29.11.2024 | 11:14
,,Kóngurinn ţarf ađ skíta !
Ţađ er nú ekki ýkjalangt síđan kóngar í Evrópu héldu ţví blákalt fram ađ vald ţeirra vćri fengiđ beint frá Guđi og vćri ţar af leiđandi ţjóđum ţeirra algerlega óviđkomandi. Ţađ vćri bara um prívatmál milli ţeirra og Skaparans ađ rćđa !
Og svo undarlegt sem ţađ er, gekk ţessi túlkun mála í ţálifandi kynslóđir og jafnvel lćrđustu menn skólunarlega séđ. Slíkir menn gerđu litlar sem engar athugasemdir viđ ţetta einkamálefni kónganna viđ Almćttiđ. Ţó náđi ţessi grófa skilningsvilla yfir á svonefnda upp-lýsingartíma, svo velta má ţví fyrir sér hver upplýsingin hafi eiginlega veriđ ţegar allt kom til alls ?
En hafi kóngarnir veriđ allt ađ ţví guđlegar verur, svona einhverskonar hliđstćđur viđ páfann, sem líka flaggađi persónu-bundnu valdsumbođi frá Guđi og gerir enn, ţá ţótti margt samt býsna óguđlegt viđ athafnir ţeirra bćđi siđferđilega og réttlćtislega séđ. Ekki varđ međ nokkru móti séđ ađ Guđ ćtti ţar nokkurn hlut ađ máli nema síđur vćri. En fáir voguđu sér ađ nefna slíkt, enda konungsvaldiđ hreint út sagt ekkert lamb ađ leika sér viđ á ţessum ofurvaldstímum sínum !
Menn gátu átt ţađ á hćttu ađ vera hengdir eđa hálshöggnir ef ţađ spurđust frá ţeim ógćtileg orđ ţví mörg voru jafnan konungs-eyrun. Ófáir vesluđust líka upp í dýflissum konungsvaldsins árum saman og dóu ţar ađ lokum. En ţannig voru tímarnir, kóngurinn var allt og ţjóđin ekki neitt. Kóngurinn sat í umbođi himnaríkis ađ eigin sögn og enginn ţorđi ađ mótmćla ţví og hann notađi ađalinn til skítverkanna eins og jafnan fyrr og síđar !
Og ef einhver reyndi ađ standa međ ţjóđinni, fólkinu í landinu, gat hann, sem fyrr segir, átt á hćttu ađ verđa tekinn af lífi fyrir landráđ ,,high treason, en gegn hverjum ? Nú, líklega gegn kóngsa, einrćđisherranum međ Almćttis umbođiđ !
En kóngarnir voru nú ekki mjög guđlegir, ţeir ţurftu meira ađ segja ađ skíta eins og venjulegt fólk. Ţeir tóku sig ekkert betur út á klóinu en ađrir. Og kúkurinn frá ţeim var ekkert sérlega konunglegur og lyktin mjög lík og af ósköp venjulegum kúk. Í hverju gat ţađ ţá legiđ, ađ ósköp venjulegur mađur sem ţurfti ađ skíta eins og allir ađrir, ćtti ađ hafa vald frá himnum sem tryggđi honum ótakmörkuđ völd yfir heilli ţjóđ ?
Ţađ minnir á kvćđiđ eftir Örn Arnarson, ţegar Jón póstur og kotbóndi sagđi viđ kaupmanninn ađ hann beygđi sig auđmjúkur fyrir einum voldugri ađila nánast daglega, en kaupmađur hafđi sagst ekki beygja sig fyrir kvabbi manna og kveini. ,,Nú, hver er ţađ ? spurđi kaupmađur ţá, uppfullur af hroka, ,,hver skyldi ţađ vera, sem skipar mér ? Og kvćđiđ endar á svari Jóns. ,,Ţađ er skíturinn yđar, kvađ Jón !
Ţarna reyndi kaupmađurinn ađ leika kóng eins og kóngurinn hafđi reynt ađ leika Guđ í allt of langan tíma, svo ađ allir dönsuđu međ. En ţeir urđu ađ beygja sig báđir hvenćr sem kalliđ kom fyrir kröfunni frá eigin skít. Og áriđ 1907 var sagt frá ţví í glettinni blađagrein í tímaritinu Iđunni, ađ óp og köll hefđu gengiđ milli manna viđ konungskomuna ţađ áriđ, ţar galađi hver upp í annan kónginn vantar ?
Og hvađ vantađi kónginn ? Jú, hann vantađi kopp, en ţađ mátti ekki segja ţađ blátt áfram, en stađreyndin var sú ađ hinn hátt upp hafni kóngur ţurfti líka ađ ţjónusta sinn óćđri enda. Ađ hugsa sér ađ sjálfur kóngurinn, skyldi ţurfa ađ kúka og pissa alveg eins og venjulegt fólk !
Ágúst H. Bjarnason var sá sem skrifađi greinina og íhaldssöm yfirvöldin bönnuđu blađiđ međ ţađ sama og gerđu ţađ upptćkt. Ţorvaldur pólití og annar mađur til, voru látnir bera upplagiđ út á Arnarhól og kveikja í ţví. En um 200 eintök höfđu samt selst og viđ ţađ varđ ekki ráđiđ, svo greinin barst út og var lesin međ áfergju. En međ ţessum hćtti, međ tilvísun til yfirvaldanna, var nú íslensk kóngs-ţjónkun, undir algjörum harđlífiskjörum, áriđ 1907. Ţađ er nú ekki lengra síđan !
Sérgćskusinnar vilja vafalaust flestir enn ţjóna undir kónga, ţjóna undir Mammon og ţjóna undir skrattann sjálfan og alveg sérstaklega ef ţeir telja sig fá eitthvađ fyrir ţađ. En ţjónusta viđ almannahagsmuni er ákaflega lítils metin af slíkum ađilum, nú sem endranćr. Ţeir telja sig aldrei til heildarinnar á jöfnum forsendum, en fylgja alltaf öllum ţeim sem álíta sig vera međ guđlegt umbođ til ađ níđast á öđrum, í ţeirri von ađ fá fyrir ţađ bein eđa mola undan borđinu eins og hundarnir !
Sumir íslensku stjórnmálaflokkanna virđast nánast í heilu lagi vera stofnađir um ţá fjandsamlegu samfélagsafstöđu. En mannlegar ţarfir eru og verđa ţćr sömu og hingađ til og kóngarnir munu alltaf ţurfa ađ skíta, ţví ţeir eru aldrei neitt annađ en menn, ţótt ţeir hafi reyndar sjaldnast náđ ţví ađ vera ţađ međ heilbrigđum og mannsćmilegum hćtti !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook
Bloggfćrslur 29. nóvember 2024
Nýjustu fćrslur
- Litiđ á pólitíska stöđu mála eftir kosningarnar !
- ,,Kóngurinn ţarf ađ skíta !
- Um lýđrćđislegan ömurleika !
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 43
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 1115
- Frá upphafi: 358629
Annađ
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 948
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 29
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)