Leita í fréttum mbl.is

HANDALAUST FORUSTULIĐ - ANDLEGA TALAĐ

Í keisaradćminu Kína sem var eitt víđlendasta ríki veraldar í eina tíđ, voru ţađ  lög, ađ embćttismađur sá skyldi missa báđar hendur sem viljandi fargađi almannafé. Ţessi lagasetning ţótti innankerfismönnum hörđ, enda hefur hún sennilega virkađ á kínverska ráđsmenn almannafjár svona svipađ og landsdómur virđist virka á íslenska starfsbrćđur ţeirra.

Ýmsum ţótti ţađ bara fjandi hart ađ geta ekki fariđ sínu fram og ţjónađ sínum hneigđum, í sínum embćttum, í friđi fyrir lögum landsins.

Sjálfsagt hafa samfylkingarmenn kerfisins, menn einkaframtaks og mannlegs sjálfstćđis, tautađ hundfúlir fyrir munni sér ađ svona lagasetning vćri úrelt og alls ekki í takt viđ menningarstig lands og ţjóđar. Slíkur lagabókstafur stćđi sjálfsbjargarviđleitni manna beinlínis fyrir ţrifum !

En ţađ hefur alltaf veriđ svo í öllum ríkjum ađ einhverjir sérréttindahópar hafa taliđ sig hafna yfir lög og rétt - í augun slíkra eru lögin bara sett til ađ virka fyrir neđan ţá - til ađ halda skrílnum í skorđum og tryggja áunnin sérréttindi sérgćđinganna !

Og nú hefur komiđ í ljós ađ hiđ lýđfrjálsa Ísland sker sig ekkert úr ađ ţessu leyti - ákveđinn valdahópur virđist eiga ađ vera undanţeginn ábyrgđ og skyldum, vandi á ekki ađ fylgja vegsemd hverri, handhafar framkvćmdavaldsins eiga í skjóli vina og félaga á ţingi ađ geta gert ţađ sem ţeim sýnist !

Ţar eiga engin víti ađ vera til varnađar á neinn hátt !

Ţannig á ađ vera hćgt ađ splundra heilu ţjóđfélagi án ţess ađ neinn verđi gerđur ábyrgur, ţannig á - í gegnum tveggja manna tal - ađ vera hćgt ađ fara í stríđ viđ ađrar ţjóđir ţvert á ţjóđarvilja, ţannig á ađ vera hćgt ađ gefa eigur samfélagsins út og suđur og svo mćtti lengi telja. Engin ábyrgđ á ađ fylgja slíkum " pólitískum prakkarastrikum " - punktur, basta !

Flokkslegir hagsmunir eiga samkvćmt ţessu alltaf ađ vera í forgangi og almannaheill út í kuldanum !

Samfélagsleg niđurrifsverk virđast ţannig ekki eiga ađ teljast ábyrgđarhćf á Íslandi ef ţau eru framin af ráđherravaldi, í góđfúslegri sátt viđ kerfiđ og ţingiđ. Vanrćkslusyndir framkvćmdavaldshafa á víst hér eftir ađ  verđlauna  í nafni umburđarlyndis og mannréttinda ! Ill umgengni um almannafé á ţannig ekki ađ vera refsiverđ og allra síst ef umgengnisađilinn er háttsettur í kerfinu !

Vissulega má segja ađ ef viđhorfiđ á ađ vera slíkt, ţá sé landsdómur úreltur og sannarlega lítiđ í takt viđ ţann tíđaranda sem býr á bak viđ slíka afstöđu.....!

En ţá vaknar ein spurning virkilega til fulls: Hvađ höfum viđ ađ gera međ ţing sem hugsar og vinnur međ slíkum hćtti ?

Ţing sem starfar sýnilega fyrir sérréttindahópa en alls ekki fyrir ţjóđina eđa ađ almannaheill !

Ţađ virđist blasa viđ - ađ ef hin forna kínverska regla varđandi refsingu viđ slćmri međferđ á almannafé vćri viđhöfđ hér á landi, vćri allmiklu fćrra um hendur í ríkiskerfinu en sem svarađi mannaflanum ţar.

Sennilega vćri kerfiđ handalaust í raun og veru eins og ţađ virđist nú alfariđ vera - andlega talađ.

Landsdómsmáliđ er fyrst og fremst mćlistika á ţađ hvernig yfirvöld líta á illa međferđ almannafjár og almannaheilla. Er slíkt refsivert ađ áliti ţeirra eđa er ćtlun ţeirra ađ verđlauna slíka breytni ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 149
  • Sl. sólarhring: 195
  • Sl. viku: 718
  • Frá upphafi: 365616

Annađ

  • Innlit í dag: 144
  • Innlit sl. viku: 629
  • Gestir í dag: 144
  • IP-tölur í dag: 142

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband