Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2019

,,Glannar, fantar og ffl !”

a mun hafa veri ri 1920 sem heiursmaurinn Sigurur Jnsson, bndi Brimnesi Seyisfiri eystra, sagi vi Gumund Hagaln verandi ritstjra, til skringar jmlalegri afstu sinni : ,, g legg mest upp r v, a eir fi a njta sn, sem vilja og gera sitt besta, og a liti s eftir glnnunum og fntunum, - fflunum a vera hgt a vara sig !” annig hljuu or manns sem alltaf kunni ftum snum forr lfsins fr!

N er senn ld san etta var mlt og hva hefur breyst essu tilliti ? eir sem vilja og gera sitt besta hafa ekki fengi a njta sn til essa dags, nema a litlu leyti. Ekki hefur miki veri liti eftir glnnunum og fntunum og er hruni gleggsta snnunin fyrir v. Og a tti a vera hgt, hefur jin ekki enn lrt a vara sig fflunum eins og menn ttu a geta s, ef eir augnfara stjrnkerfi. a m v me sanni segja, a seingengin s roskagatan hj mrgum essu jarlfi !

egar jrknir slendingar htuust vi dnsk stjrnvld um aldamtin 1900 og brust af fullum krafti fyrir sjlfsti slands, hafa eir reianlega haft arar og hrri hugmyndir um a hvernig slenskt stjrnvald kmi til me a vera en r tgfur hafa snt sem veruleikinn hefur kynnt til essa. Skyldi ekki danska runeytis mppudri og a slenska vera hvort ru bsna lkt ?

Hefur ekki slenska sjlfsti veri ynnt t a ynnsta af okkar eigin stjrnvldum og snobbi og hgminn upphafi sig hr sama htt og Danmrku ?

Ganga ekki slenskir kerfis-tauhlsar jafnt sperrtir um snobbveislum hrlendis me orurnar snar eins og danska runeytishyski geri fyrr t og gerir enn ?

Hvar er essi rammslenski og jlegi andi sem tala var um sjlfstisbarttunni forum ? Af hverju hafa forustumenn jfrelsis okkar eim tma falli svo t allri sari tma umru a a er varla minnst lengur ? Hver man n Bjarna fr Vogi, Benedikt Sveinsson, Ara Arnalds og ara landvarnarforingja ? Af hverju eru msir arir - og a llu sri menn, oftar nefndir ntma umru en essir viurkenndu og jrknu verleikamenn sinnar tar ? Skyldi rtta svari vi v ekki blasa vi ?

Jafnvel menn sem fyrrnefndur bndi Brimnesi hefi vafalti tali til glanna og fanta rsa htt bylgjufaldi ntar sem hrifamenn og eir sem hann hefi lklega tali til ffla, hafa fengi a dansa kostna aljar me margvslegu og bsna jlegu framferi dag. Er slkt eitthva sem menn vilja telja til framfara og eru einhverjar jrifnaarlegar herslur finnanlegar slku ? Ekki snist mr a. Halda virkilega einhverjir alvru a ar s veri a ganga einhverja gtu til gs ?

Yfirgengileg srgskan sem rur allri umru n um stundir og finnur sig upptrekktum hroka einhverjum toppi tilverunnar, mun finna sig daua fyrr en varir. a flk sem hreykir sr ar hst n um stundarsakir reldist fljtt og dettur t og ntt menningarslepjuli tyllir sr ar stainn, fullt af sambrilegum tilvistarhroka, en ekki heldur til langs tma. Engin nt er til lengdar og jafnvel glannar, fantar og ffl syngja sitt sasta og hverfa af sviinu !

Af hverju getum vi ekki lrt a meta raunverulegt manngildi elilegum forsendum og ar me losa okkur vi ennan yfirborsglja sem settur er allt n til dags ? Hva myndi Sigurur bndi Brimnesi segja ef hann fengi a lta yfir svii dag ?

Vegna hvers arf alltaf a reka etta litla samflag okkar undirgefnu og skrandi kompani vi glanna, fanta og ffl og a yfirgnfandi mli ?


helgru svi !

N ykir mrgum landanum a hi mesta viringarml a sland hafi veri sett flokk me tilteknum jum vegna skorts skru skipulagi fjrmlakerfinu, a er a segja, vegna ngra varna gegn peningavtti og fjrmgnun hryjuverka. annig virast erlendir ailar tlka stu okkar og hgt er a hrkkva upp vi minni frttir en a !

Hin aljlegu samtk Financial Action Task Force ( FATF) hafa n tali rtt a skipa okkur ennan ltt viringarvera flokk, enda ttum vi vst annig - a v er sagt er - a mati ,,bestu jarvina okkar” Bretlands og Bandarkjanna, a vera rum vti til varnaar !

,,a vera gfurleg vonbrigi ef etta gerist” sagi forstisrherra vitali Rv fyrir skmmu. En af hverju unnu stjrnvld ekki heimavinnuna sna tma og fullngu eim skilyrum sem sett voru ?

Uppfylling 28 tilmlum er ekki ng egar enn vantar a fullngja 12 !

Samkvmt v sem lesa m af dmi FATF vantar a uppfylla atrii varandi fullngjandi lagaumhverfi, virkni eftirlits og framfylgd ess. au atrii virast enn vera nokku brotinni stu hrlendis. Hvss brning um lagfringar hefur va veri gangi san hruni var, en innan kerfisins virist enn dag vera lti hlusta slkar gagnrnisraddir !

Eftir hruni kom ljs a bsna margir hfu veri hum launum hj Rkinu varandi allskonar eftirlit me fjrmlakerfinu, en a eftirlit reyndist hinsvegar ekki hafa veri srlega virkt og framfylgd ess einskonar sktulki. v fr sem fr. Og enn virist ekki hafa veri rin bt eim alvarlegu vankntum rtt fyrir msar krfur ar um !

a er slenskum stjrnvldum fullkomlega til skammar a lta erlenda aila negla sig me essum htti. A hafa hafna essum falleinkunnar-flokki virist nefnilega alfari klur hrlendra stjrnvalda. au hafa annig stillt okkur upp vi hli Monglu, Zimbabve, Yemen, Srlands og Panama, rkja sem vi hfum n ekki beint vilja mia okkur vi fram a essu. Svo essi staa okkar er murlega dmandi niurstaa !

Vi verum a standa okkur betur aljlegum skuldbindingum og htta a lta eins og okkur s a sjlfsvald sett hva vi gerum hverju sinni.

Ef vi skrifum undir samninga verum vi a axla byrg sem v fylgir. a ir ekki a hega sr eins og Bjarni s……….nei, fyrirgefi, a Palli s einn heiminum hva a snertir !

En vi urfum lka a gta okkur v a skrifa ekki undir neitt a sem verur okkur til heilla samskiptum vi arar jir og neglir okkur einhvern klafann, en a hefur lka tt sr sta sgu okkar og valdi okkur stundum mlanlegum skaa me margvslegum htti !

A vera veri fyrir hagsmunum heillar jar er ekki llum gefi og vi slendingar ekkjum a vel hva oft hefur vanta varstuna eim efnum. Hvenr skyldu annars ramenn landsins vera frir um a lra af reynslunni ?


Svartliabragur

Hr g vil af huga og sl

hefja ru um jar ml.

Yrkja af krafti krfan brag,

kannski a veri v lag !

Oft er rt Reykjavk,

rausa margt plitk.

Gleiir standa glmar ar,

gleypa margar dsurnar.

Hfuborgin heimtar allt,

hennar lf er slarkalt.

Efnishyggju htin ar

hirir jartekjurnar.

Steingervingar steins hll

standa rtt vi Austurvll,

frir um alla d,

eiga hvergi til nein r.

Rotin ml hj rki og borg

rekkum valda hugarsorg.

Va spilling ungbr rfst,

ar vi ftt er lngum hlfst.

Fjrmagns sjkir flar ar

fara svig vi reglurnar.

Sileysingjar skja um vll,

slarlaus er hirin ll.

Lands og jar roska svi

v fr sst af llu fri.

ar er allt rauta lei,

rfalt tku spjtin brei.

Niur hggvi allt ar er,

enginn neitt til vega sr.

Srhver hugsjn svelt hel

sem ar gti duga vel.

Hrgammar hgri sl

hugsa sst um land og j.

Brugga launr bak vi tjld,

bera aldrei hreinan skjld.

Srgskunnar svartliar

sna sktlegt hugarfar.

Vilja grgi og grar

ganga llum dyggum fr.

Burgeisar breiri sveit

bja gullin fyrirheit.

Kaupa fylgi klkjum me,

kunna a taka slum ve.

Svikulir innstu

enn eir nota vopnin sk.

Skja a a sjga bl,

srstaklega r eigin j.

Bulshugsun eirra er ekkt,

ar sem llu gu er hnekkt,

bundin einu um vidag,

a ta mlum sr hag.

ar sem rtin ills er ein

vaxtar hn stug mein.

Hver sem jnar hennar ht

hefur gildi einskisnt.

Augunar vi rna fkn

ekki er neinu boin lkn.

Mammonsgrgin mikla ar

merkir allt til gltunar.

v vi lfsins brunni blys

beina lei til helvtis

fari a rttum sakar si

srgskunnar glpali !


Rkisvald fltta ?

Til a hgt s a halda uppi viringu fyrir lgum og rtti, vera stjrnvld a standa fast ftur og sna getu sna til ess. au forsendurk eru og eiga a vera gildisbr llum jlndum heims !

En sumum lndum virist sem hugtk laga og rttar su komin hinar mestu gngur og kannski einna helst hugum eirra sem eiga a lta a sem skyldu sna a verja au. a er heillavnleg framvinda mla !

N hefur glpalurinn Mexk kni rkisstjrn landsins til a lta lausan einn helsta glpaforingjann arlendis og ar me hrsa sigri tkum sem blossuu upp vi handtku hans !

Hva verur um viringu rkisstjrnar sem gefst upp fyrir eim flum landinu sem vira hvorki lg n rtt ? Hver verur eftirleikurinn egar slk uppgjf hefur tt sr sta ? Liggur ekki fyrir a gengi verur lagi ?

Hvers er rkisstjrnin Mexk megnug, hvers er lgreglan ar megnug og hvers er her landsins megnugur ? Er etta allt ori svo grafi spillingu a ekki s hgt a treysta ar neitt ?

Eru bandarsk stjrnvld kannski fyrst og fremst a reyna a vegg-verja sig gegn standinu eins og a virist vera ori Mexk ? Er Mexk kannski a komast alfari undir forri glpahpa ?

a kann ekki gri lukku a stra egar samflags-valdi virist komi hendurnar skilegasta hluta jarinnar – eim hluta sem hefur lifibrau sitt af glpum. Morldur Mexk hafa risi htt um langt skei og ar virist mislegt gangi sem gengur vert a sem vera tti !

Uppreisnarandi er fyrirferarmikill samtmanum og til er a framferi lgreglu og glpahpa s nnast sambrilegt. egar yfirvld hega sr, eins og raunin virist vera sums staar, verur ryggi almennings lti !

a er hyggjuefni heimsvsu egar hfir menn eru kosnir til valda gegnum lskrum og heilindi og fara a rskast me heilu jlndin landi htt eins og fjlgandi dmi sna. Margir litlir Hitlerar geta ori til ess a skapa einn stran !

slkum tilfellum sst til dmis mttleysi Sameinuu janna. ar er ekkert afl til staar egar taka arf mlum. ruvsi tti a n a vera upphafi, en s von er lngu brostin og lgleysi veur uppi !


Um skurgo allra tma !

Fr Trju komu sir upphaflega

og uru guir va um Norurlnd.

Menn gengu ar um slir villuvega

og voru eins og lagir ar bnd.

v gosagnir ar gripu hugi opna

og gtu san ri yfir eim.

Menn tengdu allt vi str og verld vopna

og vildu deyja inn guaheim.

eir hetjuverld sna reyndu a rma

og rkta loga gosagnanna kveik.

Og sgu a Valhll bii bjrtum ljma,

er blugir eir kmu r hildarleik !

ar manndrp ttu manndmsgildi a sanna

en mildi sg var aumingjum hag.

Menn hugsuu v stft til illra anna

og enn gera margir a dag !

breyttist margt er kristnin kukli hrakti

og kynnti fyrstu miklu betra svi.

En spilling jkst og allt a endurvakti

sem l a nju svikult valdali.

Svo skurgoum er jna eins og ur,

s auma staa ekkist va um lnd.

En vivegur illum verkum strur

mun aldrei skila gu nokkra hnd.

Um heiminn allan bl r benjum rennur

og blar setja daualista nfn.

S heift sem va hjrtum manna brennur

er hnattrn v og kjarnorkunni jfn !

Og enn er Valhll heii hugarvgi

sem hyllir lkt og forum au og vld.

Og ar er allt sem ur byggt lygi

og ekkert nema falsi bak vi tjld.

ar koma eir sem kjsa a drka valdi

og krjpa aumkt fyrir blum eim

sem hka ar bak vi bla tjaldi

og boa allt sem skaar ennan heim !


,,g tla bara a lta brenna mig !”

Oft hef g heyrt flk ra um a hvernig a vill a tfr ess fari fram a loknu jarlfinu. Og kemur mjg oft ljs, a flk erfitt me a hugsa sig andlega lifandi. a virist vilja hanga fast vi lkamann t yfir grf og daua. ,, g lt ekki grafa mig,” segja sumir, ,, g get ekki hugsa mr a fara ofan jrina !”

Fjldi flks virist alfari tla a vera lkamanum eftir a hann er dauur. Menn virast hvorki geta hugsa um sig sem sl ea anda !

nnast altkri efnishyggjuverld okkar tma virist stefnan s a trma hinu kristna fyrirheiti sem hljar annig: ,,Af jru ertu kominn, a jru skaltu aftur vera, af jru skaltu aftur upp rsa !” Og Ritningin segir ennfremur, ,,egar maurinn deyr fer andinn til Gus sem gaf hann !”

Fyrirkomulagi er skrt. Lkaminn deyr, en andi mannsins og sl ba upprisunnar, sem er riji hluti fyrirheitsins og ar me endurnjun lfsins. Hljar a ekki upp sttanlega niurstu ? Hvert er vandamli ?

Vandamli er, a flk vill ekki hlta essu. a vill ekki vera a jru a a s komi af jru. a vill miklu heldur lta brenna sig eins og a orar a. Sama flkinu og hryllir vi v a vera grafi, finnst allt lagi a a s brennt. a er einkennilegur tvskinnungur eirri afstu. Undir hvaa fyrirheiti er flk brennt ? Er eitthva fyrirheit ar a baki ?

vissri tegund af heini sem n er va hyllt, er miki lagt upp r v a lta jrina sem mur. Margt eim kenningum virist upprunalega komi fr indnum, en samt virast margir sem tala fyrir slku vihorfi, ekki srlega hrifnir af v a samlagast jrinni, ekki einu sinni a eim hluta sem eftir verur hr egar lfi skilur vi hann !

a sem lifir egar maurinn deyr jarneskum daua er sannarlega ekki lkaminn. Hann er einungis hsi sem slin br mean jarneska tilveran varir. Hann er aeins hylki, umbir, og enganveginn hinn forgengilegi hluti eirrar skpunar sem vi erum. Vi ttum ll a vita fullkomlega um endanleg afdrif lkamans, en samt virist allt anna gangi varandi hann !

Lkamsdrkun ntmans er nefnilega orin me lkindum og a flk sem allt er efninu talar yfirleitt eins og a s ekkert nema lkami. a rktar lkamann af blossandi stru alla daga og virist hira llu minna um slina og nnast ekkert um andann. Svo egar a deyr er a bara dauur lkami, ekki til a vera a jru, heldur sku. Til hvers var ll sper-rktunin ?

Biblan talar um a maurinn skuli fara vel me lkama sinn og stunda heilsusamlega lifnaarhtti. Og skringin er sg s, a mean maurinn lifir s lkaminn musteri Heilags Anda sem mnnum er fyrir atbeina Gus. San er sagt : ,,Vegsami v Gu me lkama yar !”

Menn reyna eftir efnum og stum a fara vel me hs sn, ekki vegna ess a hsi s lifandi sjlfu sr, heldur vegna ess a a geymir lfi sem stendur mnnum nst – fjlskyldulfi !

a arf a varveita heimili sem bestu sigkomulagi vegna ess hlutverks sem a hefur, a innifela og tryggja fjlskyldunni skjl og varnir mean jarlfinu stendur. Eins er a me lkamann. Hann arf a vera a skjl sem honum er tla a vera ann tma sem rfin krefur !

Gmlu Grikkirnir sgu ,,Mens Sana in Corpore Sano,” heilbrig sl hraustum lkama. Andleg og lkamleg heilbrigi arf a eiga samlei, er manneskjan heil. Ofurhersla lkamlega atgervisstu kemur yfirleitt, me einum ea rum htti, niur andlega lfinu sem lkaminn geymir !

egar jarlfi er a baki, er a elilegasta af llu elilegu a lkaminn fari aftur til jararinnar. Jarneskar leifar eiga a vera jarneskar leifar.

egar lfi er fari r lkamanum og tenging slar og anda vi lkamann ar me rofin, hefur lkaminn loki snu hlutverki !

a er ekkert ,,g” sem tengist v a vera grafinn ea brenndur. Lfi sem var lkamanum er fari anna. Og ar sem a lf er, ar er a lka sem menn vilja nota hugtaki ,,g” um. Og lf okkar er ar varveitt af Gui !

Vi erum annig enganveginn tengd v sem dautt er, heldur fullum forsendum framhaldandi lfs. Vi eigum sem sagt - egar ar a kemur, hlutdeild v eilfa lfi sem Gu einn gefur !


,,, essar leiinda launagreislur !”

eina t var liti svo a menn sem stu fyrir atvinnurekstri vru vinnuveitendur. Og nokkrum tilfellum gamla daga var jafnvel tali a sumir verandi ailar sem hfu atvinnurekstur me hndum, vru fyrst og fremst vinnuveitendur !

er lklega veri a vsa til manna eins og Haraldar Bvarssonar, Einars Gufinnssonar og slkra, sem hfu a lklega og me sem kvena lfshugsjn a byggja upp heimabi sna og skapa krftugt atvinnulf og blmlegt mannlf !

Og seint verur framlag slkra ndvegismanna meti til fulls, en samt er a svo a egar liti er til heildarmyndar, hafa slkir menn ekki veri margir. Flestir sem stu rekstri voru miklu frekar og llu heldur atvinnurekendur en vinnuveitendur !

a er a segja, hugarfari var me eim htti. eir voru fyrst og fremst a jna augunarhvt sinni sem leiddi suma hverja nokku langt eins og dmin snnuu. a var til ess a arrni var svo miki a a kallai andspyrnu og marghttu tk. En hr er ekki hugsa til ess a rekja sgu, enda hefur a va veri gert !

Hinsvegar mtti hugleia nokku mannger sem virist helst vilja stunda rekstur dag. ar er snilega a langmestu leyti um atvinnurekendur a ra sem margir hverjir virast vera bsna hallir undir afgerandi frjlshyggjusjnarmi !

a virist engin srstk hugsun beinast a v a skapa atvinnu, aan af sur vera til staar einhver samflagsleg uppbyggingarsjnarmi. Nei, eina hugsunin og eini drifkrafturinn virist vera lngunin til a augast me einhverjum htti !

Fyrir hrun margfaldaist eim dr s rtta mrgum, vi galopin kerfisskilyri, a stunda trustu httuskni til a hmarka hugsanlegan vinning. Fjrmlakerfi allt virtist ganga fyrir takmarkari grgi og eftir v sem menn voru grugri virtust eir f meiri fyrirgreislu !

Afleiingar uru r a jflagi fr hliina og slk efnahagsafbrot ttu sr sta a aldrei verur unnt a gera hluti upp til neinnar vihltandi leirttingar. Viljinn til ess af hlfu kerfisins hefur lka oftast veri talinn blekkingarfullu sktulki og mikil tilhneiging til a gleyma llu saman. En mrg eru samt srin sem bla enn fr essum rningjatma og munu lengi bla !

Ein afleiingin fr umrddum tma er - a fyrirhrunsrin virast hafa byggt upp hrlendis einskonar oligarka-klku sem ni mtmlanlega a augast tpilega me msum htti vi hinar elilegu astur og situr enn a mestu truflu a snum flgum !

Fr eim sjlfhverfa hpi heyrast stundum umsagnir fjlmilum sem upplsa nokku vel hvernig ar er hugsa. Srstaklega er athyglisvert egar slkir ailar tala um a a vri ekkert ml a reka fyrirtki ef launin vru ekki svona h. a vru launin sem vru allt a drepa !

slkum yfirlsingum sst gjrla a vikomandi ailar eru ekki miklir vinnuveitendur. eir myndu hinsvegar reianlega treysta sr hvaa rekstur sem vri ef eir gtu alfari ri launakjrunum !

Best vri lklega a eirra mati a vera me rla, en auvita m ekki nefna neitt slkt. En raun og veru virist a vera draumastaan, a losna vi allt sem heitir verkals-varnaring og atvinnubundin mannrttindi. vri n hgt a dansa um van vll og skammta eftir rekstrarastum !

Jafnvel rekstrarailar sem hafa ekki kunna ftum snum forr, hafa fari offari grgi ea bara skort alla hfni til a stunda rekstur me vitsmunalegum htti, eiga a til a kenna of hum launakostnai um egar allt er stranda. a er bsna hlleg afskun !

Launaliir eru oftast mjg fyrirsjanlegir og ttu a geta veri nokku skrir borinu egar mrku er stefna til komandi tar. En egar rist er allskonar trs taminni grgishugsun, n ess a hira um fastan fyrirliggjandi rekstrarkostna, er oftast ltil sem engin fyrirhyggja hf a leiarljsi. er bara einblnt vntanlegan skagra !

Og egar ferli springur hndunum forstjranum, er v um a kenna a hans sgn, a starfsflki hafi veri allt of hum launum. a var of grugt – ekki hann !

a er skrti egar afdankair gjaldrotafurstar, menn sem hafa flogi allt of htt, koma fram fjlmilum og halda svona hlutum fram beinlnis ea undir rs. Einkum er a skrti a fjlmilamenn skuli ekki reka svona fleipur ofan og sna eim fram a slkur mlflutningur haldi ekki vatni. Nei, a er ekki veri a andmla svona stahfingum !

Viringin fyrir oligrkum og illa fengnum aui eirra virist vera slk a ekki megi anda og v komast eir upp me a halda fram msum fjarstum sem hafa enga tengingu vi elilega glru !

ar fylgja me fullyringar um a allt of mikill launakostnaur hafi fyrst og fremst stai allri viskiptasnilld eirra fyrir rifum !

S viskiptasnilld getur n veri gsalappagreind flestu, enda er a svo a samflagsgildi slkra ofursrginga er svo lti a a mlist ekki !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.1.): 22
  • Sl. slarhring: 25
  • Sl. viku: 212
  • Fr upphafi: 205289

Anna

  • Innlit dag: 15
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir dag: 14
  • IP-tlur dag: 14

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband