Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2014

"Tkifrissinnu vinstri--mennska !"

g hef stundum velt v fyrir mr, hvernig v standi a eir menn sem byggu upp vinstri hreyfinguna hrlendis snum tma, hafi veri svo miklu heilsteyptari menn a ger en eir sem eftir eim komu og ttust kjrnir til a taka vi kyndlinum af eim. Ef vi tkum til dmis menn eins og Einar Olgeirsson, Brynjlf Bjarnason og Sigfs Sigurhjartarson, sjum vi a essir menn lifu samrmi vi hugsjnir snar og sjnarmi. a gaf eim tiltr og vgi. eir hlupu ekki t og suur mlum eins og sar var svo algengt, eir stu snu og allir vissu fyrir hva eir stu !

Og a mtti nefna allmarga fleiri af eirra kynsl sem stu sig engu sur og voru heilir mlum og sjlfum sr samkvmir. eir sem lru a starfa undir handleislu slkra manna, stu sig lka smilega sumir hverjir, en eftir 1960 og aallega eftir 1970 fr eigingirnin og srgskan a spila alvarlega inn slarlf margra eirra vinstri manna sem ttust vera fddir til a leia ara !

etta mtti auveldlega sj og greina stigvaxandi mli essum tma, jafnt forustu Alubandalagsins sem og verkalshreyfingunni. g er hr a tala um sem ttust raun vera vinstri menn, en ekki vi krata, sem httu flestir a vera vinstri menn fyrir 1960 og voru eftir a a mestu taglhntingar haldsins me einum ea rum htti !

Eftir 1980 er vivarandi forusta Alubandalagsins orin lti anna en hugmyndafrileg flatneskja. ar er enginn maur eftir sem hefur buri til a halda uppi ssalskum sjnarmium og verkalstengingin er orin bsna veik. eim tma breytist Alubandalagi raunverulega ann krataflokk sem Brynjlfur Bjarnason s fyrir egar byrjun a a myndi a lokum umplast . En a var ekki ng me a, heldur uru margir, sem forustu hfu veri flokknum, ekki bara kratar, heldur snilega mjg tkifrissinnair kratar ! eir sem raun vildu halda ssalskar hugsjnaherslur og fyrri vihorf til verkalsbarttu ttu v brtt engan plitskan bakgrunn Alubandalaginu !

Nju kratarnir sem komu fram birtingu hins tynnta Alubandalags, fru brtt a vera svo aspsmiklir sem slkir, a gmlu tkifrissinnuu krtunum Aluflokknum tti ng um. a er annig mikil spurning hver yfirtk hvern v sambandi ? Margrt Frmannsdttir var svo ger a formanni, enda lklega valin me hlisjn af v hvernig standi var ori flokknum og hn rak svo endahntinn Alubandalagi, a vri a llum lkindum andlega sla nokkrum rum fyrr. ar virtist a minnsta kosti engin hugsjnagl til staar sustu tu rin ea svo !

Og n vri frlegt a kanna hvar msir fyrri forvgismenn Alubandalagsins eru staddir ninu og hvernig eir hafa rkta sinn „hugsjnalega lfsgar" sustu 15-20 runum ? Hver skyldi ferill slkra einstaklinga hafa veri umrddum tma og skyldu eir hafa veri a fst vi eitthva essum rum sem hefur haft einhvern samhljm vi fyrri feril og strf ?

g er hrddur um a allnokkrum tilfellum hfum vi ar dmi um ssalista sem hafa fari handahlaupum yfir markashyggju, ausfnun og brask ! g heyri meira a segja au or vihf fyrir skmmu um einn sem gti alveg tt heima essum hpi, sg um hann varandi fjlskylduframfrslu og einkahagsmuni, a hann skaffai vel ? Og v tilefni ykist g viss um a svo s - a vikomandi maur skaffi vel nori !

En hann er samt mnum huga orinn vesll umskiptingur ess sem hann var. En lklega hefur hann aldrei veri heilshugar eim mlum sem hann talai fyrir hr rum ur, enda brotalamirnar hva a snertir lngu komnar skrt fram persnugerinni. En hann hefur lklega tali sig hafa roskast, eins og eir sjlfstisflokksmenn segja um sjlfa sig, sem voru vinstri menn ungir en fllu svo eiginhagsmunahtina og uru aan fr afskrmi ess sem eir voru !

a er enginn vafi v a tkifrissinnair vinstri menn hafa sumir hverjir augast me endemum undanfrnum rum, engu sur en hlistur eirra til hgri, og einhvernveginn hef g n llu meiri skmm eim fyrir viki. a er nturlegt a sj slka menn, me hlisjn af fyrri ferli eirra, gengna blu bjrgin, heltekna af srgsku og eiginhagsmunapoti, enda ttust eir hinir smu til annars vgir snum tma !

Heilindi eru sannarlega ekki llum gefin og fyrrverandi ssalistar sem „skaffa vel" dag eru a minni hyggju rum mnnum fyrirlitlegri, enda eru eir sem svkja hugsjnir yfirleitt rum lklegri til a geta sviki allt !


"365 konudagar ri" ?

a hefur veri mjg frlegt a fylgjast me umru dagsins og hlusta auglsingar og anna me tilliti til eirrar gerjunar sem virist eiga sr sta samflaginu og einkum varandi hin sbreytilegu samskipti kynjanna.

Og n rennur senn upp hinn margrmai KONUDAGUR !

a hefur heldur ekki fari leynt essa sustu daga, sem eru auvita afangadagar essa merka dags, a brtt er enn einu sinni komi a essum mikla fanga dagatalinu !

a hefur til dmis komi skrt fram auglsingum, a er sungi fyrir konur, a er samkoma kvenna, a eru kvennamt og kvenna, kvenna, kvenna, - t um allt ! Og a liggur vi a sumir hugsi me sr - og lklega helst karlar - hverskonar tilokunarstarfsemi er etta eiginlega ?

Hvar er jafnrtti ?

S var tin a gerar voru athugasemdir vi msar auglsingar og fleira, af hlfu forsvarsmanna kvenrembuhpa, og sagt a ar mtti ekki mismuna me kyngreindum htti. a tti til dmis a vera beinlnis kgunaratrii a tala um a ra karlmann til starfa ! Og brtt var fari a tala um starfskraft eim efnum. Vi ekkjum lka or eins og " rstitknir " og rmum a einhver nnur starfsheiti hafi veri vi li ar undan og ekki tt miki !

En vi erum komnir allt ara braut dag og stefnan er sennilega a hr veri essu samflagi 365 lghelgair konudagar ri a einum degi vibttum fjra hvert r !

Aeins me svo afgerandi htti tti a vera hgt a tryggja fullt jafnrtti kynjanna essu landi samkvmt mati kvenrembueltunnar !

ar er ekki veri a hfa til neinnar stefnu sem a hlja upp jkva mismunun til einhvers kveins tma, heldur er ar veri a endurma nokku sem tali er af mrgum dag vera elileg framvinda ess jflagsstands sem gerir hvrastar krfur ntmanum. Og karlar eiga hreint ekki a koma ar neitt vi sgu, a er bara sagt vi : „ i eru bnir a gera ngu miklar skammir af ykkur hinga til og i skulu bara hafa ykkur hga ! "

Svo a verur sem sagt ekki sungi neitt spes fyrir karla ea lagt upp r einhverju karla etta og karla hitt.............!

Karlar eiga nefnilega - hreint t sagt - ekki neitt gott skili !

„N verur ri bara undirlagt konudgum og a er hin eina sttanlega framt, " segir kvenrembuforustan landinu og sumar hpnum tala um a hr veri sko ekki stefnt a neinu karlgeru efnahagshruni aftur, heldur byggt hugmyndum hinnar hagsnu hsmur ! Og etta fr maur a heyra eim tmum egar engin kona er lengur hvtt til ess a vera hsmir heldur vert mti, enda hafi hsmurstarfi bara veri rlsstaa !

Og hugmyndafrin gengur vst t a a kvenremban eigi fullan rtt sr vegna ess a hn s mtvgi vi karlrembuna sem nnast allir viti a s gesleg ? Og maur getur nstum v heyrt eina valkyrjuna segja: „Vi verum a sigrast eim me v a beita eirra eigin sium gegn eim v okkar hndum vera a ekki siir ! "

Af llum tmum veraldarsgunnar hefur lklega enginn tmi stai fyrir jafn undarlegum hlutum varandi - mannrttindi - eins og okkar sbreytilega og sveiflukennda samt !

N er svo margt dregi undir ennan li samkvmt rtttrnai tarandans, a g vil leyfa mr a hafa fyllstu efasemdir gagnvart v a ar su um a ra sannrttindi fyrir jflagslegri heill !

essvegna get g ekki ska v fgalii fararheilla sem virist standa eim strrum a skapa einhverja tpska framt nafni kvenrttinda allra ja.

En hitt er svo anna ml, a g hef ekkert mti v og tel alveg sjlfsagt a allir dagar rsins veri framvegis skilgreindir sem srstakir konudagar - a hlfu leyti !


Um lekaml og lausar skrfur !

a gengur sitthva eirri rllettu sem slensk plitk er og margt getur komi ar upp sem erfitt hefi veri a sp fyrir. eina t ikuu menn hrskinnaleik til a sna styrk sinn og toguust um feldi anga til eir voru slitnir ttlur. Stundum virist plitkin ganga t etta, a slta hlutina svo ttlur a ekkert veri eftir sem hgt vri a hafa gagn af, hvorki fyrir j n land !

Oft virist a einkenna plitk og ekki sst slenska plitk, einkum egar str ml liggja fyrir sem menn virast varla ora a taka , a menn hvolfa sr ess sta yfir einhver minni ml og hafa htt og gera miki me au. a er eins og a s leiin til a f athygli fjlmila og annarra httuminni forsendum !

En eru menn a reyna a forast byrg sem eir eiga a axla sem kjrnir ingmenn og jin hefur nttrulega lti vi slkan mannskap a gera. Sumir halda a drjgur hluti af v lii sem ingi situr, s nokku brenndur essu marki.

Um heimsbyggina hafa n um hr - veri nokku fyrirferarmikil, -svonefnd lekaml. Bandarska jarryggi virist lengi hafa byggst v vihorfi, a njsnum urfi a halda uppi um nnast hva sem er. Og ar sem vinir Bandarkjanna hafa, a v er virist tt trverugir meira lagi, hefur - eftir v sem frttir herma - veri fylgst mjg ni me eim. Allt gekk etta eftirgrennslunarstarf ljmandi vel rum saman og menn gengu spenntir til starfa dag hvern bandarsku ryggisvaktinni, og svluu forvitni sinni um a hva vri gangi hr og ar. En svo br allt einu skugga alla drina... Hggormur reyndist hafa dvali essari upplsinga-parads, svo trlegt sem a var. ar var um a ra nunga, sem starfa hafi essu mikla jargagnssvii, mann sem tk upp hj sjlfum sr a bregast lisheildinni og fara a leka upplsingum t um van vll !!!

Og n er a lekavandaml ori svo miki a vxtum, a heimsplitkin er farin a kikna undan v. Sumir stra leiksviinu eru a sgn httir a talast vi og allra sst sma. Allt sem ur var teki gilt virist ori tryggt og svalir vindar leika n um svi sem ur voru umvafin vinarhlju og trausti !

Og vibt vi essa ran, hefur a n gerst sem enginn bjst vi og enginn hefi geta sp fyrir, a slensk runeyti eru lka farin a leka.... - slensk runeyti ! a bendir vissulega til ess a fu s treystandi nori og n virist etta srslenska lekaml yfirskyggja ll nnur ml, og afstaa manna til ess segir okkur jafnframt glggt til um a hvar menn standa flokkum, hafi flk ekki vita a ur.

Og a m spyrja, hvernig er a me jarryggi slands, er einhver a sinna v ? Verur ekki a passa upp a a kerfislegar upplsingar um einkahagi flks haldist bara ar sem r eiga a vera, a er a segja - kerfinu, og a opinberir njsnarar sji til ess a r liggi ekki glmbekk vi gtu fjra valdsins ? Verur ekki a ganga a hera lausar skrfur stoum kerfisins og komast a v fyrir vst hvar skainn skapast ? Vandinn er nefnilega augljs og kristallast eftirfarandi vsu:

Innanrkisruneyti

reynist illa j af leka.

Gsalappa gruneyti

greinir hvergi neina seka !

a er auvita str v fyrir dyrum ef hin harlokuu runeyti hrlendis fara a leka og enginn finnst sem ber byrg v. a getur valdi mrgum innan kerfis og flokka hfukvlum og svefnleysi ef upplsingalekar fara a vera daglegt brau hr, og forsjnin fori okkur fr v. Lekaml getur skiljanlega haft afskaplega slmar afleiingar.

a skapar vihorf vandasterk

og vr fr mrgum hrekur,

og hgri menn f hfuverk

ef Hanna Birna lekur ?

En a veit enginn hvernig umrddur leki er tilkominn, og kannski eru sumir a koma hggi suma kringum mli og a vri ekkert ntt. Og svo verur a taka ntus af v, a egar flk valdastum fullyrir a a hafi hreinan skjld mlum, ber hikstalaust a taka a gott og gilt.

plitkin magni mein

mti Hnnu Birnu,

samviskan ar helg og hrein

heldur gri spyrnu !

Kannski arf a stofna ntt runeyti til a takast vi vandann - Lekamlaruneyti - og mr dettur egar hug hver gti veri ar rherra me mestum sma. S sem hefur kynnst slku vandamli mestu nvgi er auvita best til ess fallinn a glma vi a. a hljta allir a sj a han af verur ekki una vi breytt stand og a er lka ljst a jarryggisml slands mega ekki vera neitt ahltursefni, hvorki hrlendis n erlendis !

gna getur llum frii,

opna lei a gagnaveitum,

httan s a lekalii

leiki sr runeytum !

N vera allir gir slendingar a standa saman og fora v a ryggi okkar fari t um van vll. a m bara ekki gerast. En ef verulega illa fer ea enn verr en horfist, og menn vera a standa upp fr barttunni hrekktir og hrumlair, er hgt a hugga sem stai hafa eldlnunni ar, nvginu ar, skarinu ar, me vagmlum upprvunarboskap jlegrar og grar vsu:

sumir lkt og lekahrip

lagt sig hafi bleyti.

Alltaf m f anna skip

og anna runeyti !


Sasta mikilmenni ?

a hefur lngum veri svo, a heimurinn hefur tt einstaklinga sem hafa risi svo htt me afrekum snum, hetjuskap, gfugmennsku og frnarlund, a eir hafa augum milljna ori tknmynd um sannkalla mikilmenni !

Tuttugasta ldin sndi okkur allmarga slka einstaklinga, vi getum t.d. nefnt Fritjov Nansen, Albert Schweitzer, Mir Teresu, Woodrow Wilson, Franklin D. Roosevelt, Winston Churchill, Vladimir Ilitsj Lenn, Mahatma Gandhi, David Ben-Gurion og Nelson Mandela. Allir essir einstaklingar heyra n sgunni til og s eirra er sast kvaddi var Nelson Mandela sem lst lok sasta rs.

Og vi burtfr hans af essum heimi, vil g spyrja, var hann sasta mikilmenni ? Hvernig stendur v a hvergi heiminum er maur me slkan ea vilka orstr uppistandandi dag ? Hvernig eru ramenn Suur Afrku dag, hafa eir teki Mandela sr til fyrirmyndar ? Er Jakob Zuma einhver upprennandi Mandela ? g held a fir myndu svara eirri spurningu jtandi !

Hva me Bandarkin, hvernig stendur v a ar hafa kjrnir forsetar veri mealmennskan holdi kldd um langt skei ? Er ekki hgt a skapa frambrilegt mikilmenni sjlfu heimalandi frelsisins ?

Hva me gmlu strveldin Evrpu ? ar virist ekki um auugan gar a gresja, ekkert virist vera nema milungsmenn og aan af verra forustu eirra. Getur einhver fundi mikilmenni eim hpi, g hefi gaman a v a vita hver a tti svo sem a vera ? Og ef vi ltum til aljlegs samstarfssvis ja, eru einhverjir ar sem hafa vaki srstaka athygli fyrir strbrotin tilrif starfi og hleitar hugmyndir um vigang og heill mannkynsins ? Nei, Nei, Nei, sur en svo !

Asa, Afrka, Suur Amerka, strala, m finna einhversstaar essum lndum nokkurn ann leitoga sem ntur lits um va verld ? ar virast allir hversdagslegum saualitum mealmennskunnar og enginn er ar snilegur ungavigtarmaur hrifa heimsvsu !

Og Sameinuu jirnar ? Hvar skyldu r n vera vegi staddar stugum heimi, essi mikla von mannkynsins um mija sustu ld, sem fdd var fram eftir blsthellingar upp 50-60 milljnir mannslfa ? J, flk veit ekki lengur hva aalritarinn heitir og er sltt sama um a !

upphafi voru Sameinuu jirnar og nfn fyrstu aalritaranna Trygve Lie og Dag Hammarskjld hvers manns vrum. Allir vissu hva aalritari Sameinuu janna ht eim tmum. En n er etta allt gengi svo til baka, a a er enginn a leggja a sig a muna hva einhver skrifstofublk vestur Bandarkjunum heitir ! Margir lta svo a ar s bara enn einn borgaralegur brhundur til staar sem er skrifandi a hu kaupi hann geri ekki neitt og enginn sji lengur nein merki ess a til ess s tlast !

Sameinuu jirnar hafa falli prfinu eins og jabandalagi undanfari eirra, og n er a vitekin skoun manna um heim allan, a ar su bara kerfisdruslur til staar sem eru hvergi til nokkurs gagns !

Og enn spyr g, hvar eru mikilmenni jarar dag ? Er kvenrttindahreyfingin kannski bin a koma sr upp einhverju mikilmenni ? Nei, nei, hvergi f g s a einhver von s um slkt eim b, rttltisvaktin eigi vst a vera ar til staar heimsvsu !

sland getur ekki heldur komi heiminum til bjargar varandi essa murlegu vntun, ar sem tlair heimsleitogar okkar, flagarnir lafur Ragnar og Dav, hafa bir falli prfinu, og eru aeins skilgreindir sem mikilmenni dag af ungum sjlfstismnnum, sem eru nttrulega ekki marktkir litsgjafar !

Svo v miur virist stareyndin mtmlanlega vera s, a a s ekkert mikilmenni lfi og til staar essari veraldarskonsu okkar n egar Nelson Mandela er horfinn af sviinu !

heimssgulegu samhengi, er a furulegt a vi ein bestu menntunarskilyri sem til hafa veri essari jr, skuli ekki hafa veri hgt a skapa eitt einasta mikilmenni undanfrnum rum, mann sem nyti viringar dag um allan heim !

Er efniviurinn virkilega orinn svona llegur ?


Um stjrnunarmlefni heimasla !

Enn einu sinni fer gmul rursplata a snast, um tlaa hagkvmni ess a gera heilar sslur a einu sveitarflagi. eir sem vilja slka tilhgun virast yfirleitt f einhverja margstimplaa byrgaraila til a gefa t skrslu sem undirstrikar alla hagkvmnina. Svo er lti miki yfir vandari rannskn v hva bum vikomandi svis komi etta vel og a heilmiklir fjrmunir sparist og geti nst anna. jnustan a komast srstakt gastig og allt a vera miklu betra !

a kemur heldur ekki vart a eir sem tala mest fyrir slkum sameiningum, eru yfirleitt sveitarstjrnarmenn ea hrifamenn strsta ttbliskjarnanum, enda kljar lklega fingurna eftir v a hafa r meira fjrmagni a spila. En g er hreint ekki viss um a v sambandi su eir endilega me arfir alls svisins huga, heldur gti g miklu frekar tra v a eim s tluvert annarra um a hlynna a v sem nst eim er, en vilji f akomna fjrmuni til ess, ar sem eitthva vanti kannski til ess heimaslum !

Og menn geta vissulega hugsa sr a hlynna a snu nsta umhverfi me margvslegum htti, en hitt er jafn vst a sumar aferir til eirra hluta lsa ekki jafn hreinum vihorfum sem arar. a er nefnilega einnig sjnarmi eirra sem gjalda varhug vi strum sameiningum, ea eru eim beinlnis andvgir, a eir vilja hlynna a snum heimaslum, en me eim rlega htti a f frii a nota eigin fjrmuni til ess, en skja ekki annarra vasa ea lta taka af sr me stjrnssluskipun a sunnan. Og s afstaa er hsta mta viringarver a mnu mati og ekkert vi hana a athuga !

a vita allir sem hafa sp essi sameiningarml sveitarflaga, a strsta gnin gerinu er yfirleitt alltaf hlynnt sameiningu og rstir frekast a f hana gegn. a er einkum vegna ess a slk sameining verur til ess a valdi dregst saman eim mistjrnarpunkti sem strsti ttbliskjarninn verur hjkvmilega. ar skapast svo fljtlega heimakr svisstjrn sem hefur allt fjrhagssvald snum hndum. blmstrar etta hryggjarstykki hagkvmninnar, en v miur oftast kostna tlimanna. etta vita eir menn sem kafastir eru sameiningar af essu tagi, enda eru eir oftast stasettir ar sem blmabreian verur helst til hsa.

Vi Skagstrendingar erum, a mnu liti, flestir eirrar hyggju, a vi viljum eiga gott samstarf vi Blndus, og jafnframt nnur sveitarflg ngrenninu, en vi hfum samt engan srstakan huga fyrir v a fra stjrn okkar sveitarflags inn Blndus. a m vissulega margt bta stjrnun mla hr hj okkur, en a er hsta mta lklegt, a flagslegar endurbtur hinum msu mlaflokkum muni koma fr einhverju vlrnu, mistjrnarmenguu kerfisstri sem stasett veri Blndusi. g leyfi mr a hafa fyllstu efasemdir um a !

g held v a a s best eins og sakir standa, a hver sveitarstjrn hlynni a snum reit og geri a gri samvinnu og stt vi arar sveitarstjrnir svinu. a er ekkert a v a vi Hnvetningar rktum hi hraslega tn okkar sameiginlega varandi sgu og menningu, og tkum saman hndum hverju v mli sem til framfara getur horft fyrir okkur ll, en a er engin sta til a troa llum mannlfsfum hrasins undir einhverja misvitra mistjrn !

Vi Skagstrendingar hfum ekki tali okkur neinni rf fyrir a a horfa til Blnduss sama htt og segja m a Evrpusambandssinnar mni til Brussel. a er ekki af engu sem helstu vihlgjendur Evrpusambandsins hrlendis eru bsettir Reykjavkursvinu, ar sem slkir tla sr vafalaust aldeilis a maka krkinn vntanlegu kommissarakerfi slurkisins. Enda er a ljst, a margir r eim hpi eru ornir svo teygir af eftirvntingu til ganna a utan, a slensk landsbygg er reianlega a sasta sem eim gti komi til hugar a tti a eiga einhvern tilverurtt strstu sameiningunni, sameiningu lfunnar !

En vi Skagstrendingar getum a sjlfsgu ska Blndusingum og bjarstjrn eirra alls gs nt og framt, en vi vitum a a er fyrst og fremst hndum okkar sjlfra a skapa gott og farslt mannlf eigin slum, og a arir munu ekki gera a fyrir okkur. Og a m lka v sambandi minna a, a samvinna tveggja jafnrtthrra aila er allt anna en yfirtaka eins kostna annarra !

Pntu skrsla um hagkvmni sameiningar sveitarflaga tekur kannski smilegt mi af reikningslium rekstarmla, tekjum og gjldum. En slk skrsla getur aldrei innifali au mannfrelsisvnu sjnarmi, sem hafa miki gildi hverju byggarlagi, og eru undirstaa eirrar afstu a vald yfir eigin mlum s og eigi a vera hndum heimamanna. hvert sinn sem a vald er frt eitthva lengra fr flki verur a persnulegra og vi a veikist borgaraleg rttarstaa almennings landinu. Sparnaur lri er v aldrei flki hag !

a er sannfring mn a best s a Skagstrendingar hafi forri fyrir eigin mlum sem lengst, og a g s reyndar nokku fjarri v a vera ngur me sveitaryfirvld hr, tel g engar lkur v a ramenn, jafnvel einhverjir eirra veri han af strndinni, veri almenningsvnni ea upplstari um heimabyggar gagn og nausynjar vi a eitt - a f a sitja einhverjum kontr vi sa Blndu og fylgja ar einhverjum stluum fyrirmlum mistjrnarvsu. Frelsi eigin mlum er a llu jfnu alltaf besti kosturinn !

g s v enga stu til ess a Skagastrnd fari sveitarstjrnarlegt yfirstjrnar-samkrull me Blndusi ea rum sveitarflgum a svo komnu mli, ekki frekar en g s stu til ess a sland skkvi sr a far - a leggjast sem hrefnanlenda undir Evrpusambandi !


Skipstjrar lognsins !

Sumar jir ba vi a bl a eiga ramenn sem kunna bara a sigla logni. egar gefur btinn frna eir hndum og kasta fr sr strinu og leggjast jafnvel flatir undir ftu og loka augunum. egar efnahag jarinnar var rsta hr 2008, gat maur vel gert sr hugarlund a vibrg margra valdastum hafi veri me eim htti. En a er vont a hafa skipstjra, sem kann bara a sigla logni - jarsktu ! a hltur alltaf a gefa btinn anna slagi og arf a kunna lagi v, en lognskipstjri verur seint til blessunar fyrir hfn sna !

Vi slendingar ekkjum vel til lognskipstjra, vi hfum haft nokku marga. eir vita ekki sitt rjkandi r egar hvessir og ldur rsa. vilja eir jafnvel hluta menn fyrir bor ea frna essu og hinu af eignum hafnarmelima til a ltta sktuna. Ef mnnum er varpa fyrir bor til a blka Mammon ea nnur au go sem lognskipstjrar drka yfirleitt, er a kalla jarstt ea friging. Ef ltta arf skipi fr til dmis smakerfi hafnarinnar a fjka og psturinn me !

En vandinn vi slkar astur er ekki hafnarinnar sjlfu sr, a er stjrnin sktunni sem er ekki lagi. a er ekki lengur logn og skipstjrinn veit ekki hvernig hann a stra eim farkosti sem hann tk a sr a stra. Hann vill helst leggjast niur, skra undir ftu og geirnegla sig ar grfu. Kannski hefur hann lka eigin hroka og ofmetnai tali sig geta strt t af litla lognblettinum snum inn visjlar rningjarastir og stuldarstrauma ar sem eru hreint ekki gar siglingaastur fyrir ltilsmegandi lognskipstjra, og kannski vildi hann einmitt sigla slk mi einhverra hluta vegna !

Sigling jarsktunnar okkar hefur, sem fyrr segir, aldrei teki miki mi af siglingafri sem gengi hefur t ryggi hafnarinnar. Sktunni virist alltaf vera strt um einhverjar vafasamar srleiir og hn er undantekningarlaust undir lognmollustjrn. a fer v lklega skaplega taugar vakthafandi lognskipstjra egar einhverjar ldur rsa. Hann telur trlega a hann og hans srlei eigi a vera vertrygg fyrir llu slku. En stundum gerist a a hfnin er ekki alveg stt, oftastnr lti hn allt yfir sig ganga. Og verur lognskipstjranum raftt og hann skelfur eins og lauf vindi og getur ekki teki neina vitrna kvrun, eins og eitt sinn var sagt um einn slkan rlagastund !

Hversvegna eignumst vi slendingar aldrei neitt sem rs yfir mealmennskuna lands-stjrninni, hvernig stendur v a manndmsgildi manna ar virist reynast v minna sem menntun eirra er meiri ? Er etta srvandaml hj okkur ea er etta var til vansa ? Er j upp 300 sund manns of ltil til a koma sr upp jskrungi, manni sem er treyst - t fyrir flokkinn, manni sem getur siglt jarsktunni vindi og gjf, manni sem er eitthva anna og meira en linkulegar lognskipstjri, grtartuskulegur kerfiskarl og stuttu mli sagt -sktmgulegur skolli ?

urfum vi slendingar til eilfarnns a tala um Jn Sigursson sem sma slands, sver og skjld, vegna ess a enginn annar hefur haft ea er lklegur til a hafa buri til a gegna sambrilegu hlutverki slandssgunni, hvorki n ea eftirleiis ?

Verur j okkar a ba vi au rlg a eiga bara nt sem framt - forustuvflur, - lognskipstjra skammtmasjnarmia og srgskuhttar - a vibttum jlegum flokkum og fjrmlakerfi sem er svo spillt a a tekur engu tali ? Eru til menn, sem eiga a heita slendingar, sem hafa a eitt a lfstakmarki a sanka stugt a sr illa fengnum fjrmunum, og er nkvmlega sama a leii til ess a hamingja slands taki aldrei enda ?

v miur virist svari vi eirri spurningu vera mli sannleikans blkalt j, og a er stareynd sem gengur vert allt sem slensk j hefur tali sig vera a berjast fyrir hinga til. a hefur lengi veri s me miklum dugnai og elju fyrir almannahag og jarheill essu landi, en uppskeran hefur svo til ll veri hirt af srhagsmunahirinni sem er blvun essa lands !

Ml er a flagshyggjan fari upp jarhimin ntar og framtar og frjlshyggjan niur a vti sem l hana !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband