13.12.2014 | 11:37
Ofbeldisverk bandarískra lögreglumanna !
Ţađ gerist alltof oft ađ bandarískir lögreglumenn reynast sekir um vítaverđ ofbeldisverk og stundum er eins og ţađ ađ grípa til byssunnar sé jafn sjálfsagt og ţađ ţótti í villta vestrinu á síđari hluta nítjándu aldar. Ţađ virđist ekki vera mikil tilhneiging ađ rannsaka mál eđa vita hvernig ađstćđur eru, ţađ er eins og ţađ séu iđulega fyrstu viđbrögđ laganna varđa ađ hefja skothríđ !
Og býsna oft er ţađ svo, ađ ţađ fólk sem verđur fyrir ţessu ofbeldi, af hálfu lögreglumanna í Bandaríkjunum, tilheyrir minnihlutahópum. Ţar virđist helst um ađ rćđa fólk sem virđist hreint ekki eiga ađ fá ađ njóta eđlilegra frelsiskjara í margyfirlýstu landi frelsisins ! Hvítir lögreglumenn eru oft sakađir um kynţáttahatur enda virđist međferđ ţeirra á svörtum samborgurum iđulega vera talsvert meira í ćtt viđ suđur afrísku apartheid stefnuna en mannréttindaákvćđin í hinni margrómuđu bandarísku stjórnarskrá.... Ţađ eru víđa falleg orđ höfđ uppi viđ en veruleikinn er oft allur annar og verri !
Ţađ er eins og andi Ku Klux Klan svífi enn víđa yfir vötnum í bandarísku samfélagi og ţađ ćtlar ađ ganga ţar seint ađ fá ţann yfirlýsta skilning viđurkenndan, ađ borgarar landsins eigi ađ búa viđ jafnan rétt án tillits til húđlitar. Sumir hafa gengiđ svo langt ađ spá ţví, ađ óeirđir vegna mismununar og ójafnađar muni fyrr en síđar valda meiriháttar átökum í Bandaríkjunum og jafnvel eyđileggja ţetta mikla sambandsríki innanfrá !
Ţađ er vel hugsanlegt ađ svo geti fariđ, ef borgaraleg mismunun heldur áfram međ sama hćtti og hingađ til. Alríkisyfirvöldin virđast alltaf sein til ađ taka á slíkum málum og oft er sem ákveđiđ áhugaleysi liggi ţar ađ baki. Slíkt kann ekki góđri lukku ađ stýra og fátt virđist vera ađ breytast í raun ţó toppstykkiđ fái kannski um tíma ađ vera svart !
Sem fyrr segir, eru ţau farin ađ verđa nokkuđ mörg, ofbeldisverkin sem unnin hafa veriđ af lögreglumönnum í Bandaríkjunum, og sjaldnast hefur veriđ gert mikiđ í ţví ađ rannsaka slík mál vandlega og taka á ţeim međ ţá hugsun ađ leiđarljósi ađ fyrirbyggja ađ ţau endurtaki sig. Oftast virđist tilhneigingin vera sú ađ ţagga mál af ţessu tagi niđur og sleppa ţeim lögreglumönnum sem brotiđ hafa af sér í ţessum efnum. Ađ lúberja menn međ ţeim hćtti sem gert var viđ Rodney King eđa skjóta unglingsdrengi úr vissum ţjóđfélagshópum á fćri, virđast ekki vera taldir svo miklir glćpir - af sumum stjórnvöldum ţar vestra, ađ refsa beri fyrir ţá !
Oft hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ ofbeldishneigđir einstaklingar sćkist eftir ađ komast í lögregluna, til ađ geta ţjónađ eđli sínu undir vernd laganna. Ţađ kemur víđa fram í vestramyndum ađ býsna margt er oft líkt međ glćpamönnunum og lögreglumönnunum. Skyldi ţađ ekki hafa veriđ nokkuđ í takt viđ veruleikann sjálfan og innfćddum framleiđendum slíkra mynda vera nokkuđ vel kunnugt um hvernig bandarískar ađstćđur hafi veriđ og séu kannski enn í slíkum efnum ?
En ţó breytnin sé ef til vill í mörgu hliđstćđ, er ofbeldi lögreglumanna hinsvegar lögvariđ og ekki ótrúlegt ađ margir hafi komist upp međ ótilhlýđilega framkomu međ ţví ađ skipa sér í rađir lögreglumanna og níđast síđan á samborgurum sínum í nafni laganna !
Slíkt ţekkist auđvitađ víđar en í stjörnuríkjunum, en ef bandaríska lögreglan hefđi veriđ og vćri til fyrirmyndar međ ţessa hluti, hefđi ţađ átt ađ geta skilađ sér til eftirbreytni um allan heim. Slíkt er áhrifavald Bandaríkjanna og hefur lengi veriđ. Ađ minnsta kosti hefur aldrei vantađ ađ nógir séu til ađ apa eftir flestum ţeim ósiđum sem átt hafa upphaf sitt ţarna vestra og fariđ síđan hamförum um allan heim, sumir af ţví tagi ađ ţađ hefur orđiđ öllu mannkyni til skammar !
Almennt er taliđ ađ óeirđirnar í Los Angeles ţar sem 53 manneskur voru drepnar og yfir 2000 manns sćrđust, meira en 7000 eldar brutust út og fjárhagsskađi varđ upp á meira en milljarđ dala, hafi orsakast af misţyrmingum lögreglunnar á Rodney King. Kalla ţurfti hervald til svo hćgt vćri ađ stilla til friđar. Slíkar afleiđingar getur ţađ haft ţegar nokkrir menn í ábyrgđarstöđum, varđandi ţađ ađ halda uppi lögum og reglu, hegđa sér ţveröfugt viđ ţađ sem ţeir ćttu ađ gera !
Á netinu er hćgt ađ nálgast lista yfir tilfelli lögregluofbeldis í Bandaríkjunum, ţar sem unnt er ađ gera sér nokkra hugmynd um ţađ hvađ ţetta eru mikil vandamál ţar og hvernig yfirvöld vestra hafa hingađ til brugđist viđ ţeim. Eftir reynslunni ađ dćma virđist ólíklegt ađ lögreglumenn og ađrir í ábyrgđarstöđum ţar séu mjög međvitađir um ţá stađreynd ađ međ lögum skuli land byggja - !
Lögreglumenn sem eru alvopnađir, ganga međ manndrápsvopn dags daglega viđ störf sín, munu alltaf í einhverjum tilfellum fremja ofbeldisverk. Ţađ er reynslan og hér á Íslandi mun ţađ ekki verđa á neinn hátt öđruvísi. Ţví er ţađ stór liđur í ţví ađ halda réttu og manneskjulegu sambandi milli lögreglunnar og borgaranna ađ forđast villta vesturs uppstillingar af öllu tagi !
Ef sérstakt hćttuástand skapast, er sjálfsagt ađ hafa sérsveit til stađar sem getur gripiđ inn í. En slík sveit ţarf líka ađ vera ţannig úr garđi gerđ ađ ţar sé full virđing borin fyrir mannslífum og reynt međ öllum ráđum ađ forđast ţađ ađ drepa menn ţví slíkt framferđi skapar sár í samfélaginu, sár sem gróa seint eđa aldrei !
Vonandi berum viđ Íslendingar gćfu til ađ halda samfélagi okkar sem lengst fjarri ţeim ófögnuđi sem fjallađ er um í ţessum pistli!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 805
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 632
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)