Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2013

" Brusselhanna bland poka " !

a er ljst a Samfylkingin var ekki gubjartur flokkur, enda engu vi v a bast a flokkur sem hefur a sem hfuml a selja sjlfsti okkar r landi hafi eitthva ljs yfir sr. Reyndar hef g ekki skili hvernig Gubjartur Hannesson getur veri eim flokki ea til dmis Jhann rslsson ?

Kannski eru einhverjar srastur Skaganum ess valdandi a menn vita ekki hva eir gjra ? Ragnheiur Rkarsdttir, sem lka er af Skaganum, vildi mrgu breyta og virtist sj rfina fyrir slkt egar hn var Bandalagi Jafnaarmanna snum tma. En svo var hn skyndilega hlaupin yfir til afturhaldsins og san hefur hn una hag snum vel og er lngu orin stt vi asturnar jflaginu, r hafi versna miki san hn vildi mrgu breyta ! Svona getur n sumt af essu flki veri sem telur sig hafa miklar hugsjnir um mannrttindi og jfnu um tvtugt, en fellur svo fljtlega fr llu slku fyrir vaxandi krfum hagsmunagslunnar !

En n liggur fyrir a rni Pll rnason er bkaur, karaur og koppsettur sem fullgildur formaur Evrpusambandsinnaflokksins !

ar snist svo sem allt fullkomnu samrmi, formaurinn virist hfa flokknum og flokkurinn formanninum. En a er ekki vst a rni Pll veri farsll formaur til lengdar, til ess er hann sennilega of umdeildur jflaginu og jafnvel innan flokksins. egar hann fer a lta til sn taka, er lklegt a leiir hans muni liggja um msar stra hrauns breiur stjrnmlanna og vafasamt hvort ratvsi hans og stjrnmlaleg hfni veri bin undir slka olraun. g er v a rni Pll muni ekki safna vinsldum og trausti embtti formanns Samfylkingarinnar, hvorki meal jarinnar ea innan flokksins.

ar munu draga r framgangi brotalamir hans persnuger og brotalamir flokksgerinni og hygg g a innan riggja ra ea svo muni hvorttveggja vera bi a sanna sig fyrir flestum.

g hef ur sagt a og segi a enn, a a er undarlegt hva Samfylkingin hefur tt erfitt me a allt fr byrjun, a koma sr upp dugandi formanni !

Og mnum huga hefur essi sasta tilraun eim efnum mistekist eins og r fyrri. raun og veru er essi flokksnefna nnast eins og einhverskonar Brusselhanna bland poka. a virist algerlega undantekning ef einhver manneskja forustuliinu getur tj sig me skrri jlegri tilvsun, og a er eins og ar s gengi svo stft kjtkatlaseiinn erlendis fr - a innanlandssnin tapist alveg og hafi ekkert vgi !

a virist v hreinlega ekki vera neinn jarvegur Samfylkingunni fyrir strbrotinn, jlegan forystumann ! Mr finnst lklegasta skringin v vera, a egar einhver flokkur stefnir bara a v a vera kommissaraflokkur ea stjrnvaldsleppur fyrir anna vald, gerir a mguleikana litla v a eitthva heilsteypt, hugsjnarkt og gott geti hafist ar legg !

Tkifrissinna-svipmti flokksliinu er yfiryrmandi berandi llu tilliti.

Samfylkingin er ekki jlegur flokkur og verur a seint og a Gubjartur Hannesson hefi veri kosinn formaur, hefi a ekki breytt miklu.

Flokkurinn er bara ekki me jlegu og ttjararlegu tengingu sem arf a vera fyrir hendi, svo a vtkt traust honum geti skapast samflaginu.

a skiptir v engu srstku mli hvort yfirkommissarinn heitir rni Pll ea Gubjartur - ef a liggur fyrir, a lnudansinn s fyrirskipaur fr Brussel !


Reikna me Valhallaralgebru !

Jn Magnsson heitir maur sem nokku litrkan feril a baki eins og flestir vita. Hann virist helst telja sr a til gildis sjlfur a vera hstarttarlgmaur og hafa eina t veri alingismaur " Sjlfstisflokksins " !

Ekki s g a etta tvennt urfi eitthva srstaklega a vera til a auka manngildi ef ekki kemur meira til, en a er nnur saga.

En Jn essi virist lka vera mikill reiknimeistari og n nveri reiknai hann t hva Steingrmur J. Sigfsson vri binn a kosta jina sem forsvarsmaur rkisfjrmlum og fkk a t a a vru um 80 milljarar krna !

etta birti Jn svo bloggi snu samt v a tala ar um meint afglp Steingrms, svo sem varandi Icesave-mlin, Sjv, BYR, VBS, Saga Capital, Askar Capital o.s.frv.o.s.frv, og telur hann hagsmuni slands hafa veri strlega fyrir bor borna afskiptum rherrans af llum essum mlum ?

En bum vi, af hverju beinast hinir vijafnanlegu reikningshfileikar Jns eingngu a v a afhjpa Steingrm J. Sigfsson sem einhvern bul slenskra jarhagsmuna ? Er dmi ekki miklu strra og arf ekki svona tluglggur maur a fara dpra saumana essu ?

Er ekki rtt a skoa bakgrunn allra sem a jar misferlismlunum hafa komi og finna til dmis t hvar eir hafa lengstum veri til hsa plitskum skilningi ? Hver er t.d. ferill hinna alrmdu trsarvkinga og voru eir kannski allir meira og minna innvgir og innmrair flokksmenn VG - ea kannski annarsstaar ? Hverjir voru forsvarsmenn essara fyrirtkja sem Jn fellist Steingrm svona miki fyrir a vera a endurreisa ea leggja til f vegna ess a au voru orin flaus og af hverju voru au orin flaus ? Hva var gert vi fjrmagni sem eim var ?

Hverjir stjrnuu Sjv, BYR, VBS, Saga Capital og Askar Capital og llum essum nornaktlum, voru a kannski allt einhverjir fjrglframenn r VG - ea ef til vill annarsstaar fr ?

arna er verugt verkefni fyrir reikningsheila bor vi hinn litrka mann Jn Magnsson, etta hann allt a geta kanna og reikna svo t hva hver og einn essum hpi hefur kosta slensku jina og hagsmuni hennar !

En kannski vill Jn Magnsson ekki kanna etta neitt frekar, og satt a segja er a grunur minn a huginn v vifangsefni s hverfandi ltill hans huga ?

Mr finnst meira a segja ekkert sennilegt a hann vilji bara a tiltekinn maur s ljti karlinn spilinu, og a spili hafi veri reytt n tttku hans, fyrir og Hrunadansinum, skuli hann f skmmina af v og a fulltreiknaa !

a virist vera me Jn Magnsson eins og svo marga ara hgri menn, a a fer svo miki fyrir " sjlfstismanninum " eim, a maur sr varla bla slendingnum ! Og vissulega er a dapurlegt ml, v einu sinni var sagt " slendingar viljum vi allir vera !

g hygg lka, a Jn yri betri reikningsmaur ef hann reiknai meira jlega vsu, t fr rttum jarhagsmunum, en minna flokkslega vsu t fr flokkshagsmunum !

Sum valdafl essu landi hafa haft htt a undanfrnu varandi niurstuna Icesave- mlinu og tali sr sigurinn v mli mjg til tekna og jafnframt reynt a sna fram hva arir hafi reynst slandi illa v mli !

v er til a svara, a hefi samstjrn afturhalds og Framsknar ekki kni fram einkavingu bankanna snum tma, bankanna sem aldrei voru borgair en bara afhentir auvaldi essara flokka til afnota, hefi auvita aldrei ori um neitt Icesave ml a ra !

eim gjrningi liggur allt Isesave-fargani og essir flokkar geta aldrei svari a af sr, a eir skpuu forsendur Icesavemlsins samt margskonar fjrmla-spillingu essu landi, me byrgarlausri jnustu sinni vi srtvalda aliklfa sna ! Tlf ra samfelld stjrn eirra jarbinu var meginsta efnahagshrunsins ! Sennilega fru reikningar yfir jarkostna ess tmabils hrra en 80 milljara ef rtt vri a slku uppgjri stai !

Ef Framsknarflokkurinn er t.d. a f einhvern uppsltt t Icesavemli nna, ykir mr tra, v hann tti fullan tt a koma eim umskiptingum koppinn upphafi sem stu a eim gjrningi og eirri jhttulegu stu sem skapaist kjlfari. v m ekki gleyma og rtt skal vera rtt !

Formaur flokksins talar n um hefja skn, en hann var svo mikilli vrn fyrir skmmu a hann fli r snu kjrdmi og bau sig fram annarsstaar til ess a geta veri nokkurn veginn viss um a komast inn ing !

a skyldi aldrei vera, a eir flokkar sem skiptu bnkunum milli sn hr um ri, me tilheyrandi heljarafleiingum fyrir land og j, yru verlaunair af kjsendum vor ?

fri Valhallaralgebra og arar reikningsknstir hgri manna vafalaust hsta stig aftur, ar til dmi endai san me ru syndafalli sem yri verra v fyrra !


Lfskjr lrttu falli !

slandi hkkar allt nema launin ! Verblgan og vertryggingin sj fyrir v a lnardrottnamafan enst t og grir llu, ekki sst eigin skammastrikum !

Unga kynslin er ll komin vilangan skuldaklafa vegna nmslna og barkaupa og afgangurinn af jinni er svipuum krggum.

Stkkbreyttu lnin hafa s fyrir v og marglofaar rbtur hafa a mestu veri sktulki ! a er nst gamla flkinu og eim sem minnst mega sn r eftir r, vert a sem lofa hefur veri. Svikaferli ramanna er orinn rtfastur liur slenskri plitk og ar hefur lka stkkbreyting tt sr sta seinni rum !

Atvinnurekenda-aallinn og verkalssvikararnir standa stugt einhuga a loginni " jarstt " varandi a a halda launum niri. ar eru aldrei neinir bjargvttir a verki, bara uppskrfaar, tilklipptar myndir, bnar til af keyptum fjlmilapennum ! Eftir a burgeisarnir lgu undir sig yfirstjrn AS er sama hugsunin beggja vegna hins uppsetta og yfirlsta samningabors.

dag mtti halda a AS sti fyrir Atvinnurekendasamband slands, en annig skila verkin sr eim b. Enda heitir svokallaur forseti ar nafni sem ir kngur ! Fyrr t voru kngar hr og kngar ar, a vibttum ali og klerkasttt, en hi almenna flk tti sr enga mlsvara.

Svo hfst barttan mikla fyrir rttindum flksins, alunnar, verkalsins !

voru afrekin stru unnin og mrgu gu komi til leiar. En egar miklir sigrar voru hfn, hfst uppdrttarskin og fimmtuherdeildar vinnubrgin innan verkalshreyfingarinnar. Spillingin komst inn fyrir vbndin me ll sn tkifrissinnuu vihorf og eiturhrif fr hgri !

Og n eigum vi ng af verkalssvikurum sem maka krkinn kostna flksins en gera ekkert a gagni fyrir a. ar er um silausar aftur a ra sem naga jarmeiinn og allt sem heilbrigt er ofan rt. Og hreyfingin mikla, hreyfing flksins, er lngu orin svipur hj sjn !

ar er llu spillt sem byggt var upp af fyrri kynslum vi rna erfileika sustu ld. ar eru engin varnaring lengur fyrir flki.

egar ll framfrsla og allt vruver hkkar en launin standa sta, eru launin raun og veru a lkka, og au hafa lkka miki san kvei var me egjandi samykki allra yfirmafu kerfisins a afleiingar hrunsins skyldu lenda almenningi essa lands. Rki og sveitarflg hkka stugt allar lgur flk og skeyta engu um hag ess og skuldir heimilanna vaxa dag fr degi vegna ess stjrnleysis og eirrar kerfisblvunar sem hltur a rkja landi ar sem yfirvldin eru ekki a vinna fyrir flki - jina !

Klkur runeytum og sveitarstjrnum fara snu fram stt vi alla grasrt !

Vi almennir slendingar eigum enga forsvarsmenn, enga jskrunga, enga sanna talsmenn fyrir jarhagsmunum, enga sem tala fyrir hugsjn almennrar velferar essu landi. essvegna er alltaf stagast Jni Sigurssyni v eftir a hann hvarf r essum heimi hefur enginn komi fram sem hefur mlst eitthva jlegri manndmsmlingu lkingu vi hann. San hfum vi bara tt nokkra sktsmilega forustumenn, fjlmarga milunga og varla a, og helling af aumingjum !

N stefnir Stri jargfuflokkurinn til valda aftur og s litli er kokhraustur lka ! byrgarungi hrunsins hefur aldrei falli essa flokka og eir hafa ekki axla eitt ea neitt, bara gagnrnt vgarlaust hvernig eir sem hafa veri a reyna a moka sktinn t eftir hafa stai sig.

Og auvita hafa eir ailar ekkert stai sig srlega vel, enda skturinn binn a hlaast upp 18 r og orinn kerfisfastur t um allt. Og svo eru jargfuflokksmenn hr og ar lykilstum, margir reiubnir til a brega fti fyrir sem eitthva vilja reyna til a bta braginn.

Og n vildu forsvarsmenn essara gfuflokka helst bera fram vantraust sitjandi rkisstjrn rtt fyrir kosningar von um a drgja sna stu !

Og a er tala um af hlfu lismanna ar um hyski borgarstjrn og allir eru sekir nema skudlgarnir !

Aldrei f g skili hversvegna Litli jargfuflokkurinn kastai ekki gamla nafninu um lei og verandi forustuli hans var a skammast fr strinu, a auma li sem jnai alfari undir Foringjann Stra flokknum og spilai sig og jina t gaddinn ! a nafn verur aldrei endurheimt a neinu gildi lkingu vi a sem a var ur en H - karlinn ni vldum flokknum !

H - karlinn s var nttrulega me innvii sem smellpssuu vi Stra jargfuflokkinn, enda slitnai ekki slefan milli hans og Foringjans ar !

Allt etta li Stru og Litlu jargfunni var og er raun mti v a venjulegt flk bi vi smileg lfskjr. a vill a fir hafi allt og fjldinn lti sem ekkert. a enga samlei me almenningi essu landi !

a vill lfskjr almennings niur, a vill koma flkinu og hag ess kn.

essvegna er vertrygging vi li essu landi, lagasetning sem snr fugt vi llu jafnri, llum mannrtti og llu rttlti. Lagasetning sem er til skammar og var einungis sett til a tryggja hag hinna rku, tryggja hag blsugulisins landinu, tryggja fjrmlavaldi fyrir afleiingum eigin glpaverka, svo hgt vri a velta skuldum og skaa yfir bk almennings !

a er hinn gamli yfirdrottnunarandi sem arna er a verki, hann br essu strauuga arrnslii og lifir me v, s illi andi sem stefnir stugt a kgun, mismunun og rlahaldi essum heimi !

a er treyst a flk s bi a gleyma hamfrum hrunsins, a er treyst a menn muni ekki lengur hvernig etta var og hverjir ttu og eiga skmmina !

N allt a vera gott aftur ef hrunsarkitektarnir komast bara n til valda ?

Ef slenska jin leiir slka blvalda aftur til valda nstu kosningum er henni sannarlega ekki vibjargandi !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband