22.4.2025 | 00:06
Er greiningarhćfni Íslendinga ađ verđa ađ engu ?
Sumir standa í ţeirri bókuđu rétt-trúnađarmeiningu ađ ţjóđum fari stöđugt fram. Ţađ er líka mikiđ gert til ađ halda ţví ađ fólki ađ svo sé. Viđ Íslendingar ţóttumst hér áđur fyrr vera vel í stakk búnir til ađ leggja frjálst mat á hlutina, orđnir fullvalda og engum háđir um skođanir okkar og skynsemi. En ţađ hefur margt breyst síđustu hundrađ árin og sitthvađ bendir til ađ viđ séum nokkrum tröppum neđar í réttum manngildisstiga nú en viđ vorum ţá !
Í fyrsta lagi höfum viđ algjörlega glatađ ţessu fullvalda og óháđa viđhorfi sem viđ höfđum ţá eđa töldum okkur líklega hafa ţá. Frá hernámi Breta á landinu 1940 og innleiđingu Natótrúarbragđanna níu árum síđar, höfum viđ hvorki veriđ óháđ eđa fullvalda í neinum skilningi ţeirra orđa. Síđan ţá hefur einhliđa áróđur duniđ á ţjóđinni alla daga og nú erum viđ ađ langmestu leyti orđin ţjóđvillt og vitum ekki nokkurn skapađan hlut, međ raunhćfum hćtti, um ţjóđleg hugtök eins og fullveldi og sjálfstćđi, sem voru ţó lengi kjarnaatriđi í baráttu okkar gegn útlendu valdi á árunum fyrir fyrra stríđ. Viđ höfum veriđ áttavillt ţjóđ í áttatíu ár !
Ríkisútvarpiđ, sem sagt er okkar, og er rekiđ fyrir skattpeninga okkar, hefur um all langt villuskeiđ jafnframt veriđ rekiđ á styrk frá Evrópusambandinu og útsent fréttaefni veriđ laumulega kokkađ ofan í ţjóđina eftir uppskriftum frá Brussel. Ţannig ađ Íslendingar hafa veriđ stríđaldir á ESB áróđurskássum lengi vel, og ţar fyrir utan hefur sú andlega fćđa sem ţjóđin hefur nćrst á, veriđ Natófengiđ frćđsluefni, sem hefur líklega veriđ sérhannađ međ ţađ fyrir augum ađ framleiđa hugsunarlausa hálfvita úr íslensku hráefni !
Ţađ stefnumiđ virđist líka hafa heppnast ađ stórum hluta til. Nánast allir sem mađur rćđir viđ, um landsins gagn og nauđsynjar, vitna yfirleitt óspart í fréttir RÚV og ţannig óbeint í ESB og ţar fyrir utan í Natófréttir. Sjálfstćđar, ţjóđlegar, íslenskar skođanir virđast hvergi til stađar. Heilaţvotturinn virđist allt ađ ţví 100%, enda sem fyrr segir, búinn ađ standa linnulaust í ríflega mannsaldur !
Svo hvar erum viđ Íslendingar ţá staddir á ţjóđakortinu ? Erum viđ kannski ekki skráđir ţar lengur međ neinum ţjóđlegum hćtti ? Erum viđ kannski bara skilgreindir sem ómerkingar og taglhnýtingar, eđa einhverskonar villuhópur sem hefur veriđ bókađur sem viđhengi og tengistykki viđ miklu stćrri mengi um langt skeiđ ? Ţađ skyldi ţó aldrei vera ?
Ţađ er eiginlega meira en skrítiđ, ađ tilheyra ţjóđ sem telur sig eiga og reka sjálfstćtt Ríkisútvarp, sem er samt styrk-ţegi útlends valds, sem margir telja ađ sé á grćđgishöttum eftir auđlindum okkar. Sú var tíđin ađ ég var mikill stuđnings-mađur RÚV, en ţá var útvarpiđ almennt taliđ ţjóđlegt sem slíkt og líklega tiltölulega heiđarlegur fjölmiđill. En síđan eru liđin mörg ár - og ađ minni hyggju - međ miklu bakslagi í ţjóđlegum málum sjálfsvirđingar og sjálfstćđis. Nú vil ég ekki sjá RÚV og hlusta tćpast á ţađ eins og ţađ er orđiđ. Andinn ţar virđist hreint ekki íslenskur lengur !
En ég ţekki marga menn, fullt af ágćtum mönnum, sem ég hef lćrt ađ meta á margan hátt eftir langtíma kynni, en ţeir virđast gleypa viđ öllu frá RÚV eins og útvarpiđ sé enn í alla stađi gamla, góđa Gufan okkar. Ţađ er sífellt vitnađ í ţetta og hitt sem hafi komiđ í fréttum ! Fréttum hvađan ? Fréttum frá Brussel og Nató ! Viđ erum mötuđ margsinnis á dag á áróđursefni sem á ekkert skylt viđ heiđarlegan fréttaflutning og flestir virđast bara sáttir viđ ţađ. Ţjóđin okkar er alin á lygum daginn út og inn !
Fréttamađur RÚV, stađsettur í Kiyv, virđist til dćmis vera Volodimír Selenski. Hann er nánast látinn ţusa í hverjum einasta fréttatíma RÚV um málin og ţar međ á inntak fréttanna og sönn upplýsingaöflun víst ađ vera fengin, punktur og basta ! Einu sinni var taliđ til sannyrđa á Íslandi hiđ velţekkta spakmćli:,, Sjaldan veldur einn ţá tveir deila ! En nú ţegar deilur eđa stríđ eru í gangi, fáum viđ bara fréttir frá öđrum ađilanum og ţađ beint í ćđ. RÚV virđist ţjóna međ ţeim vćgast sagt vafasama hćtti á fullu og hverjir eru húsbćndurnir ?
Slíkt ćtti nú ekki ađ vera bođlegt sćmilega upplýstu fólki. Svo ég hef fariđ ađ velta ţví fyrir mér í seinni tíđ, hvađ djúpt viđ Íslendingar séum eiginlega sokknir í ófrelsiđ ? Hvernig skyldi greindarstigi okkar vera háttađ á síđustu og verstu tímum, höfum viđ gengiđ til góđs, götuna fram eftir veg o.s.frv. ? Mér finnst ađ viđ ţurfum ađ fara ađ gćta betur ađ andlegu heilsufari okkar !
Ţessvegna međal annars finnst mér ekkert óeđlilegt viđ fyrirsögn ţessa pistils, mér virđist hún eiga fullan rétt á sér. Mér finnst gert lítiđ úr skynsemi okkar sem ţjóđar og stundum hreinlega látiđ eins og hún sé engin til. Ţađ er vont ađ upplifa ţá tilfinningu sem ţví fylgir. Ég hef ţví undanfarin ár, satt best ađ segja, haft vaxandi áhyggjur af dómgreindarlegri stöđu okkar Íslendinga, jafnt sem ţjóđar og einstaklinga og lái mér ţađ hver sem vill !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:24 | Slóđ | Facebook
Bloggfćrslur 22. apríl 2025
Nýjustu fćrslur
- Er greiningarhćfni Íslendinga ađ verđa ađ engu ?
- Öll stórveldi hrynja ađ lokum !
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 25
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 797
- Frá upphafi: 378534
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 642
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)