Leita í fréttum mbl.is

Um sjálfsmorđssinnađa framvindu heimsmála !

 

Ţađ er ţekkt stađreynd úr sögu mannkynsins ađ styrjaldir fara oft úr böndunum, skipulagiđ bregst og skyndilega finna stríđsađilar sig í stöđu sem ţeim hugnast alls ekki og bjuggust aldrei viđ ađ koma myndi upp. En ţá er svo komiđ ađ engin leiđ er til baka og of seint ađ sjá ađ sér. Menn standa bara frammi fyrir ţví ađ ţurfa ađ bera ábyrgđ á gjörđum sínum, sem ţeir ţó sjaldnast gera. Ţeir fallast heldur á eigiđ sverđ, taka inn ólyfjan eđa skjóta sig !

 

En ţađ eru mjög oft fulltrúar smáríkjanna sem eru iđnastir viđ ađ hella olíu á ófriđarelda. Ţeir eru oft fullir af hatri gagnvart einhverri stórţjóđ sem er kannski granni ţeirra og sökuđ um kúgun og yfirgang. Ţeir reyna ţví ađ kynda undir úlfúđ og óvild sem mest ţeir megna. Ţó hernađarleg geta slíkra smápostula sé ekki mikil, eru áhrif slíkra rógbera og hatursdreifenda oft drýgri en ćtla mćtti. Ţeir spúa sí og ć heift og illsku milli stríđandi ađila !

 

Ţó ađ í flestum tilfellum séu viđkomandi ađilar fulltrúar fyrir ţjóđir sem eiga allt sitt undir friđi og góđum milliríkja-samskiptum, hegđa ţeir sér sjaldnast mikiđ í ţeim anda. Til ţess er hatur ţeirra allt of djúpt og glórulaust. Fólk af slíku tagi er oft ađ finna sem lökustu fulltrúa lítilla ţjóđa og ţeir skađa oft eigin ţjóđir frekar en hitt !

 

En slíkir haturspostular halda víst oftast í sjálfsblekkingum sínum ađ engir ţjóni ţjóđum sínum betur en ţeir. Ţađ er ţví mikil nauđsyn fyrir stórar ţjóđir ađ vara sig á slíkum óţokkum sem ćsa yfirleitt mjög til blóđsúthellinga á annarra kostnađ. Slíkir menn eru sagđir til í Eistlandi, Lettlandi og Litháen, ţeir eru sagđir til í Georgíu og Moldovu, og miklu víđar. Ţeir eru jafnvel sagđir til á Íslandi, ţó ótrúlegt kunni ađ ţykja !

 

Ţó bandaríska herveldiđ hafi gengiđ á skítugum skónum um alla jarđarkringluna í áttatíu ár, stađiđ fyrir hryllilegum ótöldum styrjöldum, og valdiđ mikilli bölvun víđa, hafa ţau ekki alls stađar boriđ sigur úr býtum. Víetnamska hetju-ţjóđin sigrađi ţau eftir tveggja áratuga ofbođslega ţolraun og nýlega spörkuđu Talibanar herveldinu mikla út úr Afghanistan međ skömm. Ţađ ţótti alveg međ ólíkindum og sýndi hvađ skakkt var ţar unniđ ađ málum !

 

Örfáum dögum áđur en ţađ gerđist, hafđi Biden Bandaríkjaforseti lýst ţví yfir í sjónvarpsávarpi ađ afghanski herinn vćri fullfćr um ađ kljást viđ Talibana. Búiđ vćri ađ fullbúa herinn ađ vopnum og vígbúnađi eins og best yrđi á kosiđ af hálfu Vesturveldanna. Biden var varla búinn ađ sleppa orđinu, ţegar hinn mikli afghanski her var kominn í fullkomna upplausn og hćttur ađ vera til. Ţar ađ auki var allur fyrsta flokks víg-búnađurinn, allar hinar nýtísku morđ-grćjur, allt komiđ međ skilum í hendurnar á Talibönum. Vopnabúr ţeirra margfaldađist ađ stćrđ á svipstundu !

 

Nú er sagt ađ Talibanar eigi auđvelt međ ađ útvega ýmsum hryđjuverkahópum vopn og vígbúnađ af ţessum miklu birgđum sem Biden var svo örlátur ađ skenkja ţeim međ afghanska herinn sem afar jákvćđan milliliđ. Pentagon útreikningarnir ganga sýnilega ekki alltaf upp eins og ţetta dćmi sýnir og sannar !

 

Biden gamli er iđinn viđ ađ ausa haturs-olíu á ófriđareldana enda valdatími hans senn á enda. Hann er líka búinn ađ gefa veiđimanninum syni sínum upp allar sakir ţvert á fyrri orđ sín og fer líklega af forsetastóli međ ţađ sem sitt síđasta afrek og hafi hann skömm fyrir ţađ !

 

Hann verđur vafalítiđ talinn einn af lökustu forsetum Bandaríkjanna frá upphafi og hafa ţeir ţó margir, ekki síst í seinni tíđ, veriđ í meira lagi lélegir menn í manndómslegu viđmiđi. Hafi forsetarnir veriđ úrvalseintök bandarísku ţjóđarinnar, hvernig í ósköpunum eru ţá hin eintökin ?

 

 


Bloggfćrslur 10. desember 2024

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.12.): 24
  • Sl. sólarhring: 305
  • Sl. viku: 1171
  • Frá upphafi: 360235

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 981
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband