Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2016

Hva hefur ori um landhelgina okkar og arar jareignir ?

a er kunnara en fr urfi a segja a ll einkaving fer fram me eim htti a fyrst er rekinn rur fyrir v a allt muni batna fyrir neytendur, fyrir allan almenning, egar slkt fyrirkomulag er ori a veruleika. a komist elileg samkeppni sem muni leia til ess a jnusta lkki veri og allir njti gs af !

En etta hefur aldrei sannast og a sem verra er, niurstaa mla hefur alltaf ori verfug. Grgin sem liggur a baki krfunni um einkavingu er svo hmlulaus a hn kann sr ekkert hf. Verlagning verur v aldrei eins og gyllingar upphafsins hlja upp , samkeppnin verur aldrei raunhf og flestir slendingar vita nori a markaur er miklu meira tengdur vi samr en samkeppni.

tta rum eftir lok landhelgisbarttunnar var bi a einkava landhelgina til ga fyrir eina svvirilegustu og hrokafyllstu auklku sem ekkst hefur essu landi. Hverjir stu a v, af hverju finnur enginn fringurinn hvt hj sr til a rannsaka a ? Er ekki lngu tmabrt a almenningur tti sig eirri afr sem ar var ger me lmskum htti - a heildarhagsmunum landsmanna ? En nei, eir eru frri en fir sem vilja fara a a rannsaka slkt. a ir allra handa kostna og gindi og auvaldsherrar landsins vera n ekki par hrifnir af slku verkefnavali. Svo fringarnir sna sr a ru, einhverju sem verur auveldlega verlauna af eim sem ekki m anda og skapar enga httu misgengi ferlinum !

Og peningar samflagsins safnast stugt frri hendur litlu Amerku eins og eirri stru. Samflagsjnustan dregst saman v a er svo margt eim geira sem ekki ykir arvnlegt og er jafnvel klofi fr upphaflegri rekstrareiningu egar einkavingin er ar a baki. pstjnustan var annig skilin a fr Smanum svo hmarka mtti grann hj eim sarnefnda. ur efldi Sminn pstjnustuna gu samflagsins, llum til hagsbta en grgisandi einkavingarinnar leyfi ekkert slkt. Og njum starfshttum var komi til skila, jafnvel strum sendingum. Allt var ar a jna Mammoni !

Og psthsum hefur veri loka og verur fram loka, bankatibum er loka og ur sjlfsg jnusta er ekki lengur sjlfsg v markmii er n aeins eitt – a gra sem mest. a er ekki lengur jnusta vi flki sem er fyrirrmi, enda ekki veri a stela eignum flksins til ess a auka hana eins og gefur a skilja. Nei, rki a koma rekstri me tilheyrandi stofnkostnai, svo a yfirtaka og fleyta rjmann ofan af llu !

Og hva er a sem stendur heilbrigiskerfinu okkar mest fyrir rifum ? a - a raun er bi a einkava a, lklega a meira en hlfu leyti. Helmingur jnustunnar er kominn t b, inn stofur srfrilkna. Sjklingum er jafnvel rstafa anga fr sptala af sama aila og tekur mti eim ar. Og allt er a sjlfsgu ori miklu drara v grgi er lka sest a heilbrigiskerfinu, eins og sveppir og anna sem ar til vansa er. a styrkir ekkert kerfi sem sett hefur veri upp til almenningsheilla a allur gi fari einkavasa. Jafnvel mislukkaar ltalkningar eru bkaar almannatryggingar svo kostnaur s ar sem kostnaur a vera en ginn ar sem hann a vera. annig hugsa aftur samflagsins !

Og raun fkkar eim gildum stugt sem eiga a undirstrika a hr s reki mannvnt samflag, miklu heldur m segja a hr s bi a setja valdakoppinn hrokafulla eltuklku sem tur allt fr llum og kann ekki a skammast sn fyrir eitt n neitt. ar er blvun lands og jar fer enn n, uppvakningur fr fyrirhrunsrunum, vibjur alls sem gott getur talist !

Og hvort sem vi tlum um yfirstandandi ml Landsbankans og Borgunar, ar sem sumir vissu greinilega allt en arir lti sem ekkert eftir v sem eir segja, ea milljnabnusaml til ginga hj gjaldrota fyrirtkjum sem fari hafa nauasamninga, sjum vi glggt hvernig kveinn frjlshyggjuhugsandi hpur ramanna viskiptalfinu hegar sr. ar sst ekki neinn lrdmur af hruninu, sur en svo. ar sst hinsvegar einbeittur brotavilji gagnvart llu elilegu siferi. Og fulltrar jarinnar Alingi tala hver um annan veran um a etta og hitt s kannski lglegt en samt algerlega silaust !

Hverjir setja lg essu landi ? Er a ekki hlutverk ingmanna a sj til ess a lg jarinnar su samrmi vi sivitund okkar og mlikvara a hva s rtt og hva s rangt. Af hverju eru fleiri lagasetningar ornar annig a a er eins og r hafi veri srpantaar af kvenum hagsmunaailum ? Er a ekki vegna ess a eir sem eiga a sj um a slkt gerist ekki, hafa ekki gtt skyldu sinnar ?

Hvernig er landkynning sumra ferajnustuaila, erlendum feramnnum er upplagt a drekka vatn r srmerktum htelflskum hfuborg hins hreina feramannalands ? Og htel geta sjanlega reynst helmingi strri vi athugun en leyfi er fyrir ! Vasthvar virist grgin setja sn verraspor og margir reyna a hmarka gra sinn me lgleysu og svnari !

Og maur spyr sig jafnvel n ori, hva va skyldi mansal vera til staar landinu ? Hva getur ekki vigengist landi ar sem yfirvld eru meira og minna sofandi sauir og srhver opinber stofnun virist stugum fltta fr srhverri byrg sem hn a axla ? Jafnvel neyarlnan er farin a klikka !

a mtti halda, a unni vri fyrst og fremst a v takmarki, innan kerfisins attblinu syra, a koma alfari veg fyrir a landsmenn geti veri stoltir af v a vera slendingar !

Og v miur, a virast ll teikn lofti me a a v takmarki veri n innan tar !


Tyrkneski Trjuhesturinn !

Hin fornfrga borg Trja var stasett Litlu Asu og rstir hennar eru v innan landamra Tyrklands. Flestir vita hvernig Grikkjum tkst a vinna borgina eftir a hafa seti um hana – a sagt er – tu r. a var ekki hugrekki Grikkja sem r rslitum v Trjumenn voru eim ekki sri eim efnum, jafnvel hinn sigranlegi Akkilles var a lta ar gras. Nei, a var grsk slg sem var borginni a falli. Og slgin er va til staar enn dag og gerir mrgum grikk !

Sumir vilja n veita Tyrkjum aild a Evrpusambandinu, hleypa 80 milljn Tyrkjum ar inn. En margir gjalda varhug vi v og jafnvel Giscard gamli dstaigne, fyrrverandi forseti Frakklands, harsoinn Evrpusambandsmaur, hefur sagt a a myndi a endalok sambandsins. David Cameron forstisrherra Bretlands hefur hinsvegar gefi yfirlsingar um a hann sji ekkert athugavert vi inngngu Tyrkja sambandi svo framarlega sem eir uppfylli sett skilyri !

a er v ljst a skoanir eru skiptar meal evrpskra ramanna varandi etta stra ml og margir eirra virast hreint ekki tta sig v a Tyrkir eru ekki Evrpuj og vera a lklega seint. En Tyrkir eru slgir og plitk eirra meira lagi lmsk og eir hafa spila msa strengi samskiptum snum vi rki Evrpu til essa og sumir tt erfitt me a sj vi bragvsi eirra.

En a arf enginn a velkjast vafa um a a Tyrkjum er vel minni fyrri strveldist og sagan segir okkur a full sta s til ess fyrir rki Evrpu a vera veri gagnvart eim. a er ekki lengra san en 1683 sem 200.000 manna tyrkneskur her flddi yfir ungversku slttuna og rist inn Austurrki, hf umst um Vn, og munai minnstu a borgin flli. heila tvo mnui vrust bar hennar herskrum soldnsins sem geru 16 sinnum hlaup lga borgarveggina. Hverja ntt blossuu neyar-raketturnar n aflts fr turni Stefns-dmkirkjunnar og margt virtist benda til a Vn hlyti smu rlg og Konstantinpel 1453, a er a segja a nnur Evrpurki geru ekkert mlum og enginn kmi til hjlpar !

En httan af yfirgangi Tyrkja var orin svo mikil, a Evrpurkin ttuu sig tma. au lgu margskonar greiningsml sn til hliar og mynduu flugan her sem fltti sr til hjlpar. ann 12. september ni essi evrpski varnarher fram og frelsai Vnarborg me afgerandi sigri strorustunni vi Kahlenberg. Hlfmninn fjarlgist sjndeildarhringinn sem gn vi Evrpu og allir drgu andann lttar. En egar orustur vinnast ekki, kemur slgin oft til skjalanna og fellur kannski borg sem ekki vannst orustu !

18. og 19. ld uru Tyrkir samt fyrir framhaldandi bakslagi fyrra veldi snu og mis lnd sem eir hfu lagt undir sig nu a vera sjlfst n. Balkanskaginn tapaist eim en eir hfu samt sett sitt mark jlf manna ar. Albanska jin til a mynda sneri baki vi kristinni arfleif jhetjunnar Georgs Kastriota, sem Tyrkir klluu Iskender Bey ea Skanderbeg, og tk Mhamestr a mestu og hluti serbnesku jarinnar afneitai kristni og gerist mslimsk til a geta lifa n tyrknesku drottnaranna !

500 r oldu kristnir Serbar hinsvegar kgun og rlkun Tyrkja mean samlndum eirra sem hfu gerst mslimar var hygla bak og fyrir. Vestrnt fylgi vi serbneska mslima Bosnu og Herzegovinu uppgjri suurslava fyrir sustu aldamt, var lagt t sem mannrttindaskylda, en enginn studdi kristna Serba 500 ra olraun eirra undir harstjrnaroki Tyrkja. riti snu Fjallakransinum lsir Peter Negos eirri barttu sem var h af j, sem var gleymd af rum jum Evrpu, barttu sem st um aldir vi ofurefli mslima sem studdust vi serbneska jsvikara og yfirlsta trninga !

lok 20. aldar var sam vestur-evrpskra rkja hinsvegar ll me afkomendum essara serbnesku trskiptinga og saga hins lina sltu gleymsku me allri eirri jningu sem hn br yfir. essvegna var alltaf vsa til deiluaila llum frttaflutningi me eim htti sem gert var, tala um Serba og Krata og mslima ! riji hpurinn fkk ekki jlega tilvsun heldur trarlega ! Skringin var s a hefi ar lka veri tala um Serba hefi a lklega kalla rttar sgulegar upplsingar og rursmlali mslimavina evrpskum fjlmilum, sem sumir eru jafnvel eigu mslima, geri sr ljst a r skringar myndu ekki koma sr vel !

ess m svo geta varandi Georg Kastriota (Skanderbeg), a ann 27. oktber 2005 samykkti ing Bandarkjanna heiurslyktun vegna ess a 600 r voru liin fr fingu hans. ar er Kastriota lst sem strbrotnum plitskum leitoga og hernaarlegum snillingi og honum akka fyrir hans hlutverk v a bjarga Vestur Evrpu fr v a vera hernumin af tyrkneska strveldinu !

Seint verur hgt a hrsa Bandarkjunum fyrir a sinna hlistu hlutverki n tmum, en au hafa lngum sleikt sig upp vi Tyrki. En allir hafa vilja nta sr orspor Skanderbegs. skaland nazismans stofnai ri 1944 srstaka fjallaherdeild innan SS sem ltin var bera nafn hans. Uppistaan eirri herdeild voru 6491 Kosovo Albanir ! eir brust me nazistum eins og til dmis hin illrmda stasjahreyfing Krata !

Sam manna virist bsna oft hallast a rngum ailum, ekki sst egar ekki er mikill hugi fyrir v a kynna sr sgu sem liggur a baki eirri atburars sem sr sta ntmanum og skrir hana oft a miklu leyti. En lngum vill a vera svo, a rur ekki mikla samlei me sannleikanum !

a Tyrkir hafi fari a ntmavast eftir a soldnsdmi var afnumi og Mustafa Kemal ni vldum, hafa eir samt enn dag ara sn flest ml en jir Evrpu. Straukinn hernaarmttur eirra hefur hinsvegar valdi v a hrif eirra eru talsver og ekki sst vegna ess a eir eru aildarj a Nato. Evrpsk rki og yfirstjrn Nato forast a styggja !

En Tyrkir eru bsna tvfaldir roinu sem fyrr segir og tkin Srlandi hafa til dmis snt fram a a margra mati a tyrknesk yfirvld hafi ar leiki tveim skjldum og hreint ekki snt sig neinum takti vi vestrn sjnarmi. Hugsanlega geta lka veri mis tengsl milli islamska rkisins og tyrkneskra yfirvalda leynt fari og seint munu Tyrkir veita Krdum lisinni !

a arf v enginn a efast um a allt sem stkkar hlut Krda tkunum arna austurfr er og verur eitur beinum Tyrkja. Krdar hafa lengstum veri landlaus j og urft a berjast hart fyrir tilverurtti snum og ekki sst gegn tyrkneska valdinu. eir hafa mrgu bori hitann og ungann strinu vi hi svokallaa islamska rki og verskulda stuning fr Vesturlndum og Nato, en Tyrkir munu reyna allt sem eir geta til a halda Krdum utan vi allt.

Ef Tyrkland verur aili a Evrpusambandinu mun a a a Trjuhestur hafi veri dreginn inn Brussel-kastalann, sem lklegur er til a hafa smu verkanir ar og fyrirrennari hans forum hafi Trju. Tyrkland mun ekki efla Evrpusambandi – heldur vert mti auka miskl og sundrungu innan ess og skringin er skp einfld – Tyrkland ekki og mun ekki eiga samlei me rkjum Evrpu !


Hin thverfa hjlparstefna !

a er rauninni mjg umhugsunarvert hva fjlmilar landsins gera sr alltaf mikinn mat r mlum innflytjenda og hlisleitenda. Linnulaust er fjalla um slkt og a virkar snilega marga sem hreinn og beinn heilavottur. a m heita a stugt su gangi ttir um innflytjendur, flttamenn og hlisleitendur og sem koma hinga sem slkir. Alsla eirra sem komast hinga til fyrirheitna landsins virist vera eins og eir telji sig me v komna nnast nsta b vi Himnarki !

Maur er eiginlega mest hissa v a a skuli ekki hafa veri gefi upp enn fjlmilum hva oft etta flk fer kli yfir daginn. a er nnast a eina sem ekki hefur veri skrt fr. a tti a skipta mli v a segir gri slenskri vsu a klinu s griastaur, staur sem br yfir frii og r. ar tti v a geta talist nokku mikilvgur staur og staur sem tti a vera eim sem leita a frii fr frii jafnvel hugstari en rum !

Og a er sannarlega ekki kot vsa egar essir innflytjendur koma til landsins utan r hinum hrja heimi. slandi er auvita enginn hrjur til muna og spilling er hva eftir anna reiknu hrlendis af erlendum srfringum me v minnsta sem ekkist. Og slendingar virast vilja tra v upp til hpa a svo s, jafnvel bankarnir su eins og eir eru og samr nnast alls staar ar sem a ekki a vera og eftirlitskerfi eins og gjrntt gatasigti !

En varandi hjlpina og fyrirgreisluna vi innflytjendur og hlisleitendur. a er auvita allt haft til reiu fyrir etta flk sem hinga kemur. bir fyrir a eru gerar klrar fr A til og heill hsbnaur fylgir a sjlfsgu me. Og slenska rki borgar allt slkt me glei sem aldrei kynnir sig egar arfir landans eiga hlut. a ykir hinsvegar svo spennandi og fjlmilavnt a hjlpa tlendingum vi a koma sr fyrir hr - a flki sem er alltaf a bjarga heiminum, virist standa rum hj Raua krossinum og rum hjlparbatterum til a f a hjlpa til. ar ykir sannarlega munur a mannslii. Og blessa flki sem er veri a hjlpa sst auvita fjlmilunum aftur og aftur margakka hinum frbru slendingum og hinu frbra slandi fyrir a taka mti sr. Allir eru svo dmalaust gir vi alla !

En samt eru til nnur ml sem hvorki ykja fjlmilavn ea eftirsknarver varandi hjlparstarf. a er sambandi vi ftka flki slandi. J, ftka flki slandi ! a eru ml slenskra barna sem lifa undir ftktarmrkum og eru andlega og lkamlega vannr allri velferarumrunni hr. a ykir ekkert spennandi a sinna eim enda er enginn sleginn til riddara fyrir a vilja hjlpa eim. a fer enginn ghjartaur atvinnurekandi a fullu – fjlmilum - a reka kerfi til a hressa upp slka aumingja. Athyglissjkt flk fer ekki stfana egar slkt er annarsvegar enda engar myndavlar nrri !

Og egar nttrulega er tali a bara s fyrir hendi venjulegur slenskur aumingjaskapur egar einhverjir eiga bgt hr, er svo sem engin gild sta sg til a hjlpa. Flk bara a lra a hjlpa sr sjlft. Og eir sem eru a vla velferinni hr eru auvita bara heimatilbnir skammarblettir hinu vel rekna samflagi eirra silfurskeiunganna Sigmundar og Bjarna. Hr ekki a urfa a hjlpa neinum slendingi. Almennilegir slendingar eru sjlfbjarga a sjlfsgu og hjlpa sr auvita sjlfir eins og eir hafa alltaf gert – ea annig !

„a er gott a ba Kpavogi“ var einu sinni sagt og a er auvita lka tali gott a ba slandi. Hr a vera kappng bjargri fyrir duglegt flk sem kann a bjarga sr og veit og skilur a flokksskrteini Sjlfstisflokknum og Framsknarflokknum er eitt af v sem bjargar best. Og slkt flk sem er gjarnan me alla sna heilastarfsemi veskinu veit svo sem llum fremur a a er engin spilling til slandi. A flk skuli bara lta sr detta slkt hug. a hljta a vera einhverjir vinstri grnir sem hugsa annig – ea essir pratar, nja gei !

a er n eiginlega orin sklaus stefna slenskra stjrnvalda a hjlpa veri naustddum t vi en ekki inn vi. Strauugir ramenn lands og jar telja a vi verum helst a sinna v sem eykur orstr okkar ti hinum stra heimi. Einmitt essvegna fr Sigmundur silfurskei til Mi-Austurlanda, varinn bak og fyrir af srsveitarmnnum og lfvrum. Hann var a fara ar mjg mikilvga fer og tti ekki a vera frnarlamb henni eins og annar mikill manngsku-postuli snum tma sinni fer anga, Folke Bernadotte. Sigmundur fr utan me boskap slenskra stjrnvalda, sem hljar hrrri ingu eitthva essa lei : „Vi getum og viljum hjlpa llum tlendingum, flttamnnum og hlisleitendum sem hinga vilja koma, llum sem flja lnd sn, sama hva liggur ar a baki, sama hver fort manna er, vi viljum a allir geti byrja ntt og fallegt lf slandi. Vi undirstrikum – a ALLIR eru velkomnir til slands“ !

Jah ! eir eru vst ornir bsna margir klepparnir heiminum en eir ykja samt misgir, en n er alveg ljst a kleppurinn norri klikkar ekki. ar eru allir svo fjarskalega aumingjagir, a er a segja, ef tlendingar eiga hlut. a er n llum opin lei til frama a byrja a vinna sig upp gegnum hjlparstarf hj Raua krossinum - ea rttara sagt Raua hlfmnanum, sem rur n ferinni ar sirka 80% - me snum srherslum. egar flk er svo ori stimpla sem strgamanneskjur fara hjlin a snast !

slenska stjrnkerfi ltur hinsvegar ekki heimatilbna aumingja sna sig. a ekkir lngu fri. Og egar slkir bija um hjlp, sem auvita hltur a vera rngum forsendum, arf bara harkan sex a gilda. a m auvita ekki ta undir aumingjaskap meal afburajarinnar. Vihorfi virist v eiga a vera gagnvart slkum - ef hrlendir aumingjar taka sig ekki , hvort sem vi tlum um ftk brn, flk sem ykist fatla ea veikt, ryrkja, gamalmenni ea anna undirmlsli, geti a bara flutt r landi. a er hvort sem er skvartandi hr yfir llu og alltaf a skemma mralinn. Aumingjaskapur er ekki slenskur heimagrur. Hreppstjrarnir gamla daga kunnu lagi v a grisja garinn. eir bru bara aumingja eirrar tar t skip bndabeygju og sgu hstugir: „Fari i, svona bara, hundskist til Amerku. Gott a losna vi ykkur" !

slenskt samflag sttir sig auvita ekki vi innlendan aumingjaskap. Vi flytjum slkan grur miklu frekar inn erlendis fr og af skiljanlegum stum, v ykir a fnt a hjlpa og jinni til hrss. erum vi a vekja athygli ti hinum stra heimi og ramenn f lof eyru og klapp baki fyrir a gera ga hluti hfatluvsu. er teki eftir v hva vi erum gir vi sem eiga bgt og allir tala um hva slendingar su flottir mannrttindum og hinsegin mlum og nmir fyrir heims-samviskunni !

En flest breytist eiginlega sfellu, m lklega enn segja a hinn sanni slendingur s beggja handa „bisnissmaur“, heildsali ea lgfringur, fddur inn Sjlfstis-lygina ea Framsknar-illgresi, og ar af leiandi enginn aumingi !

S j sem myrkri gengur sr v miur ekkert ljs - enn !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 12
  • Sl. slarhring: 24
  • Sl. viku: 258
  • Fr upphafi: 203718

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband