1.7.2025 | 09:27
Líklega ţađ versta sem minningu Washingtons hefur veriđ gert !
Ţađ efast varla neinn um ţađ ađ George Washington hafi veriđ mćtur mađur. Flest bendir til ţess ađ hann hafi veriđ samviskusamur og heiđarlegur mađur, trúr og skyldurćkinn í störfum sínum í hvívetna. Kveđjurćđa hans ţegar hann hvarf frá forsetaembćttinu er slík, ađ hefđu Bandaríkin metiđ hana og haft hana ađ grundvelli stefnu sinnar gagnvart umheiminum, vćri áreiđanlega öđruvísi um ađ litast í heiminum í dag og miklu betra !
George Washington er eitt af ţeim mikilmennum sem 18. öldin gaf mannkyninu. Og ţau voru hreint ekki svo fá. En margt fer öđruvísi en ćtlađ er. Sá mesti heiđur sem sýna átti Washington, af hálfu eigin ţjóđar, hefur fyrir alllöngu breyst í andstćđu sína. Hin nýja höfuđborg ríkjabandalagsins sem veriđ var ađ reisa, var ţví miđur nefnd eftir honum !
Ţađ er aldrei gott ţegar menn eru hafnir upp á stalla og byrjađ ađ dýrka ţá. Ţađ er sama hver er í ţeim efnum, hvort sem talađ er um Abraham Lincoln, Thomas Jefferson eđa George Washington; hvort sem talađ er um Pétur mikla, Vladimir Lenin eđa Josef Stalin; hvort sem talađ er um Marlborough, Wellington eđa Churchill, Lúđvík XIV, Napóleon eđa de Gaulle eđa ađra !
Allt voru ţetta menn en ekki guđir. Ţeir voru breyskir og brutu af sér, misjafnlega mikiđ ţó, en enginn ţeirra hefđi átt ađ vera hafinn á stall eđa smurđur til varđveislu eđa lagđur til hvílu í einhverju stćrđarinnar grafhýsi. Ljóst er ađ sumum ţeirra hefđi ekki veriđ nein ţćgđ í slíku. Látinn leiđtogi er iđulega notađur af eftirmanni sínum og valdaklíku hans í áróđursskyni, en öll slík upphafning er viđbjóđur og siđferđileg afvegaleiđing sem ćtti hvergi ađ sjást eđa líđast. Í allri manndýrkun felast margvíslegar tál-snörur sem spilla dómgreind og heilbrigđri afstöđu til manna og málefna !
En ţađ er víst sama hver ţjóđin er, ţegar hégóminn er annarsvegar. Jafnvel á Íslandi eru svo stórir og miklir steinar á gröfum stórkaupmanna, bankastjóra og annarra peningamanna, ađ ţađ gćti hugsanlega orđiđ ţeim til fyrirstöđu á hinum efsta degi. Arfleifđ manna felst ekki í jarđneskum leifum ţeirra og enn síđur í ţeirri efnishyggju sem ţeir líklega lifđu eftir. Arfleifđ ţeirra er ţađ sem lifir áfram međ ţjóđum ţeirra eftir ţeirra dag og ekki síst ef ţađ fćr ađ ávaxta sig til góđs. Í ţví er hin sanna arfleifđ fólgin og ađeins ţannig getur hún orđiđ til blessunar í lífi annarra !
Ţađ er dapurleg stađreynd, ađ í augum umheimsins er Washington valdiđ löngu orđiđ illrćmt svo ekki sé meira sagt. ,,Ţađ grćr ekkert gott í Washington er víđa sagt í fullvissu ţeirra orđa.
,, Pentagon er púđurtunna heimsins er líka sagt á okkar dögum. Sú arfleifđ sem kennd er viđ George Washington er ógn í augum fjölmargra ţjóđa ţessa heims, og margar eru ţćr ţjóđir sem hafa orđiđ fórnarlömb ţess valds međ hrćđilegum hćtti, ekki síst á síđustu árum. Washington er ţví orđiđ alrćmt nafn á heimsvísu, ţó mađurinn sem höfuđborg Bandaríkjanna er kennd viđ, hafi vissulega veriđ ágćtur mađur !
Svona illa er hćgt ađ halda á málum, ađ minningarmörk snúast alveg viđ og glata ćtlađri góđri merkingu. Slík hörmungar útkoma er eitthvađ sem fyrsti forseti Bandaríkjanna George Washington á alls ekki skiliđ og hefđi aldrei átt ađ vera talin arfleifđ hans í augum umheimsins. Stefnu hans var hinsvegar ekki fylgt, eftir dauđa hans af hans eigin ríki, og afleiđingarnar hafa orđiđ algjör hryllingur á heimsvísu. Ţeirri ógćfu Bandaríkjanna og heimsins alls verđur ekki breytt héđan af, enda líklega skammt til endalokanna !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:36 | Slóđ | Facebook
Bloggfćrslur 1. júlí 2025
Nýjustu fćrslur
- Líklega ţađ versta sem minningu Washingtons hefur veriđ gert !
- Í eldlínu glóruleysis-stórmennskunnar !
- Blekkingarleikurinn Taka 2 !
- Hvađ stjórnar ţessari ţjóđ ?
- Ísland undir arđránsholskeflu Nató !
- Ísland í stórveldaslagnum !
- Ţađ er aldrei sjálfgefiđ ađ rata réttan veg !
- ,,Farinn af hjörunum !
- ,,Ađ frćgja land og ţjóđ ?
- Seinni skólaspekin verđur ađ falla !
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 93
- Sl. sólarhring: 220
- Sl. viku: 757
- Frá upphafi: 388167
Annađ
- Innlit í dag: 92
- Innlit sl. viku: 659
- Gestir í dag: 92
- IP-tölur í dag: 92
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)