20.3.2011 | 14:54
Háklassahreiđur menningarsjúkleikans
Tónlistarhúsiđ í Reykjavík, byggt á öllum hrokahugmyndum fyrirhrunstímans, er ekki byggt fyrir íslensku ţjóđina og ţađan af síđur fyrir reykvískan almenning. Hvađ sem fuglar eins og Ashkenazy segja, ţá er ţetta fyrirtćki sett á laggirnar á allt öđrum forsendum en látiđ er ađ liggja í rćđu og riti.
Einu tengslin sem ţetta tónlistarhof, ţetta fokdýra menningarskrípi, hefur viđ almenning í landinu er ađ stórum hluta byggingarkostnađarins hefur veriđ stoliđ úr sjóđum ţjóđar í kreppu, til hagsbóta fyrir menningarsjúkan háklassa - ţađ sem kalla mćtti yfirstétt andskotans í ţessu landi !
Hugsiđ um bruđliđ og vitleysuna í gerđ ţessa húss ! Ţarna hefur tugum og hundruđum milljóna króna veriđ dćlt í flókinn arkitektúr, skraut og dellu-útfćrslur, sem eiga ekkert skylt viđ notagildiđ sem byggingin á ađ miđast viđ.
Og ţó hefur veriđ horfiđ frá ýmsum skýjaborgum ţessu viđkomandi - um sinn.
Ţarna á íslenski afćtu-ađallinn ađ sitja prúđbúinn og hlusta á tónlist, međan almenningur berst viđ hungurvofuna og atvinnuleysiđ. Ţarna á ađ skapa sömu ađstćđurnar og giltu fyrr á tíđ, eins og ţegar átjándu aldar slektiđ gleymdi sér í hámenningunni međan fólkiđ átti ekki fyrir brauđi. Drottningardruslan í Frakklandi hafđi nú ţá sitt svar viđ vanda fólksins eins og margir vita.
Tónlistarhúsiđ átti sinn primus motor í upphafi eđa sinn gúrú sem var Björgólfur Guđmundsson og ţađ er vel viđ hćfi ađ óska ţess ađ allt sem honum hefur fylgt verđi líka fylgja ţessa húss sem hefur hlotiđ nafniđ Harpa.
Af hverju stigu menn ekki bara skrefiđ til fulls og settu nafniđ Davíđsharpa á húsiđ, var ţađ ekki ţađ eina rökrétta ?
Davíđ Oddsson er og verđur áreiđanlega áfram gođ á stalli í augum flestra ţeirra sem munu sćkja ţetta hús og ţá sjúklegu oflćtismenningu sem ţar verđur á bođstólum í nafni forréttindahyskis ţessa lands. Ţarna mun hćfileikafólk á sviđi tónlistar fá ađ leika fyrir peningaöflin og fá hundsbeinin sín ađ launum.
Einn mesti hćfileikamađur heims á sviđi tónlistar, Mozart, var svo óheppinn ađ lifa á átjándu öld. Reyndar má eiginlega frekar segja ađ hann hafi dáiđ á átjándu öld frekar en lifađ. Ţví Mozart var í raun ađ deyja hćgfara dauđa mestan hluta sinnar stuttu ćvi vegna skilningsleysis samtíđar sem alfariđ var stjórnađ af menningarsjúkum háklassaöflum. Og ţegar ţessum öflum hafđi endanlega tekist ađ drepa Mozart, var hann grafinn í betlaragröf sem enginn veit hvar er í dag.
Minnismerki hans í Zentralfriedhof-garđinum í Vínarborg er ekki viđ gröf hans ţví enginn veit hvar jarđneskar leifar hans liggja. Líkamsleifar Beethovens og Schuberts voru fluttar í Zentralfriedhof eftir ađ grafir ţeirra höfđu lengi veriđ í vanhirđu á fyrri stađ.
Snillingar mannkynsins virđast ekki mikils virđi nema rétt á međan ţeir eru ađ skemmta háklassanum !
Sjálfur Bach naut ekki mikillar viđurkenningar á sínum dögum og ţađ var ekki fyrr en Mendelssohn fór ađ kynna hann um 1825 sem mönnum fór ađ verđa ljóst hvílíkur tónmenntarisi hann var. En menningarsjúkur háklassi skynjar slíkt aldrei međ sönnum hćtti.
Ţađ eru byggđar tónlistarhallir - ekki fyrir fólkiđ eđa menninguna sjálfa - heldur fyrir hinn menningarsjúka háklassa sem skilur í raun enga heilbrigđa menningu ţví ţađ eina sem hann tilbiđur eru fjármunir og völd.
Hitt er bara haft međ - til sýnis !
Íslenska tónlistarhöllin er byggđ á sömu blóđsugu-forsendunum og giltu á valdatíđ hinna allsráđandi ađalsstétta. Hún á fyrst og fremst ađ vera háklassanum menningarlegt skálkaskjól ţegar hann vill koma saman og ţykjast postullegur kjarni alls hins góđa, göfga og fagra.
Og međan Mozartar deyja enn hungurdauđa víđa um heim, sitja svínaldir burgeisar viđ menningartrogin í tónlistarhöllunum og hrína af ánćgju viđ ofgnótt forheimskunnar.
Ef Hallgrímur Pétursson - okkar gamli Passíusálmasmiđur, hefđi haft brotabrot af byggingarkostnađi Hallgrímskirkju milli handanna međan hann lifđi, hefđi hann aldrei liđiđ skort. Ef Sigurđur Breiđfjörđ hefđi notiđ einhvers skilnings hefđi hann aldrei dáiđ úr hungri, ef menn hefđu vitađ hvílíkur mađur Sigurđur málari var hefđi hann ekki veriđ látinn drepast eins og eitthvert kvikindi.
Hvađ sagđi Hilmar Finsen viđ kónginn, sem spurđi ţó ţrátt fyrir allt : " Er ekki hćgt ađ gera eitthvađ fyrir ţennan mann ?
" Jú, svar landshöfđingjans var svar háklassa allra tíma : " Han har inte fortjent noget ! "
Ef listamađur skríđur ekki á fjórum fótum inn í menningarskrípin og dansar eftir nótum háklassans, er hann drepinn úr hungri eđa myrtur međ ţögn og fálćti.
Ađeins ţeir sem ţiggja beinin - eins og hundarnir undir borđinu - fá međlćtiđ og hinn háklassa gefna menningarstimpil. En ţeir eru oft síđri listamenn en ţeir sem drepnir eru úr hungri eđa skilningsskorti - eins og mannkynssagan sannar best.
Davíđsharpan í Reykjavík eđa Björgólfsbatteríiđ eđa hvađ viđ eigum ađ kalla ţetta fáránlega tónlistarhús, ţetta óskilgetna kreppuafkvćmi, ţennan bastarđ ţjóđar í efnahagshruni, er framkvćmd sem var svikin inn á ţjóđina á kolröngum forsendum, eitt af ţví sem á ađ nýtast oföldu smábroti ţjóđarinnar og ađ mínu áliti versta hluta hennar, á kostnađ almenningsheilla og ţjóđarhags.
Ég óska ţessari tónlistarhöll háklassans út í hafsauga og megi hún aldrei ţrífast ţví eins og stađiđ hefur veriđ ţar ađ málum, er um ađ rćđa beint kostnađartilrćđi viđ velferđ fólksins í landinu.
Menningarhreiđur sjúklegs háklassa mega aldrei hafa forgang gagnvart almennum lífshagsmunum ţjóđar og allra síst ţjóđar í ţrengingum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Tillitsleysiđ gagnvart lífinu !
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
- Erum viđ undirlćgjuţjóđ allrar fávisku ?
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 11
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 399206
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)