Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2019

Hin rsandi v

Fyrri sgu mega menn

muna og engu gleyma.

Margt seyi snist enn

sem skuggaheima.

Gskuleysi grimmdarfst

gltt af valdi rngu,

lagi okkar lfu rst

ekki fyrir lngu !

rlmenni me eli bgt

rengdu a llum frii.

Engir hafa lagst eins lgt

lfs alda svii.

Manndmshrapi mest ar var,

mikil j og gfug,

leidd glpagturnar,

gerist mennsku fug !

Heilavegin hervaldsj

hlddi boum fjandans.

Braut ar allra slarsj,

srhvert gildi andans.

Vonskan me sn vlabrg

vtis l ar getna.

Evrpa var eyilg,

t skan metna !

Grin fst vi glpatl

germnsk hugsun spilltist.

Eitru fylgja fkk ar bl,

flk um brautir villtist.

Enginn skilur a sem

reifst illsku sinni.

hreinn reyndist andinn s

allri verldinni !

Lris vi login kjr

lifir margt heimi.

Sveimar va sinni fr

sfellt fugstreymi.

Aftur getur gnin fltt

um me dauans grandi.

Vihorf enn af vtistt

vaxa skalandi !

Fylgjan gamla finnur sr

framt valdadrauma.

Mannkynshttu me sr ber,

magnar unga strauma.

Kaldrifju hn enn er,

st til strra frna.

Enn sem fyrr hn tlar sr

Evrpu a stjrna !


Hgminn er go stalli !

Fyrir nokkru var sjnvarpinu tala vi verkstjra jnustu verktaka hj Vegagerinni. Hann sagi a a vri ori erfitt a f verkamenn til starfa slandi. Kannski vrum vi farnir a ofmennta flk ?

dag eru sem sagt fir verkamenn til. N ganga menn nefnilega undir rum starfsheitum. Enginn vill lengur kallast rttur og slttur verkamaur.

N vilja menn heita eitthva anna. Og n kallast menn yfirleitt eitthva sem endar ,,stjri.“ a eru jafnvel stjrar ar sem tveir menn eru a strfum, annar er nefndur flokksstjri og hinn varaflokksstjri !

essi stjravitleysa snir hgmleik manna og samflagsins alls hnotskurn. Hj sveitarflgum og ekki sst hfuborginni starfa taldir svisstjrar. Allir vilja vera stjrar yfir einhverju og jafnvel engu !

a virist vera einhver breskur blr yfir essari stuheita-nskipan ? Og a er alls ekki fjarri lagi a telja a svo s. Vi erum yfirleitt gjrnust a apa sii eftir rum. Og svo verur vst alltaf a hafa einhverja goggunarr gildi svo merkilegheitin fi a stga egodansinn sinn !

Manni verur hugsa til einkennisbninganna egar svona hgmi er gangi. Maur einkennisbningi gerir sfellt krfu til viringar hann s bara einfaldur kapteinn fr Kpenick og hafi ekkert sr til viringar unni !

hfir asnar geta skipa fyrir ef eir eru einkennisbningi, svo maur tali ekki um veldi eim ef eir eru me orur brjsti. Heimskan og hgminn haldast hendur og sagi ekki Fririk Prssakngur, sem kallaur var me rngu hinn mikli, a hann ttaist a mest a hermenn hans fru a hugsa. eir ttu bara a vera fallbyssufur !

Hva skyldu margir menn styrjldum hafa misst lfi eingngu vegna ess a eir voru skyldair til a hla gjrsamlega hfum yfirmnnum ? Menn af aalsttum gengu alltaf fyrir foringjastur eir hefu enga hermennskuhfni til a bera. ,,Bla bli” ngi eim.

Einkennisbningurinn og lotningin fyrir honum hefur marga drepi !

Var ekki eitt sinn kvei slandi : v ef a r buxunum fgetinn fer / og frakkanum svo litla stund, / m ekki greina hver maurinn er. /, miki er skraddarans pund !

orsteinn Erlingsson kva ar sna markvissu deilu sem oftar, en hann var jafnan hlfinn kveskap snum og hataist alla t vi yfirborsmennsku og hgmaskap. Hann var sannarlega hvergi bkaur svisstjri en var um tma ritstjri honum flli a stjrastand ekki srlega vel !

Steingrmur Thorsteinsson orti ungur vsuna – Orur og titlar, relt ing. / Eins og dmin sanna, / notast oft sem uppfylling / eyur verleikanna. En sar vinni hefur karlinn s lklega veri orinn eitthva annarshugar og fjarlgur fyrri rttkni. fr hann sjlfur a taka vi uppfyllingar-orum. annig fer v miur fyrir mrgum sem virast hafa sjn ungir a rum, a eir blindast a lokum sjlfir af hgmanum !

Flkaoru-sndarmennskan er enn fullum gangi og a er greinilega sama hver forsetinn er, alltaf verur hgminn a f a vera me fr. Sennilega hefur Ptur Hoffmann tt flestar slkar orur um dagana v hann fann r svo margar ruslinu skuhaugunum. ar enda r yfirleitt a lokum !

Margir hylla gull og glans,

ganga stjra svii.

Heiursmerki hgmans

hanga snobbsins lii !

Skyldi Guni kannski eiga eftir a veita einhverjum oru fyrir a flytja inn ananas ?


Strveldaplitk – stug andsta friar !

Frlegt er a velta v fyrir sr hvernig haldi var mlum Evrpu eftir bar heimsstyrjaldirnar. Eftirtminn sndi fljtt, bum tilfellum, a menn hfu ekkert lrt af gnum eim sem tt hfu sr sta. Engin j sndi af sinni hlfu raunhf merki ess a vilja taka mlum me njum og heilbrigari htti !

a m samt lklega leia nokkur rk a v a Wilson Bandarkjaforseti hafi vilja vel, en hann var eins og barn hndunum Lloyd George og Clemenceau, hinum gmlu refum Evrpustjrnmlanna, sem tku llum mlum stl Metternichs – me kaldrifjuum plitskum klkjabrgum !

jabandalagi gat aldrei haldi uppi neinum lgum, enda var a rammplitskt og hlutdrgt flestum snum kvrunum. Og arftaki ess Sameinuu jirnar eru nkvmlega sama fyrirbri hva a snertir !

a er engin lngun til ess af hlfu strvelda samtmans, frekar en af hlfu fyrri strvelda, a gera Sameinuu jirnar annig r gari a r geti sett eim stlinn fyrir dyrnar – nafni lfsheilla mannkynsins !

Vonirnar sem stofnun samtakanna vktu fyrir framtarheill mannkynsins uru v ekki lengi bjartar. a voru til dmis hfumistk a setja aalstvar samtakanna niur Bandarkjunum. Auvita hefu r frekar tt a vera - til dmis - Sviss ea Svj !

a kom lka fljtt ljs a fyrstu tveir aalritararnir voru lngum meira lagi hallir undir Vesturveldin og tt U Thant hafi hugsanlega veri allur af vilja gerur til a vera eins hlutlaus mlum og frekast var kostur, gat hann ekki frekar en arir gert samtkin a v sem au hefu tt a vera - gegn vilja strveldanna. ryggisri er skrasta dmi um a strveldin vildu a allt raunverulegt vald vri hj eim !

Eftir U Thant uru aalritarar samtakanna svo litlausir og hrifalitlir a flk fr a htta a vita hva eir htu. eir voru bara skrifstofustjrar skriffinskubkni sem enginn batt lengur neinar vonir vi, enda hfu samtkin fengi falleinkunn hverju prfinu af ru og ttu sr ekki lengur neina vireisnar von !

annig fer oftast egar bjarga einhverju nafni alls mannkynsins. Strveldaplitk yfirstandandi tma eyileggur ar allt og gerir ar allt a afskrmingu ess sem a tti a vera !

Andi gamla rmverska rkisins er enn lifandi Evrpu og msir ar vilja f a deila og drottna sama htt og a rki geri svo lengi meginhluta lfunnar. En vextirnir af slku valdabrlti hafa aldrei veri gir !

Og fyrir a hefur mannkyni alla t urft a la !


A verja sn lnd ea ekki !

Winston Churchill hefur lngum veri go stalli margra augum og or hans og verk hafin yfir allan vafa. En mistk hans voru mrg og str. er reynt a tala sem minnst um allt a sem hann geri og lt sr um munn fara sem ykir ekki gosgninni til framdrttar !

Churchill var strltur maur og rgeja og oft vginn dmum um menn og mlefni egar honum mislkai eitthva. Hefi stri ekki komi til, hefi hann trlega fengi eftirmli sem misheppnaur plitkus !

Jafnvel mean seinni heimsstyrjldinni st, sagi hann mislegt sem orkai meira en tvmlis og ekki sst me hlisjn af srgingslegri framgngu Breta fyrr og sar. Hann er t. d. sagur hafa saka Svj um a nota sr astu sna til a gra bum strsailum n nokkurs tillits til siferilegra sjnarmia. ar hann a hafa gefi Svj einkunnina - ,,That small Coward Country” !

Forsagan er s, a aprl 1944 beindu bandamenn eim kvenu tilmlum til hlutlausra rkja Evrpu og var a au httu llum viskiptum vi skaland nazismans. au viskipti voru mrg hver jverjum mjg nausynleg hernaarlega s og drgu v lklega stri langinn !

Skmmu ur hfu veri hafnar vissar viskiptalegar refsiagerir af hlfu bandamanna gegn essum rkjum. Sum eirra ttust - egar hr var komi sgu - sj fyrir sigur jverja strinu, og su v hag snum best borgi me v a bregast vel vi fyrrgreindum tilmlum !

Tyrkland htti egar aprl a selja jverjum krm og jafnvel spnska fasistarki dr mabyrjun miki r wolfram-tflutningi snum til skalands, en Svar neituu hinsvegar algerlega a vera vi skorun bandamanna og hldu viskiptum snum vi nazista fram !

Fr Svj fkk Hitlers-stjrnin meal annars jrnstein, timbur, pappr og sast en ekki sst klulegur, en margar kluleguverksmijur jverja hfu veri sprengdar rstir stugt vaxandi loftrsum skaland !

Margir voru til sem vildu meina a drjgir sambandsrir lgju milli sumra hrifamanna Svj og forustumanna nazista. Hefur mislegt veri nefnt v til rttingar. Snski krnprinsinn Gstaf Adolf var t. d. kvntur skri konu er Sybilla ht, en fair hennar var ekktur melimur nazistaflokksins og httsettur sem slkur. Hann er af mrgum talinn hafa veri strsglpamaur en au ml voru aldrei fullrannsku. au hjnin, Gustav Adolf og Sybilla voru foreldrar nverandi konungs Svjar !

Eiginkona Hermanns Gring var ennfremur af snskum aalsttum og jafnframt melimur ska nazistaflokknum, en hn lst reyndar ur en styrjldin braust t. Olof Thrnell hershfingi, yfirmaur snska heraflans, var sagur sksinnaur og var smdur strkrossi Reglu ska arnarins 7. oktber 1940, mean strinu st, og fkk me heiurs-merkinu persnulegt brf, undirrita af Adolf Hitler !

mislegt fleira hefur veri nefnt sem snnun fyrir snskum tengslum vi ramenn rija rkisins og ar er meira a segja minnst furu rangursrkt bjrgunarstarf Folke Bernadottes greifa lokavikum strsins, varandi lausn norrnna fanga r skum fangabum, og a gegnum samninga vi sjlfan hfubulinn Himmler. a m tla a msum essum tilfellum s gengi nokku langt lyktunum, en hver maur verur a meta au ml t fr v sem honum ykir trlegast !

vetrarstrinu milli Finna og Sovtmanna, nnar tilteki febrar 1940, hfu Bretar og Frakkar safna saman allmiklum her sem tti a berjast me Finnum gegn Sovtmnnum, en s tlun rann t sandinn vegna ess a Noregur og Svj neituu kvei sem hlutlaus lnd, a leyfa her essum a fara um norskt og snskt land. Vafalti var essi tlun lka hrein firra v a fljtt kom ljs a Bretland og Frakkland stust ekki jverjum einum snning, hva anna, egar til kom !

Sar rinu 1940 leyfu Svar hinsvegar a skt herli vri flutt yfir land eirra - me lestakerfi eirra - til Noregs og virist hlutleysi eirra hafa veri ori bsna sveigjanlegt svo ekki s meira sagt. Sumir vilja meina a andspyrna Normanna gegn jverjum hefi geta ori mun rangursrkari, til dmis bardgunum vi Narvik, ef Svar hefu ekki veri svona afskaplega almennilegir vi jverja a heimila umrdda lisflutninga !

Varandi meint or Churchills um Svj m lka segja a a fleiri virast svo sem hafa bori ungan hug til Sva essum tmum. Johan Nygaardsvold, landfltta forstisrherra Noregs, virist ekki hafa vanda Per Albin Hansson starfsbrur snum Svj kvejurnar skilaboum sem ttu a fara til hans, en ar er Nygaardsvold sagur hafa sagt meal annars: ,, a er ekkert, ekkert, ekkert sem g hata af jafn mikilli stru og hef jafnmiki mti og Svj. – 0g a er hans sk !” Umrdd bo munu hinsvegar aldrei hafa skila sr til Hanssons, v milliliurinn er sagur hafa heykst v a koma eim framfri !

Vi innrs jverja Sovtrkin lstu Finnar fyrst yfir hlutleysi snu, en gengu svo innan frra daga til lis vi nazista og sendu her hendur Sovtmnnum. voru margir Finnlandi sagir hafa veri andvgir tttku Finna rsarstri gegn Sovtrkjunum, en eir sem ru ferinni horfu ekki a, enda munu eir sumir hverjir hafa veri bsna hlihollir nazistum. Var s rabreytni finnskra stjrnvalda eim til ltillar gfu !

Snskir ramenn hafa vafalti ttast um tma a jverjar kynnu a rast Svj og trlega reynt a halda annig mlum a eir hefu sem minnsta stu til ess. a er samt ekki lklegt a s stefna eirra hafi komi niur jlegri viringu eirra augum fjlmargra sem ttu um srt a binda essum tma af vldum jverja. a hafa v vafalaust fleiri en Churchill og Nygaardsvold ori beiskir gar Sva !

En snsk yfirvld hafa lklega hugsa fyrst og fremst um a vernda eigin j og snska jarhagsmuni essum rum og erfitt er a gefa eim a a sk, a gta eirrar meginskyldu sinnar. a var styrjld gangi Evrpu, fu sem engu a treysta og veur ll vlynd !

ess vri hinsvegar sama mta skandi a stjrnvld Svj hefu undanfrnum rum stai jafn vel veri fyrir snskum jar-hagsmunum og au virast hafa veri 1940. hefu au eflaust kunna a varast innflytjendainnrs sem n er, - vegna byrgarleysis eirra, - a breyta snsku jflagi til hins verra og leia a inn brautir vaxandi frileysu me uggvekjandi htti. ar virist snsk stjrnmlaforusta algerlega hafa brugist hagsmunum eigin jar !

Vntun eirrar varstu er egar farin a hafa snar slmu afleiingar Svj og hefur hggvi sn sku skr velferarkerfi lands og jar. Komandi r munu a llu breyttu sna a enn frekar, a illa hefur veri stai ar a mlum gagnvart eim meginskyldum sem stjrnvldum ber fyrst og sast a vera veri fyrir, - svo j megi halda velli !


,,Litli breski asninn !”

Heimildir eru fyrir v a Winston Churchill hafi tta sig v eftir Teheran-rstefnuna seint rinu 1943 a Bretland vri a tapa strveldisstu sinni og dragast aftur r mia vi stugt rsandi veldi og vaxandi herstyrk Bandarkjanna og Sovtrkjanna. Hann a hafa lst v eftirfarandi a lokinni rstefnunni:

,,arna sat g me hinn mikla rssneska bjrn ara hnd og hann var me klrnar tglenntar. hina hndina var hinn mikli amerski vsundur. milli essara tveggja sat svo vesalings litli breski asninn og var s eini allra riggja sem ratai rttu leiina heim !”

Vi skulum lta ratvsina, a mati Churchills, liggja milli hluta, en a hltur a hafa veri fall fyrir ennan gamalgrna fulltra breska heimsveldisins a urfa a horfast augu vi beisku stareynd a Stra-Bretland var a vera litla Bretland. A upplifa a eggi vri komi langt fram r hnunni og hnan nnast komin framfri eggsins !

A vsu getur a hafa dregi r svianum a mir Churchills var bandarsk, svo essi tlai strbreti var eiginlega bara hlfbreti !

egar Bretar voru smm saman, en rugglega a missa tkin nlendum snum og arrnsmguleikarnir ar stugt a minnka vegna vaxandi andspyrnu af msu tagi, kom betur ljs a Bretar hfu ekki buri til a halda fyrra veldi snu gangi me aulindir heimalandsins einar a bakhjarli !

Fyrri heimsstyrjldin hafi gengi tluvert veldisstu eirra og san hafi ll run mla veri eim hag. a var einfaldlega ekki hgt a vihalda eim lfshttum sem ur ttu svo sjlfsagir a liti bresku yfirstttarinnar. Samt var lengi reynt a halda llu fstu gamla farinu von um a eitthva yri ar til bjargar !

Vi lok seinni heimstyrjaldarinnar var hinsvegar augljst a Bretar voru ornir langt eftir Bandarkjamnnum og Sovtmnnum a veldi og hrifum heiminum. Auk ess voru eir strskuldugir eim fyrrnefndu og Bretland raun dotti ofan stu a vera fylgirki Bandarkjanna !

essar breytingar komu vel fram hinu plitska landslagi eftir stri. Stundum egar Bretar reyndu a sna valdstilburi fyrri ntum, eins og t.d. Sezdeilunni, komu Bandarkjamenn veg fyrir a og sgu eim bara a hafa sig hga. Bretar ttu engan annan kost en a hla, enda bau skuldastaan vi Vestanhafsveldi mikla eim ekki upp anna !

Horfin var heimsveldisdr Viktorutmans og andinn Rule Britannia. Allt var a bara hluti af fort sem aldrei gat ori a veruleika n. Og mrgum Str-bretanum rann a til rifja hvernig komi var, en raun hafi Stra-Bretland alla sna strveldist, me llum snum hroka, lifa annarra bli. egar undirjir eirra vildu hafa sitt bl til eigin nota og hfu afl til ess a knja a fram, fjarai fljtt undan breska heimsveldinu og leiarstefinu fr London !

a var eins og egar slensku strbndurnir gtu ekki lengur fjtra vinnuflki hj sr me vistarbandi og a leitai t a strndum landsins eftir eigin lfsrtti og sjvarfanginu sem var frjlst. egar arrni sem veri hafi fkk ekki lengur staist, fjarai fljtt undan strbunum og ausldinni, v allt var ar byggt a grunni til smu forsendum yfirgangs og rlahalds !

slenskir strbndur voru raun greifar og jarlar essa lands og engu betri en hlistur eirra erlendis. Andi mannfrelsis aldrei samlei me blsugum valdshroka og kgunarforskrifta !

Bretland er enn vi li en a er aeins milungsrki dag og jin er nnur en hn var. Sovtrkin eru hrunin og Bandarkin munu hrynja egar ar a kemur. au eru egar komin yfir sna hstu. Kna hefur vaxi miki sem strveldi seinni rum, en a mun lka eiga fyrir sr a tna eirri stu. Engin valdsstaa heiminum er rugg til lengdar !

ll strveldi vera a nrast afengnu bli me einum ea rum htti. egar slkar blgjafir fst ekki og nst ekki lengur, httir strveldi fljtlega a vera til, sama af hvaa rtum a er runni !

ljsi samtmans er a a mrgu leyti hlgilegt hva bresk stjrnvld halda gamla hrokasii og gangast miki fyrir titlum og allskyns hgmauppfrslum. En a virist eim allra ja elislgast og n egar allt hi fyrra vald eirra er nnast ori a engu, hanga eir llum slkum arfi eins og hundar roi. a virist eirra eina hugsvlun heimi sem leggst ekki alveg flatur eins og fyrr t fyrir aalsdekri og kngasleikjuhtti !

a er naumast nokkur efi v a breska konungdmi mun enn um sinn hanga uppi vi, telja megi a lti sem ekkert s a vera eftir af jinni sem eitt sinn var. Breski asninn verur langlfur hann s fyrir lngu orinn ltill og smr og ratvsi hans s og hafi lngum veri meir en umdeilanleg !

Hgmleikinn einn megnar margt heimi manna og hann hefur alltaf veri til staar fullu gengi og veri vel fraur bresku yfirstttar-samflagi og jafnframt veri sleiktur dyggilega upp af eim sem near hafa stai !

Mannkynssagan kennir okkur margt og kannski helst stareynd - a mikilvgustu lexur mannlfsins essum heimi vera reianlega seint lrar. Litlir asnar eru alls staar kreiki og strir asnar allt of va – einkum valdastum !


,,Lfskjarastjrnin” !

N situr sem oftar vi vld rkisstjrn sem hefur a skylduhlutverk me hndum, a vinna kvein verk gu okkar – flksins landinu. Meal ess sem hn a sj um, er a lfskjr flks essu landi su og veri viunandi. essvegna er hn og a vera lfskjarastjrn. En engum lifandi manni dettur hug a kalla hana slku nafni !

En egar gerir eru samningar vinnumarkai, samningar sem eru ekkert til a hrpa hrra fyrir, f eir samt heiti – lfskjarasamningar !

Af hverju skyldi a vera ? Hverjir skyldu vera svona fjir a nefna hlutina nfnum sem eir standa ekki undir ? Er ekki augljst a a hltur a eiga snar skringar ?

egar vandaml eru ,,leyst” eins og a er kalla, me v a lta almenning borga syndagjldin af stjrn og reiu ramanna - me einum ea rum htti, fr gjrningurinn yfirleitt opinberlega skaplega jkva skilgreiningu. Vi ttum a vera farin a ekkja a sem sent er t af eim rursvelli sannindanna, heiti vi jarstt, lfskjarasamninga, o.fl. Svika-tfrslurnar eim efnum eru hreint ekki ornar svo far og alltaf virist flk lta allt yfir sig ganga !

En a er heldur ekki auvelt a standa gegn eim vondu vinnubrgum. Oftast er byrgarlaust rkisvaldi ar a baki og stundum lka sjlf forusta launega-hreyfingarinnar samt lfeyrissjakerfinu sem er fyrir allnokkru ori helsta atvinnurekendavaldi landinu. ar er f flksins, a margra mati, nota fugt vi a sem tti a vera ea hreint t sagt gegn hagsmunum og velfer almennings !

egar allt etta er haft huga, skilja menn kannski llu betur af hverju ekki er hgt a tala um lfskjarastjrn. a myndi leia til ess a menn sju fljtt brestina eirri nafngift og vru lklegri til a snast gegn eim umskiptingi sem ar vri fer. Engin slensk rkisstjrn hefur nefnilega veri lfskjarastjrn. r hafa allar veri lfskjaraskeringarstjrnir !

Almenningur hefur lengi veri kgaur til ess a halda uppi afar grugri yfirsttt essu landi. ar er um a ra allskyns blsugueltur, stjrnmla, hskla, menningar, lista o.s.frv.

Eftirlitsinaarelta hefur veri a btast vi sustu rin og hn hefur sennilega takmarkaa mguleika til vaxtar, gti hugsanlega ein og sr svelgt sig allt fjrmagn jflagsins nstu rum. Inn essar eltur streymir unga menntaflki eins og flugur a mykjuhaugum !

essar eltur eru svo fjrfrekar og leggja svo lti til almennrar velferar, a a stafar sfellt meiri gn af eim fyrir jarbskapinn. Hernaur eftirlitsinaar gegn litlum og mealstrum fyrirtkjum er til dmis sagur vera ori meirihttar vandaml Vesturlndum sem og hr !

Afleiingarnar hafa lka snt sig. Framleislugreinarnar svelta og heilbrigt framtak dregst saman, nskpun fr ltinn byr seglin og stnun og afturfr setur mark sitt allt. Aftunum fjlgar svo a r ta ori alla vermtaskpun landinu upp og a jafnvel ur en hn verur til !

Og lfskjrin hljta auvita a vera lakari vi slkar astur. a segir sig sjlft. Lfskjarastjrn er v ekki raunhft fyrirbri slandi fremur en fyrri daginn. a sju allflestir lklega nokku fljtt a slkt vri hi argasta rangnefni slenskri rkisstjrn !

En a klna slku heiti fuga samningager gti hinsvegar virka, ekki sst ef v vri krftuglega lofti haldi fjlmilavsu og a er gert !

a tspil er auvita til a jna eim rri sem oftast vill gera svart a hvtu og hvtt a svrtu. Og s lei hefur veri farin n sem oftar.

En au fl sem standa fyrir slkum blekkingum vera hinsvegar seint talin jna almennri velfer, hvort sem au lta til sn taka slandi ea annars staar. ar er aldrei neitt gott gangi, ar er srgskan ein fer !


Lengi getur vont versna !

a eru bsna margir sem tj hika a lit sitt a alingi slendinga s illa skipa dag. Og a er ekki a stulausu a svo er tala !

Flkjustig flokkanna virist ori svo htt og stefnufirringin mikil, a mlflutningur kjrinna fulltra ingi er orinn yfir lnuna eins og veurspin hj kerlingunni jsgunum ea tal hagfrimenntara srfringa sjnvarpsvitlum, sem sagt - annahvort verur hann fram svona ellegar hann breytir til !”

Traust virist miki til a hverfa r slenskum stjrnmlum. ar virist n helst safnast saman frambosklkur, og a hj llum flokkum, flk sem er nskrii r sklum me snar menntagrur ; flk sem hefur lti sem ekkert unni almennum vinnumarkai, hefur eiginlega engu kynnst nema v a vera skla, og ykist samt geta veitt jinni leisgn t sitt fengna vegtyllu-veganesti – sem er kannski fyrst og fremst byggt rngri innanhps sn samflagi – nokkurskonar skrargats-tkomu !

Umrur alingi virast leia a hva eftir anna ljs, a ar s a mestu saman komi einhverskonar srklkuli, sem er grasrtarlaust og andlega sliti r sambandi vi flki landinu. sumir ingi keyri miki a sgn virist a ekki skila sr meiri almannatengslum. Og a hefur ekki fari leynt a sumir ingmenn vildu bara skera mlfrelsi egar Miflokksmenn su stu til a undirstrika andstu sna vi slni Evrpusambandsins me thaldsmiklum ruflutningi !

ar virtust sumir yfirlstir vinstrimenn jafnvel taka sr stu til hgri vi hgrimennina og snir a eins og margt anna stumla ruglinginn. sem setur mark sitt flest inginu og a svo a menn virast ekki lengur vita hvar eir eigi a standa og hverju eir eigi a fylgja. Enginn virist heldur vita hverskonar stjrn situr landinu, hvort a er vinstristjrn ea hgristjrn og sennilega vita rherrarnir a sst allra !

Forstisrherra er bara, eins og flestir hljta a vera farnir a sj og skilja, ng me a vera forstisrherra, og v sambandi skiptir litlu enginn viti fyrir hvaa stefnu stjrn hennar stendur. Er mean er !

a er lka reianlega svo tilfinningalega notalegt a vera komin bla slandssgunni, hva sem verleikunum lur !

Eftir v sem mannval verur minna ingi er lklegt a brotalamir allrar kerfisskipunar ar komi frekar ljs, og sem fyrr segir telja margir a inglii heild s rrasta lagi mia vi a sem veri hefur.

Ef gildisbr ttekt myndi leia ljs a svo vri, yrfti auvita a finna leiir til a gera ingi jhagslega starfhfara og a sem fyrst !

Eflaust mtti fkka ingflokkum til hagringar og vonandi minni jarkostnaar. Mrgum ykir sem Vireisn s bara orin eins og einhver deild Samfylkingunni og arir segja reyndar a sama nori um Prata. essir rr meintu flokkar virast a minnsta kosti mrgu vera svo aljlega ea utanlands-sinnair, a jleg vihorf komast varla a !

Flokkur flksins hefur dregist verulega saman a ingstyrk, eins og alj veit, og lklegt er a hann fari vaxandi r essu, hvort sem haft er htt ea grti. Ekki er heldur llum formnnum gefi a kunna list a halda lii snu saman eins og sj m !

Miflokkurinn vill greinilega marka sr kvena srstu, en vands er hvort hann nr v takmarki snu ea eftir a kona niur. Kapp og forsj urfa a haldast hendur ef vel a fara !

Sjlfstisflokkurinn stefnir a lkindum vissa forustukreppu, v fstum dylst a Bjarni Benediktsson hefur ekki n a mta vntingum flokksmanna sem sterkur leitogi. Me nafna snum og fyrirrennara hann eim efnum lti sameiginlegt. Hann virist vera a reyna a koma sjnarmium snum framfri – Frttablainu !

Framsknarflokkurinn virist enn halda snum starfstibum nokkurri veltu landsbygginni, en ar byggir hann enn sem fyrr nokku sterkum grunni. lklegt er hinsvegar a fylgi hans vaxi miki attblinu suvesturhorninu og kannski er a bara gott !

a tekur v ekki a minnast vinstri grn – jafnvel ekki minningargrein !

Svona er staan ea v sem nst….. essir eru valkostir kjsenda og rtt fyrir fjlda flokkanna verur a segjast a a er lti boi !

kaflega litlar lkur vera samt a teljast fyrir v a einhver sibtarvakning veri slenskri plitk komandi t. Sjlfsngja manna ar virist nefnilega slk, a menn eru miklu lklegri til a kenna flkinu um a sem aflaga fer en sjlfum sr !

Vi vitum svo sem a jin okkar er ekki str, en a er vaxandi hyggjuefni margra slendinga a hlutfallslega s virist ingi samt vera tluvert minna a gildi en efni ttu a standa til !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.1.): 19
  • Sl. slarhring: 22
  • Sl. viku: 209
  • Fr upphafi: 205286

Anna

  • Innlit dag: 12
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir dag: 11
  • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband