Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2018

Hugleiingar um Dav konung !

g hef teki eftir v a mrgum ykir erfitt a tta sig frsgn Biblunnar um Dav konung og reyndar er g ekkert srlega undrandi v. Persnuleiki Davs virist hafa veri mjg margslunginn v annarsvegar er hann mikill gusmaur en hinsvegar margan htt bsna veraldlegur lfsnautnamaur !

Margt br manninum og Dav sason er ekki minnsta dmi um a. Margt innilega tra flk erfitt me a hndla heildarmynd af honum sem Biblan gefur. essvegna er helst dvali vi hann sem unga, saklausa hjarsveininn sem lk svo fallega hrpuna sna. a er sungi ,, Dav var ltill drengur, Drottins vegum hann gekk, o.s.frv.” En a segir ekki alla sguna !

egar Dav x upp bei hans lf sem var hvorki saklaust ea frislt. Hann var strsmaur sem hafi bar hendur blgar til axla. Hann felldi sn tu sund og vafalaust miklu meira en a. Vegna manndrpa var hann ekki hfur til a standa fyrir smi musteris Gus. Ferill hans er mrgum manninum sfellt umhugsunarefni !

Eiginkonur tti Dav nokkrar. Ekkert er sagt hva um r var ea hvernig skipti hans vi r voru ea hvernig eim lauk. Einnig tk Dav sr hjkonur lengi vel og virist hann hafa urft miklu a halda eim efnum og veri kvennamaur mikill. Kannski var fjldi hjkvenna einhver mling rkidmi, eins og dmi eru til um Austurlndum, en takmrk hljta a vera fyrir v hva einn maur kemst yfir !

r tu hjkonur sem hann skildi eftir til a gta hallarinnar egar hann fli aan uppreisn Absalons, uru a ola a a hann lt setja r varhald og sagt er a annig hafi r ori a lifa innibyrgar til dauadags sem ekkjur lifandi manna. Ekki er lsingin fgur varandi rlg essara hjkvenna Davs !

Sagan segir a hann hafi engin samskipti haft vi r eftir uppreisnina vegna ess a Absalon hafi gengi inn til eirra a ri Aktfels. Snist engan htt vera hgt a saka r fyrir a sem undan hafi gengi og meferin eim v vera miskunnarlaus svo ekki s meira sagt !

En vi skiljum heldur ekki sialgml lngu liinna tma og dmum t fr v sem gildir dag og ekkert segir n sannar a a vimi s rttara en anna ?

En svo er a hi illrmda Batshebu-ml. ar fyllist konungur mikilli stru til giftrar konu, tekur hana og ltur san brugga manni hennar banar. ar m lklega segja a Dav hafi lagst lgst snum ferli. Margir hafa a vonum tt erfitt me a finna gusmanninn essu framferi konungs og skilja hreint ekki hva gerist ?

Samt liggur skringin a llum lkindum fyrir eirri einfldu stareynd, a Dav hafi algjrlega gleymt sr fyrir ofurafli stru eirrar sem virist hafa gagnteki hann er hann leit Batshebu augum. Hn er sg hafa veri forkunnarfgur kona. Dav var eirri stund bara maur valdi tilfinninga sinna og r ekki frekar en svo margur maurinn vi eigin lngun og r !

a m Dav eiga a egar Natan spmaur opinberai fyrir honum hva hann hafi gert, opnuust augu hans strax og hann iraist srlega gera sinna. En a kallai ekki ra til lfsins aftur ea hreinsai burt synd hans. Dav var a ba vi refsinguna fyrir synd til viloka. a var aldrei friur yfir hsi hans eftir etta !

Einn mikilsverur kennimaur tekur a fram einum sta ritum snum, a hann hafi tr a Dav konungur hafi hryggt hjarta Gus meira en nokkur annar maur jrinni, a Jdasi metldum. Gu elskai ennan hjarsvein, etta helgaa skld, og gaf honum snemma mlda smurningu. Hann greiddi honum veg llum erfileikum og var me honum llum reynslum hans og geri hann a konungi !

Dav fann llu a velfer hans var undir Gui komin eins og vi ttum ll a finna. En honum var htt og okkur er htt. Vi erum ll bundin mannlegu eli sem leiir okkur bsna oft fr v rtta. Dav var blessaur af Gui, hann var orinn konungur og allir hlddu honum og hann var farinn a venjast v a f allt sem hugurinn girntist, en gleymdi hann v sem var banna – einnig honum !

kjlfar hrdmsins beitti hann svo lygum og eim fylgdi a lokum mor. En Dav var samt ekki hrifinn af hrdmi, hann hafi deilt hart slkt framferi sem og anna syndaferli slmum snum, en hann gleymdi sr er hann s Batshebu. Hann heillaist af henni og anna komst ekki a huga hans. Honum fannst a hann yri a f essa konu !

Batsheba var ekki vond kona, sur en svo. Hn hafi veri tr manni snum, en gagnvart hinum volduga konungi, gusmanninum Dav, gleymdi hn sr lka. Kannski hlt hn fyrstu a ekkert sem Dav konungur geri gti veri rangt !

Vi skulum ekki gleyma v a etta er konan sem tti eftir a vera mir Salmons. Hn hlaut a ba yfir miklum mannkostum. n andlegrar arfleifar fr gri mur hefi Salmon varla geta ori s maur sem hann var. En fyrsti funinn, blossinn milli Davs og Batshebu var a bli sem skildi va eftir sitt brennimark. au uru bi a axla margt og ola margt fyrir brot sitt !

Sitthva bendir til a hin seinni r hafi samband Davs og Batshebu fyrst og fremst veri andlegt og byggst sameiginlegri tr eirra og lotningu fyrir Gui !

Vi sjum rlgum eirra hvlkar afleiingar a getur haft egar gui helgaur maur og andleg kona opna sig hvort fyrir ru n ess a hafa rtt skilyri til ess. eim fannst au eiga svo margt sameiginlegt, bi elskuu au Gu og eim fannst kannski bara elilegt a au elskuu hvort anna !

Kannski hldu au bi a kynni eirra hefu ori fyrir vilja Gus. Gu vri a styrkja au me v a gefa eim hvort anna. Einhvernveginn uru au bi a tra v a au hefu ekki gert neitt rangt me v a vera elskendur !

En Gu leit ekki annig mli. Synd var synd og synd hafi vissulega veri framin. Saklausu bli hafi svo kjlfari veri thellt. Glpurinn var str og afleiingarnar hlutu a vera strar. r uru lka skelfilegar fyrir hs Davs !

Mannlegt eli er lngum varasamt og enn dag eru smu hlutir a gerast, – jafnvel meal gusmanna. Enn segja menn: ,, a bara gerist ”, ,, vi drgumst svo a hvort ru, vi vorum svo sameinu v andlega, a var eiginlega ekki lkamlegt, ekki eins og a var andlegt !” annig er tala en a breytir engu um verknainn !

Flestir sem drgja hr hafa alls konar afsakanir hrabergi. a bara gerist….. segja eir, en niurstaan er llum tilfellum s sama – synd hefur veri framin og ekkert gott getur komi t r v !

Dav konungur var mumaur sn seinni r. Sveri vk ekki fr hsi hans. Syndir hans komu niur honum eins og drgar syndir koma niur okkur llum. Gu hlfi ekki Dav frekar en rum vi afleiingum gera sinna og Dav var raun meiri brotamaur en flestir arir ar sem honum hafi veri gefi svo miki a ofan. En hann iraist og forhertist ekki. a breytti miklu fyrir eilf rlg hans !

egar vi hugsum um Dav, hjarsveininn og slmaskldi, sem var kallaur til a vera konungur, megum vi ekki einblna svo syndir hans, a vi gleymum v a hann hafi margt gott til brunns a bera. Eins er a raun og veru me okkur ll !

Margt urfum vi vafalaust, hvert og eitt, a bta breytni okkar, en svo er Gui fyrir a akka a ll, j, ll, hfum vi eitthva fari okkar sem Gui er knanlegt og a arf fyrst og fremst a f a vaxa hjrtum okkar !

ar er um pundi okkar a ra, talenturnar okkar, a sem okkur ber llu ru fremur a vaxta lfi okkar til endadgurs. En gerum vi a ?

Vri okkur ekki hollast a minnast ess a vi tkum ekkert me okkur sem blessun egar vi verum kllu burt r essum heimi, nema a okkar lfi sem Gui hefur veri helga !


Prump !

Til er maur sem virist fara stuga hringi. Hann hefur eiginlega fyrir furulega framvindu hloti vld sem hann virist enganveginn fr um a hndla og margt hefur v fari rskeiis eim mlum sem hann hefur me a ssla. a getur ekki fari framhj nokkrum manni a a er meira en lti a !

Maurinn hefur ekki aeins reitt hefbundna andstinga heldur og ekki sur gamalgrna bandamenn. Stefna hans virist fyrst og fremst byggjast sbreytilegu lskrumi sem undirstrikar a einna helst a vikomandi viti ekki neinu verka sinna skil !

Maurinn er greinilega farinn a valda miklum usla ar sem sst skyldi, meal vina og bandamanna. Til hvers fkk hann sn vld, lklega til a vernda a sem hann virist helst vera a skadda ? Hvernig stendur v a maurinn kemst upp me slk skemmdarverk ? Hva hugsa menn kringum hann ? Hugsa eir kannski ekki neitt ?

Er eim alveg sama um orspor eigin lands og eru eir reiubnir til a fylgja rleysingjanum fyrir bjrg ?

Hvernig stendur v a heilt stjrnkerfi, sem rtt fyrir allt er byggt nokku traustum grunnhugmyndum, ltur hafa sig t a a spilla margvslegan htt ratuga gmlum vinsamlegum samskiptum vi nnur rki fyrir tilverkna eins manns sem virist ekkert vita hva hann er a gera ?

Hvaa augum lta grnir embttismenn og kjrnir fulltrar eigin rkisheill ? Er jnustan bundin einhverju ru en hn tti a vera bundin ? Hvaa ryggi er til staar kerfinu fyrir almenna borgara ? Eru menn farnir a skta venjulega miki skna sna ?

Var a svona sem a byrjai me msa gfuvalda mannkynsins tuttugustu ldinni, er eir hundsuu lg og reglur. eir fengu a komast upp me a og voru ekki stvair tka t. Fru a rskast me allt og alla ? Enduu svo me v a fara me j sna heilu lagi ofan helvti mannlegrar eymdar ?

Maur sem fer hringi og vihefur lskrum og sndarmennsku hvvetna hefur enga fasta stefnu. Hann gengur unnum s flestum mlum !

Vi sjum a pa nnast llum upptkjum essa manns a honum s ekki treystandi. Hva ef a brotnar endanlega undan honum, hversu mikill skai mun fylgja v, fyrir heim sem er hverfanda hveli me svo margt og m ekki vi svona framgngu manns lykilstu ?

Hvar og hvernig endar etta gengdarlausa sjnarspil sndarmennskunnar ? Gerir sr nokkur grein fyrir v ? Maurinn virist gjrsamlega glrulaus !

Allur ferill hans er a vera eitt allsherjar prump !


Rki hndum vita !

Byssur eru trnaargo bandarsku samflagi. Jafnvel maur sem veit a hann er a llu jfnu mesti rfill, trir v a hafi hann byssu hndum s hann a ekki lengur heldur allt anna og meira. hafi hann vald og buri til hvers sem er.

jflagsandinn virist hreint t sagt gegnsrur sannfringu auki manngildi fyrir tilverkna byssueignar. vlk reginvilla hugsun 21. ld eftir Krists bur !

Bandarkjunum skrfa menn sig enn fasta vi skoanir sem ttu skiljanlegar 18. ld. En allar astur eru gjrbreyttar. a eru engir hefndaryrstir indnar vi dyrnar nna. Httan bandarsku jflagi ntmans er innandyra. Hn er skpu af vihorfum sem vera til fyrir vaxandi ryggisleysi hvers og eins gagnvart httulegu umhverfi og vafasmu mannlfi ar sem glpir eru daglegt brau strum stl !

slku samflagi telja snilega flestir sig urfa a vera gra fyrir jrnum ar sem enginn ber traust til annars. Og vopnin hlaast upp heimilunum, ekki bara venjuleg skotvopn, heldur lka hravirkar fjlskotabyssur. Framleidd verkfri til drpa miklu magni - fjldamora !

Og egar einhver klikkast alveg vi essar afar heilbrigu mannlfsastur, sem gerist oftar, vera afleiingarnar oftast r - a svo og svo margir liggja valnum ! Og eir sem hafa annig veri drepnir me bandarskum heimilistkjum, hafa ekki falli fyrir neinni utanakomandi gn !

eir hafa veri skotnir af fjlskyldumelim, vini ea ngranna ea bara einhverju firringar-frnarlambi ess byssu brjlis sem fr a drottna Bandarkjunum - hinum alrmdu byssudrkunarrkjum !

Gmul sannindi segja, eins og g hef ur minnst , a a eigi ekki a leyfa vitum a hafa hndum httulega hluti, hva lfshttulega. Bandarkjunum virast hinsvegar vera til staar vitar slkum efnum alla lei upp Hvta hsi !

essir vitar hafa a hndum sem eir kunna ekki me a fara og sem ramenn virast eir alveg frir um a setja lg til varnar borgurum landsins. eirra eigi frelsi fr fyrri t er snilega a tortma eim og llum eim frii sem eir ttu a geta bi vi, ef eir kynnu a gta heilbrigra lfshtta !

Samflagshugsun Bandarkjunum er ekki ra fyrirbri ar sem einstaklingshyggjan hefur fengi a drottna llum greinum og llum er innrtt a hver s sjlfum sr nstur. Lfsfirring vi slkar samflagsastur er elileg afleiing rangra vihorfa sem eru miklu nr v a rfa niur en byggja upp !

a arf vst enginn a vera hissa v a um 45000 borgarar Bandarkjanna fremja sjlfsmor ri og er s dnarorsk meal eirra tu algengustu essu sjlfskipaa drarlandi frelsisins. Ng hefur jafnan veri um manndrpin Bandarkjunum enda mortlin alls staar vi hendina, en sjlfsmorin eru meir en tvfalt fleiri.

a er sjanlega svo augum margra a a s of httusamt ori a lifa landinu sem drembiltir Kanar kalla gjarnan Gus eigi land !

Hva er til ra ? Hva getur breytt essum geveika hugsunarhtti sem virist flandi um allt stjrnkerfi Bandarkjanna og gerir etta strveldi heimsins a varnarlausu sjlfskaparvti fyrir borgara landsins, a hfuvgi heimskunnar, a aalbraut hins takmarkaa byssuvalds ?

a verur a stva ennan hugsunarhtt v hann er rangur, hann er httulegur llu lglegu valdi og stendur allri elilegri framvindu mla fyrir rifum. ryggisleysi manna getur ori svo miki a hver drepi annan !

Rodney King eirirnar hafa snilega ekki kennt mnnum neitt. Enn er vegi sama knrunn vasthvar Bandarkjunum og s fyrir verri hlutum komandi t.

Unga flki Bandarkjunum er a sj etta gegnum hrylling daganna og vakna til vitundar um httu sem gnar samflagi eirra og allri framt. a segir : Hinga og ekki lengra !

En ramennirnir, rkiskerfi, lgreglan, eir sem vldin hafa, fylgja enn hinum ofbeldissinnuu sjnarmium byssuvaldsins. ar m ekki hagga vi neinu, a eirra dmi. eir segja : ,, Me illu skal illt t reka” og veifa kokhraustir skotvopnum snum. Sjlfstisyfirlsingin heldur ekki Bandarkjunum saman a eirra mati, heldur byssan. S sem heldur byssunni hefur valdi og fr annig a drepa !

essir blindu ramenn rfa Sjlfstisyfirlsinguna niur hverjum degi, gera lti r vgi hennar, gildisfella hana li fyrir li, skilja ekki sguleg sannindi og einskisvira arfleif jarinnar. En byssuna hefja eir til vegs og viringar hverju skmaskoti hinnar amersku rkishallar og fylgja hverjum vitahtti eim mlum eins og frekast m – nafni frelsisins !

Frnarlmbunum mun v lklega fjlga enn um sinn, en vonandi heldur unga flki barttu sinni fram gegn essum mannskemmandi hugsunarhtti sem rur og vonandi birtir svo til nstu rum a 45000 manns htti a taka sitt eigi lf rlega vegna vonleysis og vantrar lifandi framt - rki sem vitar stjrna !


HE Too byltingin !

a hltur n senn a fara a la a nrri samflags-byltingu, einskonar rttltisbyltingu til a breyta eirri eitilhru mynd sem karlmaurinn hefur alltaf urft a drslast me og hefur auvita gert honum lfi erfitt og leitt fr fyrstu t !

a er lngu kominn tmi til a berjast gegn krfunni um ennan svokallaa karlmennskubrag sem heimta er a karlinn sni vi allar hugsanlegar astur. Og oftast hafa a n veri blessaar konurnar sem hafa - mevita ea mevita - heimta slkan brag ea stl af hans hlfu !

a hefur aldrei virtst skipta neinu mli tt karlmaur hafi veri mesta tuska allan htt. Alltaf hefur hann ori a axla a hlutskipti a vera etta tlaa karlmennskutkn og bera ann kross – oft veikum herum. v skiljanlega mun a hafa veri mrgum manninum ungur kross a eiga a heita karlmaur, en hafa enga buri til ess sem tlast er til af honum og finna a lklega manna best sjlfur !

Sannleikurinn hefur nefnilega bsna oft veri s, a veruleikinn hefur ekki rma rtt vi r myndir sem reynt hefur veri a halda uppi. bak vi ltinn og vesallegan karl hefur bsna mrgum tilfellum stai str og stileg kona !

J, virkjamikil kona, sem hefur reki karlinn sinn fram og krafi hann msum rslitastundum um a sna n karlmennsku, enginn heiminum tti a vita betur en hn a hj honum s enga karlmennsku a finna. ar hafi aldrei neitt stai nema hlfa stng og varla a !

Og er a n orin tluver spurning hvorum megin ofbeldi er, egar krafist er a karlmenn sni manndm sem ekki er til. Reisn manna er nefnilega svo afst og mismunandi og sums staar er hn hreint ekki nein !

Og hverjir skyldu kvarta mest yfir eim ,,karlmennsku-skorti ?

He Too bylting gti vafalaust hjlpa karlmennsku-snauum karlmnnum heilmiki og jafnvel til sjlfsbjargar, enda ber a lta a a slkir karlmenn eru hreint ekki svo fir og eim fer lklega hrafjlgandi komandi t ef fer sem horfir !

Allt ntma samflagi leggst eitt me a rra karlmennskuna. Konur tala hana niur seint og snemma og ykjast vilja henni allt hi besta. Karlmenn snast enganveginn vita hvernig eir eiga a hega sr, eir hringsnast bara og vita ekki sitt rjkandi r. Allt sem eir reyna a gera virist fyrirfram dmt bolegt af einhvers konar hstartti femniskra sjnarmia og eim til varandi skammar !

Svo a arf greinilega a vinna a v hrum hndum a opna skilningsrsir kvenna fyrir v a karlmenn eigi einhvern mannlegan rtt, a eir megi grta, a a s ekkert afsakanlegt karlmenn su ekki alltaf harir, a karlmenn megi vera mjkir og jafnvel lingerir ef v er a skipta. A karlmaur urfi bara alls ekki a vera neitt hnefarttar htandi hrkutl ef t a fer - ea hverjir skyldu vilja hafa annig ?

Allar gtur mannkynssgunni hafa a veri konur sem hafa argast krlum og stunda a grimmt a hera upp, j, bi til gs og ills !

Jessabel rskaist seint og snemma me Akab rfilinn, Gurn Gjkadttir og Brynhildur Buladttir voru grimmar skapi og stjrnuu yfirlstum hetjukrlum t og suur, Sesar og Antonus voru eins og smjr hndum Kleptru, Thedra var miklu harari horn a taka en Jstinanus o.s.frv. o.s.frv. Dmin eru fleiri en frt er a nefna um sgulegt ofurvald kvenna !

N gti einhver sagt : ,, Ja, ert arna bara me einhverjar tlendar kellingar, okkar konur eru allt ruvsi og miklu mkri og betri !”

Jja, hvernig voru konurnar hrlendis, til dmis Gurn svfursdttir, Hallgerur langbrk, orgerur Egilsdttir og urur mir Vga-Bara, svo tekin su dmi ? Allt grimmar hrkukellingar sem vltuu yfir karlpeninginn fram og aftur !

Og ef sagt er, etta eru konur r lngu liinni t, r eru allt ruvsi ntmanum !

Jja, vil g spyrja, vantar hrkuna r nna, g held n sur. Hvernig hefur a veri til dmis me Jhnnu Sigurardttur, Rannveigu Rist, Ingibjrgu Slrnu og Sigri . Andersen, svo einhverjar barttukonur ntmans su nefndar. r eru a sgn svo harar af sr a karlmenn ora ekki ru en a ganga tnum nlgt eim !

N tmum er miki tala um vkinga og oftast t fr fjrans karlmennsku-vimiinu. En a er alrng vimiun v essir svoklluu vkingar voru a sem eir voru eingngu vegna ess a eir voru vkingakellinga-kallar !

eir hunskuust vking vegna ess a kellingarnar rku til ess me endalausu kvabbi og nuddi um a a vantai etta og hitt. hverju tti a reka heimilin, ekki vinnu kallanna, eir nenntu engu !

a eina sem eir fengust til a gera var a stela fr rum. Og a hafa afkomendur essara vkinga gert allar gtur san eins og dmin sanna. En a voru reianlega kellingarnar sem me endalausum kvrtunum snum komu eim af sta upphafi me rnskapar-siina !

a sst essu a a veitir ekki af v a f einhverja He Too byltingu til a leirtta mislegt misrtti gagnvart krlum sem hefur lengi veri vi li, en aldrei hefur veri tala um ea yfir hfu mtt tala um ?

eir eru hreint ekki svo fir karlarnir sem eru eins og innistulausir bankareikningar – karlmennskuatgervi bkstaflega ekki neitt og anna eftir v. Og hvaa kona ltur vi karli sem er innistulaus ?

Jafnvel alrmdur trsarvkingur sem verur skyndilega blankur vegna rsu og eyslusemi hefur ekki mikla kvenhylli, a er ntmahlain stareynd. Va kreppa karlmennskukrfur kvenna svo a veslum karlaumingjum a eir eru nnast me grtstafinn kverkunum allar stundir, rfils greyin !

a hefur alltaf legi fyrir a konurnar eru meiri vkingar en karlarnir. a eru fyrst og fremst r sem hafa alltaf komi nnast llu hreyfingu og af sta. r eru hi spergenska hreyfiafl allri sgu mannkynsins !

Svo kenna r krlunum um allt egar illa fer og ykjast hvergi hafa komi nrri. r eru miklu lmskari en karlarnir og hafa alltaf veri a !

Me Too getur auvita komi mrgu gu til leiar ef rtt er haldi, en He Too verur lka a f sitt tkifri svo eir karlar geti rtt r ktnum sem sannarlega eru beygir. Og af hverju skyldu eir vera beygir ? eir eru beygir vegna ess a eir valda ekki mynd sem hefur um allar gtur Sgunnar veri neydd upp – og af hverjum, mr er spurn ?

tli a su ekki fleiri hliar sumum mlum en lti er veri vaka !


Nja tibi fr haldinu !

a tti n a fara a vera jafnvel blindum mnnum ljst a hi villurfandi Vg er algerlega komi fulla jnustu vi haldi. Sveitarstjrnarkosningarnar sna a tap eirra er umtalsvert. Dr mun forstisrherra-stllinn vera ur en lkur !

S var tin a Vg var ekki varnaraili fyrir strtgerarvaldi essu landi. haldi og Framskn hfu veri talin einfr um skeinijnustu. En n brunar stjrnarrenningin fram undir fullum seglum undir forustu Vg, eirri silausu vileitni a verja srrttindin !

Vg er n murlegur flokkur undir hfnislausri forustu Katrnar Jakobsdttur. mynd flokksins er orin strlsku og ferill formannsins heldur betur skaddaur. Fyrir tveimur rum hefi enginn tali a Kata Kobba tti eftir a standa a mlum eins og hn hefur gert san . vlkur umsnningur manneskjunni !

ar hefur sannast hi fornkvena – a lengi m manninn reyna !

a er engin fura margt vinstra grnt flk beri n hfu hallt og viti ekki sitt rjkandi r. g hef sem betur fer aldrei veri vinstri grnn, en g hef kosi Vg vegna ess a g taldi lklegast a me v kysi g gegn haldinu. En hverjum manni er skylt a lra af reynslunni og au mistk geri g ekki aftur !

Sjaldan hefur yfirlstur vinstri flokkur sokki jafn djpt og Vg gerir n siblindri haldsjnkun sinni. ar er aeins hgt a benda undirlgjuhtt krata vi haldi eftir str og lengi eftir a. Ekki hefi g haldi a nokkur myndi samsama sig eirri breytni en veruleikinn snir a n svart hvtu !

mnum huga hafa Kata Kobba og Steingrmur J. teki sr sgulega stu vi hli Stefns Jhanns, Gumundar og annarra slkra og eru ar ekki htinu skrri en eir voru sinni t. Og leium er ar a lkjast !

J, forstisrherrastllinn verur Vg dr og Ktu lka. a er egar orin sguleg stareynd. Alltaf undrast maur hva sumir virast eiga auvelt me a fleygja llum fyrri gildum fr sr fyrir mannlega fordild og framaski !

Getur Vg gengi llu lengra en ori er v a vera plitskt tib fyrir haldi ?


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 12
  • Sl. slarhring: 24
  • Sl. viku: 258
  • Fr upphafi: 203718

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband