Leita í fréttum mbl.is

Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?

 

 

Nú eru forsetakosningarnar í Banda-ríkjunum loksins ađ baki og úrslit liggja fyrir. Ţau eru hinsvegar ekkert til ađ hrópa húrra fyrir. Báđir frambjóđendurnir voru óhćfir miđađ viđ eđlilega siđlega mćlingu, eftir gömlum og góđum gildum. Biden-stjórnin var búin ađ vinna sér svo mikiđ til óhelgi, ađ ţess var engin von ađ hún fengi áframhaldandi völd. Hún hafđi nánast klikkađ í öllu !

 

Biden sjálfur hefđi kolfalliđ ef hann hefđi veriđ áfram í kjöri, en guđfeđur Demókratavaldsins sáu ađ síđustu ađ ţađ var vonlaust mál ađ bjóđa hann fram aftur. Ţeir gripu ţví í örvćntingu sinni til ţess ađ bjóđa upp á varaforseta hans og ţóttust sjá einhverja von í ţví, en Kamala Harris var međ Biden-arfleifđina á bakinu og fulltrúi hennar, og ţađ var slćm fylgja. Auk ţess var hún ţar fyrir utan ekki nógu sterkur frambjóđandi á eigin forsendum !

 

Ţrátt fyrir ađ Trump sé stórhćttulegt ólíkindatól og enginn viti í raun fyrir hvađ hann stendur eđa hvađ hann komi til međ ađ gera, hefur hann samt unniđ kosningarnar, ekki síst fyrir einstaklega aumlega frammistöđu bandarískra stjórn-valda á Bidentímanum. Samt var Trump ábyrgur fyrir einni verstu ađför ađ lýđrćđislegu stjórnkerfi Bandaríkjanna, árásinni á ţinghúsiđ, og rćđur hans margar hverjar hafa einkennst af verulega innantómum frösum og  ódýrum lýđskrumara-töktum !

 

En ţađ er eins og Trump hafi eitthvert karlaraups hređjatak á Bandaríkja-mönnum, og geti dregiđ mikinn hluta ţeirra međ sér hvert sem er. Ţegar menn fara í stórum stíl ađ kjósa međ ţeim hćtti ađ dómgreindin er skilin eftir heima, er ekki von á góđu. En Trump náđi líklega ţađ sterkum tökum ađ ţađ dugđi honum til sigurs, vegna ţess ađ andstćđingar hans klúđruđu svo miklu á margan hátt og vandrćđagangur ţeirra í frambođsmálum var áberandi veikleika-merki. Ţví fór sem fór !

 

Enginn veit ţó hvađ framundan er. Bidenstjórnin er talin hafa leynt undanfariđ ýmsum erfiđum vandamálum, svo vitneskja um ţau spillti ekki fyrir, málum sem hefđi ţurft ađ taka á fyrir kosningar. Ţađ ţýđir einfaldlega ađ margur vandinn mun fljótlega skella á međ fullum ţunga ađ afloknum forseta-skiptunum. Ţađ verđa ţví varla neinir sćludagar hjá nýja forsetanum ţegar hann hefur tekiđ viđ !

 

Trump ţarf ađ leysa ríkisskuldavanda upp á nćstum 36 trilljónir dollara, vaxtaskuldir ríkisins eru yfir trilljón á ári og hćkka enn, viđskiptahallinn á ári er hátt í tvćr trilljónir og óreiđa nánast á öllum fjármálum ríkisins. Og vegna heimsvalda-stefnu liđinna ára og bullandi hernađar-hyggju og herstöđva út um allan heim, eru útgjöld Bandaríkjahers nú orđin líklega á bilinu 800 til 900 milljarđar dollara á ári. Ţađ er ţví ekki víst ađ Trump hafi til dćmis mikla fjárhagslega burđi í ţađ fyrst um sinn, ađ byggja bandaríska múrinn á landamćrunum ađ Mexíkó og ţađ gćti svo fariđ ađ hin lofađa gullöld hans fyrir hönd Ameríku dragist eitthvađ á langinn líka. Ţađ hefur alla tíđ veriđ auđveldara mál ađ gefa loforđ en standa viđ ţau !

 

Ólíklegustu og ólíkustu menn vćnta ólíkustu hluta af Trump. Ţađ sýnir best ađ enginn veit hvađ hann kemur til međ ađ gera. Eđa hvađa samsvörun í ţeim efnum er hćgt ađ fá frá mönnum sem nú keppast viđ ađ óska Trump til hamingju međ sigurinn, manneskjum eins og Netanyahu, Selenski, von der Leyen, Orbán og Bjarna Ben og fleiri mćtti nefna ? Allir hafa sínar vćntingar til Trumps, en hvađ mun koma til međ ađ koma út úr ţeim ? Ţađ veit sennilega enginn eins og er og kannski allra síst Trump sjálfur !

 

Bandaríkin eru ólíkindaríki og Trump er ólíkindatól. Ţađ er kannski viss samsvörun ţar á milli. En heimurinn er ađ ganga í gegnum miklar breytingar og Trump skilur ţćr áreiđanlega ekki, frekar en svo margir ađrir svokallađir leiđtogar á Vesturlöndum. Ţađ er heldur enginn meiriháttar leiđtogi til á Vesturlöndum ađ mannkostum til og hefur ekki veriđ nú um langa hríđ !

 

Og Trump er ekki ađ neinu leyti persónuleiki sem breytir ţar niđurstöđum til betri vegar. Ţađ mun ađ öllum líkindum koma í ljós fyrr en síđar. 5. nóvember 2024 gćti ţví alveg í fullum skilningi fengiđ ţann dóm Sögunnar ađ hafa veriđ mikill örlagadagur, ekki bara í sögu Bandaríkjanna, heldur í sögu alls heimsins !


Bloggfćrslur 7. nóvember 2024

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 24
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 593
  • Frá upphafi: 365491

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 506
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband