4.10.2025 | 17:39
,,America first !
Donald Trump er nokkuđ seint á ferđinni međ slagorđ sitt sem er fyrirsögn ţessa pistils. Síđastliđin 80 ár hefur Ameríka veriđ fyrst í öllum heiminum, en ţađ hefur ekki skilađ sér í öđru en botnlausum yfirgangi Bandaríkjamanna um allan heim, allan ţann tíma. Ţeir vildu ađ ţeirra land og ţeirra ríki yrđi alls stađar í forgangi. Og ţess var víđa krafist međ kúgun ef annađ dugđi ekki til og sú kúgun var langt frá ţví ađ vera í smáum stíl !
En ţađ ţarf enginn ađ láta sér detta í hug ađ ţessi ofur bandaríska yfirráđarstefna hafi falliđ öllum í geđ. Fjöldi ríkja tók ameríska yfirgangnum međ ţögn og ţolinmćđi lengi vel, en flestir ţjóđhollir leiđtogar vonuđu samt í hjarta sínu, ađ heimurinn yrđi ekki einpóla amerískur nýlenduheimur til frambúđar. Mörg ríki vildu eiga rétt til ađ vera hlutlaus í stöđugu stórvelda-stappinu, en ţeim var ţá svarađ međ refsiađgerđum gegn efnahag og ţjóđlegum lífskjörum og neydd niđur á hnén !
Fjármálavaldiđ var notađ miskunnarlaust um allan heim til ađ festa hin amerísku heimsyfirráđ í sessi. Fjölmargar alţjóđa-stofnanir voru settar á fót, ekki síst á fjármálasviđinu, en ţćr voru jafnframt kyrfilega settar undir ameríska ríkis-valdiđ. Allskonar fyrirgreiđsla í tćlandi Marshallhjálparstíl var ţrćlskipulögđ undir gullnum áróđursstimplum sem bjargráđ fyrir ţjóđir í margháttuđum efnahagsvanda eftir styrjöldina, en í raun var veriđ ađ negla allar ţjóđir undir amerískt forrćđi í hvívetna. Ţađ var víđa ljótur leikur í gangi á ţeim árum og djöfullinn hlýtur ađ hafa dansađ ţá af ítrustu gleđi fullnćgju sinnar viđ bandaríska ráđamenn !
En ţađ sem var í gangi var ekki stefna Roosevelts, ţađ var stefna ţeirra sem gátu ráđiđ ţví ađ Truman var gerđur ađ varaforseta 1944, en hann ţjónađi alla tíđ sem forseti undir ţađ auđhringavald sem Roosevelt hefđi aldrei ţjónađ undir međ neinum hćtti og taldi hćttulegt allri mennsku. Henry A. Wallace fyrri vara-forseti ţótti ekki vćnlegur fulltrúi til ađ ţjóna hinu samviskulausa svartliđavaldi auđhringanna og var honum ţví komiđ frá, enda sýnt ađ heilsa Roosevelts var orđin verulega tćp. Austurblokkin tók ţó enga beitu af ţví tagi sem ađ framan er lýst og uppbygging mála ţar gekk ţví töluvert hćgar fyrir sig, en byggđist hinsvegar á ţeirri einföldu forsendu mála ađ menn vildu hafa eitthvađ um eigin mál ađ segja !
Međ ţessum hćtti var mesta nýlenduveldi allra tíma sett á fót. Nýlenda sem forđum braust til frelsis undan kóngskúgunar-valdinu breska, breyttist í andstćđu sína og varđ ţannig ađ mesta og níđingslegasta nýlendukúgunarveldi sem heimurinn hefur ţekkt. Og sú óheillaskipan heimsmálanna hefur stađiđ ţessum heimi fyrir ţrifum og ríflega ţađ í heil 80 ár. Ţar er um ađ rćđa virkilega ljótan kafla í mannkyns-sögunni sem býsna margir fást ekki til ađ lesa eđa međtaka á nokkurn hátt !
Ameríka hefur ţannig veriđ stimpluđ fyrst varđandi öll gćđi efnahags og gróđa allan ţann tíma á fullum sérhagsmuna-forsendum. Og ţannig hefur Ameríka líka stađnađ í hugsun og mannţroska, eins og allir gera sem arđrćna ađra međ alla skapađa hluti og venjast á ţađ ađ vera blóđsuga !
Og nú ţegar önnur ríki eru ađ taka frumkvćđiđ í heimsmálunum frá hinni steingeldu amerísku arđránsmafíu, sem hefur setiđ ađ öllu umfram alla ađra í 80 ár, kemur fram á sjónarsviđiđ mađur sem virđist ekkert hafa fylgst međ málum í áratugi og heldur ađ Ameríka hafi veriđ afskipt í öllum skilningi allan ţann tíma og galar ţví hástöfum America first!
Hvađa dóm skyldi Donald Trump fá ađ ferli loknum á síđum mannkynssögunnar ? Ţađ hlýtur ađ koma til međ ađ fást forvitnileg niđurstađa úr ţeim stefnulausa hringdansi sem hann hefur stundađ undanfarna mánuđi, ţegar málin verđa endanlega gerđ upp, hvenćr sem ţađ nú verđur ? Allavega er ţađ ljóst, ađ ţađ eru afar litlar líkur á ţví ađ núverandi forseti Bandaríkjanna komi til međ ađ bćta ţennan heim, en ţađ hafa ţeir reyndar fćstir gert, enda flestir ţjónađ til hins gagnstćđa !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:46 | Slóđ | Facebook
Bloggfćrslur 4. október 2025
Nýjustu fćrslur
- ,,America first !
- Tillitsleysiđ gagnvart lífinu !
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 77
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 511
- Frá upphafi: 399603
Annađ
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 463
- Gestir í dag: 68
- IP-tölur í dag: 67
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)