19.12.2024 | 17:26
Athyglisverđ orđ :
Óróleiki er í Ţýskalandi vegna
stjórnarstefnu sem er ekki
vinsćl !
Gerd Schultze-Rhonhof hershöfđingi f.1939, talar:
Góđan dag, kćru áheyrendur!
Ég starfađi ekki sem hermađur í 37 ár til ađ tryggja friđ í Ţýskalandi, til ţess ađ horfa nú ađgerđalaus á, á međan Ţýskaland smám saman innleiđir ţátttöku í óţarfa erlendu stríđi !
Spekingarnir okkar ţrír, Scholz kanslari, ráđherrarnir Lindner og Dr. Habeck, neituđu allir herţjónustu á yngri árum sínum til varnar stjórnarskrár, frelsi og lýđrćđi Ţýskalands. Ţeir verja nú meira en 10 milljörđum evra á ári af skattfé í frelsi, lýđrćđi og vestrćn gildi í erlendu ríki sem hvorki er lýđrćđislegt né stendur fyrir vestrćnum gildum. Ţeir nota skattfé okkar og til ađ draga á langinn stríđ sem er nú orđiđ tilgangslaust.
Úkraína er á engan hátt lýđrćđisríki og gildi ţess eru ekki okkar gildi. Ellefu stjórnarandstöđuflokkar eru bannađir í Úkraínu. Zelensky hefur bannađ forseta-kosningarnar sem áttu ađ fara fram í mars 2024. Í Úkraínu eru allir fjölmiđlar samstilltir. Engar gagnrýnar fréttir frá úkraínskum blađamönnum um Úkraínu eru leyfđar. Í Úkraínu eru pólitísk morđ algeng. Úkraína er eitt af spilltustu ríkjum í Evrópu (samkvćmt Transparency International). Ţađ er algengt í Úkraínu ađ kaupa sig undan herţjónustu. Úkraína skartar löngum lista yfir brot á alţjóđasamningum og brot á sáttmálum og alţjóđlegum samţykktum. Tegund og tíđni stríđsglćpa Úkraínu er einnig mjög há. (samkvćmt skýrslu ÖSE frá 29. júní 2022) !
Ţessi Úkraína er hvorki lýđrćđisríki né stendur fyrir okkar gildum, eins og ţýskir fjölmiđlar og meirihluti stjórnmálaflokka reyna ađ láta okkur trúa. Túlkunin sem okkur er bođiđ upp á af opinberum ađilum ađ Úkraína hjálpi viđ ađ verja okkar gildi, er jafn fáránleg og varnir Ţýskalands í Hindú Kúsh sem Struck talađi um.
Hugmyndin um hugsanlega sameiningu tveggja stríđandi hluta ţessarar ţjóđar, austur og vestur er draumkennd heimska !
Ákafi meirihluta ţýsku flokkanna til ađ hjálpa Úkraínu til sigurs međ fjár- og vopnaađstođ minnir mig á yfirlýsingu rússneska hershöfđingjans Alexander Lebed, sem sagđi á međan fyrsta Tsjetsjena-stríđinu stóđ: Leyfiđ mér ađ kalla til eina deild af sonum elítunnar og stríđinu lýkur daginn eftir. (Lebed var misheppnađur forsetaframbjóđandi í Rússlandi áriđ 1996.)
Önnur spurning sem hér kemur til umrćđu er hvort Rússneska sambands-ríkiđ hafi í raun ógnađ Vestur-löndum síđan ţađ dró sig til baka frá Miđ-Evrópu, eđa jafnvel einhverju einu NATO-landi eđa öđru nágrannaríki eftir upplausn Sovétríkjanna ?
Ţannig eru viđvörunarorđ ţessa gamla ţýska hershöfđingja sem ofbýđur hvernig haldiđ er á málum í dag.
Athyglisverđ ábending frá manni sem ţekkir til hlutanna.
Efni gripiđ upp af blogginu sem full ţörf er ađ endurvarpa.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóđ | Facebook
Bloggfćrslur 19. desember 2024
Nýjustu fćrslur
- Athyglisverđ orđ :
- Valkyrjustjórn eđa valkvendastjórn ?
- Hverfum ekki inn í hringiđu hégóma og grćđgi !
- Um sjálfsmorđssinnađa framvindu heimsmála !
- Hin endalausa blóđtaka mannkyns-ódáđanna !
- Engin ţjóđ hagnast á fjandskap viđ Rússa !
- Litiđ á pólitíska stöđu mála eftir kosningarnar !
- ,,Kóngurinn ţarf ađ skíta !
- Um lýđrćđislegan ömurleika !
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.12.): 31
- Sl. sólarhring: 216
- Sl. viku: 1187
- Frá upphafi: 361398
Annađ
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 1046
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)