Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Til heljar ea heim aftur ?

a er ljst a Sjlfstisflokkurinn gengur til komandi kosninga mestu nauvrn sem hann hefur komist llum ferli snum. a er ekkert ml til sem hann getur nota sr til framdrttar nema ef vera skyldi andstaan vi Evrpusambandsaild, sem er alls ekki hreinu innan flokksins frekar en anna. En Sjlfstismenn sj ekki neitt sem eir geta frekar gert t en a ml og virast tla a standa fast v. g tel a sjlfu sr gott en veit vel a flestir sjlfstismenn eru andvgir aild grundvelli missa srhagsmuna, eins og t.d. L-klbburinn er glggt vitni um. g met etta ml hinsvegar alfari t fr v sjnarmii, a almannahagsmunir liggi v a vi varveitum sjlfsti okkar og sjlfskvrunarrtt fyrir okkur og komnar kynslir.

Sjlfstisflokkurinn ber, eins og flestir vita og viurkenna, llum rum fremur byrg v a slenska jin er sokkin kaf kreppu og skuldafen og a er kannski ekki a llu leyti tilviljun a flokkurinn var stofnaur kreppuri mikla 1929. Og menn skulu hugleia a og minnast ess, a efnahagslegt hrun jarinnar vegna eirrar byrgarlausu stefnu sem Sjlfstisflokkurinn st fyrir, hefur gert a a verkum a sjlfsti okkar er mjg takmarka sem stendur og raunverulega vegum vi n salt barmi hengiflugs varandi allan kvrunarrtt yfir okkar mlum.

essvegna er a grtbroslegt a heyra sjlfstismenn eins og Hannes heillumhorfna, tala um hva a s nturlegt a hafa normann stu selabankastjra, en a er bein afleiing ess hvernig eir sjlfir lku llu strand okkar mlum. a er vegna fjrhttuspils eirra og byrgarleysis a vi urfum a leita t fyrir landsteinana a flki sem hgt er a treysta og tla m a s hafi yfir spillingu sem hr hefur vigengist. Normaurinn Selabankanum og Eva Joly vru ekki hr a strfum ef ml vru ekki svo illa komin sem raun ber vitni - af vldum Sjlfstisflokksins !

Og n erum vi a f stugt skrari mynd af v hvernig Sjlfstisflokkurinn tlar a takast vi vandann og gera upp vi frjlshyggjuna ?

Vi eigum a f aftur yfir okkur Bjarna Benediktsson, Illuga Gunnarsson, Gulaug r, Ptur Blndal, Birgi rmanns og Sigur Kra.......... endurnjaa menn ea hitt heldur, allt fordekraa frjlshyggjumenn !

a liggur lka fyrir a Bjarni Benediktsson verur kjrinn formaur flokksins v a vera hreint ekki svo fir sem telja ng a hann heiti essu nafni. Hann arf ekki a hafa neitt anna til a bera augum fjlmargra flokksmanna.

Og svo til a krna skmmina, er htta v a Tryggvi r Herbertsson komist auk fyrrnefndra manna inn ing me sn frjlshyggjupln. Sjlfstisflokksforustan hefur bersnilega ekkert lrt og sr ekki nokkurn skapaan hlut a frjlshyggjunni og tlar snilega a taka upp sama rinn a nju ef hn fr brautargengi til ess. a hefur veri kalla eftir sibt innan jflagsins en umfram allt arf sibt innan Sjlfstisflokksins og hana mikla. Mean flokkurinn sem slkur neglir sig vi frjlshyggjusjnarmiin og neitar a irast framinna misgera, getur svo fari a lokum a a veri enginn rlegur maur eftir innan hans vbanda nema rni Johnsen !

a vantar lka srlega skringakonur Sjlfstisflokkinn og a liggur ljst fyrir a orgerur Katrn, Arnbjrg og sta Mller duga ekki slk hlutverk.

a arf a skrbba flokksmasknuna, spa skmaskotin og syngja vi raust :

" t me allan sktinn svo einhver vilji ltinn ! "

En ar sem trausti er tnt og langan tma arf til a vinna slkt upp aftur, er a von mn, fyrir hnd jar minnar, a sem fstir vilji lta inn til Sjlfstisflokksins kjrdag.

slenska jin heild arf a gera a upp vi sig hvort hn vill halda fram veginum til heljar ea sna heim aftur - til elilegra slenskra jflagsgilda ?

a ber nefnilega a hafa a minni, a a verur fyrst og fremst kosi um tvennt vor, tlar flk a skapa forsendur fyrir framhaldandi samstjrn Samfylkingar og Vinstri grnna, styja a v stjrnarfyrirkomulagi sem vinna mun eftir hugsjnum flagshyggju og jafnaar ea tla menn virkilega a opna mguleika fyrir endurupptku samstjrnar Sjlfstisflokksins og Framsknar - ea me rum orum - ana t ntt frjlshyggjufen sem mun trlega endanlega gera t af vi essa j ?

Vi kjsendur hfum vali um a komandi kosningum hvor leiin verur farin ?


Blvun slands

Kvtakerfi er rttnefnd blvun slands sari tmum ! a m leia ljs rk a v a forsendurnar fyrir allri efnahagsmlavitleysunni landinu undanfarin r hafi a fullu tt rtur snar kvtakerfinu. gtu tvaldir rkismagar fari a fjrfesta llum skpuum hlutum og fengi peninga til ess fribandi fr rkinu. Aeins tta rum eftir sustu landhelgisdeiluna, var annig bi a stra vinningi jarinnar af tfrslunni inn spilltan srhagsmunadilkinn !

eir stjrnmlamenn sem stu a eim gjrningi munu alla t teljast meal verstu happamanna slandssgunnar, v a sem eir geru var himinhrpandi misindisverk gagnvart aljar hagsmunum. Bundi hafi veri lg a sjvaraulindin vri sameign jarinnar, enda voru landhelgisstrin h me a fyrir augum, en allt var a sviki og einni verstu srhagsmunaklku landsins afhent essi lfshlunnindi til vivarandi arrns og ausfnunar.

" Furland vort hlft er hafi " stendur gu kvi og landhelgisgslan hefur, eftir v sem g best veit, hendingu sem sn einkunnaror, en essi helmingur furlandsins var svikinn r hndum jarinnar og kvtaaallinn leiddur legg kjlfari. gerist a a margir tgerarmenn sem hfu veri hausnum ur, fru a fjrfesta flugflgum og hverju sem lysti, v eir voru komnir fast rkisframfri og fengu hundru milljna sendar heim r rkiskassanum hverju ri formi veiiheimilda.

S misnotkun leiddi til algerrar siblindu meal ess hps sem naut gs af svnarinu. Og spillingin breiddist t fr kvtagreifunum og grf um sig uns allt siferi var horfi r viskiptum hrlendis og grgin ein hafi vldin.

S grgi fkk sna helstu rtfestu me tilkomu kvtakerfisins !

Vi vitum hva af v leiddi og hvernig verranum fjrmlaheiminum hefur veri sturta reglulega niur til almennings undanfarna mnui, san bankahruni var, mean jfarnir sitja parads vellystinganna og eru verndair bak og fyrir af flgum snum frjlshyggjugenginu illrmda.

" eir brutu engin lg " hefur veri vikvi eirra sem stai hafa vrn fyrir srhagsmuna og forrttinda gaurana, en a er ekki minnst a, a lgin voru meira en ratug sveig og beyg eftir skum eirra og rfum.

Niurstaan er vantr flks a a bi vi elilegt lagaumhverfi. Rttarkerfi hefur strlega sett ofan vegna meintrar hagsmunagslu fyrir kvtakerfi og n er svo komi a vaxandi hpur landsmanna telur slenskt rttarkerfi ori beinlnis httulegt og andsttt almannahagsmunum. a s fyrst og fremst ori a veiist fyrir prttna lagarefi sem srhfi sig a plokka f af almenningi.

egar svo er komi mlum, m segja a stoir rttarrkisins beri lti uppi lengur

og framhaldi geti aeins versna, nema til komi gagnger sibreyting.

Ekkert gti stutt betur a slkri sibreytingu en einmitt afnm mesta rangltisins - kvtakerfisins !

Og a er sannarlega jarrf a leggja niur etta margblvaa kerfi, v a vita allir dag, a a hefur hvorki bjarga atvinnugreininni ea fiskistofnunum, eins og rurinn fyrir v gekk t . N ttu allir a sj a kvtakerfi var eingngu sett til a koma aulindinni undir tvalda srginga. Og eir hafa sannarlega maka krkinn kostna aljar.

Me v var liin t virt, samtin svikin og framtin lg hlekki arrns og spillingar. annig byrjai grgis-rllettan a spinna sig upp ann tryllta leik sem endai me bankahruninu.

Frjlslyndi flokkurinn var stofnaur til hfus v ranglti sem br kvtakerfinu. a var gott skref, en egar forustumenn flokksins voru skensair me v a flokkurinn vri eins mls flokkur, gengu eir gildruna og fru a dreifa krftunum. Frjlslyndi flokkurinn tti eingngu a halda sig vi barttuna gegn kvtakerfinu v a ml er svo strt a a hefur sn hrif ll nnur ml jflaginu. Kvtakerfi er tumein slensks samflags, xli sem skir jarlkamann allan.

Ef endurreisn slands a vera gerleg, er strsta og ingarmesta mli a afnema blvun slands - kvtakerfi - sem fyrst.

Veri a ekki gert, verur allt anna sem gert verur flm eitt og fnti.

jin og byggir landsins eiga sjvaraulindina me llum rtti !


Plitsk endurnjun - ea blekkingar ?

a er miki tala um endurnjun stjrnmlalfinu essa dagana, ar sem ljst er a str hluti flksins landinu ber afar lti traust til plitkusa, eftir a eir uru berir a v a sofa jarverinum nnast llum vgstvum.

Framskn skipti um einn mann brnni og tti a endurnjast ll vi a. Valgerur Sverrisdttir hefur san kvei a fara vegna ess a hn taldi s a tmi hennar vri liinn og henni sjlfri fyrir bestu a htta. Hn var ekki ltin fara - hn fer !

Sjlfstismenn tala lka miki um endurnjun essa dagana en a er nokku merkilegt hvernig eir virast tla a taka eim mlum.

v sambandi ber a hafa a huga a menn geta veri a htta n ess a a s veri a taka mi af einhverju endurnjunarferli. Ef menn eru a htta tttku stjrnmlum af heilsufarsstum er a allt anna en a htta vegna endurnjunarkrfu. Ef menn eru a htta vegna ess a eir hafa lent t horni eigin flokki me sinn mlflutning er ekki veri a htta vegna krfu um endurnjun. Allt arf etta a skoast ljsi stareyndanna.

rni Mathiesen tlai ekki a htta og fr a athuga me bakland sitt kjrdminu. Skemmst er fr v a segja a hann fann a ekki hvernig sem hann leitai og kva a htta. a er eina kvrunin sem rni Mathiesen hefur teki sem g hef tali fagnaarefni. a er engin eftirsj a honum.

Einar K. Gufinnsson httir ekki og veitti ekki a v a endurnja hans tilfelli. Mr hefur aldrei fundist neinn mergur honum eins og var reianlega eim gamla sem hann er trlega heitinn eftir.

Ptur Blndal tlar a halda fram og vri sannarlega gott a hann kmi ekki meir a mlum. Mr finnst hann eiginlega vera binn a gera ng af sr.

Frjlshyggjugaurarnir Bjarni Benediktsson, Birgir rmannsson, Gulaugur r rarson, Illugi Gunnarsson og Sigurur Kri Kristjnsson, tla allir a halda fram og teldi g mikla blessun a v fyrir landsflki, ef hgt vri a losna vi alla. eir voru allir stuningsmenn ess hvernig haldi var mlum fyrir bankahruni, harir fylgjendur afskiptaleysisstefnunnar og vildu a trsarvkingar og bankagreifar fengju a fara snu fram sem minnst reittir, og tru v a hr vri veri a byggja upp fjrmlaveldi heimsmlikvara.

essir snar mynduu stuttbuxnadeild Davsklkunnar og eru v rttnefndir Dabbalingar til ors og is. a er rttnefnd hrollvekja a urfa a hugsa til ess sem slendingur, a essir menn muni lklega vera meal helstu ramanna Sjlfstisflokksins eirri framt landsins barna sem umrddur flokkur hefur strslasa me efnahagsstefnu sinni undanfarin r.

sta Mller bast afskunar um daginn v, skildist mr, a hafa haldi illa mlum me umbo sitt sem ingmaur, en samtmis opnai hn skrifstofu til a berjast fyrir endurnjuu umboi fr kjsendum. Mikil var irunin hj henni !

En jargfuflokksmenn margir hverjir eru satt best a segja meirihttar vifangsefni, slfrilega s. a er svo merkilegt hva auvelt virist vera a forrita alla hjrina einni svipan. g til dmis einn gtan vin eirra hpi, sem slst vi samvisku sna daglega vegna gar sinnar vi flokkinn. En a samviskan s me uppsteit rur gin vi flokkinn alltaf egar upp er stai. Samt er etta maur sem hefur margt til brunns a bera, hann s rjskari en allt sem lfsanda dregur, egar s gllinn er honum.

Um daginn hitti g rj jargfuflokksmenn sem tku mig tali um jmlin, hver t af fyrir sig. Allir eru eir hinir smilegustu menn fyrir utan ennan galla a vera forritair flokksmenn. g tk auvita strax eftir v a eir tluu allir eins, a var eins og smu setningunum hefi veri troi ofan kok eim. eir ldu upp nkvmlega smu klisjunum !

a var sem eir hefu allir veri plitskt matair eftir reglustriku. Og a er einmitt etta lnukjafti sem er svo dapurlegt fyrir , svona manngildislega s. San handjrnin voru tekin upp flokknum virist enginn ora a opna munninn ar ruvsi en eftir lnunni a ofan. a verur kannski stutt a a menn fari a tala um Valhallar- heilkenni essu sambandi !

a er sannarlega ekki lrislega uppbyggilegt a menn su svona mlbundnir, a s heldur ekki skilegt a hver hndin s upp mti annarri flokki. En svigrm arf a vera fyrir menn til a fylgja sannfringu sinni og egar sannfringin er komin t r bknum og niur skffu hj flokksforustunni, er ekki gu von.

Plitsk endurnjun er auvita nokku sem arf a eiga sr sta reglulega, en a er hinsvegar vitlaust a henda mnnum t sem hafa stai sig vel, bara vegna ess a a eigi a endurnja. a arf a halda ga menn.

En a er n vandamli, a a virast vera svo fir gir menn til staar - lii sem hefur veri jarframfri inginu hefur miki til reynst annig a a mtti sem best henda 80% af v t n ess a nokkur atgervisbrestur myndi fylgja v. Alingi slendinga arf a vera miklu betur skipa en a hefur veri og a gildir einnig um framkvmdavaldi, enda koma eir sem a skipa yfirleitt r ingmannaliinu.

Verum veri fyrir v hvort yfirlst plitsk endurnjun s raunveruleg endurnjun, og gtum okkar v a lta ekki blekkja okkur kjrdag til a kjsa a sem vi hefum alls ekki tt a kjsa.

a er miki hfi a vel takist til og kjrseillinn er vopn lrisins !


Burt me Kristjn IX

a er alkunna a sgulegar stareyndir vera oft a lta lgt egar gosagnir fara flug. a er eins og sagt er kvikmyndinni The Man Who Shot Liberty Valance , "egar gosgnin gengur bga vi stareyndir, seturu gosgnina bla."

Vi slendingar eigum msar slkar gosagnir sem ganga vert stareyndir.

a vita til dmis flestir a Inglfur Arnarson var ekki fyrsti landnmsmaur slands og sennilegast er a rar hafi veri hr mun fjlmennari fyrir en almennt er viurkennt. eir munu hinsvegar hafa veri drepnir, hraktir burt ea kgair til rlsstu. Kolskeggur rberason hefi geta frtt okkur um margt ef hann hefi skili einhver rit eftir sig sem hefu veri varveitt.

Nttfari mun ekki hafa tt ngu mikil persna til a f nafni fyrsti landnmsmaurinn, enda mun hann hafa veri hrakinn burt af landnmi snu af manni sem var miklu aflameiri en hann. annig mtti fyrsti slendingurinn ekki lta fara me sig !

Snorra Sturlusyni hafa lngum veri eignu ritverk sem engin fullkomin snnun liggur fyrir a hann hafi rita. Styrmir fri gti essvegna hafa veri hfundur eirra sumra. En menn hafa spart tileinka Snorra verkin og s gosgn stendur.

a hefur veri fjalla um Jn Arason Hlabiskup tal tilfellum sem einhverskonar frelsishetju slands. Vsir menn hafa ti a hver upp eftir rum a hann hafi barist fyrir slenskum jarmlsta gagnvart hinu hataa danska konungsvaldi. En a er hrein gosgn.

Jn Arason var kalskur biskup Hlum, hann tti sr eitt yfirvald fyrst og fremst, pfann Rm. Mean danski konungurinn var kalskur var Jn Arason dyggur konungsjnn. Hann var ekki sur hardrgur fyrir hnd kirkjunnar en gmundur Plsson var Sklholti. En svo kva Kristjn III Danakonungur a ganga lterskunni hnd, enda langai kaua a koma hndum yfir hin miklu auvi kirkjunnar, gera klaustur upptk Danaveldi o.s.frv.

rann Jni Arasyni bli til skyldunnar, hann reis upp gegn konungsvaldinu nafni pfavaldsins Rm, ekki nafni slensku jarinnar. Uppreisn hans var heimskuleg og vonlaus fr upphafi eins og sr. Sigurur sonur hans s fyrir og jafnvel Ari sonur hans lka. En Ari kaus a fylgja fur snum dauann eins og Skarphinn forum Njli og hefu eir bir betur gert anna.

Eftir v sem kgun kalsku kirkjunnar fjarlgist hugsun manna og kgun konungsvaldsins x, fru menn a drka Jn Arason fyrir essa uppreisn gegn knginum. Menn kusu a gleyma v a hann tk afstu gegn knginum vegna pfans og kalsku kirkjunnar. Hann var annig gerur a frelsishetju flskum forsendum. raun og veru skildi lti milli gmundar Plssonar og Jns Arasonar, enda su essir keppinautar vi vaxandi skn konungsvaldsins, a eir voru a verja sameiginlega hagsmuni. Jn Arason mun hafa haft a fram yfir gmund, a geta veri leiftrandi hmoristi egar annig st .

Gosgnin um Jn Arason mun lifa fram stareyndir sgunnar mtmli henni.

Og svo er a Kristjn IX, einn mesti erki-afturhaldskngur sem Danmrk hefur burast me sinni sgu. slendingar margir hverjir hldu ekki vatni 1874 yfir hrifningunni kngsa og jskldi orti " Me frelsisskr furhendi, ig fyrstan konung Gu oss sendi " ! vlkur samsetningur !

Kristjn IX kom reianlega ekki me stjrnarskr og lggjafarvald til okkar af fsum vilja og aan af sur var hann einhver sending til okkar fr Skaparanum. Hann hefi vafalaust veri manna ngastur ef hann hefi s einhvern Estrupinn halda lnum niri hrlendis. a er v argasta skmm a hafa styttu af essum aristkrata fyrir framan stjrnarrshsi Reykjavk. Aumingja Hannes a urfa a ba vi ann falska flagsskap !

Nr hefi veri a hafa ar styttu af Fririki VIII sem var miklu geekkari maur og okkur slendingum velviljaur, en annars hvergi a hlaa undir knga og esshttar hyski. Ng er a fortin skuli vera full af v slekti og a tti hvergi a vera til dag !

Konungsmerki og krna tti auvita ekki a sjst alingishsinu. Hva erum vi a gera me slkt hsi sem a vera frelsismusteri lrttinda jarinnar - ea eru konungsrlar enn a strfum ar ?

Ptur Blndal alingismaur sagi nlega Kastljsi varandi forsetaembtti, a t lafs Ragnars hefi embtti frst nr einhverskonar kngastigi og a er nokku til v. Ptur sagi a vi slendingar vildum enga knga og a er lka talsvert til v, en a hafa n samt margir vilja vera kngar hr og me sna hir. Flestir slkir smkngar hafa nttrulega veri Blhandarmenn.

En Ptur Blndal starfar vntanlega alingishsinu og situr ar sem arir ingmenn undir krnu Kristjns IX. a fylgir v varla nein blessun !

Ef alingi slands, sem hefur falli mjg liti hin sari r meal landsmanna, verur einhverntma aftur frt um a vera s brjstvrn lrisins, sem tlast er til a a s essu landi, arf a a sitja hsi sem er laust vi tkn um blekkingar liinnar sgu og erlenda jn.

Alslenskt merki a sjlfsgu a vera framan hsinu og vel fri v a tknmynd Fjallkonunnar vri sett upp alingishsi, ef til vill eftir eim hugmyndum sem koma fram teikningum Grndals.

Burt me styttuna af Kristjni nunda af stjrnarrsblettinum og burt me krnu hans af alingishsinu. Slk tkn eiga aeins heima ruslahaug sgunnar.

Hva skildu eir ar okkar sem flu hinga forum undan konungsvaldi segja, ef eir vissu a Alingi slendinga bri yfir sr konungsmerki ?

eir myndu varla telja a afkomendur eirra vru frjlsir menn !


Raui krossinn og hlutleysi ?

a arf vst ekki a segja neinum a, a Raui krossinn a baki strbrotna sgu friar, lknar og mannarmlum. a merki sem Henri Dunant hf forum loft me hjlparstarfi snu vgvellinum vi Solferino, hefur lengi veri tkn um margt a besta sem br manninum og hefur v a verleikum noti almennrar viringar. stuttu mli sagt, hefur saga Raua krossins annig lengi vel veri saga hinna gu eiginda mannsins, mitt eim hrmungum sem hinar illu eigindir hans skapa oft og tum essum heimi.

hugsjn Raua krossins var fr upphafi gengi t fr v a ekki skyldi taka afstu til deilumla og strandi fylkinga - heldur aeins hugsa um a lkna srum, veita ahlynningu og hjlpa, koma alls staar fram nafni friar, mannar og mannkrleika.

Kjror Raua krossins var fr upphafi hlutleysi, sjlfsti me mann til friar ! seinni rum mtti hinsvegar halda a a kjror, einkum me tilliti til hlutleysisins, vri ekki lengur gildi sem fyrr og ef svo er, ber a harma a.

g tla ekki a fjalla hr um a hvernig Henri Dunant var viki til hliar einu strsta augnabliki vihugsjnar sinnar, og arir svo sem lgfringurinn Gustave Moynier, uppskru margan htt a sem hann hafi til s.

a er n og gmul saga a fir njta eldanna sem fyrstir kveikja , en s saga er utan vi tla efni essa pistils og verur ekki sg hr.

Hinsvegar ber a fagna v a Dunant fkk fyrstur manna, samt Frdric Passy, friarverlaun Nbels og a Passy vri alls gs maklegur, hefi fari betur v a Dunant hefi einn ori handhafi verlaunanna 1901 og rin san komi a Passy nsta ri.

En hldum okkur n vi friar og lknar hreyfinguna sem Dunant kom ft og hugleium aeins hvar hn er vegi stdd samtmanum.

Lengi vel hlt Raui krossinn sig fast vi upphaflega stefnu og vann hvert afreki af ru hugsjnastarfi snu fyrir lkn og mann um allan heim. En a v kom a hlutirnir fru a breytast. Menn virtust fara a binda sig vi njar og nokku framandi herslur mia vi fyrri hugsjnir og tilgang.

Samstarf var teki upp vi raua hlfmnann og san virast hinar upphaflegu kristnu herslur hreyfingarinnar hafa veri settar nokku til hliar og jafnframt gengi mrgu til mts vi herslur samtkunum sem virast taka mi af einhverjum plitskum jafnvgisdansi og einkum gagnvart mslimum.

ar sem tk og deilur eru og hafa va veri milli mslima og annarra, hefur tt bera v a starfsmenn bandalags Raua krossins og Raua hlfmnans hafi ttala sig um ml me plitskum htti.

N er svo komi a hlutleysi Raua krossins afskiptum af deilum er dregi efa af mrgum og s aljlega viurkenning sem samtkin hfu ur unni sr hefur bei nokkurn hnekki. Trausti er ekki eins og a var.

Ailar vegum Raua krossins hafa stundum tj sig me eim htti fjlmilum, a a er hreint ekki hgt a segja a eir hafi vihaft hlutleysi gagnvart tkum og deilum sem gangi hafa veri. a hefur t.d. tt koma fram deilumlunum fyrir botni Mijararhafsins.

g vil nefna hr eitt afgerandi dmi um framgngu Raua kross starfsmanns fjlmilum.

Slveig lafsdttir sendifulltri Raua krossins hefur va starfa fyrir samtkin. Hn hefur veri Grenada, Pakistan og eflaust fleiri stum.

Um tma var hn Simbabve og var a um a leyti sem kosningarnar voru landinu, kosningarnar sem Mugabe forseti hafi san a engu.

var Slveig fengin vital slenska rkissjnvarpi varandi stand mla Simbabve. a mun hafa veri byrjun aprl 2008.

st Morgan Tsvangirai leitogi stjrnarandstunnar Simbabve strngu vi einrisherrann, sem binn var a rsta efnahag landsins og setja allt um koll. Verblgan var komin upp stjarnfrilegar tlur og jin st frammi fyrir geigvnlegum astum.

Vi r kringumstur lt Slveig lafsdttur sendifulltri Raua krossins m.a. hafa etta eftir sr umrddu vitali:

" Tsvangirai skortir leitogahfileika og margir segja a hann skorti hreinlega greind til a takast vi jafn skarpgreindan mann og Mugabe neitanlega er ! "

etta leyfi sendifulltri Raua krossins sr a segja slenska sjnvarpinu. arna tel g a um s a ra beint inngrip plitk vikomandi lands og ekkert hlutleysi er vihaft.

Leitogi stjrnarandstunnar er dmdur fyrirfram vegna vntunar greind, en manninum sem rsta hefur landi snu og komi j sinni vonarvl, er hrsa hstert fyrir a vera svo gfaur !

Eru svona ummli samboin hinum gamalvirta anda Raua krossins ?

Nei, segi g, en Raui krossinn er heldur ekki dag a sem hann var.

a virist nefnilega sitthva benda til ess a essi miklu samtk geti ori ninni framt eins og einhverskonar andlegt tib fr Raua hlfmnanum og hlutleysi veri samrmi vi a. er illa fari, ef hugsjn Henri Dunants, um kristna mannarhreyfingu, starfandi um allan heim a hjlpar og lknarstrfum, kafnar undir nafni hndum plitskrar, mslimskrar yfirstjrnar og handbenda hennar.

g htti snemma a geta teki mark v sem sumir starfsmenn Raua krossins ltu hafa eftir sr fjlmilum varandi Bosnu og Kosovo snum tma, og g taldi mig ekki heldur geta teki mark v sem sambrilegir ailar sgu nlega varandi atburina Gaza.

Sjkraflutningamenn vegum Raua krossins ar, af arabsku jerni, eru a mnu mati ekki trverug vitni egar eir eru a frgja sraelsmenn fjlmilum. Hlutverk eirra er ekki a vera talsmenn plitskra sjnarmia !

Verst ykir mr , a g skuli eiginlega vera a taka Raua krossinn sjlfan me fyrirvara, varandi a hlutleysi sem hann a sna eim deilumlum sem upp koma n til dags - og a virist einkum eiga vi um ml ar sem mslimar eru annar deiluailinn - sem iulega er.

Stareyndin virist orin s, a plitskar raddir su farnar a tala a htt aalstvum Raua krossins, a rdd Henri Dunants fi litla hlustun ar nori. g harma a mjg ef svo er og vona a menn tti sig tma og leirtti stefnu essara merku samtaka, ur en trverugleiki eirra gu upphaflegra stefnumla sinna verur hugsanlega svo illa leikinn a ekki veri um btt.

Vi getum nefnilega illa n Raua krossins veri, og einkum ef hann reynist og verur fram s Raui kross sem byggur var upp hinni kristilegu manngskuhugsjn Henri Dunants.


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 14
  • Sl. slarhring: 22
  • Sl. viku: 260
  • Fr upphafi: 203720

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband