Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Kvei gegn kgun og stri

Mitt flk er flk sem fr ei neins a njta,

sem ningar og valdsmenn pynta og skjta.

a flk sem berst vi kgun allra alda

og alla sem ljga sig til valda.

Mitt flk er gott og frelsi er ess krafa

fjldann af v bi s a grafa,

er blar hfu bl r um sogi

og brytja a vi strsta slturtrogi.

v blar slkir birtast va jru

sem bera sr vtis meinin hru.

eir hatursfrjum s um lnd og li

og lta anda eim sem veldur stri.

Svo vgbna og vopnaskak eir hylla

og vilja stt og frii heimi spilla.

Af eirra vldum jir frelsi glata,

eirra verld bst a eitt - a hata.

Svo ll vi berjast gegn v valdi verum

sem vill a essi heimur bregi sverum.

Sem kejuverkun ofbeldis vill efla

og alla leiki dauans bori tefla.

Vi megum ekki gtur eirra ganga

sem gera ara rttlausa og svanga,

sem flki vilja f a kga og meia

og fjldann inn slturhsin leia.

llum tmum - eftir snnum rkum,

er okkur rf a sna saman bkum.

v frnarlmbin eru alltaf tekin

r okkar hpi og beint dauann rekin.

Vi megum ekki lta slar syfju

og san falla blindu gryfju,

a hugsa ekki og sna breytni bra

v blhundarnir f llu a ra.

Og verld okkar verur ll a skilja

a verksummerkin hvergi er hgt a dylja,

v kynslanna reynsla er rau sri

og raunasagan lengist vi hvert ri.

tum v ei undir ranga sii,

eitt er best - a stula a stt og frii.

Strsleikina stundum ekki neinu,

stefnum burt fr eim a marki hreinu.

Ltum sverin liggja kyrr haugum,

leium au ei framar slgnum augum.

Drpsvopn ll me rttu ber a banna,

blvun eru au heimi manna.

Stndum saman - stri gegn og vopnum,

stndum saman - hldum vegum opnum.

Mtum hvergi myrkur fylltu gjrnar,

munum hvernig frelsi ar jrnar.

Samstaa er sver okkar hndum,

sigur vinnst ef hvergi deig vi stndum.

annig vopni lofti htt skal halda,

horfa fram - til nrra og betri alda.

(RK- 2012)

oooooOooooo


A falla stafi !

Nlega var g a lesa rurspsa fr lfeyrissjnum Stfum og satt a segja fll g stafi yfir v hva teki var strt til ora um hag vinnandi flks af v a leggja framlag lfeyrissji og a srstaklega sreignasji !

arna er tala um slstafi, kjarnastafi og upphafsstafi....... um reifanlegan rangur, um stuning, asto, hjlp, rri og umfram allt nttrulega traust !

" Gefu ekki fr r 2% kauphkkun " segja bklingshfundar eins og flk s a missa af aui og allsngtum. En arna er veri a tala um skp merkilegt vinningsml fyrir einstaka launamenn eins og gefur a skilja.

Launahkkanir slandi hafa n ekki veri neitt til a hrra fyrir og a um langan aldur. a er plitsk " jarstt " fyrir v efstu rum jflagsins a kaup hkki sem minnst. Og forsvarsmenn hinnar lflausu og steingeru verkalshreyfingar ntmans eru svo sannarlega eim hpi sem vill halda fast lglaunastefnuna, enda eru eir sjlfir allt rum og betri launum.

En fyrir lfeyrissj er a auvita strt ml ef allur fjldinn greiir framlag sjinn. eru forsvarsmenn sjsins a f miki fjrmagn til a valsa me - en egar annig aflast er glatt hjalla Sjsbum og margt hgt a gera.

En a er hinsvegar aldrei gert neitt vi slka peninga gu flksins a mnu liti. a hefur heldur aldrei veri hi raunverulega markmi v s spart hampa. Lfeyrissjir eru bara enn ein svikaleiin til a arrna flk.

a vantar heldur ekki hj essum andflagslegu sjum, a boi s sfellu upp leisgn fr rgjfum og srfringum til a vsa flki bestu vxtunina me f sitt, alveg eins og var bnkunum fyrir hrun og er lklega enn dag, umsvifin hljti a vera orin mun minni vegna ess hva margir hafa tapa aleigunni vegna leibeininganna sem eir fengu.

Fjrmagn a sem lfeyrissjakerfi hefur slsa undir sig hefur a mnu mati fyrst og fremst veri nota fjrhttuspil og valdaplitska fyrirgreislu.

Kerfi er blekking og svikamylla sem aldrei hefi tt a vigangast. a f sem hefur veri haft af flkinu landinu gegnum lfeyrissjakerfi er slkt a vxtum a g tel vafasamt a nokkur annar opinber arrns-skapnaur komist ar hlfkvisti af msu s a taka eim efnum.

Og g vorkenni hlft hvoru llu essu flki sem vinnur fyrir essa sji og myndar sr vst a a s a vinna fyrir flki landinu og velfer ess.

a er nefnilega nokku langstt a mynda sr a, ekki sst egar r upplsingar liggja fyrir sem sna hvernig fari hefur veri me etta fjrmagn sem flki me llum rtti. a er bi a spila milljrum t og suur alls kyns httuskni og vitleysu. a hafa ekki veri neinir slstafir yfir v sukki og tapast hafa gfurlegir fjrmunir, allt kostna almennings landinu.

En egar minnst er a vi forsvarsmenn sjanna a eir taki tt v a ltta skuldarstingi af heimilunum landinu, er svari " vi megum ekki niurfra eignir sjanna !" Hva voru essir menn a gera egar eir spiluu me etta f annig a tapi er lkast til upp fleiri milljara ?

Voru eir ekki a niurfra eignir sjanna og a me eim andstyggilegu aferum sem markasgrgin kallai fram eim og rum ?

Voru eir ekki a skera verskuldu eftirlaun sunda launega a strum hluta og spilla lfskjrum eirra ellinni sem v nemur ?

Getur nokkur lifandi maur sofi eina einustu ntt sem er sekur um slkt ?

a arf engan a undra almennir borgarar essu landi falli stafi yfir yfirgengilegri svfni essara hrgamma sem stugt eru a reyna a n meiri pening fr flkinu. g hef alla t veri andvgur lfeyrissjakerfinu eins og v var unga t, enda var mr snemma ljst a a jnai ekki hag flksins heldur vert mti. a voru blar hendur sem ttu mestan tt a skapa ennan umskipting og v miur drgust margir me og studdu a verk sem aldrei hefu tt a koma ar nrri. En eir voru nytsamir sakleysingjar sem ttuu sig ekki v a eir voru ornir a leiksoppum vondra afla.

Lfeyrissjakerfi er jflagslegt tumein og blva sem slkt.

Vonandi kemur s dagur slandi, a hr veri hvorki til kvtakerfi n lfeyrissjakerfi mismununar, svviringar og arrns.

Burt me hrgammana og hkarlana, etta jlega andstyggarhyski sem stendur vegi fyrir fjlskyldulegum vnleika samflagsins. t me loft og eitraar gufur svikris og sileysis af jarheimili okkar, hleypum hreinu lofti og heilnmu inn stofur ess og lum ekki lengur lfeyrissji sem eru engir lfeyrissjir heldur sejandi arrnsvlar.

Burt me mrgsir mannvonskunnar og spillingu srgskunnar essu landi !

Vi slendingar hfum engin efni v a fra alla essa hkarla sem hr hafa lifa vellystingum rum saman v a rna okkur hin rttmtum vinningi af erfii okkar !

Tkum hvergi tt svnari, vinnum a v heilshugar a sland barna okkar megi vera land sem hgt er a vera stolt af !


Sjlfstisflokks-mrgsin ?

N vor var g a horfa einn af essum frbru nttrulfsttum sem birtast sem betur fer nokku oft sjnvarpinu, mrgum til frleiks og fagnaar.

mr yki gott a lesa og frast af bkum, er oft gtt a frast af skjnum og einkum egar fjalla er um merkileg efni eins og yfirleitt er gert ttum af essu tagi. arna var sagt fr harsttu lfi missa dra sem lifa heimskautasvunum og allt var efni mjg hugavert og frandi.

g horfi v ennan heimskautalfstt af mikilli athygli og svo kom a v a snt var fr v hvernig mrgsir fara a v a ba til hreiur sn.

r urfa snjlausa jr og svo hlaupa r um og tna saman steina sem r raa me snum htti ar til forsvaranleg hreiurumgjr er komin.

Ein mrgsin var srstaklega iin vi etta verk, hljp um allt og tndi upp valda steina, en skammt fr hreiursta hennar st nnur og virtist bara hafa a fyrir stafni a gna t lofti. En hn var ekki ll ar sem hn var s, v jafnskjtt og s duglega var bin a setja stein vntanlegt hreiur sitt og rokin af sta til a skja annan, labbai essi a hreirinu og tk stein ar til a nota vi sna hreiurger. Og etta endurtk sig aftur og aftur uns s arrnda uppgtvai hva var gangi og snerist til varnar snu hreiri, en hin sndi engin merki ess a hn kynni a skammast sn !

Mr fannst etta mjg athyglisvert - a sj srgskuna afhjpaa svona beint og vafningalaust sjnvarpstti r drarkinu, og vst gti myndavlarauga uppgtva margt ef v vri sni me svipuum htti a samsvarandi afhjpun tiltektum mannskepnunnar.

g horfi svo fast essa srgskufullu mrgs, a a fr einhvernveginn svo a mr fr a finnast hn minna mig undarlega miki Bjarna Benediktsson. g veit ekki alveg hva geri a a verkum, g hallist n helst a v a a hafi veri vangasvipurinn og svo er Bjarni vissulega nokku dkkur til hfusins eins og mrgsir eru.

Og a var alveg sama hva g nuddai mr um augun, g s etta svona. Mrgsin minnti mig alltaf meira og meira Bjarna Benediktsson.

g skildi bara ekkert essu. N var gngulagi ekki alveg a sama og sumt vissulega lkt me essum tveim lfverum, en samt virkai etta svona mig, svei mr !

etta var skiljanlega til ess a g htti a horfa ttinn ar sem allt sem minnir mig Bjarna og flokk hans er mr til leiinda.

g vissi ekki ur a hrifa Stra-jargfuflokksins gtti svona sunnarlega hnettinum !


Skurgo Valhll !

N er svo komi a ntt skurgo hefur greinilega veri sett upp Valhll - andlegum skilningi. a er lklega stasett vi hliina ru sambrilegu af fyrirbrinu Hrokkinkolli og sennilega fer best v eins og staa mla sannar svo ekki verur um villst.

Ungir lismenn Stra jargfuflokksins virast n sem ast farnir a tilbija etta nja skurgo sitt og finna lklega v svrun sem eir frekast kjsa sr til handa. Vi a forustuleysi sem hefur h eim a undanfrnu, er skiljanlegt t fr plitsku samhengi, a eir taki nju trnaargoi tveim hndum. Svo n m segja a mynd lafs Ragnars Grmssonar s tilbein kafa Valhll, musteri hinnar helblu frjlshyggju !

a er margt skrti verldinni og ekki sur eim veraldarinnar skika sem sland er. Ef allt hefi veri me elilegum og rttltum htti og skilum eftir hruni, hefi Guni gstsson reianlega ekki komi slbrnn snum hroka sjnvarpi kosningantt og fari mikinn varandi jhagslega ingu ess fyrir slendinga a hafa laf Ragnar fram sem forseta.

hefi essi fyrrverandi varaformaur Framsknarflokksins, sem g vil kalla Litla jargfuflokkinn, einfaldlega lti lti fyrir sr fara og sleppt v a vera a gera sig breian. Voru a annars ekki hann og flokksmenn hans sem tryggu Stra jargfuflokknum meirihluta ingi til jlegra daverka runum 1995 til 2007 ? Var a ekki s forherta hagsmunaklka sem var vi vld sem fr me hag jarinnar norur og niur ?

Svo koma svona dindlar fram, menn hum eftirlaunum sem eir eiga ekki skili, kjaftfullir af sjlfumglei og steigurlti, og ykjast bera umhyggju fyrir jarhag ? ar vantar ekki skrumi og skrmlgina mlflutninginn !

g segi bara fyrir mig - umhyggja slkra manna er eitrari og httulegri fyrir jina en flest anna. Ferill Guna gstssonar runum 1995 til 2007 er mnum augum slkur, a hann mlir mti honum sem trverugum talsmanni slenskra jarhagsmuna, og g tel hollustu hans eim efnum hsta mta umdeilanlega. Hann var rkisstjrn runum fyrir hruni og hva geri hann ar ? Baai sig svisljsi fjlmilanna ryggisvaktinni, virtist ekkert sj anna kortunum nema glandi gull og milljaraveltu eins og meistari hans lafur Ragnar ! Og svo egar ljs hefur komi, a um glpagull og svikaveltu var a ra, virist a fangar slkra manna, fyrrverandi ungavigtarmanna slenskri plitk, a lta eins og ekkert s. eir halda vst a gildi eirra s fram a sama og traust til staar !

En svo er sannarlega ekki. Nei og aftur nei !

Hvort sem hlut Guni gstsson, Halldr sgrmsson, Valgerur Sverrisdttir, Dav Oddsson, Geir H. Haarde, rni Mathiesen, Ingibjrg Slrn Gsladttir ea arir af eim valdamnnum sem keyru plitk sem leiddi til hrunsins, er sama niurstaan augljs afstu almennings til essara einstaklinga - trausti er fari !

Sumir r essum hpi virast hafa skili niurstu og lta lti fyrir sr fara, arir reyna a lta sem allt kringum hruni s og hafi veri eim vikomandi, og a mtti vissulega tla a Guni gstsson vri einn af eim.

Svo engilhreinn og saklaus var hann sjnvarpinu kosninganttina egar hann var a tala um jarhagsmunina - ea eigum vi a segja - gildin sem gleymdust hj ramnnum ryggisvaktinni fyrir 2007 !

Vi slendingar urfum a hreinsa okkur fr essari fort, vrunni og spillingunni sem ri , og eim einstaklingum sem bera nfn sem skapa brag munni landsmanna og glei hjartanu. Vi urfum a sna fr plitskum skurgoum og byggja upp elilegt jhollt lri landinu.

eir sem hafa lifa vellystingum valdsins og fita sig spillingu gamla tmans, eiga ekki og geta aldrei ori leisgumenn jarinnar inn heilbriga framt.

a tilteki skurgo veri tilbei samt fleiri slkum Valhll komandi t, verur sjlfsagt lti vi v gert, v skurgoadrkun virist sumum elislg.

En g el von brjsti a heilbrig hugsun vaxi a d og vilja meal jarinnar sjlfrar og hvar sem jlega hugsandi flk lifir og starfar essu landi og a veri til ess a kosnir veri hr til valda menn sem eru raun og veru jarinnar menn - fyrst og fremst og sast, en ekki sveiflukenndir og treiknanlegir vihlgjendur valdsins !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 14
  • Sl. slarhring: 22
  • Sl. viku: 260
  • Fr upphafi: 203720

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband