Leita í fréttum mbl.is

Samgćska og sérgćska !

Illgresi mannlífsins er sérgćskan og hún setti snemma upp ölturu sín í alls konar forréttindaklíkum hér áđur fyrr. Ţćr klíkur urđu síđan útungunarstöđvar ţeirra hćgri flokka sem samtíminn ţekkir. Hvar skyldi nú upphafiđ vera ađ ţví fyrirbćri mannlífsins sem síđar varđ ţekkt undir nafninu ađalsmenn, hvernig skyldi sú ađgreining hafa komiđ til ađ sumir ćttu ađ vera öđrum ćđri og ađrir ćttu ađ ţjóna ţeim ?

Ţví sú var nú tíđin ađ menn voru bara menn, af sama upphafsmeiđi,en ekki ađalsmenn og ófrjálsir menn, ekki forréttindaliđ annarsvegar og ţrćlar hinsvegar. Sú hugsun ađ finna sig öđrum ćđri mun fyrst hafa fundiđ sig í brjósti Kains – fyrsta manndráparans, sem var bróđurmorđingi, enda er slík hugsun ekkert nema fjörráđahugsun gegn almennu brćđralagi manna. Ţar vantađi ekki ađ höggormseđliđ segđi til sín !

Nimrod var síđan einn helsti brautryđjandi sérgćskunnar, fyrsti valdsmađurinn á jörđinni, ofbeldisfullur mađur sem kúgađi ađra undir sig og ađrir hans líkar fylgdu á eftir. Brátt varđ heimurinn fullur af stríđandi sérgćskudjöflum sem kölluđu sig konunga og börđust hver viđ annan til ađ auka vald sitt og auđlegđ. Ţeir áunnu sér fylgjendur međ mútum af ţví ránsfé sem ţeir komust yfir og sú ađferđ hefur veriđ tíđkuđ af ţeirra líkum allar götur síđan. Og konungar sérgćskunnar töldu ţađ rétt og sjálfsagt ađ slátra venjulegu fólki og leiđa ţađ á blóđvellina. Allt fram til okkar daga hefur sú glórulausa vitleysa viđgengist ađ menn ćttu ađ skođa ţađ sem heiđur ađ fá ađ deyja fyrir hefđbundin skurđgođ sérhyggjunnar „king and country !“

Skaparinn sáđi fyrir heilbrigđri og hollri mannlífsuppskeru í upphafi ţessa heims, en fjandinn komst í spiliđ og spanađi upp sérgćskuna hvar sem hann gat. Allt til ţessa dags hefur hún sem illgresiđ í mannlífinu vaxiđ meira og minna hindrunarlaust fyrir hans tilverknađ. Svo mun verđa til uppskerutímans ţegar endanleg skil verđa gerđ milli góđs og ills. En ţá verđur illgresiđ líka ađ fullu upprćtt og ţví í eld kastađ og sérgćskan fćr ţar sín maklegu málagjöld !

Ţeir sem fylgja vildu ţeim rétti manna ađ fá ađ ganga uppréttir, áttu viđ erfiđar ađstćđur ađ búa lengst af eftir ađ konungsvaldiđ hafđi rutt almennum mannrétti úr vegi. Ţađ fór ekki ađ rofa til í ţeim efnum fyrr en á 18. öld viđ ljós upplýsingarinnar. Ţá fengu mannréttarhugsjónir nýjan og skapandi styrk í gegnum ótal rit sem flettu ofan af kúgun og harđstjórn yfirstéttanna.

Ţađ ranglćti sem hafđi fram ađ ţví veriđ taliđ rétt og sjálfsagt af ţeim sem međ völdin fóru og nutu í öllu ávaxta af erfiđi annarra, var ţá opinberađ í allri sinni grimmd og mannvonsku. Hatriđ á yfirstéttunum og ţví misrétti sem ţćr höfđu komiđ á, gaus ţá fram í ljósum logum og međ svo augljósum hćtti ađ afćturnar fóru loks ađ óttast um sinn hag. Enda fór líka ađ nálgast hin óhjákvćmilegu skuldaskil sem Lúđvík XV sagđi réttilega ađ koma myndu eftir sinn dag. Fílabeinsturnarnir riđuđu til falls út um alla Evrópu, álfuna sem hafđi fóstrađ sérgćskuna svo lengi sér viđ barm en látiđ almenningi blćđa án afláts !

Hin forna skipan - ađ hver mađur ćtti sinn rétt, hafđi lengi veriđ trođin undir fótum sérgćskuaflanna, ţeirra sem vildu meira en međalhóf fyrir sig og sína og höfđu komist upp međ yfirgang sinn í krafti ofbeldis og manndrápa. Allt of lengi hafđi almenningur veriđ svo kúgađur ađ hann hafđi nánast viđurkennt afćtuliđiđ sem máttarvöld himins og jarđar.

En á upplýsingaöldinni fóru menn fyrst ađ skilja ađ fólk var ekki fćtt til ađ verđa ţrćlar, ađ hver og einn hlaut ađ eiga sinn rétt og ađ ţví kom ađ fámenn forréttindastétt ađals og kirkju gat ekki lengur haldiđ fólkinu niđri. Reiđi almennings var farin ađ sjóđa upp úr eftir margra alda svívirđilega kúgun og arđrán. Fólkiđ fór hvarvetna ađ rísa upp í krafti sameinađrar stöđu !

Hin svokallađa siđmenning hafđi skilađ af sér ţrćlahaldinu í sinni mögnuđustu mynd. Ţađ var fyrsta stig arđránsins og auđkenndi til ađ mynda Grikkland hiđ forna og Rómaveldi ţar sem ţrćlar voru geysilega margir. Síđan komu önnur stig hins sama ferlis, bćndaánauđ miđaldanna og loks launavinna nútímans. Alltaf hefur veriđ reynt ađ viđhalda ţrćlahaldi í einhverskonar mynd og svo er enn. Jafnvel íslensk launabarátta á árinu 2015 er háđ í skugga gömlu skítmennskunnar – hinnar illu sérgćsku !

Eftir orustuna viđ Culloden um miđbik átjándu aldar var hin ćvaforna ćttflokkaskipan Hálandanna eyđilögđ ţví hún var skođuđ sem ógn viđ konungsvaldiđ. Menn međ frjálsan anda eiga nefnilega aldrei samleiđ međ konungsvaldi ! Ţađ sem gert var eftir Culloden var í raun hrćđileg eyđilegging á sérstakri skoskri mannlífs-arfleifđ og svo margt sundrađist og skekktist viđ ţćr ađfarir enskra stjórnvalda ađ Hálöndin hafa aldrei orđiđ söm eftir ţađ.

Ţví var ţađ dapurt ađ Skotar skyldu ekki hafa einurđ í sér til ađ varpa af sér enska okinu ţegar ţeir áttu ţess kost fyrir skömmu. En ţađ tekur sinn tíma ađ afvenjast aldalangri undirgefni og ávanabundnu helsi og kannski ţurfa Skotar enn um hríđ ađ lćra ađ venjast ţví ađ sá möguleiki sé fyrir hendi ađ ţeir geti öđlast fullt sjálfstćđi frá kúgunarmiđstöđinni í Lundúnum ?

Sérgćđingar hatast viđ allt jafnrétti og eigingirnin er drifkraftur alls í ţeirra hugsun. Vegna ţess eru ţeir menn sem hafa auđgast mikiđ oftast veriđ af ţeirri manngerđ. Ţar hefur sýnt sig í fullum framgangi sú viđleitni sem sjaldnast er vönd ađ međulum og mótast af ţeirri eigingjörnu afstöđu ađ sjálfsagt sé ađ níđast á rétti annarra til ađ koma sér áfram til auđs og valda !

Og enn á ný virđist vera ađ myndast sú fyrirlitning auđmanna á almenningi sem merkti svo mjög fyrri tíma, enn á ný virđist hrokinn í uppsiglingu vegna aukinna frjálshyggjusjónarmiđa og sívaxandi Mammonsdýrkunar, enn á ný ţarf venjulegt fólk ađ halda fullri vöku sinni gegn sérgćskunni og samviskulausu hirđliđi hennar !

Sigrar hins liđna fyrir samgćsku og jafnrétti munu ekki haldast ef enginn vilji er til nýrra sigra á ţeim vettvangi. Samgćskan og sérgćskan eru ósćttanlegar andstćđur og verđa ţađ allt til loka ţessa heims. Gullna reglan, „ţađ sem ţér viljiđ ađ ađrir gjöri yđur ţađ skuliđ ţér og ţeim gjöra,“ er hjartađ í samgćskunni en hjartađ í sérgćskunni er blóđskylt sjálfu helvíti !

Ert ţú samgćskumađur eđa sérgćđingur ?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 141
  • Sl. sólarhring: 150
  • Sl. viku: 921
  • Frá upphafi: 357102

Annađ

  • Innlit í dag: 126
  • Innlit sl. viku: 734
  • Gestir í dag: 124
  • IP-tölur í dag: 123

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband