26.11.2010 | 18:59
Höldum áfram verkinu frá 1944
Í kjölfar hrunsins hefur sú ömurlega stađreynd komiđ skýrt í ljós, ađ borgaralegt öryggi hefur í raun og veru veriđ á brauđfótum hérlendis alla tíđ.
Ţađ má segja ađ aldrei hafi veriđ haldiđ áfram ađ byggja á ţeim grunni sem lagđur var 1944 međ lýđveldisstofnuninni. En grunnurinn var lagđur í góđum anda fyrir ţá samfélagsbyggingu sem ţar átti síđan ađ rísa. Teikningar af byggingunni voru hinsvegar aldrei útfćrđar sem slíkar og ţví varđ skakkturn norđursins ađ veruleika - upphróflađur á skammsýnisforsendum stjórnvalda frá degi til dags.
Lagaverndin sem sett var um líf og velferđ ţjóđarinnar hefur af ţessum ástćđum og öđrum reynst ákaflega vanmáttug, svo viđ höfum í raun og veru lifađ undanfarna áratugi ađ miklu leyti í fölskum veruleika hvađ öryggi og almenn mannréttarmál snertir.
Nú liggur ţađ hinsvegar fyrir ađ flestir eru búnir ađ átta sig á ţví ađ stjórnarskráin okkar er ófullkomiđ plagg, plagg sem var aldrei unniđ í upphafi međ ţađ fyrir augum ađ ţađ ćtti ađ gilda óbreytt um alla framtíđ.
Ţađ var lagt fram 1944 í sínum byrjunarbúningi og gengiđ út frá ţví ađ áfram yrđi síđan unniđ ađ skýrari gerđ ţess fyrir hagsmuni lands og lýđs.
Stjórnarskráin átti sem sagt ađ verđa miklu fyllri og greinarbetri leiđarvísir fyrir íslenskt samfélag í komandi tíđ. En ţađ gekk hinsvegar ekki eftir.
Stjórnarskráin varđ ţess í stađ gerđ ađ hornreku og afgangsmáli í allri stjórnmálaumrćđu komandi ára og enginn virtist telja ţađ ómaksins vert ađ huga eitthvađ í alvöru ađ áframhaldandi vinnu viđ hana.
Menn voru svo uppteknir í skotgröfum og skćruhernađi flokksmennskunnar ađ einhver smáatriđi, eins og borgaraleg öryggismál, komust aldrei ađ.
Og vegna ţess ađ ţađ kom ekkert upp á sem leiddi ótvírćtt í ljós ţennan mikla samfélags-ágalla, liđu árin svo ađ stjórnarskráin var bara áfram ţađ ófullkomna upphafsplagg sem lagt var fram viđ lýđveldisstofnunina.
En svo kom efnahagshruniđ međ sínum hrikalegu afleiđingum fyrir ţjóđlífiđ.
Allt í einu gerđu menn sér grein fyrir ţví ađ íslenska ţjóđríkiđ hafđi veriđ rćnt, fótunum veriđ kippt undan velferđ ţjóđarinnar og borgaralegt öryggi landsmanna augljóslega í ţeirri stöđu ađ hanga í lausu lofti.
Og ţó ađ ţađ lćgi skýrt fyrir hverjum heilvita manni, ađ tilteknir menn í tilteknum hagsmunaklíkum, hefđu fariđ ránshöndum um ríki og ţjóđ, virtist ekki stafur fyrir ţví ađ slíkt vćri í nokkru saknćmt eđa nokkur viđurlög viđ slíku framferđi ! Stjórnarfarslegar varnir reyndust ţannig meira og minna í skötulíki, enda virđist aldrei hafa veriđ gert ráđ fyrir ţeim möguleika ađ kerfiđ yrđi rćnt innanfrá.
Fólkiđ í landinu, í líki friđsamra dúfna, hafđi í grandaleysi sínu falliđ í ţá gryfju, ađ láta gráđuga hauka passa upp á líf og velferđ ţjóđarinnar !
Frjálshyggjan var ţeim haukum bođorđ ţess frelsis, ađ ţeir ćttu og mćttu deila og drottna ađ vild. Leiđin til auđs og valda byggđist í ţeirra hugsun á ţví ađ trođa sem mest á réttindum annarra og ţví flugu ţeir í ćtiđ hver sem betur gat.
Og ţá kom í ljós sem fyrr getur, ađ engin stjórnarskrá eđa eđlilegt lagaumhverfi var til sem verndađi samfélagiđ međ haldbćrum hćtti gegn slíkum ófögnuđi !
Samfélagslegt varnarkerfi var í rauninni ekki til, borgaralegt öryggisnet var bara nafniđ tómt, réttarverndin lítil sem engin.
Samt hafđi gangandi kostnađur ríkisins vegna slíkra varna veriđ mikill en sýnilega ađeins til ţess ađ halda hundruđum manna uppi á launum í kerfinu og ţađ hreint ekki lágum. Eftirlitiđ hafđi ţannig bara veriđ til ađ sýnast og árangurinn var náttúrulega eftir ţví.
Ţjóđin stóđ eins og ţvara og hver spurđi annan í forundran : " Höfum viđ virkilega búiđ viđ svona hráar forsendur í öll ţessi ár og taliđ okkur í góđum málum ?"
Já, ţví miđur, ţá höfum viđ gert ţađ !
Ţađ dugir nefnilega ekki ađ byggja grunninn einan í samrćmi viđ góđ og fögur gildi. Samfélagsbyggingin ţarf ađ rísa upp af grunninum og hún verđur ađ vera heilsteypt og heilnćm fyrir ţá sem ţar eiga ađ búa. Sú byggingarvinna ţarfnast ađkomu okkar allra.
Viđ verđum hinsvegar ađ byrja á ţví ađ fjarlćga skakkturninn - fílabeinshöll forréttindanna - af grunninum. Ţar á ekkert rangindabákn heima !
Svo verđur ađ koma fram međ stjórnarskrá sem reynist svara til ţess mannréttar-samfélags sem viđ viljum sjá og búa viđ á Íslandi.
Ţađ verđur ađ setja ţjóđhagsleg viđurlög gegn samtryggingar-spillingu óhćfra pólitíkusa og tryggja ţađ ađ íslenskt samfélag verđi hér eftir í takt viđ hugsun og réttlćtisvitund ţjóđarinnar.
Eftir ţađ getum viđ fariđ ađ byggja á grunninum frá 1944 ţá samfélagsbyggingu sem alltaf var ćtlunin ađ reisa á honum.
Vonandi mun kosiđ stjórnlagaţing bera gćfu til ţess ađ leggja fyrstu steinana í ţá byggingu, svo hún geti orđiđ sú varđa lýđrćđis og mannréttinda sem vísađ getur okkur - og öđrum - veginn fram á viđ, til betri tíma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
- Erum viđ undirlćgjuţjóđ allrar fávisku ?
- ,,Upplausn Bandaríkjanna !
- Hin rangsnúna framvinda ytra og innra arđráns !
- Saga síđustu 80 ára : Litiđ yfir sviđ ţar sem lítiđ er um friđ !
- Undir alveldi ,,Sölunefndar ţjóđarlífseigna !
- Afneitun á íslenskum fjölbreytileika !
- Nokkur orđ um ,,fallega ćvikvöldiđ !
- Sól tér sortna !
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 27
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 911
- Frá upphafi: 396463
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 772
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)