnismlum etta sasta r, er varla nokkur vafi v a a stendur til bta, enda eru essir btar meal gersema okkar Skagstrendinga og vonandi falla eir ekki a gildi fallbyssan s komin.

Annars tala menn n ekki lengur um fallbyssu heldur hallbyssu v a er slensk mlvenja a kenna hvaeina til sns faernis og er a ekki slmur siur.

g ska llum Skagstrendingum og sjlfum mr ar me til hamingju me Sjmannadaginn og megi hann endurnra allt sem gott er fari okkar og aka v bug sem bgara er.

a er bjart yfir essum degi huga okkar og annig a lka a vera. Ltum v fagnaarp fylla lofti eins og gjalli vi rdunur fallbyssuskothrar af Hlsnefinu sem bergmli fram um allar sveitir.

Megi lfsglei t vera eitt af v sem aldrei veri af skornum skammti vopnabri Skagstrendinga.

Til hamingju me daginn !


Hgri verblga

Margir muna eflaust enn tma egar mikil verblga mldist sast slandi. a vri vissulega efni heillanga ritger a fjalla um a hvernig verblgan fr af sta og hva olli v. En a liggur hinsvegar ljst fyrir a hgri flin stjrnmlunum hrlendis hafa yfirleitt raki alla verblgu til vinstri flokkanna og kennt eim krgann.

Samkvmt viteknum Valhallarfrum var nefnilega lengstum liti svo a enginn kynni me fjrmuni a fara nema innvgir haldsmeistarar, tilheyrandi gamla kolkrabbasklanum. a hefur a vsu margt breyst san, enda hefur kolkrabbinn lti verulega sj, og arir hrifsa til sn helft af veldi hans.

Og af eim skum hafa Valhallarfrin veri endurskou ltillega - svona svipa v og egar reglur trflaga tarandans eru sveigar og beygar til af hagsmunastum. En samt lifir enn gmlum glum og enn er flest sem afleitt ykir raki vafningalaust til vinstri. ar a vera grrarsta allra mistaka efnahagsstjrn essa lands.

En n blasir vi a mis mistk hafa veri ger essu svii og samt er haldi vi vld og bi a vera a lengi. Vi stndum frammi fyrir bankakreppu, a jin hafi veri margfullvissu um a allt fram til essa af einkavingar-stjrn haldsins, a einkavddir bankar myndu gera sland a efnahagslegu strveldi stuttum tma.

Vi erum me tluvera verblgu, sem hltur a vera trsar verblga, einkavingar verblga, bankakreppu verblga og umfram allt hgri verblga !

Hvernig skyldi annars standa v a verblga sprettur fram vi hgra stjrnarfar egar hn samkvmt Valhallarfrunum a koma fr vinstri llum tilfellum ?

a er eitthva dularfullt vi a og samt er ekkert tala af hlfu stjrnarlisins um mistk ea slma efnahagsstjrn? a er bara yppt xlum og vsa fjrmlalegar umgangspestir fr tlndum !

Nokkrir leiindapkar eins og orvaldur Gylfason hafa a vsu veri a tala um skort fjrhagslegri fyrirhyggju og vara vi msu, en a hefur nttrulega ekkert veri hlusta og allra sst af grunum Selabankanum.

N er sem sagt verblgan bara eitthva skp elilegt ml sem a ganga yfir nokkrum dgum ea kannski vikum eins og kvef ea niurgangur.

En a var aldrei tala annig egar verblgan var sg vinstrisinna fyrirbri.

var verblga samkvmt Valhallarfrum bein afleiing af slmri stjrn efnahagsmla.

En munni talsmanna haldsins er hgri verblga bara skp venjuleg og eiginlega hlf saklaus innanskmm sem ekki arf a taka neitt alvarlega, en vinstri verblga er hreint og beint voalegt fyrirbri.

En hinsvegar er niurstaa mla oftast me einum htti egar plitkusarnir hafa siglt mlum jarbsins strand. fara hrokafullir menn allt einu a taka upp v a vera smejulegir.

a er fari a tala um jarstt - en a ir mltu mli, a jin eigi a borga brsann, borga mistkin, borga alla vitleysuna sem bi er a gera.

egar annig er komi mlum sameinast allir flokksvitleysingar - jafnt til hgri og vinstri - v verkefni a velta kosnainum yfir almenning.

Og mean er veri a setja flk drpsklyfjarnar, fr a klapp vangann og v er svo tilkynnt skp elskulega, a a s ar me komi hina einu og snnu stuningsfjlskyldu jarsttarinnar og megi glejast yfir v sem byrgir jflagsegnar.

En hitt er ekkert minnst, a sama tma og almennt flk a borga slka blpeninga undir flskum jarsttarstimpli, liggur fyrir a sumir eru leystir t kerfinu me himinhum fjrupphum, einkavingarvinir, bankagrar, kvtagreifar og allskyns rkisspenasugur - ea stuttu mli sagt - allt srgingahyski upp til hpa !

annig er sland dag - hgri verblga umfer, vaxandi misrtti gangi me niurbroti flagslegrar uppbyggingar fyrri ra, jafnvel mguleikar gjafsknar fyrir almenning lagarttarmlum frum fyrir atbeina Valhallar-valdsins eim mlaflokki.

jin getur ekki og m ekki styja hgri flin essu niurrifsstarfi, sem egar hefur valdi allt a v btanlegum skaa v velferarkerfi sem ur hafi tekist a byggja upp landinu af flagshyggjuflokkunum - rtt fyrir a varhundur srgskunnar - Sjlfstisflokkurinn - hafi veri sgeltandi allan ann tma !

Komum frjlshyggjuliinu fr vldum og hefjum nja velferar og mannrttinda skn llum mlum ar sem almenningur fr a vera me.


Fallbyssuklbburinn Skagastrnd

frgri sgu eftir Jules Verne er sagt fr merkilegu flagslegu fyrirbri sem sett var ft vestur henni Amerku miju borgarastrinu, nnar tilteki Baltimore Maryland. etta var auvita hinn frgi Fallbyssuklbbur undir forsti Impey Barbicanes og meal flaga ar var hinn borganlegi I. T. Maston. a er gaman a lesa essa sgu eins og reyndar flest sem flaut r penna Jules Verne, hins hugmyndarka rithfundar sem sumum tilfellum virtist sj langt inn komna t.

En rtt fyrir tvra framsnishfni, efa g a Jules Verne hefi geta s a fyrir a a yri stofnaur nokkurskonar Fallbyssuklbbur Skagastrnd, v sennilega hefur hann n lifa og di n ess a vita a Skagastrnd vri yfir hfu til. En hva sem v lur hefur Fallbyssuklbbur Skagastrandar veri leiddur legg og get g trtt um tala v fyrir skmmu tti g tal vi sjlfan Impey Barbicane essa klbbs og a er kveikjan a essum pistli.

a er sjlfu sr gleilegt a heyra a stofnaur hafi veri klbbur me slensku nafni v ng hefur mr tt um alla klbbana me ensku nfnunum sem ika a mestu a eitt a snobba allar ttir. En af hverju skyldi n essi klbbur hafa veri stofnaur og hvert skyldi hfuverkefni hans vera ninu ?

J, a a kaupa fallbyssu til Skagastrandar, auvita erlendis fr, og hn jafnvel a vera komin skip essum sgu orum. hugamannahpurinn sem stendur a klbbnum er hinsvegar ekki loinn um lfana og getur v vst enginn tlast til a hann geti stai a essum viskiptum fyrir eigi f.

Flagsgjld Fallbyssuklbbsins eru sennilega nokku lg og oft er erfitt, ekki sst slarlega, fyrir menn a leysa svona kostnaardmi beintengingu vi eigin buddur. a er gmul og n stareynd.

Niurstaan var v s a hreppurinn hljp undir bagga og lagi etta jrifaml, a v er mr hefur skilist, hlfa milljn krna af almannaf.

a tti svo sem a vera allt lagi v enn er eitthva eftir af Skagstrendings-peningunum og sennilega ekkert anna meira a gera vi slka aura svipinn - ea hva ?

Svo Fallbyssuklbburinn fkk gan stuning hj hinum kjrnu handhfum almenningspyngjunnar og egar hefur veri kvei a skoti veri hr eftir af fallstykkinu htis og tyllidgum Skagastrnd.

a mun v vntanlega vera hleypt af rlega 19. janar, sem er afmlisdagur Adolfs Hjrvars, 14. aprl, sem er afmlisdagur Magnsar B, sjmannadaginn, hugsanlega 17. jn og svo egar og ef bjarht verur haldin, sennilega kringum 20. gst. nnur tilefni gtu nttrulega skapast en ekki er vissa fyrir v eins og sakir standa.

Annars hefur umran um essi fallbyssukaup veri nokku erfi fyrir klbbinn og hreppsforustuna og jafnvel ekki sur en yfirstandandi umra um borgarmlin hefur veri fyrir Sjlfstisflokkinn.

En a er n oft svo me mikil framfaraml a au mta fordmum og skilningsleysi upphafi ferar og stundum er reyndar lka skoti yfir marki.

Mr hefur veri tj a Blndusingar hafi aeins gert eina fyrirspurn varandi fallbyssuna og spurt hvaa tt hlaupi tti a vsa ?

egar eir voru fullvissair um a a essi vopnakaup Skagstrendinga vru engan htt hugsu sem gnun eirra gar, slkuu eir fljtlega og ltu sr eftir a ftt um finnast.

En a er engin sta til a gera lti r mlinu. Allt framtak vefur iulega upp sig og eykur hagvxtinn. Fallbyssukaupin eiga v eftir a hafa mis margfeldishrif ef a lkum ltur.

a mun urfa a senda menn jlfun til a eir kunni gripinn svo a er trlegt a einhverjir veri brlega titlair smaskrnni Skagastrandar-dlknum sem strskotaliar, hvorki meira n minna. a hljmar ekki amalega og kannski verur lka rinn srstakur yfirmaur, segjum yfir einum ea tveim strskotalium og hann fr ef til vill starfsheiti fallbyssustjri !

egar svo verur komi, sj vntanlega allir a peningum hreppsins hefur a minnsta kosti veri vel vari essu tilfelli, hva sem um anna m kannski segja. Svo verur a hugsa vel um etta fallstykki sem kemur til okkar um langan veg og a lfga upp r stundir sem vi getum tt fr braustritinu.

a liggur lka nnast borinu, a almenningur tti framhaldinu a geta stt um styrki til hreppsins hr eftir vegna flugeldakaupa um ramt, v s skothr sem er jafnan gangi sr langa hef. ar er raunar um samskonar ea svipaa upplyftingu a ra og arna er veri a styrkja og fordmi kennir. a er v eflaust sjlfsagt a koma til mts vi arfir almennings essum efnum mean einhverjir aurar eru til.

Og arf ekki allt mannlf sinn fjlbreytileika, sumir vilja eignast snjslea, arir fjrhjl, enn arir hrabt ea sktu, er eitthva undarlegt a einhverjir skuli vilja fallbyssu ?

Kennir lfi okkur ekki a allir urfi einhverjum leikfngum a halda ?

g myndi sannarlega ska hinum skotglu fallbyssuklbbsmnnum til hamingju me vntanlegt leikfang ef a hefi veri hgt a afla ess n ess a f tillag til ess af almannaf - g hef nefnilega alltaf veri ttalega vikvmur fyrir v hvernig fari er me a.

J, miki vildi g a blessair klbbflagarnir hefu alfari haft efni essu sjlfir !


Um sveitarstjrnarml og menn


Sumir halda v fram a sveitarstjrnarmenn su a vera srstakur jflokkur essu landi. Og kannski er a ekki svo fjarri sanni.

eir finnast nefnilega allmargir sem eru sveitarstjrnarmenn annan ea rija li og hafa beinlnis fst inn ferli.

Kunningi minn einn sagist ekkja a til sveitarstjrnarmanna annan li, a honum hrysi hugur vi v a kynnast v fyrirbri rija li. a vri nokku sem hann vildi ekki urfa a ba vi ea skai nokkrum rum. Virtist reynsla hans eim efnum hlfger hrollvekja.

En af hverju bja menn sig fram til setu sveitarstjrnum ?

Er a af v a eir vilji jna samborgurum snum, nta hfileika sna gu heildarinnar og elski nunga sna meira en arir ?

Telja eir kannski a eir hafi bkstaflega veri fddir til ess a hafa vit fyrir rum ? Ea stefna eir a v a koma r sinni vel fyrir bor kostna samborgaranna, nta valdi til eigin arfa og geta sprikla meira svisljsinu ?

Allt er etta sjlfsagt til dminu, en g ks a lta lesendur alveg um a a meta hva eim finnst lklegast hverju tilfelli !

En hvernig gur sveitarstjrnarmaur a vera ?

a er kannski auvelt a svara v en nokku erfitt a benda verulega raunhf lifandi dmi.

Vi skulum v ekki vera a vandrast me essa spurningu og ora hana bara ruvsi. Hva sveitarstjrnarmaur a forast til ess a hann geti ori gur fulltri sveitarstjrn?

Og vi sjum a nttrulega ll a n er svo sem enginn srstakur vandi a svara ea benda vti til varnaar. Og vi skulum setja svari ea llu heldur svrin upp skilmerkilegan htt. Segjum svona fimm tlulium:

1. Sveitarstjrnarmaur a setja heildarhagsmuni ofar srhagsmunum. Hann sem sagt ekki a hygla neinum kostna annars, hvorki snum nnustu n rum, heldur hafa hreint skynbrag hagsmuni almennings !

2. Sveitarstjrnarmaur ekki a sna hroka samskiptum vi borgarana. Hann ekki a tala niur til flks og segja t.d. a a s ttalega vitlaust. Beri hann ekki viringu fyrir borgurunum bera eir ekki viringu fyrir honum. ar gildir einfaldlega lgmli um sningu og uppskeru !

3. Sveitarstjrnarmaur a vira r leikreglur sem gildi eru og honum er boi a starfa eftir. a er lrisleg skylda hans. Hann v t.d. alls ekki a taka tt v a sveigja og beygja reglur sitt hva eftir getta og hagsmunum.

4. Sveitarstjrnarmaur ekki a sna valdagrgi og yfirgang starfi snu. Hann v t.d. ekki sem leitogi meirihlutasamstarfi a gera jafnframt krfu til a vera bjarstjri. Hfsemi er dygg, einnig sveitarstjrn !

5. Sveitarstjrnarmaur ekki a vinna a sameiningu vi nnur sveitarflg trssi vi klran meirihlutavilja kjsenda sinna. Hann v t.d. ekki a vera forsvari fyrir sveitahrepp ef strf hans taka miklu fremur mi af jnusta vi nsta ttblissta !

egar vi ltum essi atrii fer ekki hj v a ofurltill hrollur fer um okkur. Vi veltum v nefnilega fyrir okkur hver staan s ar sem vi ekkjum gleggst til. Og kannski er hn ekki sem glsilegust !

Margir telja a framgjarnir menn skist eftir kjri sveitarstjrnir, til a nota setu sna ar til frekari vinninga valdatafli. eir bi bara eftir tkifri til uppsveiflu. Eftirfarandi vsa gti bent til ess a r stahfingar hafi vi nokkur rk a styjast:

g sit sveitarstjrn

og sveifla mr hring.

En fri engu frn

og fer svo brtt ing !

Tilbo frambjenda fyrir kosningar eru oft trverug og yfirbo oft me lkindum. Hinsvegar virist frnarlundin oft ltil egar til kastanna kemur.

a er t.d. ekkert ntt a manneskja bji sig fram til setu sveitarstjrn og haldi hstemmda ru frambosfundi, telji fram allt sem hn vilji gera fyrir elsku binn sinn og tli sko aldeilis a lta hendur standa fram r ermum.

Svo fr essi frambrilega manneskja ga kosningu, t str or og yfirlsta stefnufestu. San lur eitt r ea svo - flytur vikomandi persna burt af stanum, hefur ekkert gert og klrar ekki nema af kjrtmabili hinnar miklu jnustu !

etta hefur maur s og oftar en einu sinni. Ekki tel g a eir sem annig haga sr sni breytni sem rleg getur talist lrislegum skilningi.

En a er sannarlega miki jnustustarf hugsjn og trmennsku a vinna heilshugar a mlum fyrir almenning. ar eru margir kallair en fir tvaldir.

Mig hefur eiginlega alltaf dreymt um a kynnast sveitarstjrnarmanni sem sinnir starfi snu af kllun, manni sem er vakinn og sofinn gu samborgara sinna. g hef tr a a vri merkileg upplifun a hitta slkan mann og f a ra aeins vi hann um sn hans samflagi. En g geri mr samt fulla grein fyrir v a g er essu sambandi a tala um draum - ekki veruleika !

Vri stand mla landsbygginni eins og a er, ef gegnheilir jnustumenn fyrir hagsmunum almennings vru sveitarstjrnum vasthvar....hva halda menn eim efnum ?

g veit a g kem vafalaust vi einhver kaun me v a segja mna skoun hva a varar, en a er sannfring mn a ef svo vri, vri staan allt nnur og betri.

a hefur oft veri tala um prestsstarfi og lknisstarfi sem kllunarstrf og vissulega me fullum rtti - en urfum vi ekki lka v a halda a eir sem bja sig fram til starfa fyrir okkur sveitarstjrnum, su leiddir af kllun anda eirrar flagshyggju sem kennir mnnum a vinna saman a samflagslegri jnustu ?

Ef frnfsin leiddi ar mlum yri fordmi ekki lsandi til eftirbreytni fyrir alla ?

Vri andinn jflaginu slkur sem hann er, ef allt vri me heilum formerkjum eirri jnustu sem kjrnir fulltrar sveitarstjrnum segjast svo gjarnan vilja inna af hndum - fyrir almenning ?

Er ekki sta til a velta v svolti fyrir sr ?


EFTIRHREYTUR


Morgunblai er afskaplega treiknanlegt fyrirbri fjlmilun. a hef g uppgtva gegnum kynni mn af blainu sem stai hafa nokku mrg r.

Svargrein mn vi sendibrfi Ellerts Schram bei nokkrar vikur hj blainu og birting virtist ekki dfinni. A lokum raut mig olinmi og g birti greinina hr sunni - en viti menn, daginn eftir birtist greinin blai allra landsmanna !

Er a tilviljun ea hva ?

g get n eiginlega ekki fallist tfrslu a egar grein birtist blainu 11. mars, s tilhlilegt a geyma skjtsent svar vi henni til 6. ma !

eru sennilega flestir bnir a gleyma fyrri greininni og vita ekkert hverju er veri a svara egar svargreinin loksins kemur. etta eiga n vanir blaamenn a vita og ef veri er a opna umru blai me greinaskrifum, gengur ekki a lta fleiri vikur la milli svara.

a er engin umra gangi sem hgt er a henda reiur egar annig er stai a mlum. En kannski er a einmitt meiningin, sumum tilfellum, a drepa umrunni dreif og lgmarka hrif hennar.

g get ekki a v gert a mr gejast ekki vel a fjlmilum, eins og eir virast oft setja upp mlin dag og hafa kannski alltaf gert og me. a er allt of miki gert af v a velta sr upp r mlum ar sem mannseli kemst lgsta stig. g er ekki a segja a a eigi ekki a fjalla um a sem gerist en a er hgt a gera a me msum htti.

Margtreku umfjllun og endurtekningar um mannlega harmleiki er meira en frttaflutningur. er veri a gera sr mat r vibji sem sluvru og a er engum til gs egar allt er liti.

Fjlmilamenn tala gjarnan um a eir jni upplsingaskyldu vi almenning, en oft virist sem eir su llu heldur a rngva msum sjnarmium upp almenning - er eins og bi s a heilavo alla fjlmilinum me einhverri fyrirskipari rtthugsun og nnur sjnarmi varandi vikomandi ml eru ekki viurkennd nokkurn htt.

egar Jgslavustri st yfir var t.d. frttaflutningur nnast yfir lnuna mti Serbum, frttirnar komu fr vesturevrpskum frttastvum ea fr Zagreb, Sarajevo ea Pristina - yfirleitt aldrei fr Belgrad. Mlstaur Serba kom hvergi fram og a var eins og svo vri liti a hann vri ekki til.

Mr er kunnugt um a Serbi bsettur hrlendis, fr essum tma me mis mlsggn tiltekinn fjlmiil til ekkts frttamanns og ba hann a skoa au og rannsaka. Frttamaurinn vildi a ekki og sagi fruntalega a a vri regla sinni frttastofu a birta ekki neitt sem kmi fr Serbum !

jflagshpar Balkanskaga stu deilum og stri og einn aili var brennimerktur sekur. En hver skyldi n hafa veri munurinn Milosevic og Tudjman ?

Hva segir ntkomin bk Crlu Del Pontes " The Hunt " um Albani Kosovo og leitoga eirra Hachim Thaci ? Menn ttu kannski a kynna sr t fr eim upplsingum hverskonar maur albanski forstisrherrann Kosovo er, - maurinn sem Vesturveldin geru ar a leitoga ?

Hann er sagur hafa augast strkostlega v a flytja unga Serba nauuga fr Kosovo hundraatali yfir til Albanu og hira r eim lffri til slu. Hva var um frnarlmbin, af hverju mtti ekki rannsaka mli ?

Plitsk rtthugsun st vegi - aeins einn var sekur samkvmt henni.

Tilraun Serba til jernishreinsunar Kosovo var v thrpu sem glpur um allar jarir en jernishreinsanir Krata Krajina voru varla nefndar nafn.

liggur fyrir a bilinu 200 til 300 sund Serbar voru reknir fr Krajina af kratska hernum og Tudjman fkk reittur a gera a sem Milosevic mtti alls ekki gera. dag er Milosevic talinn glpamaur en Tudjman jhetja !

Upplsingaskylda vi almenning, bygg sannleika, er annig ekki alltaf uppi borinu fjlmilum heldur iulega einhver forrishyggja hj frttamnnum varandi a hvernig eigi a mata almenning.

egar menn eru ornir haldnir af einhverju rtthugsunar-prgrammi frttaflutningi og upplifa sig einskonar rursjnustu fyrir slkt, er lklegt a sannleikurinn veri ar fljtlega gerur trkur og aeins s teki vi v sem styur rkjandi rtthugsun. er ekki veri a upplsa almenning heldur afvegaleia hann.

g velti essum plingum upp til a minna flk a a a m aldrei lta svo a frttir einstaks fjlmiils su endilega a rtta mlinu. a eiga einhverjir fjlmilana, hrif einhverra eru rkjandi og rur er fastur liur essu llu saman. Menn eru a gera t essu svii til a hafa hrif og hagnast me einhverjum htti. Hagring stareynda er v oft str ttur frttafrinu sem lagt er fyrir almenning og allt of margir gna ar vi beitunni.

a arf a vega og meta allt, afla sr upplsinga fr fleiri ailum og kynna sr mlin eigin sptur ur en fari er a tj sig of miki me niurstur. eirri sannleiksleit getur neti ori a gagni me msum htti.

Mn kynni af fjlmilum hafa kennt mr a taka yfirleitt engu sem ruggu efni og vera tortrygginn hlutina. Fjlmilamenn urfa, a mnu mati, a taka sig verulega afstu sinni til ess grundvallarttar sem ba starfi eirra - a upplsa almenning um a sem er a gerast verldinni.

ar arf sannleikurinn vallt a vera ndvegi ef menn anna bor vilja vera heilir v a sinna ar skyldu sinni.


Formlsor.

Fyrir nokkru sendi g eftirfarandi grein til Mbl. sem var andsvar vi brfi sem ar birtist undir nafni Ellerts B. Schram. Taldi g efni essa opna brfs koma llum slendingum vi tt stla vri a srstaklega til Sjlfstismanna.

N hefur maur heyrt a Mbl. setti greinar sem vru svargreinar oft forgang me birtingu, en v var ekki a heilsa me essa grein mna. Hn var bara ekki birt.

g veit ekki til ess a greinin innifeli neitt sem saknmt er nema hugsanlega gilegar plitskar umsagnir. g tla v a birta hana hr sunni svo eir sem heyra vilja geti lesi hana og velt v fyrir sr hversvegna hn fkk ekki birtingu " blai allra landsmanna " ?

Hinn jlegi kratakr

Margt er maur binn a heyra fr skammsnum plitkusum og fjrurfandi viskiptalfsfulltrum um nausyn ess a vi gngum Evrpusambandi.

a gengur stugt essi sbylja um a vi getum ekki stai eigin ftum og a eina vitlega stunni s a slenska jin gerist prventulur hj hinu strkostlega Brussellkompani !

eir sem hst hafa gala essum efnum, eiga a yfirleitt sammerkt a vera hangendur Samfylkingarinnar ea nlgt hennar hrifasvii. a er v ekkert ntt a heyra slkum " sendiherrum " og oftast ltur maur jlegt mli eirra eins og vind um eyrun jta.

Samt er a hvimleitt a heyra flk af eigin j tala um sjlfsti landsins sem einhverja skiptimynt, heyra hvernig gjaldmiill landsins er rakkaur niur af essu kratalii samhlia v a evran er lofsungin s og . a er hamast vi a a na niur jrkin sjnarmi og forusta Samfylkingarinnar virist fs vilja senda fullveldisrtt okkar til Brussell, eirri tr a ar s hagsmunum okkar betur borgi en hndum slenskrar stjrnmlaforustu.

Ekki hafa menn ar b mikla tr eigin hfileikum ea annarra slenska stjrnkerfinu, egar vilji til slks valdaafsals liggur fyrir. Ekki er jlegheitunum fyrir a fara eim rri sem rekinn er af evrusinnum og rum fylgjendum erlendrar yfirtku sjlfstismlum essa lands.

Kannski er helsti draumur slkra ramanna a f a vera byrgarlausar undirtyllur hu kaupi gervistjrn undir yfirjlegu valdi.

Margt er meira en lti skrti eim krhaus sem kratar essa lands hafa veri a setja upp essum mlum og virist manni oft sem eim s ekki sjlfrtt.

ann 11. mars sl. birtist t.d. Mbl. sendibrf til sjlfstismanna, rita af Ellert B. Schram, fyrrverandi sjlfstismanni og nverandi Samfylkingaringmanni. etta brf er undarleg ritsm og a er eins og ritarinn s handalgmlum vi eigin samvisku v sem ar er sett fram. Hann talar um a stutt s milli hinnar klasssku sjlfstisstefnu og jafnaarmennskunnar og gti ar veri a afsaka hringl sitt milli flokka. Hann talar um tvo frjlslynda og praktska flokka einni sng rkisstjrn. Me orinu praktskur virist hann meina a mlamilun megi gera llum hlutum. Hann segist lka tla a lta mannrttindabrotin kvtakerfinu liggja milli hluta vegna ess a rkisstjrnin urfi a sitja sem fastast, en hann veri hinsvegar a benda tgngulei fjrmlalfsins inn ESB. Sem sagt mannrttindabrot slandi vera veigaltil augum mannsins mia vi krossferarhugsjnina miklu - a koma jinni undir mistjrnarveldi Brussell !

Jafnframt talar ritari um a vi httum a hafa vit fyrir rum og meinar sennilega a vi eigum a fara a lta ara hafa vit fyrir okkur.

"Leyfum jinni a ra, " segir hann svo, " erum vi ekki ll a beita okkur fyrir auknu frelsi ? " Heitir a n a beita sr fyrir auknu frelsi a reyna a koma jinni undir erlent vald ?

Ellert segir a aildin a ESB fri okkur njan, stugan gjaldmiil, frjlsan agang a strri markai, drari neysluvrur og agang a kvaranatku.....! Heyr endemi !

Hver getur tryggt a evran veri stugur gjaldmiill til lengri tma liti, hver getur tryggt a agangur a strri markai s frjls og veri frjls, hver tryggir lgt ver neysluvrum til framtar, hver segir a agangur okkar a kvaranatku innan ESB skipti mli, ar sem vi verum nll og nix ?

ingmaurinn talar eins og hann s endurmur af mgi snum, segir a vi verum laus r nau nts gjaldmiils me inngngu ESB og svo lkur hann essu endemisbrfi me v a kalla sjlfstismenn eftirfarandi : " ESB er anda ykkar hugsjna, samtk um fri og ryggi, frjlsan marka og heiarlega samkeppni !" vlkt bull !

ESB er bandalag um hagsmuni en ekki hugsjnir. Trygging fyrir frii og ryggi er sst meiri ar en annarsstaar. Frjls markaur og heiarleg samkeppni eru ar fyrir utan hugtk sem eru notu me mjg misvsandi og villandi htti veruleikanum.

Sjlfstismenn kalla sig svo vegna ess a eir hafa vilja sna sig sem verjendur fyrir a sjlfsti sem vi misstum 1262 og aldir tk a endurheimta. Ef eir bregast v hlutverki og taka a sr a beina jinni inn Brussell-dilkinn, munu margir sannfrast um a eir standi ekki undir nafni.

Hitt er jafnljst a Ellert B. Schram er n orinn alskveraur krati og httur a vera sjlfstismaur. a sst m. a. v a hann telur snilega enga stu til a verja a sem verja ber.

a mr hafi lngum veri lti um haldi gefi, tel g a breytingin sem ori hefur Ellert B. Schram s ekki til batnaar, hvorki fyrir hann sjlfan n jina sem hann a starfa fyrir sem ingmaur.

g teldi v fara best v, fyrir hann sjlfan og okkur ll, a hann skrifai ekki fleiri svona brf Brussell-stl til sjlfstismanna ea annarra, v a virkar mann svipa og tfararskr gjaldrota hugsunar hj manni sem eitt sinn virtist vera maur.


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband