Leita í fréttum mbl.is

Gegn árásum afsiđvćđingar !

 

 

Ţađ hefur á margan hátt sýnt sig á undanförnum árum, ađ Norđmenn eins og ţeir eru orđnir nú til dags, eru framúrstefnumenn í flestum málum en leysa ţau ţó yfirleitt međ lausnum sem fćstum öđrum hugnast. Ţeir virđast fylgja dyggilega í fótspor Svía og norrćn brćđralagshyggja virđist vera ađ verđa báđum ţjóđunum algerlega framandi hugtak !

 

Svíar virđast langt komnir međ ađ afkristnast, enda voru ţeir lengst kenndir viđ blótskap og bágar hneigđir til forna. Ţađ gekk ekki allt of vel ađ kristna ţá á sínum tíma og lengi brá ţar fyrir ýmsu sem ţótti enganveginn af ţví góđa. En nú virđast Norđmenn jafnvel vera farnir ađ skora hćrra í afsiđvćđingu sinni á nútímavísu en Svíar, og ţađ er líklega helst til fagnađar í ţeim heimshluta sem kenndur er viđ Islam !

 

Í kirkju sem talin hefur veriđ kristin og er stađsett í sjálfri höfuđborg Noregs Osló, var tekiđ upp á ţví á Föstudaginn langa ađ lesa upp úr Kóraninum. Ţađ virđist hafa veriđ einhverskonar kvennakirkjulegur gjörningur eđa innspýting, af einhverjum fjölmenningarlegum uppruna, líklega til ađ gera öll dýrin í skóginum ađ vinum, villidýrunum til hćgđarauka. Kristin-dómurinn á nú víđa undir högg ađ sćkja og jafnvel ţar sem síst hefđi veriđ viđ ţví búist. Kannski ađ Ólafur Haraldsson verđi afhelgađur senn hvađ líđur í Noregi, ţessu landi sem virđist vera ađ hlaupa af grundvelli sínum, og kannski ađ einhver verđi svo settur í hans stađ, sem norskum Kóranvinum kynni ađ falla betur viđ ?

 

Sóknarpresturinn í kirkju ţeirri sem hér um rćđir, mun vera kona og líklega tilheyrandi ţví yfirmáta friđelskandi liđi sem virđist stöđugt tilbúiđ til ađ fórna jafnvel öllum kristindómi til ađ fá ađ umfađma Islam, en slíkir hugvillingahópar virđast farnir ađ verđa nokkuđ fyrir-ferđarmiklir í borgum og stćrri ţétt-býlisstöđum umrćddra landa. Svo ţjóđir ţeirra Levi Pethrus og Hans Nielsen Hauge virđast sannarlega farnar ađ ganga í mikilvćgum undirstöđuatriđum frá ţeirra blessuđu brautryđjendaslóđ !

 

Sambćrilegt liđ, međ svipuđu hugar-innihaldi, virđist reyndar líka vera fariđ ađ hreiđra um sig hérlendis, jafnvel innan kirkjunnar og jafnvel ekki í lćgstu stöđunum, og ţar fara konur fyrir í ţessum efnum sem víđar. Biblían, trúarbók kristinna ţjóđa, kennir okkur margt og eitt af ţví er, ađ enginn geti ţjónađ tveimur herrum. En norska sóknarprestan í Kampen-kirkjunni í Osló virđist telja sig geta fariđ létt međ ţađ, geta ţjónađ Kristi og Islam ađ jöfnu, ţvert á kristna kenningu, og ţađ hlýtur ţá ađ vera einkum til ţess ađ ţóknast andstćđunni !

 

Enn er rík ţörf á ţví ađ spyrja ţess sem áđur hefur veriđ spurt í pistlum ţessum. Á hvađa leiđ erum viđ ? Er samleiđ okkar međ fyrri kynslóđum okkar fólks ađ ljúka, ćtlum viđ ađ skilja viđ okkar kristnu arfleifđ og ganga fyrir björg í einhverri vímu fjölmenningardrauma sem aldrei geta gengiđ upp ? Á Jessabel andavaldiđ ađ fá ađ leggja alla heilbrigđa hugsun ađ velli í landi okkar og víđar á Norđurlöndum ? Er ekki kominn tími til ađ stöđva undanhaldiđ varđandi gömul og góđ gildi og snúast til varnar ?


Bloggfćrslur 27. apríl 2025

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 178
  • Sl. sólarhring: 196
  • Sl. viku: 826
  • Frá upphafi: 379299

Annađ

  • Innlit í dag: 150
  • Innlit sl. viku: 644
  • Gestir í dag: 146
  • IP-tölur í dag: 145

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband