10.11.2024 | 00:13
Um óraunhćfar vćntingar !
Vćntingar manna vegna kjörs Donalds Trumps sem forseta í Bandaríkjunum minna ađ sumu leyti á vćntingar ţćr sem tengdar voru kjöri Baracks Obama í sama embćtti á sínum tíma. Ţćr vćntingar fóru síđan ađ langmestu leyti norđur og niđur. En svo miklar voru ţćr, ađ Thorbjörn Jagland sá til ţess ađ Obama fékk Friđarverđlaun Nóbels 2009 fyrir ódrýgđar dáđir !
Ţćr dáđir voru hinsvegar aldrei drýgđar og verđa aldrei drýgđar. Ţađ stóđ einfaldlega aldrei til ađ ţćr yrđu leystar af hendi. Ferill Obamas varđ í engu eins glćsilegur og hann átti víst ađ verđa. Hann varđ sem forseti ekki neinn húsbóndi í bandaríska stjórnkerfinu, heldur miklu frekar ţrćll ţess. Barack Obama er eini fangabúđastjórinn sem hlotiđ hefur Friđarverđlaun Nóbels og af ţeim hlaut hann engan sóma. Stađarheitiđ Guantanamo virkar í ţví sambandi á viđ ćvarandi brennimark !
Og ţví til viđbótar má geta ţess ađ atburđir ársins 2014 í Úkraínu gerđust á ábyrgđarvakt Obamas sem forseta. Ţar var fyrir illum hlutum sáđ og ţar beintengist hann ţeirri vondu framvindu sem átt hefur sér stađ í umrćddu landi og ber ţannig sína ábyrgđ í ţeim efnum. Í ţeim ađgerđum sem hófust umrćtt ár og mörkuđu framhaldiđ, voru bandarísk stjórnvöld í leiđandi og ráđandi stöđu. Ţá erum viđ ađ tala um atburđarás sem leitt hefur til dauđa hundruđa ţúsunda manna í styrjöld sem orsakađist vegna ţeirrar bandarísku stefnumörkunar sem ákveđin var í málum Úkraínu áriđ 2014 !
Friđarverđlaun Nóbels hafa sennilega aldrei veriđ misnotuđ meira en ţegar Obama var látinn fá ţau, ţó oft hafi veriđ illa stađiđ ađ ţeirri pólitísku verđlauna-veitingu. En vćntingarnar til mannsins voru svo miklar í byrjun ferils hans sem forseta, ađ fjölmargir ađilar víđa um heim, jafnt leiđtogar sem ađrir, aftengdu sig algerlega eigin dómgreind í einhverri heilaţvottar hrifningu !
Nú virđist ţađ sama í gangi varđandi Trump. Honum er ćtlađ ađ leysa alla hnúta sem hlađist hafa upp í heimsmálunum sem öđru síđustu fjögur árin. Líka ţá sem hann hnýtti sjálfur, til ógagns góđrar framvindu, á sínu fyrra kjörtímabili. En ljóst er, ađ Trump verđur enginn kraftaverkamađur varđandi lausnir á vandamálum heimsins fremur en Obama varđ á sínum tíma !
Trump virđist nefnilega ćtla ađ gera svo afgerandi margt, en trúlegast er ađ gróiđ valdakerfiđ muni setja honum ţćr skorđur, ađ honum verđi ađ mörgu leyti gert ókleyft ađ standa viđ sín stóru orđ, jafnvel ţó hann í raun vilji ţađ. Jimmy Carter vildi margt gott gera ţegar hann tók viđ sem forseti, en hann var hindrađur í ţví flestu af spilltu stjórnkerfi. Stjórnkerfi sem hafđi gengiđ ómennskunni gjörsamlega á vald og hlýddi allt öđrum formúlum en ţeim sem settar voru fram međ miklum vćntingum á sínum tíma, í stjórnarskrá Bandaríkjanna !
Síđar reyndi Carter ađ bćta fyrir rýran og innihaldslítinn forsetaferil sinn međ ýmsum hćtti, og vann ţar oft vel ađ málum. Hann fékk Friđarverđlaun Nóbels 2002 og líklega fyrir drýgđar dáđir, enda var hann mun betur ađ ţeim verđlaunum kominn en Obama varđ síđar. Líklega hefur Carter alltaf veriđ međ samviskubit vegna ţess hvađ honum vannst lítiđ til heilla međan hann var forseti. Ţađ hefur svo gefiđ honum aukinn slagkraft til síđari verka, sem mörg hver hafa sýnt ađ töluvert hefur líklega veriđ í manninn spunniđ. En sem forseti var hann settur í ţá stöđu ađ vera í embćttinu ađ mestu leyti međ bundnar hendur !
Ţessvegna verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví ađ hve miklu leyti Trump verđur međ bundnar hendur ţegar hann kemur í Hvíta húsiđ, sem ćtti miklu heldur ađ heita Svarta húsiđ, vegna allrar ţeirrar mannkynsógćfu sem ţar hefur veriđ úthugsuđ gagnvart umheiminum, í allt of langan tíma !
Trump mun af ýmsum ástćđum ţegar ţangađ er komiđ, hvađ svo sem hann hefur sagt áđur, ekki geta eđa verđa fćr um ađ umbylta stórgölluđu stjórnkerfi lands síns og bandarískri heimsvalda-stefnu. Hann mun ekki breyta ţeim yfirgangi eđa afnema, sem hefur leitt til ţess á undanförnum árum, ađ almenn lífskjör í mörgum löndum hafa veriđ eyđilögđ međ bandarísku sprengju-regni og milljónir manna veriđ látnar missa ţar alla fótfestu til eđlilegs lífs !
Stjórnarstefna Bandaríkjanna er slík og hefur veriđ slík, ađ ţađ ađ senda heilu ţjóđlöndin rústuđ aftur á steinöld, í krafti blóđugrar hernađarhyggju og svívirđilegs ofbeldis, hefur ekki ţótt neitt mál, ef taliđ hefur veriđ ađ slíkt ţjónađi bandaríska auđvaldinu og hagsmunum ţess !
Donald Trump breytir slíku framferđi áreiđanlega ekki, mun ekki heldur geta ţađ, enda í meira lagi vafasamt ađ hann muni vilja ţađ. Hann veit mćtavel, ađ völd Bandaríkjanna á heimsvísu eru nátengd sívirkum ofbeldisháttum sem eiga ekkert skylt viđ lýđrćđi. Slíkir ofbeldishćttir hafa veriđ stundađir miskunnarlaust af bandarískum stjórn-völdum og ţađ linnulítiđ síđasta mannsaldurinn, og í raun allt frá ţví ađ heimsvaldastefnan settist ađ í Hvíta húsinu !
Trump mun ekki skora slíka langtíma stjórnarstefnu á hólm. Hann er sjálfur í raun afkvćmi ţeirrar stefnu og hefur veriđ samţykkur henni ađ miklu leyti. Hvernig hann mun taka á málum, mun ţví ađ öllum líkindum byggjast á einhverjum baktjalda-samningum viđ djúpríkisvaldiđ og yfirgangsöfl auđvalds Bandaríkjanna !
Ţau svartnćttisöfl Bandaríkjanna hafa í raun alltaf litiđ á alla heimsbyggđina sem nýlendu, sem ţeim eigi ađ vera frjálst ađ arđrćna međ hverjum ţeim hćtti sem ţeim ţóknast. Sá hugsunarháttur mun heldur ekki vera fjarlćgur Donald Trump ţegar á allt er litiđ.
Samningar hans viđ fyrri andstćđinga kunna ţví ađ verđa ţví líkastir sem skrattinn sjálfur vćri ađ eiga í samningum viđ ömmu sína, ţví kynfylgjan er í raun hin sama. Vćntingar flestra varđandi komandi valdatöku Trumps og eftirleik hennar, eru ţví óraunhćfar og munu ekki ganga eftir !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóđ | Facebook
Bloggfćrslur 10. nóvember 2024
Nýjustu fćrslur
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
- Verum íslensk og styđjum ekki stríđsvindana !
- Fjallađ um fyrirsjáanlega brotlendingu !
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 29
- Sl. sólarhring: 333
- Sl. viku: 1067
- Frá upphafi: 355644
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 813
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)