19.7.2014 | 18:19
Hinn einvaldi "Stalín" bandarísku ríkislögreglunnar !
Bandarísku ríkislögreglunni FBI var eins og kunnugt er, stjórnađ áratugum saman af J. Edgar Hoover (1895-1972), manni sem bjó ađ margra mati yfir ýmsu sem ekki var sérlega geđslegt. Hann varđ býsna snemma eins og lítill Stalín í bandaríska stjórnkerfinu og svo voldugur ađ enginn ţorđi ađ blaka viđ honum. Ţađ var áriđ 1924 sem hann tók um valdataumana í stofnun ţeirri sem var fyrirrennari FBI og síđan var hann nánast alvaldur forstjóri ríkislögreglunnar allt frá endurnýjađri stofnun hennar 1935 til dauđadags 2. maí 1972. Hann hélt forstjórastöđunni ţó hann hefđi átt ađ vera hćttur störfum nokkrum árum fyrr aldurs vegna. Hoover var vćgast sagt mjög umdeildur mađur í bandarísku samfélagi, en svo virđist sem hann hafi alltaf átt sína verndara" !
Sumir telja ađ hann hafi stundađ ţađ ađ safna viđkvćmum upplýsingum um valdsmenn í Washington og haft ţćr sem tryggingu fyrir ţví ađ hann vćri látinn í friđi og fengi ađ fara sínu fram. Hvernig sem ţví hefur veriđ variđ, er ljóst ađ J. Edgar hélt völdum ótrúlega lengi og enginn virtist ţora ađ kljást viđ hann ţó margt ţćtti athugavert viđ embćttisverk hans og starfsađferđir.
Harry Truman á ađ hafa sagt eitthvert sinn, ađ Hoover hafi breytt FBI í sína einkalögreglu, ţar sem menn vćru á kafi í kynlífshneykslum og fjárkúgun og allir ţingmenn vćru hrćddir viđ Hoover". Truman á svo ađ hafa bćtt viđ, viđ ţurfum enga Gestapo eđa leynilögreglu hér" ! Og ţegar minnst er á Gestapo, verđur manni hugsađ til Reynhard Heydrichs, sem sagt er ađ hafi safnađ persónulegum upplýsingum um forustumenn nazistaflokksins á sínum tíma, líklega til ađ ryđja sér braut til meiri valda seinna meir og kannski hefur hann hugsađ sér međ tíđ og tíma ađ taka viđ af Hitler. En tékkneskir frelsisvinir komu Heydrich fyrir kattarnef og ţađ var mikil landhreinsun ţótt fórnarkostnađurinn yrđi vissulega hár.
J. Edgar Hoover var sem fyrr segir umdeildur í meira lagi. Lífshćttir hans ţóttu býsna dularfullir og ýmsar sögur spunnust um einkalíf hans. Hann kvćntist aldrei en var ţó orđađur viđ sumar konur. Nánasti samstarfsmađur hans Clyde Tolson var ađ margra mati meira en samstarfsmađur og samband ţeirra félaganna uppspretta mikilla sögusagna alla tíđ og er enn.
Eitt af ţví sem Hoover var gagnrýndur fyrir, var ađ hann virtist ekki vilja hafa mjög frambćrilega menn í FBI. Ţađ mátti enginn skyggja á hann ţar. Melvin Purvis var talinn einn af ţeim sem urđu ađ hćtta ţar af ţeirri ástćđu. Minna ţessar tilhneigingar Hoovers óneitanlega á yfirgangssama einvaldsstćla sumra annarra valdsmanna, bćđi austan tjalds og vestan, á ţessum tíma.
J. Edgar Hoover mun eflaust hafa lagt til mikil gögn varđandi starfsemi Óamerísku nefndarinnar og kommúnistaveiđa McCarthy-tímans og var ţar áreiđanlega í essinu sínu. Hann var ţá sem endranćr ímynd hins trausta föđurlandsvinar í augum harđra hćgri manna. En allt hefur sinn ákveđna tíma og ćstir eldar kulna út um síđir. Svo var komiđ 1959, ađ Truman fyrrverandi forseti lét hafa ţađ eftir sér ađ óameríska nefndin vćri sannarlega ţađ óamerískasta fyrirbćri sem til vćri í landinu" !
J. Edgar Hoover vildi ađ sjálfsögđu ađ ţađ orđ fćri af honum ađ hann upplýsti mál allra manna best, en hann virtist hinsvegar ekki alltaf jafn fús ađ fara nákvćmt í hlutina. Ţegar kom til mála sem honum fannst kannski ekki mikil ástćđa til ađ rannsaka, gat hann fariđ afar hćgt í sakirnar og jafnvel svo ađ sumir töldu hann ekki kćra sig um ađ upplýsa viđkomandi mál. Ţannig var ţađ međ morđiđ á Kennedy forseta, ađ sumum fannst forstjóri FBI býsna tómlátur varđandi ţađ mál !
Taliđ er víst ađ bćđi Harry Truman og John F. Kennedy hafi á sínum tíma hugleitt ađ losa sig viđ Hoover, en komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţví myndi fylgja of mikill pólitískur kostnađur. Tengsl Hoovers viđ ýmsa forustumenn í flokki Republikana eru talin hafa veriđ mikil og trúlega hefur Hoover átt ţar heima - og ţó lengst til hćgri. Meintar tilraunir hans til ađ ófrćgja Adlai Stevenson fyrir forsetakosningarnar 1952 geta líka sagt sitt varđandi pólitískar skođanir hans og ţeir sem oftast hylltu hann í rćđu og riti voru yfirleitt stjórnmálamenn lengst til hćgri og ţá var nćr undantekningalaust ađ finna í Republikanaflokknum.
FBI - ađalstöđvarnar í Washington DC eru nefndar eftir J. Edgar Hoover. Margir hafa viljađ breyta ţví, en ţví hefur hingađ til ekki veriđ sinnt af yfirvöldum. Harry Reid öldungadeildarţingmađur mun hafa stutt tillögu ţess efnis á sínum tíma og hafa sagt viđ ţađ tćkifćri ađ nafn Hoovers á ađalstöđvunum vćri eins og óhreinindi á byggingunni" ! En sumir sjá ţar greinilega eitthvađ annađ en óhreinindi og sennilega öllu heldur helgiljóma !
Lík J. Edgar Hoovers mun hafa legiđ um stund á viđhafnarbörum undir hvolfţakinu í ţinghúsinu í Washington og útfararrćđur veriđ fluttar međ innfjálgum hćtti. Richard Nixon ţáverandi forseti, kallađi Hoover viđ hliđstćtt tćkifćri einn af risunum, sem unniđ hefđi ótrúleg afrek í helgađri ţjónustu viđ land sitt sem hann hefđi elskađ svo heitt"!
En ţađ er nú svo međ Nixon, ađ hrósyrđi hans um menn eru talin ţeim hinum sömu til lítillar sćmdar nú til dags og skyldi engan undra. Auk ţess má benda á ţađ, ađ J. Edgar Hoover og Nixon voru nánir bandamenn á árunum í kringum 1950, enda hugarfariđ líkt hjá báđum. Ţađ er mjög algengt í ákveđnum valdahópum, ađ menn ausi hvern annan lofi og stuđli út á viđ ađ allskyns verđlaunaveitingum ţeim til handa sem ţar eru til húsa, í ţví skyni ađ efla hagsmuni hópsins.
Ţess má svo geta, ađ lokum, ađ J. Edgar Hoover var frímúrari frá unga aldri og hlaut margháttađan frama og viđurkenningar innan ţessarar leynireglu sem margir telja eina mögnuđustu samtryggingarmafíu heimsins. Er varla ađ efa ađ hann hefur notiđ stuđnings ţađan og veitt stuđning ţar á móti, eins og reglubrćđrum er skylt ađ gera.
Bandaríska ţjóđfélagiđ er eins og allir vita mjög stórt í sniđum og ţar er margt ađ finna, bćđi gott og slćmt. Í bandarískri sögu má finna nöfn fjölda manna, manna eins og Franklíns og Washingtons, Adamsfeđga, Jeffersons og Lincolns, sem bregđa ljóma yfir Bandaríkin og heim allan enn í dag !
Í samanburđi viđ nöfn slíkra manna, má segja ađ nafn J. Edgar Hoovers sé einungis hliđstćđa ţess í sögu Bandaríkjanna, sem Reid öldungadeildarţingmađur sagđi ađ vćri fylgja nafns hans á ađalstöđvum ríkislögreglunnar !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:50 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 208
- Sl. sólarhring: 247
- Sl. viku: 777
- Frá upphafi: 365675
Annađ
- Innlit í dag: 202
- Innlit sl. viku: 687
- Gestir í dag: 199
- IP-tölur í dag: 197
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)