Leita í fréttum mbl.is

Ţenkingar um ţrćlahalds-handboltamótiđ í Qatar !

Sú var tíđin ađ sannkallađur ungmennafélagsandi réđi ríkjum í íslenskri íţróttahreyfingu og kjörorđiđ var rćktun lands og lýđs. Fjölmargir ágćtir leiđtogar komu ţá fram í hreyfingunni sem voru allt í senn, brennandi hugsjónamenn, félagar sem voru öđrum góđ fyrirmynd, menn sem voru umfram allt ţjóđrćknir Íslendingar, menn eins og Ađalsteinn Sigmundsson. Slíkir menn höfđu hjarta fyrir ungmennafélagshreyfingunni og andi hreyfingarinnar brann ţeim lifandi í brjósti !

En nú er öldin önnur og allt snýst ţetta núorđiđ um peninga. Ţađ gengur allt út á afreksfólk í dag, ekki rćktun lands og lýđs. Einn forsvarsmađur í íţróttahreyfingunni sagđi ţađ nánast berum orđum í viđtali í útvarpi fyrir nokkrum árum, ađ ţađ ţyrfti ađ einbeita sér ađ ţví fólki sem vćri líklegt til afreka, ađ vera ađ eyđa peningum í ađra vćri bara sóun og vitleysa ! Ég held ađ ég gleymi ţeim ummćlum seint ţví lengi vel reyndi ég nú ađ ţráast viđ ađ standa í ţeirri meiningu ađ íţróttahreyfingin vćri hugsjónahreyfing fyrir rćktun lands og lýđs !

Ég er náttúrulega löngu hćttur ađ líta svo á núna, enda vćri ţađ jafnvel ţrákálfi eins og mér um megn ađ reyna ađ halda slíku fram eins og málin horfa viđ núorđiđ. Íţróttahreyfingin er nefnilega fyrst og fremst peningamaskína í dag eins og nánast allt annađ. Ţar er enga hugsjón fyrir félagslegum ávinningi ađ finna lengur eđa nokkra heildarhugsun mannrćktar. Ţar snúast málin einungis - og umfram allt - um medalíur og metnađ, money og more money !

Nú er t.d. ţetta handboltamót í gangi í Qatar og allir vita ađ yfirvöld ţar hafa beitt svívirđilegum ađferđum ţrćlahalds og mannfyrirlitningar gagnvart ţví erlenda verkafólki sem unniđ hefur ţar viđ byggingu mannvirkja vegna ţessa íţróttaviđburđar. Ţetta fólk er á lúsarlaunum, vegabréfum ţess er haldiđ og ţađ hefur vikum og mánuđum saman veriđ ţrćlkađ út miskunnarlaust. Fjölmargir hafa týnt lífi vegna ţess ađ öryggi á vinnustađ er greinilega eitthvađ sem virđist ekki vera ţekkt innan landamćra ríkisins. Og öll brot virđast vera grafin í sandinn ţarna, enda nóg af honum !

Og hvađ gera hin mannréttindasinnuđu Evrópuríki ţegar ţau standa frammi fyrir ţessum blóđugu stađreyndum um nútíma ţrćlahald ? Sameinast ţau um mótmćli og neita ađ mćta á íţróttamót sem er haldiđ međ ţessum hćtti ? Nei, ekki aldeilis !

Mannréttindi í ţeirra skilningi eiga bara viđ Evrópumenn ! Ţarna er bara um einhverja ţriđja heims aumingja ađ rćđa sem engin ástćđa er til ađ fórna heilu íţróttamóti fyrir og öllum ţeim glans sem ţví fylgir. Mannréttindi eiga ekki viđ fólk sem er svo fátćkt ađ ţađ getur ekki einu sinni stađiđ á löppunum eins og almennilegt fólk !

Andi gömlu íslensku hreppstjóranna drottnar yfir sandbreiđum Qatar en íţróttahugsjónina, ungmennafélagsandann, er ţar hvergi ađ finna, hvorki hjá yfirvöldum ţar eđa keppendum hinna ýmsu ţjóđa sem ţar eru ađ skemmta sér !

Nútíminn á sér sýnilega sérstakan íţróttaguđ og hann heitir Mammon og hann er greinilega orđinn allsráđandi í hreyfingu sem hann átti lítiđ sem ekkert heimaland í hér áđur fyrr. Ţađ sér á ađ menn eins og Ađalsteinn Sigmundsson eru löngu dauđir og enga slíka ađ finna lengur.

En blóđ píslarvotta hrópar víđa um heim á réttlćti, ekki síst vegna tvöfeldni Evrópuríkja, og ţađ hrópar einnig frá Qatar og sú blóđskuld mun verđa innheimt međ eldi ţegar ţar ađ kemur !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 33
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 839
  • Frá upphafi: 356684

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 657
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband