22.6.2010 | 21:18
Ţrćlahald nútímans
Í nútímanum ţykir orđiđ ţrćlahald náttúrulega ekki gott og ţví er allt gert til ţess ađ láta slíkan verknađ líta nógu vel út á yfirborđinu.
Ţrćlahald er samt enn til í Afríku og víđar međ ţeim hćtti sem ţađ var stundađ á fyrri öldum, en nútíma ţrćlahald er fyrst og fremst byggt á fjármálalegri kúgun og ţekkist líklega alls stađar.
Ađferđin er ađ hneppa einstaklinga jafnt sem ţjóđir í skuldafjötra og halda viđkomandi ţannig niđri, hirđa smám saman eignir ţeirra og auđlindir međ allskonar ójöfnuđi og nota til ţess hvers kyns uppsett lygaákvćđi og lagarefjar.
Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn er til dćmis eitt tćki alţjóđa auđvaldsins til ađ handjárna heilu ţjóđirnar og ţurfum viđ nú ekki lengur ađ leita dćma um slíkt erlendis frá, ţví sá ófögnuđur er nú orđinn býsna fyrirferđarmikill hérlendis og leikur sem fyrr sitt ljóta hlutverk.
Nútíma ţrćlahald er stundađ sér í lagi í gegnum banka og allskonar lánastofnanir. Fyrst eru alls kyns freistandi tilbođ viđhöfđ og almennilegheitin alveg einstök. Svo eftir ţví sem viđskiptavinurinn flćkist meira í snörurnar kemur kröfugerđin meira og meira fram.
Ţetta er eiginlega mjög hliđstćđ ađferđ og notuđ er í eiturlyfja-bransanum. Ţađ ţarf fyrst ađ ánetja fólk og ţađ er gert í nafni hjálpseminnar sem sýnir sig svo á seinni stigum sem allt annađ og endar stundum sem grímulaus kúgun og ofbeldi.
Ţeir ađilar sem viđhafa svona kúgun eru oftast látnir afskiptalausir af yfirvöldum ţar sem ţeir hafa iđulega sterka stöđu í fjármálaheiminum og geta bitiđ frá sér, vita margt og ţekkja mann og annan og stundum er kúgarinn og yfirvaldiđ eitt og hiđ sama.
Ţannig getur ţrćlahald auđveldlega viđgengist í yfirlýstu lýđrćđisríki ţví flestir telja best ađ láta sem ţeir viti ekkert af slíku međan ţeir eru lausir viđ ţađ sjálfir. Borgaraleg samstađa gegn ranglćti hefur aldrei veriđ mikil á Íslandi og yfirvöld í ţjónustu forréttindahópa hafa vitađ ţađ lengi og hagađ sér eftir ţví.
Verđtrygging skulda er eitt tćkiđ sem notađ er í gegnum lagasetningar til ađ tryggja kúgunarrétt lánardrottna. Ţumalskrúfurnar skulu vera fyrir hendi ţó allt annađ hrynji.
Hruniđ 2008 var framkallađ af grćđgi einkavćdds bankakerfis og alikálfa sem leiddir voru ţar á legg af stjórnvöldum. Íslensk yfirvöld höfđu mikla velţóknun á öllu ţví sem ţessir oföldu kálfar voru ađ gera, ţau gerđu ţá út og ţjónustuđu ţá og ţađ allt til síđustu stundar. Ţannig ađ yfirvöldin sem áttu ađ vernda hag almennings áttu stóran ţátt í hvernig fór, ţví varđgćslan fyrir réttindum íslenskra borgara var ţar ósköp lítiđ á dagskrá.
Ţegar alikálfarnir voru búnir ađ rústa eignastöđu ţúsunda manna, eyđileggja gjaldmiđilinn og skuldsetja ríkiđ upp yfir höfuđ, ţá stóđ ţađ eftir ađ skuldir fólks margfölduđust vegna verđtryggingarinnar.
Allt var nefnilega reiknađ út frá kolröngu og allt of háu markađsverđi á eignum og sú reikningsađferđ var og er alfariđ á ábyrgđ yfirvaldanna. Ţau ofurseldu almenning í landinu ţeim vítiskjörum sem ţau sjálf höfđu komiđ á fót - fjármálafyrirtćkjum og fjármagnseigendum í hag !
En laun hćkkuđu ekki, ţau voru ekki verđtryggđ. Allt sem var fólki í óhag hćkkađi hinsvegar, verđ á öllum neysluvörum, bensín, nánast allt. En í augum kerfisins virđist ţađ engu máli skipta fyrst hagsmunir alikálfa og braskara voru áfram tryggđir á kostnađ almennings.
Verri yfirvöld en ţau íslensku hafa sýnt sig vera, er varla hćgt ađ hugsa sér í ríki sem á ađ heita lýđfrjálst. Hér eru yfirvöld sem hafa leitt ţegna sína í gildru og eru ákveđin í ađ reyna ađ halda ţeim ţar, í ánauđ skulda eftir ađ eignum ţeirra hefur veriđ rćnt í skjóli laga sem hafa veriđ sett til ađ kúga og mismuna og koma á nútíma ţrćlahaldi í landinu.
Ţađ er sama hvort viđ tölum um kvótakerfiđ, framsaliđ, einkahlutafélögin, orkugeirann eđa vatnalögin, alls stađar hefur veriđ vegiđ ađ heildarhagsmunum ţjóđarinnar.
Júdasar samfélagsins hafa til margra ára veriđ önnum kafnir viđ ađ selja allt sem okkur hefur veriđ nauđsynlegast ađ eiga, svo viđ getum lifađ upprétt og ţađ sést nú hvađ ţađ getur kostađ okkur ađ slíkir menn séu leiddir til valda.
Frjálshyggjan hefur sannarlega reynst eitt ţađ versta sem duniđ hefur yfir ţetta land. Í samanburđi viđ hana er gos úr Eyjafjallajökli hreinir smámunir. Ţađ sem sumir menn gera öđrum mönnum er yfirleitt ţađ versta sem gerist.
Viđ verđum ađ lćra af ţví sem gerst hefur. Viđ megum ekki veita ţeirri harđsvíruđu svikaklíku völdin aftur sem rćndi okkur og svívirti samfélagiđ. Flokkspólitísk öfl hafa brugđist ađ langmestu leyti og ţađ ţarf ađ komast framhjá ţeim og finna hćfa ađila til ađ leiđa ţjóđina.
Félagslegar lausnir eru ţađ eina sem gildir viđ ađ byggja upp eftir ábyrgđarlaust frjálshyggjufyllerí stóra Ţjóđarógćfuflokksins og fylgifiska hans. Komum í veg fyrir allt ţrćlahald á Íslandi !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:27 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 107
- Sl. viku: 813
- Frá upphafi: 356658
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 645
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)