7.10.2025 | 10:52
Ţađ hefur alltaf veriđ vitlaust gefiđ !
Nokkuđ kaldhćđnislegt er ađ horfa upp á Vestur-Evrópuríkin halda hvern fundinn af öđrum og birta stórar yfirlýsingar gegn Rússum án ţess ađ hafa nokkra raunhćfa getu til ađ framfylgja ţeim eđa sanna móđursýkislegar ásakanir sínar. Án Banda-ríkjanna eru ţau eins og olnbogabörn á flćkingi, á hjara öryggisleysis og óvissu, í villuráfandi vandrćđagangi. Ţau skilja heldur ekki af hverju Bandaríkin geta ekki lengur haldiđ ţeim uppi hernađarlega og gert ţeim áfram kleyft ađ keppa viđ ţau efnahagslega um markađsvöld í skjóli ţeirra. Ţannig verđur útkoma ofeldis alla jafna, ađ ţeir sem búa viđ ţađ verđa ađ sívćlandi aumingjum !
Bandarísk stjórnvöld virđast hinsvegar vera farin ađ skilja ţađ, ađ Vestur-Evrópa hefur allt of lengi fengiđ ađ skáka í skjóli ţeirra og yfirleitt kostađ ţar litlu sem engu til. Margir bandarískir ţunga-vigtarmenn í stjórnmálum og viđskiptum vilja ţví breyta ţeirri stöđu og neita framvegis ađ borga reikninga gömlu nýlendu-níđingaríkjanna í varnarmálum og öđru. Margt er ađ breytast í veröldinni og öll valdahlutföll gera sig upp á nýtt ţegar stórveldi eins og Bandaríkin, sem hefur ruđst áfram í áratugi og yfirgengiđ alla ađra, fer ađ missa tökin. Ţessvegna hljóta flestir ađ finna fyrir ţví ađ heimurinn er ekki lengur eins og hann var. Hann er ekki lengur einpóla bandarískur heimur sem betur fer. Nýr heimur er ađ taka á sig form og vonandi verđur hann mannkynsvćnni en hinn !
Ţađ gleymist oft í fögnuđi ţeirra sem eru oftast hugsunarlega nátengdir fasisma, ađ Sovétríkin voru ekki lögđ niđur međ ţeim hćtti ađ ţau yrđu ađ engu. Hernađarleg geta ţeirra er kjarninn í ţeim styrk sem Rússland hefur í dag sem öflugasta kjarn-orkuveldi heims og kjarnorkuvopnabúr ţeirra er nógu öflugt til ađ tryggja varnir ríkisins gegn hvađa óvini sem er. Auk ţess er stuđningur viđ Rússa miklu útbreiddari utan Evrópu en almennt er viđurkennt í hinum gjörspilltu fjölmiđlum gömlu spillingarálfunnar !
Hin geđveikislegu neyđaróp Vestur-Evrópu-ríkjanna og ESB um ađ ţađ verđi ađ stöđva Rússa í Úkraínu, eru fyrst og fremst ćtluđ eyrum Bandaríkjamanna, en nú eiga ţeir bara nóg međ ađ greiđa úr eigin vanda, enda er bandaríska ríkiđ báglega rekiđ og má sannarlega muna sinn fífil fegri. Bandarísku auđhringarnir hafa arđrćnt sitt eigiđ ríki af fyllstu grćđgi, og ekki síst vegna ţess er ţađ orđiđ stórskuldugt og óhófsćvi ţess ađ verđa liđin tíđ !
Varđandi stríđiđ í Úkraínu, verđ ég ađ segja ađ mér finnst Páll ofurbloggari einfalda hlutina nokkuđ mikiđ međ ţví ađ gera lítiđ úr Rússum fyrir ţađ hvađ úkraínska fasistastjórnin standi í ţeim. Sú stjórn vćri trúlega löngu fallin ef hún vćri ein um hituna í Garđaríki. Gífurlegur fjárausturinn frá Vesturveldunum til Kiev og stöđugar vopnasendingarnar, hafa haldiđ lífinu í fasistastjórninni ţar hingađ til og ekkert annađ. Rússar eru ţar međ ţegar komnir í stríđ viđ Vesturveldin og ţeir vita ţađ vel og búa sig sem best undir ţađ sem koma skal og hafa sagt ađ ţeir séu til í allt !
Stórauđugt ríki eins og Noregur dćlir milljörđum dollara linnulaust til Úkraínu, svo ađ jafnvel hástéttarleg lífskjörin í kratalandinu alrćmda geta jafnvel fariđ ađ rýrna hvađ úr hverju. Ţetta fyrrum virta friđarríki virđist nú orđiđ eitt blóđ-ţyrstasta ríki Evrópu, undir forustu heilaţveginna Natóhauka, enda virđist vegur lands og ţjóđar stórlega hafa breyst til hins verra fyrir tilverknađ slíkra manna og er illt til ţess ađ vita !
Enginn ţarf ađ efast um, ađ ríki eins og Kína og Indland fylgjast vel međ ţví hvernig málum vindur fram í Úkraínu. Brics ríkja-samsteypan gerir ţađ vafalaust ekki síđur á heildina litiđ. Forrćđi Vestur-landa í heimsmálunum er reyndar nánast úr sögunni sem slíkt og ţví ber ađ fagna. Ţađ er löngu kominn tími til ađ ađrar hendur taki ţar um tauma og fái sitt tćkifćri til ađ koma lagi á heiminn. Engin von er til ţess ađ Vesturveldin geri ţađ héđan af !
Gömlu níđingaríkin Bretland og Frakkland eru sem sjá má tćpast lengur nein stórveldi, enda hafa ţau síđustu áratugina haldiđ sig alfariđ í skjóli Bandaríkjanna. Forustumenn ţeirra hafa stöđugt orđiđ minni og ómerkilegri bógar, eins og Macron og Starmer sanna best međ sinni framgöngu. Og Ţýskaland er í litlu skárri málum ţó ţađ sé nokkru fjölmennara ríki, en ţar koma heldur engir frambćrilegir leiđtogar lengur á sviđiđ. Og ESB er ekkert nema deyjandi arđráns-skrímsli, ţó valdamenn á Íslandi sumir hverjir - haldi annađ í blindri ofstćkishyggju veraldar sem var !
Bandaríkin eru á leiđinni niđur af hátindi valdsins, Kínverjar eru líklega ađ klífa á ţann tind. Vestur-Evrópa er sennilega á leiđinni ađ verđa einhverskonar kot-rassgat, uppi á jökuldal evrópskar afdala-mennsku, langt frá miđpunkti valdsins sem fćrast mun talsvert austar og jafnframt frá öllum helstu kjötkötlum framtíđar-málanna. Ţađ er ađ segja, ef bođiđ verđur upp á einhverja framtíđ fyrir mannfólkiđ á ţessari jarđarkringlu, sem mikiđ vafamál er sennilega ađ ţađ eigi skiliđ úr ţví sem komiđ er !
Ranglćtis-ráđsmennska Vesturveldanna í málefnum heimsins er ađ líđa ađ lokum og ţví ber ađ fagna sem fyrr segir. Hin nýja gjöf í málefnum heimsins verđi til ađ styrkja öll milliríkjaviđskipti á jafn-rćđisgrundvelli í friđarţágu mannkyns-heildarinnar. Sérhver ćrleg manneskja ćtti ţví ađ óska ţess innilega, ađ sá samvirki, fjölpólaheimur sem virđist ađ stefnt, reynist vel. Vonandi kemur hann til međ ađ bjóđa ţjóđum heims betri lífskjör og ţađ í sannari veruleika en Vesturlönd gerđu, međan ţau höfđu völdin til hinnar ráđandi stöđu, sem ţau misnotuđu hinsvegar alla tíđ međ herfilegum og skammarlegum hćtti !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:29 | Slóđ | Facebook
Bloggfćrslur 7. október 2025
Nýjustu fćrslur
- Ţađ hefur alltaf veriđ vitlaust gefiđ !
- ,,America first !
- Tillitsleysiđ gagnvart lífinu !
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 76
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 860
- Frá upphafi: 399967
Annađ
- Innlit í dag: 67
- Innlit sl. viku: 769
- Gestir í dag: 66
- IP-tölur í dag: 66
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)