23.7.2014 | 19:07
Hugsađ til nokkurra genginna Skagstrendinga (Vísur úr safni )
Kveđ ég glatt um gamla skagga,
gott er ađ halda viđ ţá tryggđ.
Seint mun gleymskuţögnin ţagga
ţeirra lof í okkar byggđ !
Tóti Flankur flottur var,
flugiđ tók međ galsa.
Fyrstur út á fjalirnar
fór međ tónum valsa ! ( Ţórbjörn Jónsson 1917-1996 )
Svo var Björgvin bróđir hans
býsna hress og glađur.
Góđur karl í fjörsins fans,
félagshyggjumađur! ( Björgvin Jónsson 1921-1991 )
Hvar sem dagsins driftar von
duginn kveikti sanna,
reyndist Jóhann Jakobsson
jafnan fremstur manna ! ( Jóhann Jakobsson 1913-1987 )
Bjössi á Jađri ađ jöfnu viđ
járn og tré var kenndur.
Vígđi af snilld um verkasviđ
vaskar starfsins hendur ! ( Björn Sigurđsson 1913-1999 )
Gunnar Helga í gíra tók,
gćtti ađ ráđi snjöllu.
Vörubílnum víđa ók,
verđur trausts í öllu ! ( Gunnar Helgason 1924-2007 )
Spjall ţó bćttist spotti viđ
spillti ei gleđi í taugum.
Snorri Gísla glotti viđ,
glettnin skein úr augum ! ( Snorri Gíslason 1918-1994 )
Ef ég heyri um hraustan mann
hlýđa skyldum öllum,
ţá fer ég ađ hugsa um hann
Hadda á Iđavöllum ! ( Haraldur Sigurjónsson 1914-1986 )
Upp í mörgu oft var hrist,
yndiđ toppum náđi.
Benni Ólafs lék af list,
lífsgleđina tjáđi ! ( Bernódus Ólafsson 1919-1996 )
Bjarni Lofts međ syfjusvip
sínum fylgdi vana.
En höndin tjáđi gćđagrip,
gott var ađ taka í hana ! ( Bjarni Loftsson 1920 -1990 )
Árni á Bergi búinn ró
beitti sér til verka.
Hér á vegum hafđi ţó
heilsu ekki sterka ! ( Árni Max Haraldsson 1929-1976 )
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:31 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 190
- Sl. sólarhring: 235
- Sl. viku: 759
- Frá upphafi: 365657
Annađ
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 670
- Gestir í dag: 183
- IP-tölur í dag: 181
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)