Leita í fréttum mbl.is

Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum – heimsófriđar valdinum mesta ? !!

 

 

 

Augljóst er ađ Donald Trump er ekki endilega ađ leita ađ hćfum einstaklingum varđandi uppstillinguna á sinni vald-stjórn. Hann er fyrst og fremst ađ leita ađ hlýđnum ţjónum. Og til hvers ? Viđ ţekkjum dćmin um slíka menn, menn sem krefjast persónulegrar hollustu umfram allt, en ekki endilega hollustu viđ ţjóđina, landiđ og lýđrćđiđ og ţau samfélagslegu gildi sem stađiđ er fyrir !

 

Donald Trump er ađ mínu mati varhugaverđur mađur og ţađ í fyllsta skilningi. Hann virđist ađeins trúr sínu eigin egói. Fylgismenn hans verđa ađ gangast honum á hönd í einu og öllu. Ţeir verđa ađ lćra ađ hlýđa Foringjanum. Ţađ er fariđ fram á skilyrđislausa hlýđni. Sú krafa hefur áđur komiđ fram hjá öđrum Foringja sem vitađ er, og sá Foringi leiddi hirđ sína, ţjóđ sína, álfu sína og allan heim inn í svartnćtti dauđa og tortímingar !

 

Enginn veit hvađ framundan er. Flestir virđast halda ađ eitthvađ gott sé í vćndum, en er ţađ svo ? Halda menn ađ góđ atburđarás verđi ávöxtur ţeirrar illsku sem valdiđ hefur óheyrilegum átökum milli stóru flokkanna tveggja á Banda-ríkjaţingi og stórskađađ hina upphaflegu lýđrćđisarfleifđ ríkisins sem aldrei fyrr ? Sjá menn ekki hvađ kann ađ vera í vćndum ? Eru menn blindir fyrir ţví hugsanlega vođavaldi sem er ađ springa út fyrir augunum á ţeim ?

 

Ég tel ađ ţegar varhugaverđir menn komast til ćđstu valda í ríkjum sem eiga ađ heita lýđrćđisríki, ţá sé ţađ oftast vegna ţess ađ kjósendur hafi stórlega misskiliđ ţá framvindu sem sett hefur veriđ í gang og kjósi einhverjar vćntingar sem aldrei komi til međ ađ skila sér í raunhćfum veruleika. Slíkar forsendur fyrir ţjóđfélagslegri farsćld eru ađ minni hyggju veikar og vafasamar !

 

Einu sinni var sagt ađ spekin vildi meina, ađ góđur leiđtogi yrđi sá sem lćrđi fyrst ađ ţjóna. Ekki er ţađ mitt álit, ađ ţjónustulundin sé áberandi ţáttur í eđlis-fari Donalds Trumps. Honum virđist miklu eđlislćgra ađ skipa fyrir og láta ađra ţjóna sér, eins og kóngar fyrri tíma gerđu. Framganga hans líkist miklu frekar slíkum einvaldskóngum frá gamalli tíđ, en lýđrćđislega kjörnum valdamanni nú til dags, sem á ađ styđjast viđ löggjafarţing og ćrlegt dómsvald, og beita völdum sínum í hvívetna í ţágu ţjóđarheilla. Og Trump er ađ minni hyggju ekki mađur ţjóđarheilla heldur vill hann vera mađur eigin heilla !

 

Framgangur hans mun vera í hans huga ţađ sem öllu máli skiptir og ţađ mun ađ öllum líkindum sýna sig ć meir í komandi tíma. Síđasta mannsaldurinn hafa Bandaríkin ţví miđur stađiđ fyrir mestum ófriđi allra ríkja í ţessum heimi. Ţau hafa leikiđ mörg ríki svo illa, ađ ţar hafa milljónir manna sem bjuggu viđ skapleg kjör, hlotiđ alveg hrćđilega útreiđ og verđur ţar málum seint snúiđ til betri vegar. Ţeir glćpir sem búa ađ baki ţeirri hrođalegu međferđ á saklausu fólki sem ţar talar, hljóta ađ hrópa til himins hvern dag, og ţađ ákall hlýtur ađ verđa í fyllingu tímans heyrt af Almćttinu og mun ţá skila ţeirri hefnd sem verđug er !

 

Ţađ getur engin blessun fylgt Banda-ríkjunum lengur. Ţau hafa fyllt bikar brota sinna og misgerđa og Donald Trump mun ekki megna ađ bćta ţar úr neinu. Seint munu menn af slíku tagi verđa fulltrúar Almćttisins hér á jörđ. Til ţess er hrokinn í ţeim allt of augljós og ţannig algjör hindrun ţess ađ ţeir geti gengiđ góđra erinda um ţessa jörđ. Ţađ mun sanna sig ađ vera bćđi víst og satt !

 

Ţar ađ auki eru Bandaríkin sem ríkja-samband ţegar á niđurleiđ og bíđa sinna örlaga. Ţađ getur varla veriđ langt í ţann dóm. Ţađ getur ekki veriđ nein spurning eftir ţađ sem á undan er gengiđ. Hitt er líklega miklu frekar spurning hve stór hluti af heiminum hugsar sér ađ fara niđur međ Bandaríkjunum ţegar ađ ţví kemur ?


Bloggfćrslur 22. nóvember 2024

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 126
  • Sl. sólarhring: 147
  • Sl. viku: 931
  • Frá upphafi: 356827

Annađ

  • Innlit í dag: 111
  • Innlit sl. viku: 743
  • Gestir í dag: 109
  • IP-tölur í dag: 108

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband